Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 „Meirihluti útvarpsráðs á þeim aldri að geta lært og lært fljótt“ * - segir Björn Jónsson, forseti ASI, vegna athugasemdar form. útvarpsráðs — St jórnarmenn ASÍ og MFA neita að koma f ram í útvarpi og sjónvarpi 1. maí MORGUNBLAÐINU liefur bor- izt atluig-asomd frá Birni Jóns- syni, forseta ASÍ vegna yfirlýs- ingar fomianns útvarpsráðs í Þ.jóóiiljaniim í gær, þar seini f jallaó er nm samsldpti útvarps- ráðs og verkalýðshroyfingariiin- ar. Ennfremnr harst Morgnnblað inn í gær athngaseimd N.N. for- manns útvarpsráðs, enda þótt hún hafi þann sanna dag birzt í í>,jóðviljannm. Athugasenid N.N. var hoðsend til Morgnnblaðs ins í gier, )>a>iinig að eikki er nm að kenna töfimi í pósti, að Morg- nnblaðið fær jiessa athugasenid degi síðar en Þjóðviljinn. Þrátt fyrir þessa málsmeðforð af hondi fornianns útvarpsráðs, birtir MorgunblaiTið yfirlýsingn hans tU þess að lesesidnr geti áttað sig á efnisajtriðnm í yfirlýsingn Bjöms Jónssonar. ATHUGASEMD N.N. FORMANNS ÚTVARPSRAOS Vegna ummæ!a Björns Jóns- sonar forseta ASf í Morgumblað- inu í dag i tilefni af dagskrám Ríkisútvarpsins á hátíðisdegi verkalýðsins 1. ma-í næstkom- andi vil ég taka fram eftirfar- andi: 1) Það er stefna úbvarpsráðs að afhenda ekki félögum ag hags imunasamtökum dagskrártlíma tii frjálsrar ráðstöfunar, enda myndi slíkt fljótlega leiða til þess að Ríkisút-varpið réði e-kki len-gur yfir dagskrá sinni og þar með gæti útvarpsráð ek'ki len-g- ur 'gegnt lagaskyldu sinni. Dag- skrárefni Ríkisútvarpsins verð- ur að vera á ábyrgð þeirra ein- staklinga sem fiytja það, dag- skrárstjóra og útvarpsráðs. Þessi re-gla verður að sjlálfsögðu að ná til Alþýðusambands ís- lands -sem annarra samtaka. 2) Utvarpsráð samþyk'kti ein- róma ti-llögur ASl um efn-ísatr- iði, í kvö!ddags-kráim hljóðvarps og sjónvarps 1. maí og fól Stef- áni Jónssyni í hljóðvarpi og Magnúsi Bjarnfreðssyni í sjón- varpi að annast undirbúning þessara da-gskrárliða í samráði við framkvæmdastjóra M.F.A. og skrifstofustjóra ASíf. Með þessu taldi útvarpsráð að það gengi eins langt til móts við ósk- ir ASÍ og framast væri unnt og þótti tryggt að Alþýðusamband- ið gæti komið þeim sjón-armið- um á framfæri við alþjóð sem það æs-kti á baráttudegi verka- lýðssamtakanna. Þrátt fyrir þetta kaus ASÍ að hafna allri samvinnu við útivarpsráð. Ég tel að þarna hafi verið um ranga og skammsýna ákvörðun mið- stjórnar ASÍ að ræða. 3) I svarbréfi ASÍ er hvergi vikið að þvi að forystumenn verkalýðssamtakanna vildu e-kki koma fram í áðurgreindum dag- skrám hljóðvarps og sjón-varps. Hins vegar hef-ur Björn Jónsson forseti ASI neitað að koma fram í sjónvarpsviðtali þar sem rætt yrði u-m hugsjónagrundvöll verkalýðsbaráttu á íslandi i nán- ustu framtíð. Það er að minni hyggj-u mjög alvarlegt mál ef forystumaður Alþýðusambands- ins neitar með öllu að svara spurningum sjónvarps í tilefni 1. maí. 4) Útvarpsráð samþykkti á sama fundi að bjóða fulltrúaráði verkalýðsfélaganna i Rey-kjavík að útvarpað yrði beint frá úti- samkom-u fulltrúaráðsins 1. maí og er það nýmæli. Samfcvæmt upplýsin-gum dags'krárstjóra Mjóðvarpsdeildar hefur slíkt e-kki -gerzt síðan 1932. 5) Björn Jónsson- teiur að út- varpsráð hafi með afstöðu sinni fylgt sö-mu nei-kivæðu stefnu gagnvart verkalýðsbreyfing'unni og ráðið hefur gert um fjölda ára. Þetta er algerle-ga rangt. Otvarpsráð 'hefur tekið upp það nýmæli að útvarpa beint frá úti- samkomunni i Reykjavík 1. maí. Útvarpsráð féllst á allar efn-is- tillögur ASl varðandi kvöiddag- skrá i hljóðvarpi og sjónvarpi. Úbvarpsráð bjó þannig um hnút- ana að það taldi tryggt að sjón armið verkalýðshreyf-ingarinnar fengju að njóta sín í fyllsta mát-a. Sl-ík afstaða gebur ekki með nokkurri sanngirni talizt neikvæð. Hins vegar tald-i út- varpsráð sig ekki geta afhent A9Í -formlega umsjó-n dag- skránna fremur en öðruim félags samtökum. Þe-ss má ei.nnig -geta í þessu sambandi að ASÍ hefur mér vitanle-ga enga möguleika á ’ í að annast sj'álft sjónvarps- dagskrá. Það hefði hlotið að leita til dagskrárgerðarmanns um umsjón og upptöku o-g þar með verður sá da-gskrármaður að te-ljast ábyrgur fyrir dags'kránni. Þrátt fyrir einróma jákvæði út- varpsráðs við öllum dagskrártil- lögum ASl hef-ur það kosið að hafna samvinnu við Ríkisútvarp- ið um gerð kvöla. ags-krár 1. maí. Útvarpsráð harmar .þessa af- stöðu. Reykjavík, 25. apríl, Njörður P. Njarðvík form. útvarpsráðs. YFIRUÝSING B.IÖRNS JÓNSSONAR FORSETA ASl Vegna ummæla formanns út- varpsráðs í Þjóðviljanum 26. þ.m. tel ég rétt að ta-ka fram eftirfarandi: 1. Að samþykktir miðstjórnar ASÍ og stjórnar MFA varðandi óskir um að fá da-gskrártíma í sjónvarpi og hljóðivarpi 1. mai svo og afstaða til synju-nar út- varpsráðs við þeirri ósk voru gerðar með atkvæðum allra við- staddra stj-órnar-manna. Á fundi miðstjórnar ASl og stjómar MFA þann 19. apríl bund-u einn- ig allir stjórn. nenn fast-mæ!- um að koma ekki fram í sjón- varpi eða hljóðvarpi 1. ma-í eins og málum var -komið. 2. Formaðurinn reynir að verja synjun útvarpsráðs við ósk um ASÍ með því að það sé stefna þess að afhenda ekld félögum og hagsmunasamtökum dag- skrártíma til „frjálsrar ráðstöf- unar“. Verða þessi ummæli for- mannsins að teljast allhraustleg þar sem slíkt hefur verið gert í mýmörgum tilvikum og er enn gert fyrir einstök féla-gssamtök, sbr. t.d. þætti Búnaðarfélags Is- lands. 3. Formaðurinn vitir mig per- sónulega f-yrir að neita að sitja fyrir svörum í sjónvarpi 1. maí. Þær vítur hitta þó engan fyrir nema einróma samþykkt þeirra samtaka, sem ég telst í fyrir- svari fyrir. 4. Formaðurinn segir að út- varpsráð hafi samþykkt einróma tillögur ASÍ um efnisatriði dag- skrárinnar 1. maí. Ljóst má þó vera að í frumtiliög-u-m ASÍ fólst aðeins það að reynt var að draga upp ramma dags-kránna, en alls engin- útfærð dagskrá og ekki hel-dur hverjir kæmu þar fram. 5. Til frekari áréttingar á fram ansögðu og til þess að ekkert fari milli má!a um samskipti út- ■varpsráðs og ASÍ tel ég rétt að birta öll bréfaskiptin um mái- ið og fylgja þau -hér með í ljós- riti. Af þeim ætti hl-utaðeiigend- um og öllum almenningi að verða sæmilega Ijós sú stefna ASÍ, sem fylgt hefur verið u-m fjölda ára að sætta si-g ek-ki við lakara -hlutskipti á degi alþýðusamtak- anna en það, að þau séu metin hæf til þess að bera ein alla ábyrgð á því efni se-m sjónvarp og hljóðvarp flytja á þeim degi og helgað er verkalýðshreyfin-g- -unni. A’.þýðusambandið harmar að útvarpsráð skyldi ekki fallast á þá -kröfu samtaka-nna nú, en von- andi verður þetta í siðasta skipt- ið, sem slíkt hendir, því þeir menn, sem nú Skipa meirihluta ráðsins eru enn á því aMursskeiði að vel má vænta þess að þeir geti lært og lært fljótt. Björn Jónsson. 1. BRÉF ASÍ TIU ÚTVARPSRÁÐS „Miðstjórn Alþýðusambands ísland-s og stjórn Mennin-gar- og fræðslusambands alþýðu sam- þýkktu á fundum sínu-m nýlega að ö.:.ka eftir þvi við útvarpsráð að annast að verulegu 1-eyti k-völd dagskrá útvarpsins, sjónvarps og hljóðvarps á hátíðisdegi verka lýðsins 1. maí. Til greina gæti komið að helga dagskrána tímamótum í sög-u verkalýðs-hreyfingarinnar á 75 ára afmæli fyrstu verkamanna- félaganna og Hins íslenzika prant- arafélags nú á þessu vori, en þó einkum félagsle-gum baráttumál- um alþýðu í næst-u framtið, svo sem fræðslumálum, atvinnulýð- ræði, launajöfnuði, alhliða ör- yggi og vinnuvernd. Ósk-um vér eftir skjótri ák-vörðun ráðsins um þessa ósk okkar, enda mun ekki veita af um mánaðar svigrúmi til undir- búnings. 21 1. BRÉF ÚTVARPSRÁÐS TIU ASI „Bréf yðar, dags. 24. f.m., var lagt fyrir fund útvarpsráðs 7. þ.m. Vegna þeirrar stefnu út- varpsráðs að afhenda ekki félög- um eða félagasamtökum dag- skrártima til umráða, er ekki un-nt að verða við ósk yðar. Hins vegar samþykkti útvarpsráð að fela Magnúsi Bjarnfreðssyni að gera i sjónvarpi, en Stefáni Jóns- syni í hljóðvarpi, dagskrá, sem helguð væri hátíðisdegi verka- lýðsins. Einnig var þeim falið að hafa samráð við yður um gerð og tilhögun dagskránna." 2. BRÉF ÚTVARPSRÁÐS TIU ASÍ „Bréf yðar, dags. 24. f.m., var lagt fyrir fund útvarpsráðs 7. þ.m. Það er stefna útvarpsráðs að afhenda ekki félögum eða félaga- samtökum dagskrártíma til um- ráða, en sjálfsagt þótti að helga hátíðisdegi verkalýðsins dagskrá að kvöldi 1. mai, og var fallizt á tillögur yðar um efnisatriði dag- skrárinn-ar. Var þeim Magnúsi Bjarnfreðs- syni í sjónvarpi og Stefáni Jóns- syni i hljóðvarpi falið að sjá um dagskiárnar og hafa þar um samráð við skrifstofustjóra ASl og framkvæmdastjóra MFA. Ennfremur samþykkti útvarps- ráð á fu-ndi sínum að bjóða Full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík að útvarpað verði frá útisamkomu fulltrúaráðsins 1. maí nk. Fyrra svarbréf útvarpsráðs, dags. 11. þ.m., mun ekki hafa verið svo glöggt sem skyldi, og er því hérmeð afturkallað." 2. BRÉF ASÍ TIU ÚTVARPSRÁÐS „Alþýðusambandi íslands hafa borizt bréf útvarpsráðs, dags. 11. og 18. aprii sl., þar sem það til- kyn-nir neitun við óskum ASÍ og MFA um flutning dagskrár þess ara aðila í sjónvarpi og útvarpi á hátíðisdegi verkalýðssamtak- anna 1. mai nk. Framangreind synjun útvarpsráðs var rædd á sameiginlegum fundi miðstjórn- ar ASl og stjórnar MFA í gær og var þar samþykkt með öllum atkvæðum að harma afstöðu ráðsins í málinu, sem miðstjórn- in lítur á sem staðfestingu á þeirri ranglátu og neikvæðu af- stöðu til verkalýðshreyfingarinn- ar, sem ráðið hefur fylgt um fjölda ára, en miðstjórnin hafði vonað að nú væri breytt orðin. Af framansögðu er sjálfgert að Al-þýðusamband íslands og Menningar- og fræðslusamband alþýðu munu engan hlut eiga að þeim 1. maí dagskrám, sem út- varpsráð hefur kosið að hafa eitt veg og vanda af.“ Patreksf j örður: Milljónatjón í eldsvoða — nýi slökkviliðsbíllinn bjargaði miklu — Alþingi Framliald a-f bls. 14 Þá benti þingmaðurinn á, að í hin-um nýju jarðasölulögum væri það stefnan, að sameina j-airðir til þess að auka búrekstrar möguleika bænda. Mieð frum- varpi þessu væri hins vagar ver- ið að fara frarn á að reka flieyg á milli tveggja jarða, sem nú væru S eigu ríkisins. Þá taldi Pálmi, að ekki ætti að raiska búrekstraraðstöðu -um- rædds bónda, þótt frumvarp þetta yrði ekki samþykkt. Hann hefði full afnot af jörðinni, og hefði full-a mögulei-ka á að halda þeim áfram. Ágúst Þorvalðsson taldl, að þin-gm-enn væru ekki að fá um- saignir um mál til þess að mynda sér skoðanir, held-ur til þess að kynna sér þaiu. Sagðist hann vera sammála þeirri meginstefnu í jarðasölulögunum, sem Piálmi Jónsson hefði minnzt á. Hinis veg ar væri hér um að ræða lifsaf- komumöguteika bóndans á Nyk- hóli. Hann nýtti nú jörðina Holt, þar sem móðir hans hefði þar rétt til lifstið-arábúðar. Þegar hún félli frá, yrði ekki annað séð en að sonur hennar yrði að bregða búi. Pálmi Jónsson benti á, að bónd- inn á Nykhól'i ætti þeiss einnig kost, að fá þar lífstíðarábúð, og geta þannig nýtt jörðina fram- vegis á sama hátt og hann gerði nú. Gunnar Gíslason (S) sagðist ek-ki hafa haift fastmótað-a af- stöð-u í málinu frarnan af. Hins veigar hefði hann tekið afstöðu á rnóti frumvarpinu eftir að hafa kynnt sér umsögn landbúnaðar- ráðuneytisins. Fengi hann ekki séð, að verið væri að skerða hl-ut bóndans á Nykhóli, þótt jörðiri væri ekki föl, þar sem hann ætti þess kost «ð fá þar lífstíðarábúð. Fóturinn var tekinn af SVO s-om getið var í fyrri vik-u skaut maður kon-u sina i fótinn með haglahyssu í íbúðarhúsi við La-ugaveg í Reykj-avik. Síð-astlið- imn laugardag va-r gerð aðgerð á kon-unmi, s-em legið hefur þungt haldim í sjúkrahúsi og var fóturimm -tekimn af fyrir ofan hné. Eiginmaðuri-nm hefur verið únskurðaðutr I -gæzluvarðhald til 6. maí á meðan yfirheyrsliu-r fara fram í málin-u. Með bóluvottorð til Egyptalands MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá landlækni: „Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur tilkynmt mér í dag, að Eg- yptaland krefjist bólusetnin-gar- vottorðs gegn bólusótt af öllum ferðamön-num, sem til landsins koma.“ Lítill snjómokst urskostnaður SAMKVÆMT upplýsingum hreinsunardeildar borgarinnar hefur kostnaður við snjóhreinsun verið ákaflega lítill á sl. vetri, en kost-naður við sn-jómokstur var 1,2 millj. kr. Venjulegur kostn- aður sl. ár hefur verið um 4 millj. kr., en í ár er hann einstaklega utm. Ekki var hægt í gær að fá kostnað hjá Vegagerðinmi fyrir snjómokstur í vetur, þar sem verið er að vinm-a við loka-mokst- ur viða á fjallvegum. Patreksfirði, 26. apríl. KLUKKAN 3.30 í nótt var Slökkvilið Patreksifj arðar kallað út vegna elds í verzlun Ó. Jó- hanmesson hf„ en þar hafa skipa- afgreiðslur afgreiðslu sín-a, önn- ur en SÍS. Er slökkviliðið var kallað út var þegar tekið að loga upp úr þaki hússins, sem er all- stórt að flatarmáli. Slökkviliðinu tólcst fljótlega að hefta eldinn og var slökkvistarfi lokið um kl. 7 í morgun. Áfast við húsið voru beitningaskúrar og skemmdust þeir einmig verulega af eldi, en sjálft aðalhúsið má telja því sem næst ónýtt. Við þetta tækifæri reyndist hinn nýi slökkvibíll sveitarfélagsins mjög vel og seg- ir slökkviliðsstjóri, Leifur Bjarna aon, að án hans hefði vafalaust orðið um miklu meiri skemmdir að ræða. í geymslu þessari voru geymd- ar ýmsar vörur, sem lágu í skipa afgreiðslunni, bæði inmlemdar og erlendar tollvörur. Um orsölk íkveikju, sem talin er hafa stafað út frá rafmagni, er ekkert upp- lýst enn, en málið er nú í ranm- aókn. — Brunatjónið er metið S nokkrar milljónir. — Trausti. DIICLECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.