Morgunblaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1972
19
Konur óskast
Kona í eldhús, kona í bítibúr (buffet) óskast
til starfa nú þegar.
Uppl. á staðnum (ekki í síma) 30. þ. m. milli
klukkan 14—18.
LEIKHÚSKJALLARINN
(Gengið inn frá Lindargötu).
Vélritunorskóli
Sigríðor Þórðordóttur
Sími 33292.
Ný námskeið hefjast næstu daga.
Atvinna
Röskur maður óskast til innheimtu- og
afgreiðslustarfa. STÁLBORG hf. Smiðjuvegi 13 Kópavogi
Atvinnurekendur
Atvinnumiðlun menntaskóla-
og kennaranema.
Opið kl. 9-4. Sími 2-54-50.
NOTAÐIR BÍLAR
Skoda 100 L '71
Skoda 100 L 70
Skoda 110 L '70
Skoda 110 L ’70
Skoda 100 S 70
Skoda 1000 M6 '67
Skoda Corrnbi '69
Skoda CorrTbi '70
Skoda 110 R '72
1 Moskvitch '68
SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600
® ÚTBOЮ
Tilboð óskast í að byggja almenningssaterni, geymslbygging-
ar, sölubúð og fleira við íþróttaleikvang borgarinnar í Laugar-
dal.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. júní nk. kl. 11 f. h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Verkstjóri — bólstrun
Framleiðslufyrirtæki óskar að ráða hús-
gagnabólstrara til að hafa umsjón með bólst-
urdeild.
Óskað er hér eftir manni, sem áhuga hefur
á hagræðingamálum með tilliti til fram-
leiðslunnar og aukningar hennar. — Laun
samningsatriði.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, leggi nafn
og heimilisfang með nauðsynlegum upplýs-
ingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr-
ir 6. júní nk., merkt: „Bólstrun — 1290“. —
Fullri þagmælsku heitið.
Úskum eftir uð rúðu:
1. Járniðnaðarmenn.
2. Menn með réttindi á þungavinnnvélar.
(Ytur, skóflur, ámoksturstæki).
Upplýsingar í síma 92-1575 kl. 8—17 daglega.
íslenzkir aðalverktakar sf.
Gróðurhúsið
við Sigfún
sýningardeild
þessu
einstæðu
synikennslu
frum
hja
yður
furu
Glæsilegasta gróðurhús á stór Reykjavíkur-
svæðinu. Útisvæðið er hannað af Sveini Kærne-
sted skrúðgarðyrkjumeistara, sem sýnir ýmsar
gerðir skrúð- og húsgarða og fjölmargar
plöntutegundir.
Danmerkurmeistarinn sýnir daglega
kl. 3, 4 og 5 og á kvöldin kl. 8 og 9