Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 32

Morgunblaðið - 27.04.1972, Page 32
FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1972 NEÐANSJAV- ARELDGOS ÚTI AF REYKJANESI 1970-‘71 — brunagrjótid kom í botnsköf u bandarísks rannsóknaskips BOTNGRJÓT, sem bandaríska rannsóknarskipið Lynch tók suður af Reykjanesi sl. sumar, hefur eftir visindalegar rann- sóknir verið ákvarðað eins til tvegg'.ja ára gamalt, þannig að á þessu tímabili hefur neðansjávar eldgos orðið úti af Reykjanesi án þess að nokkur tæki eftir því. Voru þessi botnsýni tekin suð- vestur af Eldeyjarboða, en botn- Jakob Thorarensen skáld. skafa skipsins var dregin þair 100 til 200 metra eftir botninum og allt grjótið sem kom í hana var svo nýtt á botninum að ekkert lifrænt fannst á því. Sveinn Jak- obsson jarðfræðingur hjá Nátt- úrufræðistofnun fslands kvað í viðtaii við Morgunblaðið nánari athugim fara fram á þe»su svæði í sumar, en í grein sem dr. Sig- urðnr bórarinsson prófessor hef ur tekið saman um eldgos á þessu svæði er getið um 11 eld- gos frá því á 13. öld. Ahugi manna á úthafsbotnto- um hefur aukizt mjög undanfar- to ár, sérstaklega á hryggjum út- haf.shryggnum. Allmörg sikip hafa hafanina og í Atlantshafi hafa raminisóknir beinzt að Mið-Atlants- hafshrygignum. Allmörg skip hafa verið við ísland undanfaiin ár við athuganir og eitt þesaara skipa, Lynch frá Bandaríkjunum, stundaði athuganir við Reykja- mes í júní 1971. Tók skipið sýnís- hcwn af botninium á fjórum stöð- um suðvestur af Reykjanesi, af svæðinu frá Reykjanesi suður fyrir Eldeyjarboða. Þrjár smjómítor suðvestur af Eldeyjarboða, réttvísandi, kom Framhald á bls. 31 Jakob Thorarensen skáld, látinn JAKOB Thorarensen, skáld, lézt í gærmorgun, 85 ára að aldri. Jakob var fæddur 18. maí 1886 að Fossi í Hrútafirði, sonur hjón- anna Jakobs Thorarensen, úr- smiðs, og síðar vitavarðar á Gjögri í Strandasýsiu, og Vil- hehninu Gísladóttur. Jakob stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík á árunum 1906—1909, og stundaði húsa- smíðar í Reykjavík í allmörg ár. Síðan sneri hann sér að mestu að ritsmíðum og skáldskap. — Jakob var um skeið í stjóm Fé- lags íslenzkra rithöfunda. Hann var kvæntur Borghildi Bene- diktadóttur. Fyrsta ritverk Jakobs Thorar- ensen kom út árið 1914, og bar nafnið Snæljós. Önnur helztu rit- Framhald á bls. 31 Krossinn neðst til hægrl á kortinu sýnir hvar neðansjávareldgos hefur orðið við Reykjanes 3 sjó- mílur suður af Eldeyjarboða á ár inu 1970 eða 1971. Geirfugladrangur, sem brotnaði í sjó fyrir skömmu, sést á miðri mynd. Farmgjöld Eimskip: Allar hækkanir í samræmi við gildandi verðlagsskrá EIMSKIPAFÉLAG íslands hefur ávallt kappkostað að fylgja gildandi verðlags- ákvæðum út í æsar, segir í yfirlýsingu, sem Morgunblað- inu hefur borizt vegna frétt- ar af umræðum á Alþingi í gær. í yfirlýsingu Eimskipa- félagsins kemur fram, að í síðustu heildarsamningum félagsins við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sem gerð- ir voru í ársbyrjun 1972, hafi meðalhækkun verið um 4%, en hækkun á flutningsgjöld- um einstakra fisktegunda nemur frá 2,3% til 20%. í umræðum á Alþingi í fyrra- dag hélt Jón Ármann Héðins- son því fram, að hækkun farmgjalda væri allt að 25%. Yfirlýsing Eimskipafélags Is- lands fer hér á eftir: EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HEFIR AVALLT FVLGT GILDANDI VERÐLAGS- ÁKVÆÐUM Vegna frétar frá Alþtogi í Morguniblaðirnu í gær, 26. apríl, þar setn gefið er i skyn að Eim- skipafélagið hafi brotið gildandi verðlagsákvæðS, vill félagið taka fram það, er hér fer á eftir: Eimiskipafélag Islands hefir ávalit kappkostað að fylgja gild- andi verðlagsákvæðum út í æsar, og jafnan gætt þess að fá sam- þykki verðlagsyfirvalda til óhjá- kvEemilegra hækkama á flutn- ingsgjöldum. Á undanfömium árum hefir félagið haft samnfaga við Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna um flutning á öllum frystum sjávar- afurðum samtakanna. Þessir heildarsanintogar voru síðast endumýjaðir í ársbyrjun 1972 og gilda til ársloka. Framhald á bls. 31 Gtinnar Helgason, formaður Húsnæðismálastjórnar: Ummæli félagsmálaráð- herra óskiljanleg - ásökunum um „pólitískt þukl« vísad á bug „UMMÆLI félagsmálaráð- herra á Alþingi og í Morg- unblaðinu í gær um Hús- næðismálastofnun ríkisins og stjórn hennar eru með öllu óskiljanleg og sanna, svo ekki verður um villzt, að hann hefur ekkert sett sig inn í starfsemi stofnun- arinnar. Jafnvel er ekki að sjá, að ráðherrann hafi lesið gildandi lög um hana, hvað þá þær mörgu reglu- gerðir, sem ráðuneyti hans hefur sett um ýmsa þætti húsnæðismálanna og hús- næðismálastjórn starfar eftir, t.d. virðist honum ókunnugt inn, hvað marg- ir eru nú í húsnæðismála- stjórn.“ Þetta sagði Gunnar Helgason, form. húsnæðis- málastjórnar, er Morgun- blaðið innti hann eftir því, hvað hann hefði að segja um þau ummæli, er ráð- herrann hefur viðhaft um stjórn og starfsemi Hús- næðismálastofnunar ríkis- ins. Gunnar bætti við: „Eftir framsöguræðu ráðherra að dæma, er hann flutti á Al- þingi fyrir frumvarpi sínu um breytingar á lögunum um Húsnæðismáiastofnunina, kom fram, að yfir stofnuninni væri níu manna stjóm og í viðtalinu í gær hér í blaðinu, er hann var að senda fulltrú- um Alþingis i húsnæðismála- stjórn sína „smekklegu" kveðju, sagði hann: „Hins vegar vantaði á listann nöfn annarra húsnæðismálastjórn- armanna og kynni það að benda til þess, að þeir séu ekkí á sama máli og sjömenn- ingarnir.“ Sannleikurlnn er sá, að í núverandi húsnæðismála- stjórn eru átta menn, sjö kjömir af Alþingi og einn skipaður af féiagsmálaráð- herra, eftir tilnefningu Lands- banka fslands. Hvað ráðherra á þvl við um nöfn „amnarra húsnæðismálastjómarmanna“ sem ekki voru undir yfirlýs- ingunni frá fulltrúum Alþtag- is, verður þvi ekki skilið á ann an hátt en þanm, að hamm, þrátt fyrir allar sínar fuilyrð- ingar um stofnunina, viti ekki einu stoni ennþá, hvað margir sitja í húsnœðismálastjórn hvað þá um aðra hluti, er við- koma þessari stofnum. — Þið sjömennimgarnir mót mæltuð ummælum ráðherra er hann viðlhafði á Alþimgi, allkröf tuglega ? — Það finmst víst fáum, sem til þekkja, undarlegt. Húsnæð- ismálastjóm hefur síðan ég kynntist starfsemi hemnar starfað á algeriega ópóliitisk- um grundvelli. Þar hefur ver- Framhald & bls. 23. Dældu Rússar olíu í sjóinn? LANDHELGISGÆZLAN kom í gær að rússmeslku' oliuslkipi, sem virtist vera að dæla oliu í sjótan 10 miíiur í suðvestur friá landi út aif Stolkksnesi. Vair síkipið þvi tvær mílrur fyrir tonan 12 miítoa lamdheigma. Fluigvél Landhelgis- gæzlunnar kom að skipinu um kl. 13,30 í gær og var þá tveggja kilómietra lömg olíubrták á eftir sikipinu. Þegar ffluigvéita hafði flogið tvisvar yfir s'kipið hætti oliíuibrákin hims vegar að mymd- aist á eftir sikipinu. Kallaði flug- vélin á varðskip, sem var nálœgt Stóklksmesi, og þegar það kom á vettvang snarlbeygði sikipið ti'l hafs. Þegar fiugvélin fflauig aftur yfir olíubrákima síðdegís í gær hafði hún breytt talsivefrt úr sér, en varðskipsmenn voru þá á leið á staðinn tiíl þess að taka sýnis- hom af brákinnd. Rússnesfca oliu- flkipið, sem er um 15—20 þús. tonn heitir Tallto.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.