Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972
ÍA - ÍBK 1-2 (1-2)
ÍBK tekur forystu
í Litlu-bikarkeppninni
Guðmimdur Gíslason skorar fyrir Þrótt.
Þróttur — Armann 1-1
Úrslitin sanngjörn
eftir gangi leiksins
KEFLVÍKINGAR hafa nú tekið
forystu í Litlu-bikarkeppnintii
með 4 stig, eða sömn stigatölu
og Akurnesingar, en hagstæðari
markatölu, er þeir sigruðii Akur
nesinga í leik á Akranesi á laug
ardag með 2:1.
Þrátt fyrir ságuirinn voru það
Afeurnesingar, sem voru betri at
jlinn í leiknuin, en slök mark-
varzia í liði þeirra gierði gæfu-
miuninin.
Fyrstu mín. iieiksins voru nokk
uð jtafnar oig gerðist fátt mark-
vert fyrr en á 13. min. er Harald-
ur Sturlaugsson fékk knöttinn á
eiigin vaEarhelmingi og lék með
hann að marki Kefflvíkinga og
gaí góða stungu framhjá Guðna
og Etnari til Eyleifs, sem von
bráðar var kominn innfyrdr vörn
jma og renmdi knettiniuim í netið
fnaan hjá Þorsteini markverði.
Ekki liðu nema 5 min. þar til
Kefflvíkingar höfðu jaínað. Ólaf
ur Júlíusisön lék upp vinstra metg
áin og iosaði siig við hinn unga
bakvörð Akurnesiniga, Guðjón Jó
hannesson og gaf knöttdnn fyrir
markið til Jóns Ólafs, sem skor
aði auðveldlega aif sfcuttu íæri.
Á 25. mín. skoraði svo Stein-
ar fyrir ÍBK. Var þetta mark,
sem hið fyrra, fremiur ódýrt og
beifði markvörður átt að geta
bjargað mieð úthllaiupi, en hann
stóð kyrr og beið og því fór sean
fór.
Afcurnesiimgar reyndu all‘. hvað
af tók að jafna, og á 27. mín. á
Eyledíur gott skot, sem Þorsteinn
varði, á 29. min. á Teitur gott
skot yfár, á 36. min. á Eyieifur
fckot fraarn hjá marki oig aftur
Sund
• Ejvind Pedersen, Danmörku
sigraói í tveimur greinum á
|»ýzka meistaramótinu í sundi
sem fram fór í Vestur-Berlín. —
Hann synti 100 metra baksund á
1:00,7 mfnM og er það nýtt danskt
met oe 200 metra baksund synti
hann á 2:12,69 mín. Kirsten Camp
bell setti danskt met i 200 metra
fjórsundi kvenna er hún synti á
2:33,1 mfn. Gamla metið átti hún
sjálf 2:35,3 mín. Varð Campell
ónnur f sundinu á eftir Helmi
Boxberger, V-Þýzkalandi, sem
synti á 2:30,8 mín.
á 43. mín. á hann hörbuskot, sem
Þorsteinn varði.
Síðari hálfleik lauk án þess að
mark væri skorað, þrátt fyrir
ágæt tækifæri Teitur átti góð
skot að marki á 1. og 5. mín., en
Þorsteinn bjargaði. Bezta færið
átti þó Steinar Jóhamnisson á 11.
mín. er hann stóð óvaJdaður fyr
ir framan markið, en Davíð tókst
að bjarga með því að koma fæti
fyrir knöttinm.
Þrátt fyrir tapið voru Akurnes
ingar betri aðilinn í þessum lleik
og sýndu igóð tilþrif. Jón Aifreðs-
son og Andrés Ólafsson léku
ekki með og veikti það liðið, þvi
umgu ieikmennirnir, sem komu
þeirra stað, Guðjón Þórðarson
og Karl Alfreðsson áttu fremur
Blæmam daig. Tedtuir Þórðarson
vair beztur i framlíniunni og hef-
nr hann ekki verið betri i annan
tima. Þá var Eyleiíur góður, en
slakaði nokkuð á er Jiða tók á
leikinn.
Haraldur var drjúgur og sömu
leiðis Þröstur, en Jón GunnSaiuigs
son var beztur í vörninni. Davíð
markvörður átti lélegan ieik, sér
stakiiega var hann ragur i út-
htoupum og kostaðd það liðið
bæði mörkin.
Miðverðiirnir, Guðni og Einar
voru beztu menn Kefflvikinga, en
þeirra einu mistök voru þegax
þeir misstu Eylieif imn fyrir og
hannskoraðd. Þorsteinn var ágæt
ur í markinu og varði það sem
hægt var að verja. í framlínunni
vair Jón Ólafur beztur og einmig
átti Ólafur Júlíusson ágætan
leik. Steinar Jóhanmsson var
ekki í essinu sínu og ógnaði iítið.
Gísli Toríaison var ekki með
og ekkd Vilbjálmiur Ketilsson,
sem enn er meiddur frá þvi í
fyrra. í þeirra stað léku ungir
menn, Sigurbjörn og Aibert og
komst Sigurbjörm vel frá lieikn-
um, en hann er aðeins 17 ára gam
ail.
Leikinn dæmdi Guðjón Finn-
bogason og geröi það vel. Akur-
nesimgair unnu leik vai'aliðanna
með 2:1.
— Hdan.
Staðan i Litlu-biikarkeppninni,
að lokinni fyrri umfexð:
Kefiavik 3 2 0 1 6:3 4
Akrames 3 2 0 1 5:3 4
Kópavogur 3 1 0 2 4:6 2
Hafnarfjörður 3 1 0 2 3:6 2
ÞRÓTTUR og Ármann Iéku i
Reykjavíkurmótimi í fyrrakvöld
og gerðu .jafntefli. Leikurinn fór
fram í flóðljósum á gamla Mela
vellinum, nokkur gjóla var, en
V'öllurinn var mjög þokkalegur
til keppni nema að vísn voru stór
ir pollar á víð og dreif.
Ármemningar unnu hiiutkestáð
og kusu að sjálfsögðu aff leita
undan gjólunni. Samt voru það
Þróttarar sem ffljótlega tóku ileik
inn í sínar hendur, og má segja
aff þeár hatfi ráðið mestu um
gamg lieiksins i fyrri háifleiknum.
Strax á 5. mín. mátti Amþór Ósk
arsson markvörður Ármanns
taka á honum stóra sinum, til
þess að bjarga, en þá varð; hann
sniMdarlega skot af stuttu færi.
Annars var ekki mikið um hættu
leg marktækifæri í fyrri hálf-
leiknum, og það næsita var á 35
mán. og enn voru það Þróttarar
sem að verki voru. Boltinn barst
inm á vitateig Ármamns, og Ár-
inenniimígar björguðu í horn. —-
Hieaigi Þorvaldsison tók homspym
una, og sendi laglega fyrir mark
ið beint á höfuð Guðmundar
Gísillasonar (ekki sundkappa),
sem skallaði mjög lagiega í mark
ið, 1:0.
Reiknuðu víst flestir með þvi
að Þróttur væri þar með húið að
tryggja sér sigurinn i ieiikmum,
þar sem Ármann hafði móti gjól
unni að sækja í síðari hálfHeik. —
En strax í byrjun síðari hálfliedks
ins smerist dæmið við, og mú voru
það Ármenningar sem áttu mun
meira í leiknum, og fyrsta mark-
tækifæri þeirra kom á 15. mín
háJfleiksins þagar Guðmundur
Sigurhjörnsson fékk boltann úr
þvögu, að vísu í þröngri aðstöðu
en skotið fór rétt fraimhjá.
Aðeins fjór'jm min. siðar, eða
á 19. min. háifleiksins jafnaði Ár
mann, og var það mark dálitið
furðulegt — Benjamín Siigurjóns
son fékk boitann náiægt mið-
línu, oig atf um það bil 30 roetra
færi skaiut hann föstum boga-
bolta að marki Þróttar. Og það
merkilega gerðist, Óli V. Thor-
steinsson markv. Þróttar var altt
of framarlega í markinu, og boit
inn sveif i boga yfir hann, og í
hornið fjær.
Strax min. síðar iá nærri að
Þróttur skoraði, þegar Guðmund
ur Gústatfsison spyrntd yfir frá
mar'kteig. Það sem eftir lifði
ieiksins var mest u-m þótf að ræða
og urðu þetta þvd sanmigjörn úr-
sJit leiksins.
Það er greinilliagt að bæði þessi
lið enu ekki komin i gang fyrir
aJvöru, og betur skulu þau leika
í 2. deiJdinni i sumar etf þau ætla
sér að gera sér vonir um sigur
þar. Það sem Ármenninigar þurtfa
fyrst og fremst að Jagfæra er
sóknin, en hún er altt of einhliða,
og litill broddur i henni. Hún fer
að öliiu leyti fram upp miðjuna,
og kantarnir eru hrein-lega „svélit
ir“. Vömin á góða katfla, en þess
á mil'li gera vamarmennirnir stór
ar skysisiur. Þróttarar voru jaifn
ir í þessum leik og það sem iiðið
skortir fyrst og frem-st er að
ieika af meiri yfirveigun, en það
liefur iöngum viijað brenna við
hjá ldðinu að leikmenn þess
tækju hlutver'k sitt ekki nógu ai
v-arl-ega.
Góður dómari í þessum leik
var Guðmundur Guðmundisson,
og þótt ieikmenn væru greindtega.
orðn-ir „heitir“ -undir llokin, var
i-eikiurinn fremiur auðdæmdur.
— gk.
Enska
knatt-
spyrnan
MIKIÐ hefur verið rætt og ritaS
um ensku ðeildakeppnina að unð
anförnii, enda hefur hún ekM
verið eins tvisýn og spcnnandi
nm árabil. Enn verður ekki séð
hverjir verða krýndir enskir
meistarar í ár og koma þar þrjú
)ið t-il greina, Liverpool, Leede
og Derby. Hins vegar eru Nott.
Forest og Huddersfield dæmd til
að falla i 2. deild. Norwich heful
þegar tryggt sér sæti i 1. deild
á næsta keppnistímabili, en Mill-
wall, Birmingham og Q.P.R. berj
ast u m hitt sætið. Watford er
fyrir löngu fallið í 3. deild, en
Cardiff, Charlton og Ftilham berj
ast fyrir lífi sínu í 2. deild.
Enska knattspyrnutimabilinu
hefur jafnan iokið með úrslita-
ieiknum í bikarkeppninni, en svo
verður þó ekki að þessu sinnl
vega tiifærslna á leikjum vegna
landsleiks Englendinga og V-Þjóð
verja. Arsena-1 og Leeds leika til
úrslita í bikarkeppninni á Wembl
ey 6. maí, en tveimur ðögnm síð
ar verða bæði liðin að vígbúast
að nýjn, því að þá hefst úrslita
omstan um ensku meistaratign
ina. Liverpool sækir þá Arsenal
heim á Highbury, en í.lfarnir
iaka á móti Leeds. Að þessum
ieikjum loknum verða meistar-
amir krýndir.
Endasprettur emsku knaitt-
spyrni'mnar iítur því þannig út:
DEILDAKEFPNIN:
1. mai:
Derby — Liverpool
Leeds — Chelsea
8. maí:
Arsenal — Liverpool
Wolves — Leeds
BKKARKEPPNIN:
6. mai á Wembley:
Arsenal — Leeds.
Hörður Jóhannesson, ÍA, hefur ekki átt góða leiki í vor, en hér
tekst honum samt að leika laglega á Ástráð Gunnarsson, bak-
vörð ÍBK. (Ljósm.: Friðþjófur)
Drögum á Dani
Þetta var i senn mjög Jær
dómisrík för og skemm-tiJeg,
sagði Garðar Allfonsson, for-
maður TBR, í viðtali við Mbl.
í gær, en hann er nýkomtfnn
frá Dari-mörku, ásamt þeiim
Haraldi Kornielíusisyni og Siig
urði Haraldssyni, en ferðön
vax farin bæði til æíintga og
keppni í badminton.
Garðar saigði, að bótt við
stæðum Dönum enn tem'gt að
baki í badmintoníþróttinini,
væri engin vafi á því að við
hef ðum dreigið á þá, og í öllum
leikjunum siem þeir tóku þátt
í hefði verið um miikla keppná
að ræða. — Það er reyndar
nokkuð erfitt að átta ^ig á
styrk'leikanium hjá Dönunum,
saigði Garðar, — en mér þætti
ekki ólii klieigt að okkar beztu
menn kæmuist þar í A-flokk.
— Við erum greinilega nær
þeim i tviJiðalieiknium, enda
virðiast þedr ekki Jeggja eins
mikið upp úr honium.
Garðar saigði, að fslendimg-
arnir hefðu reynzt hafa eins
gott eða jatfnvel betra úthaíd
heldur en keppinautamir, —
en það sem okkur skortir
fyrst oig fremst er meiri tækni
og betri staðsietningar, sagði
Garðar.