Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 24

Morgunblaðið - 27.04.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 frettum VAR HJÓNABAND NUNNA VAR NEKTARDANSMÆR Systir Juiia, 21 árs frá Sikiley hefur ieikið nokkuð tveimur sikjöldum undanfarið og er það nýlega komið fram í dagsljósið. Hún hafði gengið í kiaust ur fimimtán ára gömul og varð nunna eftir tilskilirun tíma. Hún þótti einstaklega stillt og guð- hrædd nurana og á síðustu tveimur árum var hún oft með leyfi príarintnu fjarverandi í nokkum tíma. Engum datt í hug að inna hana eftir við hvað hún fengist á þessum feirðum sínum. Nú hefur komið í ijós að hún var nektardansmær á frægum næturklúbbi. Er ekki að arðlengja það að hún náði svo mikiili leikni í þessari kútnst að blöð fóru að skrifa um frammistöðu hennar. Þar með kornst allt upp og varð af mikið fjaðrafok. Og nú hefur hún sagt skilið við klausturlífið fyxir fuilt og allt og gifzt brasilískum iæknd. Ætli Ivor Hallier frá Somer- set á Englandi sé ekki „tattó- veraðasti maður heims“. Hann telur sjálfur að svo sé og sýnir hér stoltur listaverkin sem hann hefur látið gera á sig. Konan hanis Mariane þykir mikið til um skrautið, að hans sögn, og hefur látið tattóvera heil býsn á sig líka. Hallier var veggfóðr- ari að atvinnu; upp úr því var lítið að hafa og nú hefur hann snúið sér að því að halda sýn- ingar á sér og tattóveringunum sínum. cAster?.. Cepyright 1^71 ÍOS ANGCIES 7IMES ... að nota sömu sængina. Petula Clark, hm þekkta sömg- stjama, á nú von á þriðja bami sínu. Hún segir að eiginimaðuir- inn Claude Wolf vonist ein- dregið eftir syni í þetta siran, þar sem hjónin eiga fyrir tvær dætur. Og um sinm ætlar Petuia nú að helga sig heimili og bömum og segist auðvitað hiakka ósköpin öll til að gera hreint, búa til mat ogþwupp. ★ NIXONMÁLTÍÐ Á 9000 KR. Þegar Nixon Bandaríkjafoi> seti var í Peking sat hann að sjálfsögðu margar góðar veizl- ur, og bragðaði á mörgum ijúf- fenigum réttum. En aðalveizlan var auðvitað fyrsta kvöid heim sóknarinnar. Nú hafa tveir kín verskir kokkar í Parí.s auglýst að þeir hafi þsssa hátíðamáltíð á boðstólum. Panta verður með að minnsta kosti sex kl'st íyrir vara ag fyrir fjóra í það fæsta. Og gestir, sem hafa bragðað rnatinn ljúka upp einum munni um að hann sé hreinaista af- braigð. Verðið er s®m svarar um níu þúsund ísl. kr. á mann. 'í'2 - ? 2 Konan segir við krakkann sinn: Komdu og kláraðu matinn þinn, annars étur hann Halldór allan afganginn. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir Johin Saunders og Alden McWilliams CLICK /I CAN 5TILL TtLL ___________*—^ THE WORLO yOU’RE ON PRIVATE \WHAT YOU'RE CLICKCL»CK clicK KEEP HIM\ TALKINQ /... THAT MIKE IS OH ANDTHI5 CAMERA 15 ROLLING/ y PROPERry.MlSS UPTON'] DOING HERE, I FORBID yoU TO TAKE J MR.MIAMI.' PICTURES/ »,—-——— ÁL lli/lUIA*5 UlMA’ÁAUHVlRi 7-6 Láttu hann talíi áfram. SeguJbandið er I gangi og kvikin.vndavélin Jíka. Þú ert á einkaJandi, ungfrú Upton, ég banna þér að taka myndir. Ug get samt skýrt frá því, sem er að grrast hér, herra Miami. (2. mynd). Gerðu svo vel, ég fer þá í mál við þig, kaJIa þig Jygara og sanna það. (3. mynd). Þú hefur engar sannanir. Hvaða Jiljóð er þetta? Ó, ó. ROOSEVELTS OG ELENOR ÓHAMINGJUSAMT? Nýlega er komin út í Banda- ríkjunum bók eftir Joseph Lash, sem var góður vinur Roosevelts, fyrrv. Bandaríkja- forseta og kanu hans, Elenor. Bókin dregur nafn af þeim for- setahjónum og segir höfundur að hann sæki heimildir sínar í einkabréf og dagbækur þeirra. Þar segir Lash að hjónaband þeirra Franklins og Elenor hafi verið mjög stormasamt og ein/k- um og sér í lagi hafi það riðað tii falls upp úr 1920, er Roose- velt varð yfiir sig ástfanginn af Lucy Mercer, einkaritara sin- um. Segir Lash að hjónabandið hafi ekki verið leyst upp, vegna þess, að stjómmálaferli Roosevelts hefði þá verið etofnað í hinn mesta voða. Þá vill Lash álíta að Elenor Roosevelthjónin. Myndin er tekin 1941. hafi hvorki verið sérstaklega I því duglegri hafi hún verið út hæf seim móðir né eiginkona, en | á við.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.