Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 8
MMMiftggggssNff 8 MORGUNBLAÐ3B, LAUGARDAGUR 10. JÚNl 1372 MOLSKINNSBUXUR MOLSKINNS JAKKAIl MOLSKINNSBLÚSSUR GALLABUXUR VINNUJAKKAR VINNUSKYRTUR WRANGLER-SOKKAR WRANGLER-VÖRUR. VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 76, HVERFISGÖTU 26. Trygging hf^ Heildarveltan 483 millj. kr. TRYGGING h.f. hélt aðalfund J 21. reikningsár félagrsins, en þap sinn þann 10. maí sl. hetta var I var stofmað 17. maí 1951. Hluta- Opnum í nýju húsnæði að Suðurlandsbraul 12 Laugardag 10 júní =.CáiK>n 'mmm—mmmk. M CANON UMBOÐIÐ SKRIFVELIN SÍMI 19651 - 19210. fé félagstas var í upphafi kr. 250 þús. er mú kr. 10 miltj. og veittt aðalfundur nú heinuld til hækkunar í kr. 20 millj. Formaður félagsstjómar Ó4i J. Ólason, stórkaupmaður flutti skýrslu stjómar og gat þsss meðal annars, að fjárhagur fé- lagsins væri nú, sem áður góður og stöðugt batnandi. Eignir fé- lagsins hefðu auldzt um 9,5 miU jónir króna frá árinu á undan og rekstrarhagnaður orðið 8,6 milij. kr. Formaður vildi að verulegu leyti þákka þessa góðu útkomu því, hvað félagið hefði haldið að sér hðndum í bifreiðatrygging- um undanfarin ár, en þess í stað lagt megináherzlu á aðrar tryggingagreinar, svo sem t.d. er lendar endurtryggingar, og árið hefði að öðru leyti verið frekár tjónalétt. Sammerkt væri það hjá bifreiðadeild Tryggingar h.f. sem og bifreiðadeildum hinna fé laganna, að verulegt tap væri i þeirri grein trygginga og hefði verið undanfarin ár. 1 skýrslu framkvæmdastjór- anna Áma Þorvaldssonar og Hannesar O. Johnson kemur fram að heildariðgjöld námu 252,5 milljónum króna, en heild arvelta félagsins nam á árinu 483 milljónum króna. Aukning iðgjalda hinna ýmsu deilda var sem hér segir: Sjódeild, en und ir hana falla m.a. flugvélatrygg- ingar, ábyrgðartryggingar, slysa tryggingar og skipatryggingar, jukust um 31,7%. Bifreiðadeild um 21,6% Brunadeild um 30,7%. Iðgjöld endurtrygginga- deildar námu 175,6 millj. kr. Tjónagreiðslur félagsins námu á árinu 193,2 millj. kr. Sjóðir Tryggingar h.f., námu í lok reikningsársins 181,6 millj. kr. Hjá féiaginu starfa nú 25 manns. Stjóm félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa nú: Öli J. Ölason, Þorsteinn Bem harðsson, Othar EUmgsen, Geir Zoega yngri, Eiríkur Ásgeirsson Öskar Sveinbjörnsson og Einar Ásmundsson. (Frá Tryggingu h.í.) Bensín &gasolíu siáffsalar Bensín og gasolíusjáffsaJar verða eftirleiðis við Umferðamiðstööma íReykfavik. Opið verður a/larnætur, frákt. 9 að kvöldi, tii kí. 6 aðmorgni, nema Sunnudaga er opið tiiki. 12 á hádegi: Mynt ísjáffsalana fæst afgreidd í Nætur- sölunni. Hver myntpeningur kostar kr. 100 ^ •y.f-r SHELL m/y £sso Sumarbúðir skáta í Skorradal EINS og kuranugt er á Sfcátafé- lag Akranass í byggingu sumar- búðir í Skorradal í Borgarfirði. Búið er að bvggj a þar vandað hús, á fjórða hundrað femietra að stærð og gera það fokhelt. Féiagið ætiar þessar sumarbúðfc- fyrir æskulýðsstarfsemi á Akira- nesi. Verða þaer opnar öðrum. æskulýðsféiögum til afnota. Landssvæðið, sem félagið hef- ur fengið í Skorradal, er skógi vaxið um 700 metira meðfiam Skorradalsvatni. Mun leitun á fegurri stað fyrir slíka starfeemi Vegna þessara fraimlkvæimda á skátafélagið í miklum fjárhaga- legum erfiðleikum og hefur í vetur haft uppi margvísiegar fjáraflainir. Um þessar mundir er að fara af stað ferðahappdrsetti á vegutn Hjálpa-rsjóðs skáta á Akraneai, Skátafélags Akraness og Akra- neas-gildis skáta, Reýkjavífc, tíl ágóða fyrir s umarbúðimar í Skorradal. Dregið veirður 28. júní nik. Voraazt er til, að utm- eradur æskulvðsstarfsemi kaupi miða og stuðli þanraig að fram- gatigi sumarbúðairana. Vert er að þakka þann skiln- ing, sem bæjaryfirvöld á Akra- neri hafa fyrr og síðar sýmt fé- laginiu. Er það ómetanlegur stuðfi ingur og viðurkenning á starfi Skátafélags Akraness. — (Frétta- tilky'nnte.g f'á Skátafélagi Aktra- ness). ^ IE"9 ” GflOLEQa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.