Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1972 15 Jón Bjarni Aðal- steinsson — Minning Fæddur 12. apríl 1884. Dáinn 28. apríl 1972. UBGAR ég var að leggja af stað til dvalar hér á Heilsuhseli N.L.F.Í., firétti ég lát gamais vin ai' miins, Bjama Aðalsteinssonar. Hann hafði dáið í svefmi þá uim daiginin farið þraiutalaust, að því er virtást, yfir móðiuna miWiu. Siík frétt vekur frerouf gieði en song. Er ekki gott fyrir nær ni- ræðan öldung, að hverfa þann- i»g af sviðinu? Mér finnst það. En við þessa frétt fór hugur imiinn nær sjö tug'um ára aftur í tímamn og sitaðnæmdíst við at- burð eiran á lifsleiðinni, atburð, sem mér þótti þá afanmi'kils verð 'uo' og glieymi aldrei. Það var á kyrru haustkvökli ásrið 1907, að við Ragnheið- 'ur Kristjánsdóttir, frænka min og uppeldissystir vwum að flytja heim mó, tvö ein, á bertnsk uheimili okkar Meira- iganðá í Dýrafirði. Við töluðotn margt, eins oig unglinga er siður. Miffi okkar hafði myndazt sér- staíkt trúnaðarsamband. Við vor um systraböm í aðra ættina, en fjórmeniningar i hiina. Hún var elzt sinina systkina, þá 19 ára, éig þremiur árum yngri og elztu.r minna systkina. Þegar hdé varð á samræðum okkar, tók ég eftir þvá að Agga — svo var Raign- beiður nefnd venjiuleiga — var aOlt í eimu orðin mjóg diuiarf'uil á svipinn og sagðist ætla að trúa mér fyrir leyindarm'álii, sem ég mætti ekki seigja noikikinum lif andi manni. Ég varð aliiur að einiu spurninigarmeriki, logandi af forvitni og lofaði auðvitað þaigtnælsfcu. Þá dró Agga bréf úr barmá sér, sem hún fcvaðst hafa fenigið nýlega frá pilti og það væri bónorðsbréf. Bónorðs- •btréf! Slífct bréf hafði ég aidrei séð! Mér fannst það vera heilag rur hlufcur oig var yfir miig hrif- inn af þvií trausti, sem fræinka míin sýndi mér. Siðan las ég bréf ið og varð djiúpt snortinn af því hvað bréfritarinin túlkaði ást sína látlaust og innilega. Auðvitað óskaði hann að lókum ekki traustið og áistin, sem bréf ið góða bar með sér, Biréfritar- inn reyndist ástiriikiur eiiginmað- ur og heimir.sfaðir, sem aidrei brást í rúimlega 47 ára hjóna- bandi. Það er mér vel kunnuigt. Ragnheiður andaðist 3. nóv. 1955. Við Ragnheiður vorom aliit af sömu trúnaðarvini.rnir og ég var sá, er maður hennar ka.laði fyrstan að dánarbeðd hennar. Ég man Bjama vel þá stund, trega hans og göfug táx gamals manns, er miss,t hafði skærasta Ijós augna sinna. En hann var rólegur. Vissan um endiurfundi mýfcti sorgarsárið. Árin liðu, en til síðustiu stiundar var Bjama svo hel'g minningin um konw sína, að öönu eins hefi ég ekki kynnzt. Heimilið varð helzt aMt af að ve,ra í sömu sfcorðum og húsfreyjan hafði mótað það. Rúm hennar stóð jaínan uppbú- ið við hlið hans, þar tii hann tók síðustiu andvörpin. Og eklk- ert þráði hann heitar, en komast sem fyrst á bewnar fomd aftur. Og nú hefir sú ósk verið upp- fyllt. Aldt þet'ta fór leiftumhratt í gegnum hug minn á leiðinni til Hveragerðis. Til viðbótar segi ég hér helztu atriði úr ævisögu Bjarna Aðalsteinssonair. Fæddur var hann að Hrauni í Kelidiudal, Dýrafirði. Poreldrair hans voru hjónin Aðalsteinn Pálsson og Jóminia Rósamunda Kristjánsdóttir. Þa,u voru bæði af traustum, dýrfirzfcium bænda ættum, sem - efc'ki verða raktar hér. En geta má þess, að í þeinri ætt er margt d'UgmiikiQila mainna. Systíkini Bjarna voru fjögiur: Sigríðu.r og Kristjám, dóu bæði ung, Krisitin, gift Guðmiundi Jústssynii, þaiu áttu 12 bönn, og Aðalsteinn faðir Kristjáns skip- stjóra á Guilfossi. Þega.r Bjarni var 8 áira, missti hann móður sína. Nofc'knu síðar fluttist hann með föður sinum að Vésteinsholti i Haukaidal. Bjó Aðalsteinn þar næstiu ár með svila sínium Jóni Jónssyni oig st'undaði sjó með honum. 12 ára gamaM byrjaði Bjami að róa á sjó með þeim, gömhi mönnunum og dlró stundum jafnmikið og þeir báðir. Hann varð fijótt ó- venjuiega fiskinn, og fór þvi brá®ega að stunda sjómennsku Framh. á bls. 20 VÖRUHAPPDRJETII % SKRÁ UM VIMMIIVGA í 6. FLOKKI 1972 Aukavinningur: „-„Y Toyota Celica sportbifreið 16477 kr. 300.000 eftir jákvæðu svari. Bréfið var hrifandi og sterkt I sinium ein- faídleik, enda skynjaði óg strax, að það snerti saimM'jóma streng í sálu frænfcu minnar. Þau þekfctus't að vísu ek'ki mifcið, en voru þó máltounniug. — Hér verð ég að skjóta þvl inni til fróðleiks þeim, sem u.ngir eru, ef þeir skýldiu lesa grein þessa, að á þessum tima var það m'.kil tízfca að senda bónoirðsbréf. — Ég bar auðvitað miikla vi'rðinigu fyrir þeirri athöfn og fannst þessi atburður vera ágætur lær dómur fyrir mig, vegna framtíð- arinnar. Ég þekkti ekki bréfrit ara að ráði, hafði þó séð hann. Vissi, að hanu va,r efckert glæsi- menni i sjón, ern prýðilega greindur og hinn vaskasti sjó- maður. Hann haföi verið stýri- maður á fisfciislkipi hjá Kristjáni, föður, Ragnheiðar. Kristján var þá sk'ipstjóri á seglsfcúfiu og hafði stundað það starf mörg ár. Ég vissd að honum lifcaði mjög vel við bréfritarann, sak- ir duignaðar og manwkosta og bjóst því við að hanni yrði hliynnþur þessum ráðahag. Það fór tóka svo að bréfritarinn féfck jálfcvætit svar við bréfi siniu, með fullu samþykki foreldra Ragntheiðar. Og þessi bréfr5tari viar einmitt Bjanni Aðalsteins- son, sem nú er nýlátinn. Ég minnist þess einni'g að brúðkaup þeirra Ragmiheiðar og Bjarna var haldið árið eftir í Meiraigarði, brúðkaup, sem við unga fólkið Mök’fcuðUm til i mairga mánuði og routum með ósegjanlegri hamingjiu. Þess dags m'umuim við jafnan minnast, sem eins hins dýrfhætasta dágs bemstou ofcfcaír. Brúðkaup í sveit var enntþá stórviðburður á fynsta árat'ug þessarar aldar. Góðar ástir tótoust fOjótt með þess'um ungu hjónum. Það brást 30309 kr. 100.000 Þessi númer híutu 10000 kr. vinning hvert: 876 6202 25096 86828 49811 61005 2714 6610 25293 39588 50080 61385 2841 7912 25765 39717 53684 61730 3875 12765 31885 42857 55143 61871 4745 14448 33321 46321 55204 63526 4768 22772 33639 48926 59239 63790 6076 23330 34386 49180 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 144 7677 14678 21990 31705 .41303 50586 65827 1746 7977 14823 22878 32381 42692 51214 66467 1833 9018 14894 22934' 33766 44492 51294 66857 2610 9380 15875 23761 34167 44777 51662 67788 3408 10126 16213 25191 34480 45091 52170 59030 8814 10834 16974 25430 87773 45475 52683 59168 8894 10940 17027 26102 38535 46714 52708 59349 5019 11043 17987 26331 38698 45858 63502 62157 5057 13423 18181 27896 39443 46266 54166 62738 5592 14001 19814 29271 39918 47142 55467 63439 5663 7141 14157 14209 21078 30434 40133 47899 55541 64106 Þessi númer hlutu 2000 kr. vínnífig hvert: 126 1504 2595 3697 4305 5384 6682 7616 8433 9724 10994 12453 807 1661 2612 3712 4339 5501 6751 7638 8521 9763 11094 12611 857 1678 2643 3746 4347 5624 6759 7679 8624 9782 11211 12618 415 1736 2658 3790 4353 5640 6786 7701 8673 9804 11286 12749 615 1745 2798 3798 4374 5759 6844 7763 8715 9830 11297 12880 622 1849 2801 3817 4392 5807 6847 7911 8780 9833 11451 12898 643 1911 2865 3883 4438 5854 6877 7932 8832 9847 11513 12903 722 1948 2995 3940 4470 6031 6880 7942 8851 9859 11525 12943 754 2025 3044 4025 4484 6047 6942 7953 8879 9974 11673 12989 784 2043 8051 4026 4584 6162 6956 7966 8970 10133 11683 13074 850 2107 3154 4047 4709 6291 7005 7989 9062 10270 11723 13506 ©08 2168 3230 4087 4773 6292 7060 8015 9108 10277 11741 13596 941 2335 8242 4170 4820 6394 7076 8105 9129 10476 11824 13598 945 2397 8345 4179 4872 6462 7251 8166 9152 10534 11826 13607 961 2425 3356 4188 4913 6491 7276 8220 9275 10692 11831 13615 988 2484 3392 4205 5092 6497 7370 8221 9492 10731 .11932 13664 1025 2488 3446 4236 5139 6556 7444 8308 9536 10787 12019 13694 1080 '2560 3492 4268 5154 6652 7471 8359 9540 10823 12116 13703 1212 1485 2568 2593 3578 8586 4272 4304 5157 6664 Ý555 8429 9625 10859 12367 13715 Framh. á bls. 20 Langferðabíll Tll sölu er 38 farþega Mercedes Benz árg. 1962. Selst með talstöð og útvarpi. Góðir greiðslusktlmálar. Til sýnis í dag hjá BíLASÖLU MATTHÍASAR, Höfðatúni 2, Símar 24540 og 24541. ÞJÓÐMALAFUNDIB Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið á tímabilinu 27. mai — 29. júni í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Hallgrímsson, vara- formaður Sjálfsræðisflokksins mun flytja ávörp á öllum fund- unum og siðan sitja fyrir svörum ásamt Ellert B. Schram, formanni S U.S. og þingmönnum viðkomandi kjördæmis. A fundum þessum verður m.a. rætt um stefnuleysi og vinnu- brögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utan- ríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt i umræðum eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður hvattir til að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina þvi sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og knma honnig á framfæri áhugamálum sínurn. Næstu fundir verða sem hér segir: SUÐURLAND Sunnudaginn 11. júní, VESTMANNAEYJUM, í samkomuhúsinu klukkan 15.30. Alþingjsmennirnir Ingólfur Jónsson og Steinþór Gests- son sitja fyrir svörum ásamt Geir Hallgrímssyni og Ellert B. Schram. sem munu mæta á öllum fundunum. eins og áður er getíð. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA. Vestfiröir Vestfirðir Almennir stjórnmálafundir Aimennir stjórnmálafundir verða haldnir á Hólmavik miðviku- daginn 14. júní og í Króksijarðamesi fimmtudaginn 15. júní. Báðir fundirnir hefjast kl. 21. £&***&* Frummælendur verða: |OT||| alþingismennirnir Matthias Bjarnason og Þorvaldur HP; V j ffyj Garðar Kristjánsson. 'Wm Öltum er heimil þátttaka t-É í fundunum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.