Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JUnI 1972
Línubyggingar
Tilboð óskast í byggingu eftirtalinna lína
fyrir Rafmagnsveitur ríkisins:
1. í Mýrasýslu 11 kv. dreifillinur um 50 km
að lengd.
2. í Dala- og Strandasýslu 11 kv. dreifilínur
um 80 km að lengd.
3. Orkuflutningslína 30 kv. frá Kópaskeri til
Þóirshafnar, Hnulengd um 50 km.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, flrá og með fimmtu-
deginum 15. júní 1972, gegn 2.000,00 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 27. júní kl.
11:00 fyirir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1 BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
1 ! 1
Öræfaferðir meö Guðmundi Jónassyni.
10 daga sumarleyfisferðir:
15.—24. júlí: Reykjavík, LandmannaHaugar,
Veiðivötn, Nýidalur, Sprengisandur, Bárðar-
dalur, Mývatn, Herðubreiðarlindir, Askja,
Hallormsstaðaskógur, BreiðdaHur, Homa-
fjörður, Skaftafell.
Flogið til Reykjavíkur frá Fagurhólsmýri
24. júlí.
24. júlí til 2. ágúst: Flogið frá Reykjavík til
Fagurhólsmýrar. Þaðan: Skaftafell, Homa-
fjörður, Breiðdalur, Hallomsstaðaskógur,
Herðubreiðarlindir, Askja, Mývatn, Bárðar-
dalur, Sprengisanduir, Nýidallur, Veiðivötn,
Landmannalaugar, Reykjavík.
Leitið ferðaupplýsinga um hinar fjölbreyti-
legu sumarleyfisferðir okkar.
Cuðmundur Jónasson hf.
Lækjarteig 4, Reykjavík.
Sími: 35215.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingabíaðsins
1972 á eigninni Holtsötu 42, Ytri-Njarðv'rk, þinglesin eign Sig-
urðar St. Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Stein-
grímssonar, hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15, 6. 1972
klukkan 4.00 eftir hádegi.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir í skóCavist 3. og 4. bekkjar gagn-
fræðadeildar og öðmm bekk framhaldsdeild-
ar (5. og 6.) þurfa að hafa borizt skólanum
fyrir 15. júní nk.
Skrifstofa skólans er opin næstu daga kJ.
4—6 síðdegis.
Skólastjóri.
Hestamót - hestamót
Kappreiðair og góðhestasýning Hestamanna-
félagsins Mána á Mánagrund hefjast kl. 14
sunnudaginn 11. júní.
Keppt verður 1 250 metra skeiði,
250 metra unghrossahlaupi,
350 og 800 metra stökki
og 800 metra brokki.
Góð peningaverðOaun.
Komið og sjáið harða keppni milli lands-
frægra hesta og knapa á 800 metra beinni
braut.
Velkomin á Mánagrund við Keflavík.
NÝKOMIÐ
leðurtöskur og
rúskinnstöskur
Úrval af hvítum
töskum.
Ennfremur
mikið úrvsl af
mjög ódýrum
hliðartöskum
! mörgum lit-
um.
SENDUM I PÖSTKRÖFU
JÓHANNES NORÐFJÖRÐ
HVERRSGOTU49 LAUGAVEGI5
LQFTPRESSU-
HAUSAR
fyrirliggjandi.
Leitið upplýsinga.
6. HINRIKSSON,
Skúlagötu 32, sími 24033.
HÖGGDEYFAÚRVAL
ÞURRKUBLÖÐ
KÚPLINGSDISKAR
KÚPLINGSPRESSUR
VATNSDÆLUR
VATNSLASAR
KVEIKJUHLUTIR
FLEST i RAFKERFIÐ
HELLA aðalluktir, luktagler,
luktaspeglar og margs
konar rafmagnsvöru.
BOSCH luktir o. fl.
S.E.V. MARCHALL lukitr o.fl.
CIBIE luktir
BlLAPERUR allar gerðir
ÚTVARPSSTENGUR
HATALARAR
SPEGLAR í úrvali
MOTTUR
HJÓLKOPPAR
FELGUHRINGIR
AURHLlFAR
DEKKJAHRINGIR
MÆLAR alls konar
BARNAÖRYGGISÓLAR : bila
BARNAÖRYGGISBELTI
RÚÐUHITARAR
RÚÐUVIFTUR
RÚÐUSPRAUTUR
TJAKKAR 1V2—30 t.
HJÓLATJAKKAR
FELGULYKLAR
SUÐUVÉLAR f. hjólbarða-
viðgerðir
SWEBA afbragðsgóðir
sænskir rafgeymar
ISOPON og P-38 beztu
viðgerða og fylliefnin
BÍLA-
NAUST
ðolholti 4, sími 85185
Skeifunni 5. sími 34995