Morgunblaðið - 27.04.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
25
— Hann Magnús minn er að spyrja þig, frænka, hvenær
þú farir?
— Að þessu slepptu, hvað finnst þér um útsýnið hér?
% iðrn iu
k JEANE DIXOI ! S[ lar
r m
Hrútiirinn, 21. marz — 19. april.
Gættu vaudlog:a elgrin hagsniuna í öllum verkum í dagr.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
f leit l>iiiiii að réttum upplýsingum fiunurAu leið til að
breyta eiffin stefnu.
Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní.
I-'áttu fjármunina vera fyrir utan öll [)ín áform, en bland-
aðu Keði við fólk. þvf að I»ú færð góííar upplýsingrar við |»að.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I»ú skalt lofa vinum þínum og vandamónnum að vera með
|»ér í leiknum, os: greiða ffötu þfna í framtíðinni.
Ljónið, 23. júli — 22. ágúst.
Nú Returðu hvflt þig: ók: liusrsað mikið meðal vina, moðan
|»u lætur fjöldann fara lönd og leið.
Mærin, 23. &giíst — 22. september.
IJnffa fólkið lítur allt öðrum aug:um á lífið, og þú verður
marffs vísari. Ný áhuffamál opna þér leið til aukins liaffiiaðar
þótt þú látir sjálfur lítið í sölurnar.
Vog’in, 23. september — 22. október.
I*ú hefur þegar lafft þitt af mörkum til þrifa þjóðfélagrsins
a.m.k. í bili, og: nú ffeturðu þess vegna einbeitt þér að lieimili
og ættingjum.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Reyndu að kanna allt, sem þú hefur áunnið félagslega, off
sláðu á frest öllum efnaleffum samskiptum við fólk í bili. —
Taktu cngar mikilvægar ákvarðunir, ef þú kannt að þiffgja
hollráð.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemfter.
Gamlar hugmyndir falia um sjálfar sig. I»ú færð nýjar
upplýsinffar og ákveður að starfa á æðra grundvelli.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
T»að, sem þú fréttir í dag. eru blákaldar staðreyndir, og:
þurrkar út nytsemi þess, sem þú liafðir gert þér í hugarlund.
Tileinkaðu þér þessi orð og upplýsingar, sem eru harla góðar.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Daglegt amstur og gömul áform þarf að endurbæta,
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I»ú verður að þefa uppi og lagfæra einhverja óánægju,
sem verið hefur milli þín og ffóðkuiiuiuffja þiuita, þótt þú hald
ir þínum hlut óskertum.
— Skrifstof u-
tækni
Fraimhald af bls. 13
á verkstæðið eru settar á skrá,
og kom fram að hátt á fjórða
þúsund véiar eru á þeirri skrá.
Starfsmenn Skrifstofutaakni hafa
ailiw- nolið námsþjálfun á vegum
Ol i ve t ti -ve r ksm: ð ja n n a erlendis.
Aðsetiur fyrirtæikislns er að
Laugavegi 178, framíkvæmda-
stjóri er Gunnar B. Duixgai en
sölustjóri Sveinn Áki Lúðvíks-
son.
Á b'.aðamannafundinum var
staddur Gioegio Simone frá Ol-
ivetti-fyrirta'Jkinu. Kom fram hjá
horoum, að O.Ii'vetti-veriksimiðjurn
ar eru eitt af sjö stærstu iðn-
fyrirtaakjuim Ita'.iiu, ieiðandi fyr-
irtæki á sviði samiagningar- og
reiknivéla og með fremstu fram-
leiðendum á sviði skrifstofuvéla
í Bvrópu. Fyrirtækið var stofn-
að árið 1908, en nú er svo kcwnið
að framleiðlsliunni er dreift um
he'im allan gegnuim 30 dóttur-
fyrirtæki Oiivetti og 106 sölu-
umboð. Olivetti fram’.eiðir yfir
200 teg'undir vél,a — allt frá lití-
um ferðaritvélum tn títilla raf-
reikna. Yfir % af ritvéi-um og %
ai sam'.agnimgar- og reiknivéi-
«m, sem seld eru í heiminum
bera vörumerki Olivetti.
AJls starfa nú um 75 þúsund
manns hjá Oiivetti-fyrirtækinu,
og kom það fram hjá Simone, að
fyrirtækið hefur jafnan verið í
fararbroddi á Italíu, hvað varð-
ar félagslegan aðbúnað starfs-
manna sinna. Þannig urðu OI-
ivetti verksmiðjiurnar fynstar til
að gefa frí á laugardögum, og
eins er mikið kapp lagt á góða
Iheji.brigðisþjóiniustu, konum er
séð fyrir barnagæztu og barns-
hafandi konur fá 9 mánaða fri
— 3 mánuði fyrir fæðingsj og sex
eftir fæðingu.
Verð fjarverandi
oaestu 2—3 vikur. StaðgengiH
Ölafur Jóhannsson læknir.
Jón G. Nikuiásson.
Málfkitningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssomar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími 26200 (3 línur).
Ballerup
Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar,
hristir, sneiðir, rifur, brýnir, bor-
ar, burstar, fægir, bónar.
Vegghengi, borðstatif, skál.
Sendisveina
vantar fyrir liádegi.
Þurfa að geta byrjað strax.
Gólfteppasalan
Þrír vanir teppalagninganvenn óska eftir vellaunaðri atvinnu.
Ráðning eftir samkomulagi.
Tilboð um laun merkt: „Starfsreynsla — 1388“ sendist afgtr.
Mbl. fyrir 4. maí.
2ja-3ja herb. íbúð
Hefi verið beðinn að útvega 2—3ja herb. íbúð. Tvennt i
heimili. 6 mánaða fynrframgreiðsla.
ÁGÚST FJELDSTED,
hæstaréttarlögmaður,
Lækjargötu 2.
Sími 22144.
® Notaðir bílar til sölu
Volkswagen 1300 ’67 og ’71.
Volkswagen 1302 S. ’71.
Volkswagen 1500 ’64.
Volkswagen 1600 A ’68.
Volkswagen 1600 TL Fastback ’68 og ’71.
Volkswagen 1600 Variant ’67 og ’71.
Land-Rover benzín ’62, ’66, ’70.
Land-Rover diesel ’67.
Land-Rover diesel lengri gerð ’71.
Willy’s Jeepster ’67.
Rambler Classic station ’66.
HEKLA hf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
T Éí
jj * •
A ■, *
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtalin
störf= |
w
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Skúlagötu 42-80 — Langholtsveg I
Seltjarnanes — Miðbraut
Sími 10100
Hentar litlum heimilum - og
ekki siður þeim stóru sem
handhæg aukavél við smærri
verkefnin.
SlMI 2 4« 20 — SUÐURGOTU 10