Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 20

Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 Húsgagnaf ramleiðen dur Við höfum flutt verkstæði og afgreiðslu okkar úr Súðarvogi 7, í SKEIFUNA 11, (suðausturendi). PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H/F., Símar: 25416-17-18. Atvinna óskast Fjölhæfur skrifstofu- og verzlunarmaður með mikla starfs- reynslu í verzlunarstjóm o. fl. ásamt góðri málakunnáttu, óskar eftir vellaunuðu starfi nú þegar eða sem fyrst. Hefi einnig verzlunarleyfi. Tilboð merkt: „Rúmlega fimmtugur — 5963" sendist blaðinu fyrir 1. maí. Píanó Ný sending af hinum hljóm- fögru og glæsi- legu Rösler píanóum tekin upp í dag. Verð 72.000,00 og 74.000,00. 5 ára ábyrgð og greiðsluskilm ál ar. Þeir sem eiga ósóttar pantanir gjöri svo vel og vitji þeirra. Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÁRNA Síðumúla 18 Sími 32845 — 81049. Horfur í efnahagsmálum Hagfrœðafélag íslands og Félag viðskipfafrœðinema efna til sameiginlegs fundar fimmtudaginn 27. apríl að Hótel Loftleiðum (Kristalsal) klukkan 20,30 Umræðuefni er: „HORFUR í EFNAHAGSMÁLUM í LJÓSI ÞRÓUNAR SÍÐUSTU MISSERA“. Frummælandi: Ólafur Björnsson, prófessor. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Hagfræðafélag íslands, Félag viðskiptafræðinema. Próf. Ólafur Björnsson Verkamenn óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14, Sími 38600. Framtíð Ungur, áhugasamur maður óskast til starfa á auglýsingaskrifstofu nú þegar. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Röskur — 5965“. Vantar afgreiðslufólk í matvörubúð, pilta eða stúlkur. Ennfremur til afleysinga í sumarfríum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusamur — 1827“ fyrir n.k. laugardag. FEBMINGRBÚR Pierpoint úr Nýjustu gerðir. Fjölbreytt úrval. Kaupið úrin hjá úrsmið. KORNELÍUS JÓNSSON, úrsmiður, Skólavörðustíg 8, sími 18588 og Bankastræti 6, sími 18600. opið: dogl* 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.