Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
t Eiginmaður minn, Sigurjón Kristjánsson, matsveinn, Ásvallagötu 63, lézt 19. þ.m. á Borgarsjúkra- húsinu. Jarðarförin hefur far- ið fram í kyrrþey, að ósk hins látna. Fyrir hönd aðstandenda. Erna Anna Friðriksdóttir. t Otför Elísabetar Helgadóttur, Hringbraut 46, sem lézt 21. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í dag 27. apríl kl. 2 e.h. Fyrir hönd systkina og ann- arra vandamanna. Vilh. Fr. Frímannsson.
t Sölvi Sveinsson, t Otför móður okkar og tengda-
frá Valagerði, móður,
andaðist að heimili sínu, Guðrúnar Ottadóttur,
Víðimýri, Skagafirðd 25. þ.m. Vesturgötu 46A,
fer fram frá Frikirkjunni
Jóhann Gunnlaugsson. föstudaginn 28. þ.m. kl. 3 e.h.
Börn og tengdabörn.
t Faðir minn, t Móðir okkar,
Sigurður Jónsson, Elísabet J. Kjerúlf,
frá Kristnesi, verður jarðsungin frá Foss-
verður jarðsunginn frá vogskirkju föstudaginn 28.
Grund, Eyjafirði, iaugardag- iim 29. þ.m. kL 2 e.h. apríl ld. 13,30.
Sigríður J. Kjerúlf
Amljótur Sigurðsson. og systkin.
t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi og langalangafi
JÓHANNES JÓNSSON,
lézt í Sjúkrahúsi Keflavíkur 25. þ.m. Jarðarförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 29. apríl kl. 2.
Dætur, tengdasynir, bamabörn, barnabarnabörn.
og bamabamabamaböm.
Elísabet Helgadóttir
Minning
ENN hefur hinn slungni sláttu-
maður kvatt dyra á heimilinu að
Hringbraiut 46, nú i annaö sinn á
um það bil einu ái'i, er héðan
var kvödd Elísabet Helgadóttir
(Beta) þann 21. apríl sl. eftir
stutta sjúkdómslegu, en erfið
veikindi.
Beta, en svo va,r hún jafnan
kölluð, var fædd 27. október 1897
og hefði því orðið 75 ára n.k.
haust.
Um ætt Betu veit ég lítið, en
hún var dóttir Kristjönu Jóns-
dóttur og Helga Þorsteins-
sonar og fædd að Gljúfurá
: Borgarhreppi i Mýrasýslu. Hér
í bæ býr sy-stir hennar Klaira og
bróðir hennar, Þorsteirm, ein háif-
systkini átti Beta einnig, en þau
fóru tiá Ameríku.
Beta dvaldi nokkum tíma í
Borgarnesi, en ræðst til frænda
míns Frímanns Frímannsspnar
og konu hans Margrétar Runólfs
dóttur árið 1920, rúmu ári eftir
að þau fiuttust frá Borgarmesi til
Reykjavíkur, þá rúmilaga tvítuig
að aldri. Á því heimiili dvaldist
Beta í rúm 50 ár eða til dauða-
daigs.
Elísabet Heigadóttir var mikl-
um mannkostum búin, og vita
þeir gerst um, er hún umgekkst
í ölfl þessi ár
Við sækjum jafnan ýmis sér-
einkenni tii ættmenna okkar, og
erfum oft frá þeim eigiriieika
góða eða slæma, sem verða að
duga okkur á meðan jarðvist okk
ar varir.
t
Eiginmaður minn
JAKOB THORARENSEN,
skáld,
lézt að morgni miðvikudagsins 26. þ.m.
Borghildur Thorarensen.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
OLAFUR þorleifsson,
Brávallagötu 42,
sem lézt laugardaginn 22. þ.m. verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 28. apríl kl. 3 eftir hádegi.
Anna Jónsdóttir,
dætur, tengdasynir og barnabörn.
t
Þökkum hjartaniega auðsýnda samúð, vinarhug og veitta
hjálp við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður
GRETTIS ASMUNDSSONAR
Lilja Magnúsdóttir,
Gunnar Grettisson.
t Eiginmaður minn.
JYRKI MÁNTYLA,
verður jarösunginn laugardaginn 29. apríl kl. vogskirkju. Blóm afbeðin. 10,30 frá Foss- i
Kristin Mántyla.
t Móðir okkar og tengdamóðir
VIKTORlA KRISTJANSOÓTTIR,
Grenimel 24,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 13,30, föstudaginn 28. apríl
Rakel Sigurlerfsdóttir, Bjöm ólafur Gislason,
Stella Sigurleifsdóttir, Pétur Guðfinnsson,
Ema Sigurleifsdóttir, Arni Arsæisson.
t
Hjartans þakkir til allra þeirra sem hafa sýnt okkur samúð
og vinéttu vegna fráfatls
PETREU G. SIGURÐARDÓTTUR
frá Húsavík.
Synir, stjúpbörn, systkini
og aðrir aðstandendur.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
JÚNASAR HVANNBERG
Guðrún Hvannberg, Haukur Hvannberg,
Gunnar Hvannberg, Ebba Hvannberg,
barnaböm.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
ELlSABETAR ASBERG,
Keflavík.
Guðný Aslaug Bjömsdóttir, Ami Samúelsson
og bamaböm.
t
Hugheilar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og
jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa,
GUÐJÓNS JÓNSSONAR,
frá Kvíslhöfða.
Margrét Guðjónsdóttir,
Helga Guðjónsdóttir,
Haraldur Guðjónsson,
Guðmundur Guðmundsson,
Júlíus Jóhannessen,
Ingibjörg Bjamadóttir,
Hildur Eiríksdóttir,
Sigurður Guðjónsson,
og barnaböm.
Beta var einstakle-ga vel kost-
um búin, tryggiynd og traust, og
mátti ekki vaanm sitt vita í neinu.
Heifði ekki svo verdð held ég að
hún hefði ekki ílengst á heimiili
þeirra Frímanns og Margrétar,
þar sem einstök reglusemi, ró-
siemi og festa einkenndu alla lifn-
aðarhætti heimilisins.
Að leiðarlokum vil ég þakka
þér Beta mín fyrir samfyLgdina,
þakka þér fyrir glaðværð þína og
létta lund, og spaiugsyrði þín,
sem þú ávallt áttir á takteinum,
og ekki sízt fyrir hina mörgu
hnúta, er þú leystir með þínu frá
bærilega minni, þegar okkur rak
i vörðurnar.
Sigurðtir Jónsson.
Þe.gar þú nú, að loknu lörrgu
dagsverki kveður okkur hinztu
kveðju kæra Beta mín, verður
mér efst í huiga innilegt þakkiæti
til þin fyrir adlt það starf og um
hyggju um 50 ára skeið, sem þú
hefir af hendi ieyst fyrir heimiii
mitt.
Þegair ég lít til baka til ársins
1919 er ég fiuttist búferlum frá
Borgarnesi og þú einnig það
sama ár, þá tvítug stúlka, og árl
síðar, komst á mitt heimili,
finnst mér hafi verið samfelddur
haimingj utimi, sem þú áttir drjúig
an þátt í að skapa, með þínum
einstaka dugiraði og umhyggju
fyrir velferð heimiiAsms.
En fyrir nokkrum árum, er
sorgin sótti okkur heim með veik
indum konu minnar sem dró til
daiuða hennar fyrir rúmlega ári,
stóðst þú mér við hlið, sem fyrr,
þar til ævi þinni lauk.
Synir mínir og tengdadóttir
kveðja þig einnig með söknuði
og þakka þér, fyrir afflt sem þú
hetfir verið þeiim á lífslieiðinni og
biðja ai'góðan Guð að vemda þig
og blessa.
V. Fr. Fr.
Elsku Ðeta mln.
Nú þegar þú kveður þerman
heim, hvilir míikill tómleiki og
söknuður yfir heimi'li föður míns
og hjá öllium þeim sem þekktu
þíg.
Endurminningin um þig, frá
bernsku minni til hinzta dags, er
og verður mér ógleymanteg.
Hverniig ég -gat trúaS þér fyrir
lieyndustu einkamáiium mínum.
Hvernig þú gazt rif j’að upp og
sagt frá löngu iiðnum atbnrðum
sem hjá mér og öðrum voru falln
ir í gleymsku og dá. Oft heyröist
saigt „spyrjum Betu“. Þvi minni
þitt var frábært.
Hvemig þú naiuzt þess að
hlýða á góðan söng og tónOJst
enda endumærðist kærleikurinn,
sem þú áttir svo ríkulegan, í tón
listinni.
Þegar ég nú í dag fylgi þér til
hinztu hvílu, þá þakka ég þér
fyrir þá taikmarkailau.su um-
hyggju og ástúð, umburðarJyndi
og skilnÍTug sem þú ávaJllt sýndir
mér og mínum. Það seinasta sem
ég heyrði af vömm þinum var
um Mðan barna minna.
Blessuð sé mining þín.
' Þinn Edvard.