Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNl 1972 7 Simnútna hrossgáta ■y }'|'~yp 8 9 ■■KlÖ 11 12 13 18 iLárétt: 1 samiþykk ■— 6 íæða — 8 kraftur — 10 daiuðd — 12 öröugleika — 14 hús — 15 for- setning — 16 svað — 18 vit- lausar. Lóðrétt: 2 verzlunarviðskipti — 3 fiisík — 4 mœfla — 5 forða- geymsia — 7 prik — 9 frjókorn — 11 fiska — 13 kast — 16 fangamark — 17 tvéir eins. Ráðning síðustu krossgrátu: Lárétt: 1 vagls — 6 fió — 8 'úr — 10 ör — 11 náttúra — 12 NN — 13 NM — 14 enn — 16 tarann. Lóðrétt: 2 af — 3 gteetuna — 4 'Jó — 5 sunna — 7 hramm — 9 rán — 10 öm — 14 er — 15 NN. Nýir borgarar Á Fæðingardeild Land- spitalans fæddist: Guðrúnu Óiafsdóttur og Ás- geiri Péturssyni, Njörvasundi 27, 6.6. kl. 3.10, dóttir. Hún vó 3100 girömm og var 50 sm. Á Fæðingarheimili Reykjavík uirborgar við Eiríksgötu fædd- fet: Ólöfu Sigurðardóttur og Guð- mundi Einarssyni, Eyjabakka 28, 9.6. kl. 07.15, sonur. Hann vó 3530 grömm og var 51 sm. Vaigerði Friðþjófsdóttur og Ólafi Jónssyni, Háaleitis- taraut 101, 9.6. kl. 05.15, sonur. Hann vó 4450 grömm og var 53 sm. t||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!!lllllllllllllllllinilllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllll|||[ ARNAÐ HEILLA liiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiilll 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Leirárkifkju £if sóknarprestinum, séra Jóni Ein- arssyni, ungfrú Björg Kristins- dóttir, Leirá í Leirársveit, og Bjöm Stefán Eysteins- son, stiud. oeoon., Bre'klkuhivammi 14, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður á Hellisgötu 5, Hafnar- firði. 1 dag verða gefin saman í Garðaikirkju ungfrú Guðlaug GuðsteinsdóttiT, kennari, og Helgi Sigfússon, bústjóri. Heim iii þeirra verður fyrst um sinn að Skeggjastöðum í Mosifells- sveit. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigsíkirkju af sr. Guðmundi Guðmundssyni sóknarpresti að Útskálum, ung- írú Alberta A. Tulinius, Eskihlíð 10 og Kristinn Helgi Halldórs- son, Eskifirði. Brúðhjónin ljúka Ikennaraprófi um þesisar mundir. Heimili þeirra verður á Eskifirði. 3. júní s.l. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Hafdís Hallsdótt ir, Nönmugötu 10, og Bjarni Ingvarsson, Hvassaleiiti 8. ó'tífw á DAGBÓK BARXAWA.. Pönnukakan EINIJ sinni var kona, sem átti sjö svöng böm og handa þeim bakaði hún pönnuköku. Hún var úr nýmjólk, bæði þykk og væn og það lagði af henni ilminn þar sem hún lá á pönnunni. Börnin stóðu allt í kring og afi gamli sat og horfði á. „Ó, gefðu mér svolítið af pönnukökunni, móðir mín. Ég er svo svöng,“ sagði elzta barnið. „Ó, elsku mamma," sagði annað. „Ó, elsku, væna mamma,“ sagði það þriðja. „Ó, elsku, væna, góða mamma,“ sagði það fjórða. „Ó, elsku, væna, góða, ljúfa mamma," sagði það fimmta. „Ó, elsku, væna, góða, ljúfa, blíða mamma,“ sagði það sjötta. „Ó, elsku, væna, góða, ljúfa, blíða, milda, mamma," sagði það sjö- unda, og öil báðu þau um pönnuköku, því þetta voru góð börn og öll voru þau svöng. „Já, börnin mín, bíðið þið nú við, þangað til hún FRflMttflbÐS SflEfl BflRNflNNfl er búin að snúa sér á pönn- unni,“ sagði hún. (Henni varð mismæli. Hún ætlaði að segja: „Þangað til ég er búin að snúa henni við á pönnunni.“) „Þá skuluð þið öil fá pönnuköku. Sjá- ið þið bara, hvað hún er þykk og bústin, þar sem hún liggur þarna.“ Þegar pönnukakan heyrði þetta, varð hún hrædd, og fyrr en varði sneri hún sér sjálf á pönnunni og ætlaði að velta sér ofan á gólf. En hún datt niður aftur á hina hliðina. Þeg- ar hún var orðin vel steikt þeim megin líka og þétt- ari fyrir, stökk hún fram á gólfið og valt eins og hjól út um dyrnar og niður eft- ir götunni. „Nei, nú dámar mér,“ sagði konan og hljóp á eftir henni með pönnuna í annarri hendinni og sleif- ina í hinni. Hún hljóp eins hratt og hún gat og börn- in í halarófu á eftir henni og síðastur haltraði afi gamli. _ „Heyrðu .... viltu bíða, grípið þið hana, .... takið þið hana .... heyrðu! .... heyrðu!“ æptu þau hvert í kapp við annað og reyndu allt hvað þau gátu til að ná henni. En pönnu- kakan valt leiðar sinnar og fyrr en varði var hún komin úr augsýn, því hún var fljótari í förum en þau. VEIZTU SVARIÐ? Hvað nefnist þetta goðsagnadýr? A — Einhöfði. B — Kentár. C — Pegasus. Svar við mynd 11: A. Þegar hún hafði oltið góða stund mætti hún manni. „Góðan daginn, pönnu- knka,“ sagði maðurinn. „Góðan daginn, maður paður,“ sagði pönnukak- an. „Kæra pönnukaka, farðu ekki svona hratt, bíddu við og lofaðu mér að borða þig,“ sagði maðurinn. „Úr því ég valt burt frá konu ponu, afa gamla og sjö krakkakrílum, þá get ég víst oltið burt frá þér, maður paður,“ sagði pönnu kakan og valt og valt, þangað til hún hitti hænu. SMAFOLK PEANUTS JHAT PO VOU UANT? VÖU JONT LIVE HER6 ÁNVMOkBÍ VOU’HE NO L0N6ER Á /HEM8EK,, OFTHIS FAMlLVi 60 AlÚMll — Hvað viltu. Þú býrð hér ekki lengur. Þú telst ekki leng nr til þessarar fjölskvldii. — BURT. — Hvað með teppið mitt? — Þetta var skjót af- greiðsla. FERDIN AND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.