Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 19 F.V Vi KVK Kranastjóri Viljum ráða kranastjóra sem fyrst. Sími 19726. TOGARAAFGREIÐSLAN HF. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Sími 33292. Ný námskeið hefjast næstu daga. Maður óskast sem fyrst. — Upplýsingar á Smur- stöðinni, Suðurlandsbraut. Algreiðslustörl Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa í ljósmyndavöruverzlun í Miðbænum. Æskilegt að viðkomandi hefði einhverja reynslu í meðhöndlun ljósmyndavéla. Tilboð merkt: ,Stundvís — 1384“ óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir 29. þ.m. Atvinna óskast 27 ára gamall maður óskar eftir vel laun- aðri vinnu. Hef bíl til umráða. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1059“. VINNA VERKAMENN ÓSKAST STRAX, MIKIL VINNA. Hlaðbœr hf. SÍMI 83875. Atvinna Viljum ráða nokkra verkamenn og smiði strax. skipa- Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ t REYKJAVÍK, Mýrargötu — Sími 10123. Starfsmaður óskast Laghentur og samvizkusamur maður (ekki yngri en 25 ára) óskast strax við keramikframleiðslu. FUNI H/F., Borgartúni 25. Saumastúlkur Rðskar saumastúlkur óskast. Upplýsingar frá kl. 1—4. ekki i síma. H. GUÐJÓNSSON. skyrtugerð. Ingólfsstræti 1 A (Gengnt Gamla Bíói). Stúlkur vantar í frystihúsið Súðarvogi 1. FAXAVÍK HF., Sími 35450. Atgreiðslustúlka óskast í hljómplötu- og hljóðfæraverzlun. — Aldur: 25—35 ár. Uppl. í verzluninni í dag frá kl. 4—6. HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR, Laugavegi 96. Matreiðslumaður óskast á matstofu stúdenta í Reykjavík frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 7. maí merkt: „F.S. — 1058“. Eiakarilori — hraðriton Stúlka óskast til einkaritarastarfa. Kunnátta í enskri hraðritun nauðsynleg. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt: „Einkaritari — 1383“. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir stúlku til vél- ritunarstarfa og almennra skrifstofustarfa. Stúlkan þarf að vera vön vélritun og hafa góða íslenzkukunnáttu, ásamt nokkurri þekkingu í ensku og norðurlandamálum. Laun samkværrít kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „Ritari — 5964“. TRILLA, 3ja—5 tonna, óskast á leigiu strax. Uppi. í síma 92-7164. TERYLENE BLÚNDUDÚKUR ný gluggatjaldaefni, búta- teppi. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37, sími 16804. Póstsendum. SVEIT Get tekið 2 börn í sveit til lengri eða skemmri tíma — ekki etdri en 6 ára. Meðgjöf. Upplýsingar í síma 38827 milli kl. 4—8 SANDGERÐI Munið Emm ess ístnn og ís- terturnar. Niðursuðuvörur í úrvali. Einnig ýmsar veitingar fyrir ferðafólk. Aldan, Sandgerði. SANDGERÐI Fyrir drengi seðlaveski, skyrtuhnappar, Kodak mynda vélar og al'búm. Einnig ferm- ingarkort, gjafapappír og pakkaskraut. — Aldan. SANDGERDI Höfum úrvail fermingargjafa fyrir stúlkur, burstasett. veski, slæður. gjafakassa, ilmvötn, ilmikrem o. fl. Aldan. IBÚD 1 6—10 MÁNUÐI Óska að taka á leigu, á næst- unni, ibúð í 6—10 mánuði. Fjögur í heimili. Uppfýsingar í síma 85586 HERBERGI ÓSKAST Maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi, helzt með sér- snyrtingu. Tilb. sendrst MW, merkt Strax — 1389. KEFLAVlK — SUÐURNES Tökum upp í dag nýja send- ingu dagkjóla, stærðir 38—48. Höfum einnig gott úrvaJ aif síðum kjólum. Verzlunin Eva. sími 1236. HÚSGÖGN TIL SÖLU Raðsett, 4 stólar og stórt hornborð á tekkgrind. Verð 16 þ. kr. Sími 81593. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, sími 12644. HAFNFIRÐINGAR ATHUGIÐ Ung hjón í Hafnarfirði óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. júní eða fyrr. Algjör reglu- semi. Meðmæl'i frá fyrri leigu- sala, ef óskað er. Upplýsing- ar í sima 26700 frá 1—5. ANTIK-HÚSGÖGN Nýkomið 5 cessilon og 7 stólar. mjög fallegt sett — veggklukkur, arinhílla, hom- hilia og fleira. Antik-húsgögn Vesturgötu 3. Sími 25160 — opið 10—6. ÚTSKORIÐ OG PÓLERAÐ sófasett til söl.u, nýlega klætt með vrnrauðu mohair-plussi. Ennfremur svefnherbergis- sett, rúmteppi fylgir. Til sýnis á HjaUabrekku 30, Kópavogi, sími 43084.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.