Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
23
- Ummæli félagsmálaráðherra
Framhald af bls. 32
ið farið eftir lögum og regl-
um sarufara þvi sem stjómin
hefur leiitazt við að greiða úr
vandræðum fólks eftir föng-
um, en pólltísk sjónarmið
hafa þar als ekki ráðið. í>eg-
ar stjómin er svo sökuð um
„pólitiskt þukl“ í sambandi
við afgreiðslu á umsóknum
manna í stofnuininni og það
af yfirmanni hennar án nokk-
urra raka, geta stjórnarmenn
ekki annað en mótmælt slík-
um ásökunum, þótt ekki væri
vegna sjáifra sín, heldur ekfci
siður vegna stöðu stofnunar-
innar út í frá.
Ráðherra segir að vísu hér
í hlaðinu í gær: „Þessi um-
mæli mín voru ekki árás á
einn eða annan mann, held-
ur á hina pólitisku kosningu,
sem enn er viðhöfð til hús-
næðdsmálastjómar.“ Ég vil
trúa þessari yfirlýsingu ráð-
herra, en ekki er hún nógu
sanmfserandi, er hann segir
siðar í greininni, að fjöldinn
í húsnæðismálastjóm og
stjómum verkamannabústaða
víðs vegar um land sé við það
miðaður að allir stjómmála-
flokkar geti átt þar fulltrúa,
en segir svo orðrétt: „Tii-
gangur þess er sá, að þessir
pólitisku ful'ltrúar geti síðan
tilkynnt sinum skjólstæðing-
um um að þeim hafi „tekizt“
að útvega húsnæðismála-
stjómarlán.“
Þessi vinnubrögð kannast
ég ekki við og ég hugsa að
eins sé farið um aðra fuli-
trúa í húsnæðismálastjóm.
Um hugmynd ráðherra um
að láta Veðdei'ld Landisbank-
ans taka að öllu leyti við starf
semi Húsnæðismálastofnunar
rikisins mætti ræða í löngu
máli, en þessar stofnanir eru
mjög tengdar hvor annarri.
Ég hef þó ekki ennþá sann-
færimgu fyrir því, að það
myndi spara mikið i kostnaði
og veit að þó að kostnaðurinn
við húsnæðismálastofnunina
sé verulegur, þá er hann sízt
meiri en kostnaður við aðrar
lánastofnanir, og svo hitt, að
Húsnæðismálastofnun ríkisins
gegnir félagslega þýðingar-
miklu starfi í þjóðfélaginu,
sem ég held að erfitt verði
að koma fyrir i einstaikri deild
í eimum banka.
Og svo er það „póhtíska
þukiið", yfirfærðist það ekki
til Veðdeildarinar? Bankaráð
rikisbankanna eru kosin af
Alþingi, alveg eins og hús-
næðismálastjórn. Banfcaráðin
ráða síðan bankastjóra. Væri
ekki hægt að skapa þarna
svipaða tortryggni og nú er
reynt að gera varðandi hús-
næðismáiastjórn? En fyrst að
ráðherra er svo sanmfærður
um ágæti þess að flytja starf-
semi húsnæðismálastofnunar-
innar yfir til Veðdeildar
Landsbankans, því er það þá
ekfci í frumvarpi ráðherrans,
sem nú liggur fyrir Aiþingi?
— Ráðherra lætur liggja að
því að starfsvið húsnœðismála
stjómar sé ekki ýkja mikið.
Hvað vi'lt þú segja um það,
Gunnar?
— Það er eins og annað í
málflutningi ráðherra. Hann
virðist ekki átta siig á hvaö
hann er að tala um. Hann
virðist halda að einungis sé
um að ræða afgreiðslu um-
sókna frá e.instaklingum í
stofnunni, s-ern teiknistofa
teiknar hús fyrir eftir lögum
og reglugerðum um stærð
þeirra. Þó að teiknistofan sé
afkastamikil, teiknar hún að
sjálfsögðu minnst af þeim
húsum sem lánað er út á. Það
er því fjöldi umsókna, sem
koma til úrskurðar húsnæðis-
málastjórnar bæði varðandi
stærð og annað sem úrskurða
verður. Þá minntist ráðherra
ekki á verkamannabústaða-
kerfið, en þar kemur margt
til úrskurðar hjá stjóminni.
Þá eru það framtevæmdalán-
in sem veitt eru til maugra
aðila, bygging leiguibúða,
skyldusparnaður, útrýming
heilsuspillandi húsnæðis og
svo mætti lengi telja. Þess
skal getið að á sl. ári mun
Húsnæðismálastofnunin hafa
lánað til smíði á um 75% af
öllum þeim ibúðum, sem
byggðar voru í landinu að upp
'hæð hátt i þúsund milljónir
fcróna.
— Nú liggur fyrir Alþingi
frumvarp frá félagsmálaráð-
herra um breytingu á lögun-
um um Húsnæðismálastoínun
ríkisins. Hvað vilt þú segja
um það?
— Það yrði nú allt of langt
mál ef ég færi að ræða það
hér mikið, enda geflst ábyggi-
lega tækifæri til þess seinna.
Margir h'éldu fyrst er ráð-
herra réðst í að gera tillögu
til breytingar á lögunum, að
þar væri nú eitthvað að finna
um aukna fjáröflun til stofn-
unarinnar, því vegna aukinna
bygginigaframkvæmda og
nýrra verkefna sei.i á hana
voru lagðar með lögum, er nú
fjárskortur hjá stofnuninni,
sem verður tilfinnanlegur er
kemur fram á árið. Um þetta
veit ráðherra mæta vel, en
ekki verður það séð af frum-
varpinu, aðeiris er þar gert
ráð fyrir að þyngja nokkuð
fjárhagsbyrði Byggingarsjóðs
með auknum útlánum til
kaupa á eldri íbúðum. Þetta
er góðra gjalda verð tiilaga,
ef eitthvað fé væri fyrir hendi
til þess að sinna þessu verk-
efni.
Aðrar aðal breytingar eru
varðandi fætekun í húsnæðis-
málastjórn um tvo og í stjórn
um verkamannabústaða úr 7
í 4. Og svo er ákvæði um
vaxtagreiðslur lántakenda.
Al'lir eru vist sammála um
að þarna var breytinga þörf,
en hvort hér er farin réttlát
ieið, læt ég ósagt. Ljóst er að
þetta ákvæði frumvarpsins
hefur ýmsa ágalla,
Fækkunin í húsnæðismála-
stjórn væri góðra gjalda verð,
ef einlægur sparnaðarvilji
lægi þar að baki. Þá fer ekki
hjá þvi, að sá grunur læðist
að sumum, að það sé ekki það
eina sem ráðherra hefur í
huga, sérstaklega þegar tekið
er tiliit tál afskipta hans af
húsnæðismálastjórn í fyrri
ráðherratíð hans. Hann skyldi
'þó aldrei vera að íhuga að fá
„pólitískan þuklara" úr sinum
fiokki inn í stjómina?
Breyting á stjömum verka-
mannabústaða er að mínu viti
miklu alvarlegra mál. Tugir
stjórna í flestum kaupstöðum
og kauptúnum hafa ýmist ha.f-
ið frambvæmdir eða eru með
þær í undirbúningi. Þessar
stjómir hafa yfirieitt starfað
mjög stutt eða eitt til eitt og
hálft ár, vegna þeirra breyt-
inga, sem gerðar voru á kerf-
inu fyrir tæpum tveim árum.
Að sundra þessum stjómum
nú, verður sízt tii að örva
framkvæmdir á þessu sviði,
þó ráðherra virðist halda svo,
en ráðherra hefur séð fyrir
því, að þessar stjórnir, ef
breytingin nær fram að ganga
verða í góðum höndum, þar
sem hann á að skipa fórmenn
þeirra allra án tilnefningar.
Ummæli félagsmálaráð-
herra í þá átt, að við sem nú
sitjum í húsnæðismálastjóm
teljum okku-r þar ómissandi
ætla ég ekki að ræða. Við
gerurrí okkur ábygigilega
'grein fyrir því, að maður kem
ur í manns stað og við erum
ekfci frekar en aðrir dauðleg-
ir menn óskeikulir í störfum
okkar, en það vil ég að lok-
um fullyrða, að við höfum
reynt að gera ukkar bezta
gagnvart þeim er leitað hafa
til stofnunarinnar um fiyrir-
greiðslu enda hugsa ég að um
það geti borið þúsundir
manna um land ailt.
— Sr. Jón
Framhald af bls. 10
um pamþeiisma Einars Bene-
diktssonar en þranningaril'ær-
dóms kirkjunmar, uppnuminn
heim Kjarvals í Eimarslóni og
málar allan þann dag. Er hún
fallegri en þessi saga af Snæ-
feilsnesi, heiigisögmim af heil-
ögum Frans af Assiisi og fugl-
unum?
Þetta var morgunsólarmynd,
en ég sé aðra í rökkri: Haiust-
kveld fyrir 38 árum er ég á
ferð niður Svínahraum. Við ök-
við sjáum gangamdi huldu-
um hægt og hægar þó þegar
mann á vegwi'um með alifctóra
byrði á baki. Mörhin veirða
óskýr milli mainnsins og
náttúrunnar í hiaiuströkkr-
inu. Hann er eitt með
hraunirau, sem hiainm haifði
verið að mála, og það var einis
og hraunið sé komið inn í
vagninn þegar hann þiggur þar
sæti. Ég hafði dvalizt í Róma-
bong um skeið þetta sumar,
og frúi'n danska, sem ég bjó
hjá, hafði beðið miig að minnast
þesis, er ég kæmi heim, að hjá
henmi hefðu búið, með áratuga
miilibili, tveir islenzkir lista-
miermn, sér ógleymanlegir menn
meðal þúsundanna, serri i hótel-
inu bennar hefðu búið, þeir
Einar Jónsson og Jóliannes
Kjarval. Ég minntist varlega
á þetta á leiðinni heim, en Kjar-
val virtist naumast heyra. Hann
var hljóður, eins og hraun-
drangur i hauströkkrinu. Hanin
var enn í hulduheimum, um
miannlheima hirti hann minna.
Svona vil ég sjá Jóhatrunas
Kjairval enn. Og svona mun _
þjóðin hans lengi sjá hann: Að
hállfu, eða meir, í hulduheim-
um og allur á valdi töfra, sem
fáir s>já, en hann sýndi mörg-
um.
Og síðaista minningin um
Kjarval kemur mér i hug; síð-
ustu samfundir: Yíir kaffibolia
á Hótel Borg spyr hann mig,
hvað mér þyki faiiegast i
Passi'usál'mi'anium. Ég færiist
undan að svara og spyr haintn.
Og hann les:
Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér,
vafca láttu mig eins i þér.
SáLin vaki, þá sofnar líf,
sé hún ætíð i þinni hlif.
Sáliin vakir, þótt nú sé sofnað
Mf. Guðs englar góðir gleðjast
og dísir faigna, þegar m-aðurinn
með málaraspjaldið knýr hurð-
ir þeirra hulduheima, siem
hann á nú að gista. Mér er auð-
veilt að trúa því, að hann sem
þekkti mienniingu sínis lands í
lljóði, sögn og sögu, og sá og
túlkaði töframyndir l'andsiins
betur en aðrir menn, muni nú
enn sjá arnskyggnum aiugum
betur en aðrir, leingra en aðrir,
inn í töfra þess hulduheims,
sem nú er að ljúkast honum
upp. Og þá eru margir góðir
þar saiman, ef nýkominn gest-
ur, Jóhannes Sveinsison Kjar-
val, getur ekki sýnt þeim töfra-
myndir, sem þeir sáu ekki fyrr.
Guð veri með honum. Honum
fylgi héðan fararheill með
þjóðarþökk. Amen.
Diottinn blesisi þiig ....
— Sr. Bragi
Framhald af bis. 10
andi hans bundinm. Öll þessi ár
hefur hann aðeins átt líkama
og sál.“ „Svo mikill er sikilin-
iingur þessarar dönsku konu á
hlutverki þess manns, sem ann
henrá ungri.“ Þannig mælir ís-
lenzfct skáld fagurlega um skiln
ing frú Tove og vel á við, að
þjóðarþökk fiimni farveg í oarð-
um hans, er vér blessum miinn-
ingu henmar á þessari stundu.
„En anda, sem unnast, fær
aldregi, eilífð að skilið," sagði
annað skáld íslenzkt, sem eiinnig
umtni yfir djúpin, sem skilja
lönd vor tvö. Tove dó 3. marz
1958. Yfir rúmi hernnar hékk
fögúr mynd í bláum og rauðuim
litum, en stóir gulur bátur með
litla, gula mannveru við stýri,
siglir inn í myndina. Regins-
sunid heitir þessi mynd. Það
var erfitt gaman fyrir þerunan
stóra, stælta og skapúfna mann
að gefa íslandi líkama sinn og
sál. „En andi hans er geymdur
okfcur, þar til köHun lista-
mannsins er fullnægt,“ reit
kona hans einnig.
„Æska mín er ÖU í mymdum,“
sagði Kjarval. Gat hamn ekki
líka sagt: Ást min er öll í mynd
um. Vér trúum því, að inn í
myndina hafi stóri, guli bátur-
inn nú siglt heilu og höldnu og
andar, sem unmust hafi að lok-
um furrT't á ’-'ðarstrördu
handan Regimssiumda.
Það var soniurinm, Sveinmi,
sem bar þessa mynd sem
kveðju og þökk frá föður að
dánarbeði móður. Það varð og
hlutverk þeirra systkina beggja
að brúa bilið, sem varð mHli
foreldra þeirra. Það hlutveirfc
var erfitt. Kjarval var faðir úr
fjarlægð. Þið börnin urðuð
draumar hans, stórir og iinmi-
legir. Föðurást hams braust oft
út sem eldfjall gysi og blíðu-
orðin urðu stundum brimi lík-
ust. En þið vissuð og reymduð
að undir bjó eldur ástar og uim-
hyggju og að baki hraun-
hrjúfu yfirbragði imnileg bliða.
Föðurminning ykkar er uim
flest einstök, em víst er það, að
draumar hans munu þá rætast
bezt, er gifta ykkar og ástvima
ykkar verður mest. Bæn mín
er, að svo megi Guð blessa ykk-
ur öll.
Jóhannes Kjarval hafði á
orði, að hann vildi byggja höll
uppi á Öskjuhlíð. Hún átti að
verða stór, því að stórt skyldi
byggj a eða alis ekki, sagði
hann. í þessari höU áttu að búa
dóttir hans og sonur og hanm.
sjálfur og vinum sínum vildi
hann sæti skipa veglega í haU-
arsölum sínum. Alliir vita, að
Kjarval byggði enga slíka höll
og aldrei bjó hann í háum söl-
um. Góðu heilli verða verk
hans senn í slíkum salarkynmr
um.
Eitt sinn bauð hann som slnm.
velkominn til íslands og gaf
honum myndina Morgunroð-
ann. Sú mynd sýnir þessa
draumhöll. Hún birtir hana
stóra, hreina hjarta.
Allar hallir hans eru í mymd-
um.
— Norrænt
öryggi
Framhald af bls. 17
arins, sem er heimaihöfn sov-
ézka Norðurflotans, er að-
eins 90 km. Atf þessum sök-
um hefur Noregi þótt nauð-
synlegt, innan almennra
skuldbindinga lamdsins við
NATO, að gripa tU ýmissa
einhliða varúðarráðstaf-
ana, sem er m.a. ætlað að
koma til móts við öryggis-
hagsmuni Sovétríkjanna.
Vandinn er að finna meðal-
hóf milH viðbúnaðar og full-
vissu. TH að fuUvissa Sovét-
ríkin hefur verið gripið til
þessara ráðstafana: 1)
Hvorki er heimilað að hafa
erlendan herafla né
kjarnorkuvopn á norsku
landssvæði á friðartímum, 2)
sameiiginlegar heræfingar
ekki leyfðar I nyrzta héraði
Finnmerteur, 3) flugvél
frá Atlantshafsbandalags-
landi er ekki leyft að fljúga
yfir norskt landssvæði fyrir
austan 24. lengdarbaug eða
hefja sig tU flugs frá norsk-
um flugvelli, ef ætlunin er að
fljúga yfir 24. lengdarbaug-
inn otg 4) ihenskipum
frá Atlantshaísbandalags-
löndunum er óheimilt að
heimsækja norskar hafnir
austan þessa sama lengdar-
baugs.
Viðbúnaðurinn kemur að
líkum fram í pólitisku afstöð
unni, sem lýsir sér í aðild-
imni að NATO, norska her-
aflanum, en 5000 hermenm
eru í Norður-Noregi og reglu
legum æfingum Atlantshafs-
bandalagslandanna í Noregi
og umhverfis landið innam
þeirra marka, sem ég hef
lýst. í norska heraflanum er
sveit sjóeftirUtsflugvéla af
P-3B Orion-gerð á Andey.
Þessi flugisveit starfar í ná-
inni samvinnu við banda-
risku P-3C fluigsveitina í
Keflavík og brezku sjóeftir-
litsflugvélarnar, sem koma
frá stöðvum í norðurhluta
Bretlands.
1949 þegar Noregur og
Danmörk gerðust aðilar að
NATO, ógnaði enginn ylir-
burðum brezka og banda-
rtóka flotans á höfunum.
Þannig var ástandið einnig á
Atlamtshafi og Noregshafi. Á
síðasta áratug höfum við orð
ið vitni að grundvallarbreyt-
ingu á hernaðarlegu um-
hverfi Norður-Evrópu, þar
sem sovézki flotinn hef-
ur greinilega orðið til þess
aS ógna yfirburðum hinna
gömlu flotavelda á Noregs-
hafi. Norðurlönd, og einikum
Noregur, eru enm að berjast
við það, hvernig þau eiga að
taka á - langvinmum áihrifum
sovézku só'knarinnar á 'hafiniu.
Norskt efnahagslif er mjög
háð utanrikisverzlun (40%
þjóðarframleiðsl'unnar) og
norskt öryggi mótast af því,
að nauðsynlegur liðsstyrkur
berist frá Norður-Ameríku
og Bretlandi á neyðar-
stundu. Þannig hefur heildar
afl Sovétríkjanna svæðis-
bundin áhritf í Norður-Evr-
ópu, hvort sem því er ætlað
það eða efcki, og virðist óhjá-
kvæmillega ráða miklu um
stjórnmálalega stefnumót-
un á svæðinu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 18. og 20. tbl, Lögbirtingablaðsins 1972
á fiskþurrkunarhúsi og aðgerðarhúsi á Bildudal, þingl. eign
Amfirðings h.f., fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs,
fimmtudaginn 4. maí n.k., og hefst á skrifstofu embættisins á
Patreksfirði kl. 10 f.h„ en verður siðan framhaldið í eignunum
sjálfum eftir ákvörðun uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu. 24. april 1972.
Jóhannes Amason.