Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 128. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins McGovern öldung'adeildarþing ntaðnr fagnar hér sligri ásiamt Elenor, eiginkonu sinni, eiftilr að ljóst v;»r aö hann haföi borið sigurorð af aðalkeppinaut sín um Hiil>ert Humpliroy i forkosn ingunum í Kaliforníuriki. Kínverjar á umhverfisrádstefnunni: Ræddu aðeins Vietnam Stotk'kihólimi, 10. júiní. AP. KÍNVERSKI aðalfulltrúinn á nmhven-fisverndarráðsteifnu Sam einuðu þjóða.nna i Stokkhólmi, hélt raeðu þar í da.g og varði öll um tíma sínum tiíl að fordiema aðgorðiir Bandaríkjaimanna í Ví etnam og kvaðst vilja leig-gja á- lierzlu á þá mikiu umiiveirfiseiyði leggingu og imeingun, scim st.ríð- ið í Víetnam herfði haift í för með sér í Suðaustiir-Asíu. Bandairísku fuk-itrúamir vwu ekki á rá'ðS'tefmun'ni, meðan Kin- verj'inn Tang Ke taiaði. Jens Kaimipimanni, umihveirfisimái'aráð- herra Danmerkur hefuv gagn- rýnt ræðiu Olofs Palme, fiorseet- iisrá'ðlberr'a Sváþjóðar, þar sem Palme krafðist þess að samþy'kkt yrði álýkt'un um að „um'hverfis- S'tyrjöldin í V'iie'tnam“ yrði stöðv uð. Varð sæinsfci ftorsiæ'tiisrá'ðlherr Framh. á bis. 22 Sprengjuleit í flugvél McGoverns Pittsburg, Peninisylvania, 10. júní — AP/NTB. ÞEGAR George McGovern öid- ungadeildarþingmaðiir — sem nú berst fyrir að vea-ðaútnefnd- ur foraetaefni demókrata — var á leið frá New York til Oklahoma í gærk\öldi með leiguþotu af gerðinni Boeing-737, var tii- kynnt að sprengja væri um borð í þotunni. Var gripið til þess ráðs að lenda strax á flugvellin- um við Pittsburg þar sem ítar- leg leit var gerð að sprengjunni. Kom þá í ljós að hér var um gabb að ræða. Hópur fréttamaninia og ráð- gjafa var uim borð í þotunni mieð Mc-Govern, allis um 30 manns. Eftir lendingu í Pittsburg var farþegunum sagt að flýta sér út, en þar sem eimhver bilun varð á eimm huirð'inini, voru far- þegairtnir beðnir að nota neyðar- útganga, og rennia sér þaðan nið- ur á flugbrautima eftir þar til gerðum segidúksrennum. Eíkki tókst það betur en svo að þrír fréttamaminainmia meiddust og þurftu að leita lækinisihjálpar. McGovern slapp þó ómeiddur. Tilkyniningin um að sprengja væri uim borð í þotumná barist lögreglunmi í New Yorik með simtalii £rá ók'ummiuigum manni. Sagði hann. aðeimts að sprenging yrði í þotu McGoverms, en gaf eléfci námari upplýsinigar. Eftir áranigurslausa leit og talsverða bið á flugvellinium, ákvað Mc Govern að hætt-a við förina til Oklahoma, en þar átti hann að halda ræðu í kvöldverðarfagii- aði. Ingiríður ekkjudrottning. Ingiríður ríkisstjóri — í fjarveru og forföllum Margrétar 2. Belfast: Mótmælendur settu upp götuvirki Belfast, 10. júní — AP/NTB RÓSTUSAMT var í Belfast a»- fararnótt laugardags og var að minnsta kosti einn maður skot- inn til bana og nokkrir affrir komu sér upp götuvígjum á ýms um stöffum í borginni til aff fylgja eftir kröfum sínum um á- kveffnar affgerffir gegn kaþólsk- nm öfgasinnum á N-írlandi og síð degis í dag, laugardag var loft lævi blandiff í Belfast, að því er fréttastofiir herma og tel\i ýmsir að brátt muni draga til frekari tiðinda. Um svipaff leyti og mótmæl- endatrúarmenn komu fyrir virkj- iim úr bifreiðnm, strætisvögnum — sem margir hverjir höfffu ver ið teknir ófrjálsri hendi — tóku kaþóiikka til sinna ráða og girtu af ýmsar íbúðargötur sínar. Mótmælendatrúarhópurinn, sem genigur undir nafninu UDA, Óttast hryðjuverk á Olympíuleikunum Banm, 10. júiní — AP. VESTUR-ÞÝZK yfirvöld óttast nú aff Baadeir-Meinhof hryðju- verkasamtökin s\onefndu hygg- ist standa fyrir sprengjuárásum í Miinchen um þaff leyti sem Olympíuleikairnir fara þar fram dagana 26. ágúst til 10. septem- ber í sumar. Telja yfirvöldin aff félagar í samtökunum ætli aff hafa hægt um sig fram aff leik- unum í Munchen, en nota svo tækifæriff til aff vekja á sér al- þjóffa athygli. Sex félaga.r í hryðjuverka- samitökumiuim hafa verið band- tekmir umdanfarinia daga, þeirra á rmeðal annar leiðtogamma, Amdres Baader. Himm leiðtogimm, Ulrike Meiinhof, fer hims vegar huldu höfði, og hefur ekki fumdizt þrátt fyrir miikla leit fjölmemme lögregluliðis. Þau Meáinihof og Baader hafa oft verfð nefmd Boninie og Clyde Vestur-Þýzka- lands, og er Ulriike Meinhof nú efst á lista lögregluniraar yfir „óvini þjóðféla@sins“. Baader-Meimihof s>amitökim hafa s-taðið fyrir mörgum s'premgjutil- ræðum og árásum í Vestuir- Þýzkalandi að umdanföriniu, og meðal anmiaii-s orðið fjórum bandarískuim hermöminiuim að Framh. á bls. 22 kveðst ekki muni una því að hryðjuverkamenn á borð við IRA stjórni lögum og lofum án þess nokkuð sé aðhafst. INGIRÍÐUR ekkjudrottmimg Danmerkur hefur vierið sikip- uð rikissitjóiri í Dainimötr'kiu þeg ’ ar dóttir hennar, Margirét 2. drottnámig, er erlemdis eða getur eklki sdmnt stjóirmar- istörfuim vegma fjarveru eða forfalla. Semda var út tilkynmiing iim þetta frá dönsku hirðimmi og á rikisráös fumdi, þar sem samamfcomi.n var ölil ríikisstjóir'nin' óisaimit dirottnimgium'uim tvei'm sór Imigiiráffiur eið að himu nýja starfi síin'u, og kalla dömsk biöð þetta sögule'gam viðburð. Hefur það ek'ki gerzt i sögu landsims að dömsk ekkj'udrottm img taki við s'tarfi ríkisstjóra. Miklar stiidentaóeárðir hafa vorið i Höfðaborg í Snðnr-Afrík u íindanfarið. Hér sést lögregla með Imnd si-in hetfnr g'lcifsað i flík eins stúdentsins. Gerðist þelta á Höfðaborgarháskóla, þar siim ineginátökin liafa vienað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.