Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNl 1972 22*11*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444^25555 [V mimifí LALEIGA - HVÉFISGOTU 103 14444 “2“ 25555 ] BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 Camp-Let 500 verður tiil sýniis að Hlíðarvegi 3, Kópavogi, sunn ud ag miiii kl, 2—5. Einkaumboð á Islandi. pósthólf 47, Kópavogi. Sími 41720. Sr. Dórir Stephensen*. HUGVEKJA KIRKJAN ÞÍN FYRIR nokkrum árum var viinu.r minn á ferð í fomfiraagrd borg í Suð- ur-Evrópu. Hamm rei'kaði um mið- borgima og skoðaði helzitu staði og merkustu byggingar. — Þebta var um háS'Umar og hitimn reymdist is- lendingmum erfiður. En kirkjurnar björguðu honum, sagðd hanm. Þær voru þarma margar og fagrar og glöddiu auga ferðamanmsims með fögrum stíll ag siigildum listaverk- um. En Lslendimgnum reyndust þær þó meira. Himir þykfau veggir þeirra héidu úti hitanum, og þar inni famm vimur minm þarnrn svala, sem hamn þráði og leitaði þvi gjarnam imm I einhverja kirkjuna, þegar homum fanmst hitimm verða illþolandi. En þetta leiddi huga hams einnig til annarra hliuta. Hamm fann þar imni kyrrð helgi og friðair, umhvierfi, sem jafn.fra.mt var andtega gefamdi og því aliimiikið sótt af 'fólki tii bæma og annarra andlegra iðkana. Og honum varð þama Ijósara em ndkkru sinni fyrr, hvernig kirkjurmar geta verið og og eiga að vera það s'kjói, sem veitir mótfiökiu öliuim þeim, sem við erfiðleika eiga að striða, veit- andi þanm boðskap, sem léttir fargi erfiðleikanma af mainnssálimmi, en gefamdi í staðin.n hvíld og immri frið, róserni og traust. Vimur miinm sagði mér, að það hefði orðið sér svo auðskilið á þess- u.m heita sumardegi, hvers virði kirkjan getur verið manmlifiimu yfi.r- leitt sem skjól og skjöldur gegm þeim erfiðleiikum, sem á mamnikym- ið leita í þunga hims daglega WtCs. Og víst er það svo. Gakk þú líka inn í kirkju, lesamdi minn, kirkj’uma þina, eða láfitu huganm reiika um þá kiirkjiu, sem þú þekJkir bezt, þar sem þú hefur komizt næst Guði. íbug- aðu., hve rnargir hafa leitað þar skjóls í aldanma ráis, þegar erfið- leikar og raunir hafa sótt þá heirn, beint bæmum sámium til himins og fengið bæmheyrslu i auknium styrk tii átaka við erfiðleiikama. íhiugaðu hve ocft fagnaðarboðskap- U>r kristimdóimsims um Bf eftir líf og eilifðargildd mammssálarimmar hefur verið ffliutitiur þar syrgjtemdum og veitt þeim hugigum. Ihugaðu hve oft sá, sem umdir hefur orðið í barátbu lifsims eða verið órétti beittur á einhvem hábt, hefur nuimið þar boðskapimn um það, að Mfinu lýkur ekki hér á jörð. f>að heldwr áfiramrt, og þá mum rétt- lætið má fraim að igamga. Ihugaðu hvermig þar er prédikað- ur summudag eftir siunmiudag sá boð- skapur, sem eirnn er fær um að göfga mannlífið og skapa frið á jörðu. Já, huigsaðu einmiig um það, að áhrifim ná svo alit of skamenit, af því að þeir eru enm svo aliit of fáir, sem mega vera að því að mema þemnan boðskap, hvað þá að breyta eftir honum. Em það eru ekki eimigönigu himar erfiðu stundir M'fsims, sem kirkjam blessar. Mesitiu hátíða- ag gleðisbumd- imar eru einnig helgaðar hór. Himig- að kemwr hið umga fólk til að biðja um blessum Guðs yifir heit sin um kærleika og ævilamga tryggð. Himg- að ber þetta sama fólk börm sím tiil skirnar, hér er ferm ingarheit ið umm- ið og svo masitti lemgi telja. Af hverju eru þessir hlutir fram- kvæmdir í kirkju eða af henmar þjómum? Af þvi, að á bak við kirkj- uma er sá veruleikur, sem lifið bygig- ist á. Hún er starfstæki hans ókkar á meðal og kirkjuhúsið, hvort sem það er iitið eða stórt, er sá vett- vamgur, þar sem ieiitað er sámféiags við hamn nogliubu ndiiö, bæði á veigum einstaklings ag safnaðar. Við Islendiinigar eiguim ekki mörg mjög gömul kirkjuhús. Em við eig- um marga kirkjustaði, þar sem guðsiþjóniustan hefur farið fraim öld eftir öld og söimiu gripirnir hafa ver- ið þar notaðir við hima heigu þjóm- usbu í mötrg humdruð ár. Það væri óláiklegt, að húm skildá emgim m'erki efitir, sú heligiþjómiusta, sem þar hef- ur fraim fardð í aldanma rás, að ekk- ert lifði eftir af þeim eldi, sem hima vigðu reiti hefur iwermt öld eftir öld. Himar ymgri kirkjur hafa auðvit- að eimmig öðlast helgi af vigslu og heigri þjómustu og margar ekki síð- ur af trú og fóirmfýsi í þágu heila.gs máltefnis, þeim áhuigaeldi, sem þar hefur fenigið hjörtu fóllksins til að brenma. Það hefiur verið orðað svo, að sag- am sýndi, að i kirkjiumum hafi hjart sláttur íRlenzku þjóðarimnair heyrzt á mjestu gleðÞ ag sorgarstundum he.nnar. Engimm sfcýidi halda, að slík saiga sé áhrifalaus á staði frekar em stumdir. Og þó að margir komi fyrir siðasakir eimar til þeirra helgu at- hafna, sam hér hefiur verið á mitnri.-zt, þá gera þeir það fflestir í og með af því, að þeir þiiggja gjarnan stumdar- snertimigu við það helgasta, sem tnammlliifið hefur að geyma. Þeir kalla það að vísu aðeins hátíðastemmimigu. Em er hitt ekki eims víst, að þar sé uim að ræða smertimgu við hinm ósýnilega en þó raumverulega heim helgi og kraftar, sem umttyfcur lif okkar? Liitfliu íslemzJku kirkjuirmar eru áreiðamlega ekki síðri helgidómar em hiáhvelfdar kirkiur amnarra þjóða. Bn við notum helgidáma okkar minma en þær gera. Við motum kirkj urmar okkar alttt of lítið, og ekki aðeins á messudögutn, heldur yfir- leiitt. Hraði og önn niútímaliíifs, ys og hávaði í borgar- og bæjarffifi, alU er þetta mijög silíitamdi og skapar erfiðleika ekki siðuir en margt ann- að. Þvií er þörfin að verða æ brýnmd á því að opna kirkjiurnair meira en gert hefur verið, svo að þær fái gegmt mikiflvaagu hliutverki sem vinj air á leið hversdagslífsims. Þar sem þær eru opnar, þar hefur það sýnt sig, að þörf'im ier fýrir hendi. Þeir, sem þamigað hafa Ieitað, vita, að þeir sækja þarngað blessiun og styrk frá homum, sem sagði: „Komið til mim alíir . . .“ Hamn vissi og veit enm, hvað dktouir er fyrir beztu. Dauf heyruimst því ekki við kallimu, sem þaðam berst. Ásgeir Jakobsson: Ad hengja sig 1 eigin axlaböndum Sú stefna hefur verið eilít ið meira en venjulega á baugi með vinstri mönnium, að fjöl- miðlar landsins þurfi að sam- einast gegn Morgunblaðinu til að forða þjóðinni frá ó- æskilegum hugsunarhætti. Mörgium sjálfstæðismanni finnst skörin vera farin að færast meira en lítið upp i bekkinn á þessu sviði, einkum hjá hljóðvarpinu og hvetja þvi margir til þess, að Morg- unblaðið taki til að svara af hörku þeim mönnum, sem þarna eru helzt að verki. Nú veit ég ekki, hver er af staða ráðamanna blaðsins til þess'a máls, sem óbreyttir stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins ræða svo mjög sín á milli, en það ætti ebki að vera úr vegi fyrir blaðið að ljá rúm undir umræður um málið, það er ekkert laun- ungarmál hvort eð er, að þeir sjálfstæðismenn eru margir, sem sætta sig illa við barsmíð andstæðinganna, og finnst of linlega blakað á móti. Ekki er ég alls kostar sátt- ur við þá stefnu að svara beri andsfæðimgn'um í sömiu mynt fyrr en hóflegri ráð eru fullreynd og sem almenn ur lesandi Mbl. vil ég ekki, að blaðið breyti háttum sínum. Þegar menn ganga fram Framhald á bte. 4. Ásgeir Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.