Morgunblaðið - 11.06.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1972
LISTAHÁTÍÐ
í REYKJAVÍK
Kjarval í Kjarvalshúsi
EtNN gildur þáttur í Listahátíð
í Reykjavik er sýiniiing á megiin-
hiuta andlitsteikninga Jóhannea-
ar Kjairval í eigu Listsafms ís-
latidis. Sýning þessi á sér nokk-
urn aðdiraganida og stendur í
engu samíbandi við andlát hans.
Hér er því ekki verið að heiðira
minmiingu listamaninisms, hugsum
okikur Kjau'vai heldur í húsi símu,
iifandi á mieðal vor.
Það bíður hiina vegar síng tóma
að heiðra miinndmjgu hina áatsaela
rnynd lis t ar miami nis og persónu-
leika á þann hátt sem verðugt
telst. Að haustinóttuim, á afimeel-
isdegi Kjarvals 15. október, er
ráðgert að opna veglega sýningu
á verlkum hans í hinium nýja
slkála á Miklatúnd, — sýndng sú
átti reyndar þegar að vera uppi
15. október sl. og veira þá í
tengsluim við 85 ára afmæli hans
árið áður, viti ég rétit, en slíkt
reyndist ógerlegt. Nú vil ég
leggja fiU, að allir salir hússins
verði undiirlagðiir eiruni mikiili
sýniinigu tii vegsemdar mimningu
meistaranis og að sú sýnding verði
dkiki síðuir skipulögð hinium
glæsilegustu yfiirlitsisýnángum á
verkum meistara miyndlistarinm-
ar lífs og láðimna í listahöllum
heiimisins. Það yrði verðug vígsla
þessa veglega myndlliistarhúss,
sem boðar fcímamót í íslemzkri
myndlistarsögu og gerði okkur
loks hlutgenga og samikeppnis-
færa, — kæmi ókkur þegar í
upphafi í fremstu röð í Evrópu
á því sviði, er varðar skipuiagn-
ingu sýniinga. Með því væri
minminig Kjarvais heiðruð í
tvennum skilningi.
Gera skal sýndngairskrá, þar
sem lífstferilil hanis væri rakinn
ásamt þróun listar hamis í máM
og mynd, — hlutlaus, dókum-
entarísk skj'alfestiing í máld og
miynd upp á 200 blaðsíður. Lífis-
fertll hamis rakinn í stórum rnynd-
um í forsal t. d. i svipaðri upp-
setningu og sýnimgar Arkitekta-
félagsina í forsal skáliams í dag.
Enginn minmisti vafi er á, að fyr-
irtækið myndi standa undir sér.
En þá er að hetfjast handla um-
svlfalau'st. Frekar fresta sýning-
umni en gera hana ekkd nógu vel
úr garði.
Skal þá vikið aftur að Kjar-
valshúsi. Það veglega hús er
tímiar, áðuir en þetta hús geginir
eðlilegu hlutverkiL siinu, og um-
friam allt þartf að virfcja það sem
algjörast fyrir íslemzka myndlist.
Somur Ustamanmsims hefur
stungið upp á því, að húsið yrði
gert að gestaprófessors — eða
sendikennarabústað í tensdum við
Myndlista- og hamdíðaskóla ís-
larnds, og er sú hugmynd góðra
gjalda verð. Ég áUt, að rétt sé,
að það yrði einn þáttur í starf-
semi hússins. Húsið þarf þó
eimnig að koma að beinum mot-
uim varðandi íslenzfca listsköpum
svo sem markmiðið var við
byggimgu þess. Þegar myndlist-
armentn fá t. d. viðamdkil verk-
efni til útfærslu, eru þeir ósjald-
am á hraklhólum með mægilega
stórt og henfcugt húsrýmd, hér
skapast möguleikar, og þarrna
irnni mætti eimnig vefa voldug
teppi og gobelin í opimlberar og
aðrar stórlbyggingar. Möguleik-
annir eru sem sagt margir fyrir
hendi, ég drep aðeins á einn, og
minniimg meistarans væiri vissu-
lega bezt heiðruð með sem líf-
rænastri starfsemi innan veggja
hússinis.
Kjarval hefði sjálfur verið
færasti maðurinm til að gefia hús-
iinu lifiandi svipmót, hefði honum
auðnazt að starfa þar, en það
stendur og mun ávaUt sfcanda
kyrfileg fiast í annáium sögu.nin-
ar, að svo reymdist ekki og við
það situr. En er þetta ekki dýr-
keypt reynsla þess, að ekki má
fresta framkvæmdum þegar
listin á hluit að máli? Nú stend-
ur tii að hefjast handa um bygg-
imgu támlistarskóla og jafnvel
leiklistarskóla. Hví ekki að
byggja yfiir sem flesta listaskóia
á sama svæði, þaniniig að sam-
gangur yrði þar á milli? Eimin
listaskóli fyrir sig megnar ekki
að gera fjölþætta hluti, en væru
t. d. tóniistarskóli, leiklistar-
skóili og myndlistarskóli á sömu
skrifar um
MYNDLIST
wfflmi
LISTAHÁTfÐ
I REYKJAVÍK
lóð yrði hægt að firamikvæimia
fjöimnairgt, sem anmiars yrðd ekid.
hægt að íraimfcvæma. Til kæinii
þá t. d. sameigiinlegt mötumeyti,
samnlbomu og fyrirlesbrasaliur,
og það sem mikilvægast er, sam-
gangur miU ólikra listagreima og
möguleikar á víðtæku samstairfi
tál aukdins og breiðari þroska.
Kjarvalshúsið gefu.r saminarlega
tilefini til margs komiar hugleið-
imigia.
Víkjum svo að teikindmguim
meistaramis í þessu húsi hane.
Forsaga þesisara gulltfallegu
teikndnga er sú, að Kjarval varð
snemma fyrir áhrifum af „mimin-
isstæðum amdlitum“, líkt og svo
margir myndlistarmenm. Leitin
að himiu mlirmAstæða í himmd, hiafi
og hauðri hefur gengið lífet og
rauður þráður gegnuim mynd-
listarsöguna frá uppbafi og hef-
ur átt sína fjölmörgu áhangend-
ur Raunar er hér aðalatriðið að
finna hið miminisstæða, hvar sem
það verður á vegi mamms og
vera faa»' um að viirkja það með
lágmiarki af efndvið em hámiarki
ævintýra. Rainer Marie RLlkie
sagði eitt simm: „Hið smáa er
jaflnilítið smátt og hið stóra er
stórt. Það gengur mikil og eiiif
fegurð gegnum veröld alla og
henni er réttlátlegia dreift yfiir
stóra og smáa hluti“. Allt er
hjáleitt nemu imrnsti kjarnimm.
Eimsta kli n gseðli manimsiíms er
persónuleiki, sem aldred verðuir
virkjaður til fulls, lifandi skýja-
borg, leyndur dómur, sem sér-
hver okkar geymir í iranstu vi't-
und. Það var fullkomilega rök-
rétt, að sllkur umibúðalaus art-
isti, sem Kjarval var í eðli sínu,
sæi fljótlega fjölbreytta, mymd-
ræna míöguleika í rúnum ristum
og veðurbörðum íslenzkum amd-
litum og hinum miklu andistæð-
um, sem þar blöstu við. Amnans
vegar sæbarðir víkimgar, er sóbtu
fönig í óbllíðan faðm ægis á opin-
um bátum, aldnir bændur, er
höfðu ei'jað ógróma jörð og hof-
miammilegir stórbændur, hiins vég-
ar mjúk og ávöl andlit kvenina
og barma, þar sem dreymimm
yndisþokkiinn ríkti og mögu-
leikarnir í meðhöndlumi hians
voru ót'akmai'kaðir. Allt þetta úr
sveitum Austurlandisims. Álita-
mál er, hvort andstæðurmar í ís-
lenzlkum andlitum hafi nokkiru
sinmii náð hærra eða meiri fjöi-
breytni. Hið fornesikj utega svið
á mörfc'uim hins nýja tíma með
Gurnnar, Skarphéðin og Njál
GUÐMUNDUR EMILSSON
Tónleikar
í Norræna húsinu
stemdur á eimium fegursta stað á
Seltjamamesi á sér býsna lang-
am aðdragamda. Segja má, að það
hafi verið í byggimgu í viirðu-
legum sölurn Alþimgis í áratugi,
áður en fynsta Skóflustumigan
var tekin. Þjóðin vildi byggja
meistara sínum hús, em á meðarn
bjó Kjarval viðs vegar um boig-
irua samtímis enda starfsorka
hans með eindæmum, hamrn átiti
meira að segja sumarbústað í
fagurri sveit austanilands, þar
sem hanin hrósaði sér af
því að geta meira að segja
staðið uppréttur! Margur
hefur orðið til að rekja þessa
furðulegu sögu og hún skal ekki
endurtekin hér, en víst er, að
þegar þessi „höíl sum>arlandsLns“
í lífi Kjiarvals var loks fullbúim,
var hamin þegar sjúkur gaamall
maður og lét meira að segj a þau
orð fialLa um, að áhöld væru
um það, hvort hamn vi'ldi flytja
inn í þetta „fína hús“. Mynd-
listarmenm sfcilja Kjarval og
þessa afstöðu hamis mjög vel, þvi
húsið er að allri gerð á mörk-
um þess að vera of íburðarmikið
fyrir starfandi myndl istarmiamn.
Það er full ómaminlieg og útreikm-
uð be ikniis t ofu viinin'a, og hið
veigamesta er þó, að hér skortir
niokkuns koniar lífsfyllimgu, að
báki hússimis er erngim lífræin
saga. Það miunu rnáski líöa ilamgir
ÞAÐ var ekki litiH fengur að
fá á þessa listahátíð söngkonu
á borð við Birgit Fimnilá. Rödd
hennar, túlkun og framikoma bar
vott um mikilhæfa listakonu.
Piango Gemo eftir Vivaldi, Von
ewiger Liebe eftir J. Brahms, Du
denkst, mit einem Fádchen eftir
H. Woltf og Vinden och trádet eft-
ir T. Rangström, öil þessi lög og
fteiri söng Birgit Finnidá af svo
miklum eld'móði og tilfinningu,
að áheyrendur voru sem berg-
numdir. Minnist ég þests ekki að
hafa í aðra tíð hiýtt á vandaðri
söng. Það vakti því furðu hvern-
iig þessi gáfaða, sænska listakona
gat vailið sér að förunaut jafn
litLausan pianó!leiika'ra og Dag
Aohaitz. Slétt og fellld ftmigralip-
urð hans var léttvæg á móti
slunginni túlkun söngkonunnar.
Vonandi gefist fsilendingum aft-
ur tækitfæri til að njóta söngs
Birgit Finni'la.
TIIj ATHUGUNAR
Mér finnst það frekleg móðg-
un við listamenn og tónleika-
gesti, sem greitit hafa aðgangs-
eyri dýrum dómuim, að þeir
skuli þurfa að þola stöðugan
ágamg ljósmyndara. Tilfæringar
þeirra og látlausir smeliir
mega ekki viðgan ;t lengur.
Ðf Ijósmyndarar burfa að
taika myndiir af i '■ > tfódki, e’.ga
jæiir að gera það ' - r það birt-
ist á sviðinu í v ; fi tónit i.a
eða að þeiim k>knu'in.