Morgunblaðið - 27.04.1972, Qupperneq 31
M.OR.GUNBLAÐÍÐ, KIMiyiTUUACUTR 27. .APRÍ'U 1972,,
31
Krlstinn Jörundsson skorar fjórða mark Fram,
Fram — Víkingur 4:0
KNATXSPYRNAN, sem boðið
var upp á í leik Fram og Yíkings
í Reykjavíkurmótinu í fyrra-
kvöld var sannarlega ekki upp á
marga fiska. Það var aðcins ör
sjaldan sem skemmtilegum leik
köflum brá fyrir, og þá aðeins
hjá öðru liðinu. Einkenni leiksins
var ónákvæmni og hugsunarleysi
i sendingum, sem bendir til þess
að iiðin séu ekki enn farin að
finna sig. Slíkt er sannarlega
ekki ný bóla hérlendis, heldur
endurtekur sig æ ofan í æ, og
getuleysi liða í fyrstu leikjum
þeirra á vorin þarf ekki eridilega
að þýða hið sama og þau séu æf-
•ngalitil.
Framarair voru til niuna betri
aðiiinn í þessum leik og sigruðu
4:0, eftir að staðan hafði verið
2:0 í háfflfleiiknum. Virðist Víkings
iiðið furðuiega værngbrotið um
þesisar mundir, og ekki nema svip
ur hjá sjón frá þvi í fyrra.
Nokkriir leikmanna liðsins sem
þá voru burðarásar eru ekki með
núna vegna meiðsla, en maöur
hefði haldið að Víkingar hefðu
yffr nógum mainnskap að ráða,
ti'l þess að fylla í skörðin.
Fyrsta mark Jeiksins kom. á 25.
mín. en þá skoraði Marteinn
Geirsson með faillegu skoti boint
,úr aukaispyrnu. 5. mínútum síð
ar bætti svo Kristinn Jörundsson
öðru marki við, eftir að hann
hafði eimlieikið í gegnum vörn
Víkingis.
í síðari hálfledk sótti svo Fram
jafnvel enn ákafar en í fyrri hálf
leik og skoraði þá Sigurbergur
Sigsteinsson þriðja rnarkið eftir
hornspyrnuna og Kristinn Jör-
undsson hið síðara. Má segja að
þetta hafi verið nokkuð sann-
gjörn úrslit eftir giangi ileiksiins.
Staðan í Reykjavikiurmótinu
að fjórurn leikjum loknum er
þessi:
Friam 1 1 0 0 4:0 2
KR 1 1 0 0 2:0 2
Víkingur 2 1 0 1 3:4 2
Þróttur 1 0 1 0 1:1 1
Ármann 2 0 1 1 1:4 1
Vakir 0 0 0 9 0:0 0
íslandsmótið
í borðtennis
ÍSLANDSMÓT í borðterunis
veirðuir haldið mámudaginm 1,
maí í Laugardalshöllimmi. Þetta
er í 2. sinm sem íalamdsmót er
haldið í þessari un.gu íþrótt.
Keppt verðuir í: Einliða- og tví-
liðaleilk karla, kvenma og umgl-
inga, einnig er keppmi í Tvenmd-
arkeppni.
Keppt er með úrsláttarfyriir-
komulagi 3—5 lotur og hefst
keppnin kl. 9,30 um morguninn
með einliðaleik karla. Kl. 11.00
verður tvíliðaleilkur ungldiniga. í
Eim/liðaleikur ungliinga hefist kl. j
14.00 og tvíliðaleikur karla |
skömimu síðar. Kl. 15,30 hefstj
einliðaleikur kvenma, síðan tví j
liðaleikur kvenna og lotes tvenmd-
arkeppni.
Verður leikið þar til úrslita-
leikurinn er eftir í hverri grein.
'Ú’rslitaleikir hefjast kl. 20.00
og verðuif verðlauniaafheindimg
að þeim lokn.um. Mótsstjóri verð-
ur Sveinn Áki Lúðvíkssom.
Þátttaka tilkynmist til for-
■ manma borðtennisfélaganma eða
| skrifstofu Í.S.f. fyrir föstudaga-
I kvöld 28. arxríl.
| Þátttökugjald er 100 kr. fyrir
' hverja grein.
Haldið verður dómaranám!-
skeið í borðtennis summud. 30.
j apríl kl. 14.00 og eru memm
beðnir að tilkynna þátttöteu siná
í námskeiðinu um leið og í mét-
inu. Dómaranámskeiðið er opið
öllum borðtenmisáhugamömmum
og er ókeypis.
Valur — KR 1:1
1 GF-'R' V T.DT ór frám á Mela-
vehnum fjórði ’e'kur Reykja-
víkurm ;= ns i knattspyrnu.
Valsmenn skoruðu fyrsta mark-
ð á 3. p~'nútu, en KR-ingar jöfn-
uðu er 3 mínútur voru eftir, úr
vhaspyr vi. Nánar verður sagt
'rá'e '. :n á morgun.
Hátíð Verzlun
arskólanema
verður haldin á sunnudaginn
HIN árlega árshátið Nemenda-
sambands Verzlimarskóla Is-
lands verður haidin i súlnasal
Hótel Sögu siinnudaginn 30.
april, en sá dagur er öðriim frem
ur dagur Verzlunarskólanenia,
þvi verzlunardeild skólans hefnr
áratiigum saman verið slitið
þann dag. Hinir nýbraiitskráðii
Verzliinarskólanemar verða hyllt
ir í hófinu í kvöld.
Árshátlð Nemendasambands
Vérzlunarskólains er ætíð fjöl-
menn saimkoma, emda er það
gömul skólavenja, að afmælisár-
gangar geri sér glaðan dag sam-
an þeninan dag.
Á hátíðinni nú munu fulltrúar
afmælisárganga að venju flytja
ávörp, minnast skólans, skóla-
félaga og glaðra æsikudaga.
— Eimskip
FYamhaild af bls. 32
Að sjálfsögðu hefir flutnings-
gjald og hækkanir í öllum samn-
ingum, og þá einmig í hinum síð-
aista, verið mismunandi eftir
fflutningsdeiðum og fisktegund-
um. Námu hækkanir í sdðasta
samnimgi frá 2,3% tdl 20%, en að
meðaltaiH um 4%. Bar Eimskipa-
félag íslands þossar hækkanir
undir verðtagsyfirvöld með bréfi
dag.s. 24. janúar 1972, og var fall-
izt á þær sarnkv. bréfi verðlags-
stjóra dags. 2. febrúar sl.
Öllum landsmönnum er kunn-
ugt um hinar stórfelldu kostnað-
arhækkanir, sem orðið hafa inn-
anlands og utan á síðastJiðnum
árum. Þrátt fyrir þetta hafa eng-
ar hækkanir átt sér stað á flufn-
ingsgjöldum, sem háð eru verð-
lagisákvseðum, frá því á árinu
1970.
Að sjáifsögðu hefir verið sótt
um leiðréttingu á flutningsgjöld-
um. Hefir málið verið i. athugun
um nokkurra mánaða skeið, og
er nú beðið eftir svari.
Hf. Eimskipafélag Islands.
Þorvaldur Þorsteinsson, form.
N emen dasam ba ndsi n.s, mun
stjóma hátíðinni, sem hefst kl.
19:30 með borðhaldi.
Aðgöngumiðar að hátiðinni
eru seldir í skrifstofu VR að
Hagamel 4.
Uppgjafaprest-
ar megi gifta
FYRIR Alþingi liggur frum-
varp frá ríkisstjórninni um
stofmin og slit Iijúskapar, en
í því er gert ráð fyrir, að upp-
gjafaprestar megi ekki fram-
kvæma lijónavígslu eins og
tíðkazt hefur.
Þorvaldur Garðar Kristjáns
son iagði í gær fram á Alþingi
breytingartillögii við þetta
ákvæði frumvarpsins og er
hún svoliljóðandi: „Þjóð-
kirkjuprestiim, sem látið liafa
af prestsembætti, er heimilt
að framkvæma hjónavígshi i
umboði viðkomandi sóknar-
prests þjóðkirkjunnar.“
LEIÐRÉTTING
RUGLINGUR komst í frásögn
Mbl. af söng Gnðrúnar Tómas-
dóttur á hátiðarsamkonui í Há-
skólabió á siinnudag, þegar
Halldóri Laxness var afhent
heiðursdoktorsskjal Háskóla Is-
lands.
Guðrún söng þarna fimm ljóð
eftir Haldór Laxness; Bráðum
kemur betri tíð — lag eftir Krist-
in Reyr, Vor hinsti dagur er
hníigirm — lag eftir Þórarin
Guðmundsson, Dans — lagið eft-
ir Karl Ó. Runólfsson, Bama-
gælu úr Silfurtúngiinu — lag eft-
ir Jón Nordal og ísienzkt vöggu-
Ijóð á Hörpu — lagið eftir Jón
Þónarinisson.
Sýnishorn af botngrjótinn úti af Reykjanesi, sem fannst á 69 m dýpi suður af Eldeyjarboða, og
hefur verið ákvarðað eins til tveggja ára gamalt. Allt í kringum svæðið er mun meira dýpi.
— Eldgos
Framhald af bis. 32
upp mjög mikið af ferskru hrauirrt,
bruraagirjóti og hefur Náttúru-
fræðistofnun íslands feingið sýnis
hom af grjótinu.
Samlkvæmt upplýsingum Sveims
Jakobssonar jarðfræðings hefur
grjótið verið í athugun í srnásjá
og bemdiir allt til þeiss að það sé
mjög ungt. 50 kg af botmefninu
hafa verið ranmsökuð, em þau
komu í botni9köfu, sem var dreg-
in 100—200 metra á 69 m dýp'.
Aðalsteinn Sigurðsson, liffræð-
ingur rannsakaði girjótið með
smásjám og fundust engar líf-
rænar leifar á því utan e;tt
skeljarbrot, sem lá í holu á ein-
um steininum. Sveinn kvað
bergfræði- og liffræðiathuganir
benda til þess, að bergið sé í
hæsta lagi eins til tveggja ára
og ef til vill innan eins árs gam-
alt og að neðansjávargos hefði
átt sér stað þarna.
Sagði Sveinn a ð mælingar
hefðu sýnt, að botninn þarna
væri mjög ójafn, þannig að ekki
væri um neitt set að ræða.
Sagði Sveinn að við
venjulegar aðstæður á þessu
dýpi hefði eitthvað lifrænt hlot-
ið að myndast og festast við
grjótið væri það eldra.
Vitað er um mörg gos úti af
Reykjanesi og í annálum og öðr-
um heimildum er getið um 11
gos frá þvi að sögur hófust. Síð-
ast er getið um gos 1926 og talið
er að þrisvar hafi eyjur risið úr
hafinu en síðan brotnað. Er tal-
ið að eyjarnar hafi myndazt
1211, 1422 og 1783, sama ár og
Skaftáreldarnir vóru. Hefur
dr. Sigurður Þórarinsson getið
um þessi gos í grein, sem hann
tók saman um eldgos á þessu
svæði. Svæðið, sem þetta nýja
hraunefni fannst á, er í fram-
haldi af eldgosabeltinu, sem sker
landið frá suðvestri til norðaust-
urs. Þe®s má geba. að fyrir
u.þ.b. 5 árum tilkynntu tveir flug
menn hjá Loftleiðum að þeir
sæju krauma i sjónum suður af
Eldey og fullyrtu þeir að um gos
væri að ræða. Þegar vísinda-
menn flugu yfir svæðið sást hins
vegar ekki neitt.
Bandariska skipið Lynch fer
aftur til rannsókna á þessu
svæði í sumar og mun Sveina
Jakobsson, jarðfræðingur, þá
fara með skipinu. Gerðar verða
frekari Mffræðilegar rannsóknir.
— Jakob Th.
Framhnld af bis. 32
verk skáldains eru: Sprettir, 1919;
Kyljur, 1922; Stillur, 1927; Fleyg-
ar stundir, 1929; Heiðvindar,
1933; Sæld og syndir, 1937;
Svalt og bjart, 1939; Haustanjó-
ar, 1942; Hraðkveðlingar og hug-
dettur, 1943; Svalt og bjart, rit-
safn, 1946; Amstur dægran.na,
1947; Hrímnætur, 1951; Fólk á
stiái, 1954; Timamót, 1956; Tíu
smásögur, 1956; Aftanlkul, 1957,
og Grýttar götur, 1961.