Morgunblaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 20
SKRIFIÐ GREINILECA
r---
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1972
■3
BOÐSBREF
Hinn 12. ágúst nk. verður
Steindór Steindórsson frá
Hiöðum, skólameistari á Ak-
ureyri, sjötugur. Auk um-
fangsmikils skólastarfs sem
kennari og nú síðustu árin
sem skólameistari, hefur
hann unnið að gróðurrann-
sóknum landsins um tugi ára
og fengist við margvísleg rit-
störf og opinber mál.
Til að minnast þessa afmælis
hefur Bókaútgáfan Örn og
Örlygur haft forgöngu um út-
gáfu á dálitlu úrvali af rit-
gerðum hans og ræðum, sem
að mestu leyti er áður óprent-
að.
Safn þetta verður 12 arkir að stærð og skiptist í þessa flokka:
1) Landið og náttúran, 2) Minnst samferðamanna, 3) Við ýmis
tækifæri, 4) Skólakveðja 1972. Nokkrum kvæðum eftir Steindór
er dreift um bókina, sem hlotið hefur nafnið AF SÖLARFJALLI.
Vér undirritaðir væntum þess, að hinir fjölmörgu nemendur
Steindórs, vinir og aðrir sem til hans þekkja, beint og óbeint,
vilji taka þátt í þessari afmæliskveðju og minningu með því að
gerast áskrifendur að umræddu riti.
Ármann Snævarr,
Björn Jónsson,
Gunnar Thoroddsen,
Ingvar Gíslason,
Jón Á. Héðinsson,
Jónas Jónsson,
Magnús Jónsson,
Benedikt Gröndal,
Eyþór Einarsson,
Gylfi Þ. Gíslason,
Ingvi Þorsteinsson,
Jón Skaftason,
Jónas Rafnar,
Ólafur Jóhannesson,
Þorleifur Einarsson.
ÁSKRIFT ARKJÖRz
í framhaldi af því sem segir í með-
fylgjandi boðsbréfi fylgir hér
áskriftarmiði. Verð bókarinnar
með söluskatti og póstkostnaði er
kr. 695,00.
Nöfn áskrifenda verða skráð í þar
til gerða bók og hún færð Steindóri
á afmælisdaginn.
Eins og að ofan segir munum við
skrá nöfn og he’milisföng allra
áskrifenda í þar til gerða bók, sem
færð verður Steindóri á afmælis-
daginn. Af þeim sökum og eins
vegna tímafeks undirbúnings að
ÁSKRIFT ARMIÐIz
útgáfu bókarinnar er okkur nauð-
synlegt að vita um áskrifendur eigi
síðar en 15. júní nk.
Áskriftarmiðinn rifinn frá og póst-
lagður.
Til þess að gera málið sem einfald-
ast þurfið þér aðeins að rita nafn
yðar og heimilisfang á ÁSKRIFT-
ARMIÐANN, klippa hann síðan frá
og setja í póst. Ef þér óskið eftir
fleiru en einu eintaki, þá vinsam-
lega setjið viðeigandi tölu framan
við orðin EINTAK/EINTÖK, neðst
í vinstra horni áskriftarseðils.
Ég undirrit ....óska eftir að fá senda bókina AF SÓLARFJALLI
í póstkröfu, samkvæmt tilboði útgefanda.
(nafn)
(heimili)
EINTAK/EINTÖK
fate ÖRN OG ÖRLYGUR HF.
REYNIMEL 60 - REYKJAVÍK
SÍMI 18660
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
ÞJÓÐMÁLAFUNDIR
Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til
almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið á tímabilinu
27. maí — 29. júní í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins i viðkomandi kjördæmum. Geir Hallgrímsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins mun flytja ávörp á öllum fund-
unum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Eliert B. Schram,
formanni S.U.S. og þingmönnum viðkomandi kjördæmis. Á
fundum þessum verður m.a. rætt um stefnuleysi og vinnub-
rögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utan-
ríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til
þessara méla.
Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls-
legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum
eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu-
fundir þessir eru öllum opnir og eru stjómarsinnar ekki síður
hvattir til að sækja þá.
Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna
til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til
ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum,
skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og
koma þannig á framfæri áhugamálum sínurn.
GEIR HALLGRÍMMSSOIM
ELLERT B. SCHRAM
Fyrstu fundirnir verða sem hér segir:
NORÐURLAND VESTRA
Þriðjudaginn 30. maí Blönduósi í Félagsheimilinu kl. 20,30.
Miðvikudaginn 31. mai Sauðárkróki í Bifröst ki. 20,30.
NORÐURLAND EYSTRA
Mánudaginn 5. júní Akureyri í Sjálfstæðishúsinu kl. 20,30.
Þriðjudaginn 6. júní Húsavík í Hlöðufelli kl. 20,30.
Lárus Jónsson, alþingis-
maður og Halldór Blöndal,
varaþingmaður sitja fyrir
svörum ásamt Geir Hall-
grímssyni og Ellert B.
Schram sem munu mæta
á öllum fundunum eins
og áður er getið.
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA.
Reykjaneskjördæmi
Stjórnmálafundur í Grindavík
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, flokks-
félögin í Gullbringusýslu og fulltrúaráðin í Keflavík og Gull-
bringusýslu halda fund i Nýja féiagsheimilinu í Grindavík nk.
miðvikudag kl. 8.30 e. h.
Alþingisméhnirnir Matthías Á. Mathiesen. Oddur Ólafsson og
Ólafur G. Einarsson ræða þingmál og sitja fyrir svörum.
Stjérnir fund'’ ’--3<end-.
BEZT ai auqlýsa í