Morgunblaðið - 30.05.1972, Blaðsíða 23
MORGU'NB.LÁÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 30. MAl 1972
23
Kristján J. Gunnarsson:
Óviðunandi dráttur
— í setningu nýrra fræðslulaga
Á FUNDI borgarstjórnar fimmtu
dagimurn 18. máí sl. var til um-
ræðu tillaga frá borgarfulltrúum
Franisóknarflokksins þess efnis,
að komið verði á fót innan
frseðslukerfisins miðstöð, sem
hafi m. a. það verkefni með hönd
um, að safna upplýsingtun um
starfsgreinaskiptingu og að leið-
beina um starfsval. Við umræð-
umar bar Kristján J. Gunnars-
son fram viðaukatillögu, þar sem
m. a. er lýst þeirri skoðun borg-
arstjórnar, að óviðunandi drátt-
ur hafi orðið á setningu nýrra
fræðslulaga. Er þar gagnrýnt, að
frumvivrp um þau, sem lögð vm u
fjnrir þingið 1970—1971, hafi
ekki verið lögð að nýju fyrir það
þimg, sem nú hefur Iokið störf-
um.
Tillagan var samþykkt að við-
bættri tillögu Kristjáns með 15
samhljóða atkvæðum.
Gerður Steinþórsdóttir (F)
Igerði í stuibtu máli greiin fyrir tiil-
löigTU þeirra horgarfulitrúa Fraim-
sóHcnarílakiksins ag sagði, að máð
stíöð þessi ætíti að annast þessi
verkefni.
— Söfnun upplýsingia uin
s fca rfis gre inas ki ptin.gu í þjóðfé-
lagiimi og ikröfur þær, siem
igerðar væru til fóliks í hinum
ýmsu störfum.
— Áætlaimagerð um vimniuafls-
þörf ýmissa starfsigreina, og yrði
þar bæði um lanigtímaáætlanir
og að ræða og til sikamms tíma.
— Leiðbeiningar uim starfs-
vai.
Sagði Gerður, að allt þetta
væru nauðsynlegir þætbir i
ifiræðsliuikerfiniu. Með áætlana-
gerð gæti ri'kisváldið beiint
sfcrauimnum í atvkmiulí'finiu eftir
þörfinmi. f>au borgarfuiittrúar
Fraimsóknarflokiksins, sagði Gerð
ur, legðu í þessiu sambandi
höfuðáheralu á að efld yrði
sbarfsfræðsla í skólum.
Kristján J. Gunnarsson (S)
isagði, að hér væri hreyft mjög
miiikliu nauðsynjamáli. Hins veg-
ar væri þar ekki um neina mýj-
umig að ræða þvi öl'l þau atriði
sem í tiilögu borgarfulltirúa
Fraim.söknarflokksins væru,
kæmu fram í frumvarpi því til
grumnsköla, sem síðasta rí'kis-
stjórn hefði lagt fyrir ailþingi i
ársbyrj un 1970.
Taldi Kristján
það miður farið
að vera að slíta
einstök atriði út
úr samíhengi I
fræðsiumálum, í
stað þess að af-
greiða þá heild-
arlöggjöf u<m
fræðsliumálin,
sem undirbúin
Ihefði verið og lengi hefði verið
beðið eftir. t>ar sem að ekkert
lægi hins vegar fyrir um það,
Ihvenær núverandi ríki.sstjórn
hygðist láta afgreiða fræðslu-
iögiin, kvaðst Kristján þó geta
Gjafir til sjúkra
háss Akraness
Akranesi, 29. maí —
HALLDÓR B. Jónsson, Melteigi
9, Akranesi, afhenti nýlega
Sjúkrahúsi Akraness gjöf að upp
hæð 100 þús. kr. til minningar
um konu sína Bjarnfríði H. Ás-
mundsdóttur. Einnig barst
sjúkrahúsimu gjöf frá Dansskóla
Siigvaida í Reykjavík að upp-
hæð kr. 15.125,00 en það var hagn
aður af nemendasýningu, er sköl
inn gekkst fyrir hér í Bióhöll-
inni og er þetta annað árið í
röð, sem slík gjöf berst frá dans
skólaniu.m. Sl. ár voru sjúkrahús
inu afhentar kr. 15.500,00 af
sama tilefni — h.j.þ.
falilizt á samþykkt titlöguininar,
en lagði firam eftiirfiarandi við-
auikatitlögu,
„(ViOauiki við 'Lið I).
Jafnfiramit tekuir borgarstjóm
Reykjavikur fram, að hiúm teiur,
að hér sé um að ræða sjáifisagða
þætti hiins aimenna firæðsluikerfis
og vekur athygli á, að í frurn-
varpi itill laga um grummtskóla,
sem lagt var fyrir Allþingi í árs-
byrjun 1971 af þáverandi rikis-
stjóm, er gert ráð fyrir, að kom-
ið verði á þeinri þjóniustu og
þjónustustofnuinuim inman
fræðsl u kerfi.si ns, sem hér er lagt
til um.
Borgarstjóm Reykjavíikur tei-
ur óviðunandi drábt hafa orðið
á setningu nýnra fræðsiiuí'aga oig
miðuir farið, að firumvörp uim
þau skuli ekki hafa verið lögð
að mýju fyrir það þing, sem nú
er að ijú'ka.
II. (Nýr l’iðuir).
Borganstjóm Reykjavíikuir
skorar á rikisstjórnima, að við
undinbúning fjánlaga fyrir næsta
ár, verði gert náð fyrir að greiða
úr rikissjóði helming kostnaðar
við sál'fræðiþjönusfcu í sikóium
(Viðau'ki við lið II, seim verður
liðuir III).
... heldur eflduir mieð því að sál-
fræðideild skóla koimi, efitir því
sem sérmenmtaðir stairfisimenm
fiást til, á fót ráðgjöf í samibandi
við máims- og starfsval ungliniga
4 g agn f ræðas t igi. “
Hestamannafélagið
Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegt
hestamannamót sitt að Ölver, 25. júní.
Þátttaka tilkynnist í símum 93-1322 og 93-
1485, Akranesi, fyrir 20. júní
Nánar auglýst síðar.
MÓTANEFND.
Dagheimili Bjarkorós
Nokkur plátss laus fyrir pilta og stúlkur, 13
ára og eldri.
Nánari uppl. hjá forstöðukonunni í síma
85330 og skrifstofu Styrktarfélags vangef-
inna, sími 15941.
Heimilisstjórnin.
SÖNNAK
RAFCEYMAR
6 og 12 volta.
Fjölbreytt úrval
jafnan fyrirliggjandi.
Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga,
Höifn. Homafirði.
Iðnfyrirtæki til sðlu
Stórt iðnfyrirtæki í fullum rekstri, sem fram-
leiðir byggingavörur, til sölu.
Fyirspurnir sendist afgr. Morgunblaðsins
fyrir 4. júní nk., merktar: „Iðnfyrirtæki —
68“.
r'
flætlun fikraborgar 1972
Alla daga frá Akranesi klirkkan 8 30, 1.15 og 17.00.
Alla daga frá Reykjavík klukkan 10.00, 15.00 og 18.30.
Tökum upp frá 1. júní sunnudagsfargjöld, sem gilda fram og tii
baka samdægurs hvort sem er frá Akranesi til Reykjavíkur eða
frá Reykjavík til Akraness.
Sími afgreiðslu í Reykjavfk 16420 Afgreiðsla og framkvæmda-
stjóri Akranesi, sími 199Q og 2275.
FULLTRÚARÁB
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA
í REYKJAVÍK
Verðtryggð
spnriskirteini
til sölu. Hafið samband við skrifstofu okkar
sem fyrst.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einw B. Guðm-undsson. Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson,
Aðalstræti 6. — Sími: 2-62-00.
Fulltrúaráðsfundur
verður haldinn
fimmtudaginn
1. júní kl. 20,30
að Hótel Sögu.
Efni fundarins verður
STÖRF
ALÞINCIS
í VETUR
A fundinum mæfca
þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins
i Reykjavik og
svara fyrirspurnum
fulitrúa.