Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1972 Baader-Meinhof: Tvennt í við- bót handtekið Berlín, 9. júní —■ AP VESTUR-ÞÝZKA lögreglan hand í stuttu máli Vestur-þýzkur Marshall-sjóður BREZKA blaðið The Times skýrði írá því nýlega, að Willy Brandt, kanslari Vestur Þýzkalands, hefði í ræðu við Harvard háskólann látið í ljós þakklæti Vestur-Þjóð- verja fyrir Marshall-áætlun- ina, seam á 25 ára afmæli um þessar mundir. Ætla Vestur- Þjóðverjar að setja á stofn „vestur-þýzkan Marshall sjóð“ í Bandaríkjunum með 150 milijón marka framlagi (4.140 milljónir ísl.). Kanslarinn sagði, að allir flokkarnir í vestur-þýzka þing nu hefðu samþykkt sjóðsstofn unina og verður stofnframlag ið greitt með jöfnum greiðsl- um á næstu 15 árum. Fénu skal varið til þriggja rann- sóknarefna, samanburðar- rannsókna á vandamálum, sem iðnaðarþjóðfélög í Evr- ópu, N-Ameríku og öðrum heimshlutum eiga við að etja, vandamála í alþjóðasam- skiptum, sem snerta sameig- inleg hagsmunamál Evrópu og Bandaríkjanna, og rann- sókna á evrópskum málefn- um. Aftur stjórn- málasamband? Tel Aviv, 9. júní — AP ÍSRAELSKT blað segist í dag hafa það eftir áreiðanlegum sovézkum heimildum, að Sov- étríkin hyggist taka upp stjórnmálasamband við fsra- el á nýjan leik. Blaðið segir ið sovézkir diplomatar séu þegar farnir að búa leiðtoga Arabaríkjanna undir þetta. — Ástæðan sé sú að sovézkir leið togar telji auðveidara að standa í samningum, ef stjórn málasamband sé milii Sovét- ríkjanna og ísrael. Það voru Sovétríkin, sem rufu stjórn- málasambandið, eftir sex daga stríðið í júní 1967. Fjórða Japanans leitað í Sviss ALÞJÓÐALÖGREGLAN, Int- erpol, leiitar nú að beiðni jap- önsku stjómarinnar að ung- um Japana seim taMiran er veira fjórði maðuriinin sem vair við- riðimn fjöldamorðin á flug- vellinu m í Tel Aviv. Hamn er 21 árs gamali og er talið að hann sé nú í Sviss. Yfirvöld þar hafa hafið umifangsimiilda ieit. Japanska stjómin hefur ákveðið að greiða 1,5 miMjóu dolla'ra i bætur til þeiirra sem særðust í árásiinni og til ætt- ingja þeirra sem féliu. Greiðsil umar fana fram í gegnum Rauða krosis viðkomandi landa. tók í dag niann og konu, sem tilheyra hinum svonefndu Baad- er-Meinhof hryðjuverkasamtök- um. Þar með er búið að hand- taka sex manns úr samtökunum á undanförnum átta dögum, þar á meðal annan aðalforsprakkann, Andreas Baader. Þau, sem handtekin voru í dag, eru Bernard Brau (26 ára) og Brigitite Mohnhaupt (24 ára). Þau voru á gangi á götu í Vestur- Berlín, þegar lögreglan greip þau. Ekki kom til neinna átaka, en bæði voru vel vopmuð. Baader-Meinhof hryðjuverka- samtökin hafa gert sig sek um allmörg sprengjutilræði á undan- fömum mánuðum. Fjórir banda- rískir hermenn hafa beðið bana í þessum sprenigingum og fjöldi Bandarikjamanna og Þjóðverja særzt. Meðlimir þessara samtaka eru mjög vinstrisinnaðir og hafa hvað eftir annað hvatt til þess, að ofbeldi verði beitt til að hrekja Bandaríkjamenn úr land- inu. Lögreglan leitar enn að Ulrike Meinhof, vinstrisinnaðri blaða- konu, sem talin er vera helzti hugmyndafræðingur hópsins. Þýzka lögreglan heldur áfram leitinni um allt Vestur-Þýzka- land og eru notaðar þyrlur og vegatálmanir, en leitin er einhver sú umfangsmesta, sem sögur fara af í Vestur-Þýzkalandi. Ferðamálafélag Múlaþings stofnað FERÐAMÁLARÁÐSTEFNA fyr- ir Mújaþing var haldin á Egils- stöðum 27. maí sl. Til ráðstefn- unnar voru boðaðir fnlltrúar sveitarfélaga og fyrirtækja. Alls mættu um 40 fullfcrúar. Meðal gesta ráðstefnunnar var Hannibal Valdimarsson, sam- gönguráðherra, og auk þess var alþingismönnum fjórðungsins boðið. Ræðumenn virtust aliir á einu máli um að þjónusta við ferða- menn væri vaxandi atvinnuveg- ur, sem veita bæri svipaðan stuðning og öðrum höfuðatvinnu vegum landsins. Þá var haldinn stofnfundur Ferðamálafélags Múlaþings. — Stofnendpr voru alls 24 einstakl ingar, fyrirtæki og sveitarfélög. Formaður nýkjörinnar stjórnar er Kristján Ingólfsson, kennari, Hallormsstað. Margar hálendisferðir skipulagðar hjá Guðmundi FERÐAÁÆTLUN Guðmundar Jónassonar fyrir sumarferðimar er komin út á ensku, frönsku og þýzku, en Guðmundur býður að venju upp á margar hálendisferð ir í sumar. Til dæmis fer Guðmundur 10 daga ferð norður um í öskju og þaðan austur og til Hornafjarðar og í Öræfasveit, en þaðan fljúga farþegar til Reykjavíkur. Einnig fer hann í Landmannalaugar og Eldgjá í fjögurra daga ferð í ágúst. Þá má nefna 13 daga ferð um Heklu, öskju, Akureyri og austur í Þingeyjarsýslu, og um Kjalveg heim. Skipulagðar eru margar 12 daga ferðir í öskju og um Sprengisand til baka og er þá komið í ferðinni í Mývatnssveit, Landmannalaugar, að Heklu og víðar. í þá ferð verður lagt upp •vikulega frá 2. júlí til 20. ágúst. Kolorado De Gaulle þverhaus. Eisenhower þröngsýnn 5. bindi endurminninga Macmillans komiö út bjallan: Ný bylgja yfir Skán Maiimö, 9. júní — NTB NÝ bylgja af Koloradobjölhmi flæddi inn yfir snðiirhluta Sví- þjóðar í dag tindan sterkum sunnanvindi. Verstur var ágang- ur bjöllunnar í strandhéraðinn hjá Trelleborg og Falsterbo. Hafa yfirvöld í siiðiirhériiðiinnm skor- að á almenning að aðstoða við að útrýma bjöllunni og að nofa kom- andi helgi ekki til berjatínslu, heldur bjölliitínshi. Tugir þúsunda af þessum skemmdarvargi bárust á land í dag að sögn yfirvalda. Hafa bjöll- urnar borizt frá Suður-Evrópu með vindinum og þær hrakið út á Eystrasalt þar sem þær fljóta á yfirborðinu í stórum hóp um. Siðan skolar þeim á land á Skáni og halda ferðinni áfram þaðan inn í land. Reynt er að tLna bjöllurnar upp og útrýma þeim, og við Ystad hafa undan- farna daga verið drepnar um 30 þúsund bjöilur. tlT ER komiö fimmta bindi endurminninga Haroid Mac- millans fyrrum forsætisráð- herra Breta. Bókin fjallar um tímabilið frá endurkjöri Mac millans í forsætisráðherraemb ættið í október 19$9 og nær fram I nóvember 1961. í bókinni lýsir Maenúllan skoðunum sínum á ý;nsum stjórnmálamönnum, - sem hann kynntist og fá þeir ekki fagra dóma. De Gaulle er kall aður þverhaus, Adenauer sagð ur hafa verið hégómagjarn og Eisenhower þröngsýnri. Gagnrýnendur brezkra blaða eru lítt hrifnir af bók Macmillans og telja pjálfs- traust hans fullmikið og teija að hann hafi ekki rætt nógu vel um það, sem raunverulega gerðist á fundum hans með hinum ýmsu ráðamönnum annarra ríkja. Harold Macmillan INNLENT Blaðanienn reyna sjálfsalann. Sjálfsala á bensíni og gasolíu við Umferðarmiðstöðina OLÍUFÉLÖGIN hafa í samein- ingu komið upp aðstöðu til sjálfsölu á bensínl og gasolíu við Umferðarmiðstöðina í Reykja- vík.. Geta viðskiptavinir þar fengið eldsneyti að nóttu til, eða frá því kl. 9 á kvöldin fram til kl. 6 á morgnana, og á sunnu- dagsmorgnum er opið til kl. 12 á liádegi. Nætursala þessi verður með allnýstárlegum hætti, þar sem sjálfsali er í bensíndælunni. Er þessi tilraun gerð í trausti þess, að dælurnar fái að vera í friði fyrir skemmdarvörgum. Sérstakir peningar fyrir dæl- urnar eru seldir í næturaf- greiðslu Umferðarmiðstöðvarinn- ar og kostar hver peningur 100 kr. Hægt er að setja allt að fjóra peninga í einu í dæluna og afgreiðir hún þá sem svarar þvl magni af bensini eða gasolíu. Verð á bensíni er nú 16 kr. hver Htri og gasoMu 5,08 kr. hver Mtri. Dælurnar taka ekki við öðrum peningum en þeim, sem sérstak- lega eru gerðir fyrir þær og er tilgangslaust að setja venjulega mynt í dælurnar. Sumarhótel í Stykkishólmi Stykkishólmi, 9. júní — SUMARHÓTELIÐ í Stykkishólmi tók til starfa 1. júni og hefir haft mikið að gera, gisting verið full nýtt og hópar ferðamanna í mat. Hótelið er í sömu húsakyrinum og forstöðukona sú sama og áð- ur, frú María Bæringsdóttir. — Sagði hún, að hótelið hefði aldrei betur en í sumar getað tekið á móti ferðamönnum og í sumar er vitað um marga ferðahópa, sem munu leggja leið sína til Stykkis hólms og hafa pantað greiða á hótelinu. — Fréttaritari. Við Umferðarmiðstöðina verð- ur bensinið og gasolían einungis seld gegn staðgreiðslu og gilda því lánsheimildir viðskiptamanna olíufélaganna ekki á þessari stöð. OMufélagið Skeljungur hf., Oiíufélagið hf. og OMuverzlun fs- lands hf. eiga stöðiina í samein- ingu en Bifreiðastöð fslands sér um reksturinn. Barnaskóli Sauðárkróks 90 ára BARNASKÓLA Sauðárkróks var slitið 28. mai. í vetur stund uðii 250 nemendur nám í skólan um, þar af 46 sex ára börn i for skóladeild, og var það í fyrsta sinn, sem sú deild starfaði. — Hæstu meðaleinkunn á barna- prófi hlaut Örn Ragnarsson, 9,47. í skólaslitaræðu minntist skóla stjórinn 90 ára afmælis skólana, en hann var fyrst settur 3. jan. 1882 í nýju skólahúsi, sem vígt var sama dag. Aðeins barnaskóli Akureyrar er eldri meðal skóla norðanlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.