Morgunblaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 24
24
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1972
félk
í
fréttum
Ingiriður ekkjudrottning Dannierkur hefur enn mörgii að sinna
cnda þótt aðaldrot-iningaábyrgðin hvíli nú á herðum Margrétar
dóttur hennar. Ingiríður scst hér með Sonju krónprinsessu Nor-
egs, þegar þær vígðu norrænt dvalarheimili fyrir aldraða í
Kaupmannahöfn.
*
Við höfum sagt frá hlýju sam-
bandi, sem sagt er vera miil-
um Karls Bretaprins og stúlk-
unnar Georginu Russel. Og
enn er engu við það að bæta
nema birta þessa mynd af þeim
saman.
Kennedyhjóain með tvö af þremur börnum sínism.
EDWARD ER KVÍ31NN
Löngium hefwr það verið opin
bert leyndarmál, að öldunga-
deildarþingmaðurinn Edwarrl
Kennedy veigri sér við að fara
út í forsetaefnisbaráttu aí ótta
við Saunmorðinigja. Ýmislegt
kann Kennedy að hafa fyrir
sér í þ&s.su, en það gleymist
jafnan að fyigi hans meðal
bandarískra kjósenda er ekki
sffikt að sérfræðin-gar teldu það
miund-u duga honum til að koiji
ast í Hvita hú.sið. Hins vegaa
hafa vinsældir Joan konu haní
farið vaxandi. Framan af þótt
hún fríð og föngulegur kven
maður, en atkvæðalítii og sum
ir gáfu í skyn að hún vær
ek'ki ofhlaðin greind. Hún þyl
ir gáfu í skyn, að hún vær-
frá rétt og sumir spá því af
það verði ekki hvað síður fyr
ir hennar áhrif ef Kennedy
tekst að ná einhverjum umtale
verðu.m árangri í þeirri við
leitni að komast i forsetastól
★
FÉKK A» BÍJA Á HVÍTRA
MANNA HÓTELI
smMútJn-
„Með rauða kúlu á maganum.“
Eftir að Joe Frazif :• heimsmeist
ari í þungavigt liafði lumbrað
á keppinaut sínum Kon Stander
leit sá síðarnefndi svoiia út.
Dómarinn stöðvaðí leikinn og
úrskttrðaói Frazier sigurveg-
»,ra.
„hann barði MIG í MAGANN"
■ segir Albert Guimunduon, tem lenti I rytbingum við Ameríkumonn ( þotu f. f.
+• nVhi fvrr ra éi' ítkk þc»sum mnnni i hvcr væru frá- rélll ée hnnum
Negrasöngkonan Eartha Kitt
hefnr verið á söngferðalagi um
Suður-Afxíku siðustu mánuði.
Þegar hún var 1 Durban fékk
hún leyfi- til að búa i gistihúsi,
sem annars er aðsins ætiað
hvítum mönnum. Aftur á móti
var hún tvívegis rekin út úr
skemmtigarði í borginni, sem
svertingjar meiga ekki koma
inn í.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
Við frumsýningn myndarinnai
„Time for Loving“ í I.ondon
alveg nýlega vakli eiginkons
Rex Harr sons, Eiizabeth einna
mesta athygli i hiéinii. Eða
réttara sagt kjóilinn hennar
sem þótti nýstárl gwr, eins og
sést ef myndin er grannt skoð
uð. Rex var stoTtur af kono
sinni, en sagðist vera en®
stoltari af því að svo ung og
gjörvileg kona vilili vera sín.
Aldursmuniir er nm 35 ár.
‘íAster..
. . . að biðja aídreí
msira en jn'» erf rei? ■
búin að t'.-fa.