Alþýðublaðið - 20.07.1958, Side 8

Alþýðublaðið - 20.07.1958, Side 8
: fiM: liip agiliig il|M| , ,i I VEÐRIÐ HægviSri. iéttskýjað Alþýímblaðiö Sunnudagur 20. júlí 1958. Úr oýýtkomnum dóms.málaskýrsSym: Dómur kveðinn upo í sjö af hveriym ý?™ dæmdir ú h,ælisv1star-^ (7/o voru sviptir kosmngaretti hundrað máianna, 20 af hundraði Sauk °s kjorgengi. með niðurfellingu eða áminningu, hinum Sauk með saett. BLAÐINU hafa borizt Dómsmálaskýrslur Hagstofu íslands fyrir árin 194 —1952. Kennir fcar ?.ð s’álfsögðu margra grasa, sem vænta má, að menn liafi gaman af að vita um, svo mjög- kærandi, sem íslendingar virðast vera. Átta málaflokkar eru teknir til meðferðar í skýrslunni: opinber mál, sáttamál, einka- mál, uppboð og fógetagerðir, þinglýsingar, gjaldþrot og lok.5 hæstnréttarmál. SÁTTAMÁL Gögn um sáttamál á fyrr- greindu tímabili eru ófullkom- in og gloppótt. Þó er talið, að sáttamál hafi verið um 2000 á öllu landinu á tímabilinu, og mun einum tíunda hluta hafa lyktað með sátt, einn tíundi vter ið úrskurðaður af sáttanefncfc en um þrír fjór'ðu hlutar verið sendir til dóms. ]>eíta eru tvö Grænlandsför, se.m stödd eru í Reykjavíkur- höfn. Dönum þykir þessi stærð heppilegust til siglinga við Grænland. Slík skip eru þar á ferð með ströndum fram allt árið. — Ljósm. Alþbl. O. Ól. Byggðasafn Þingeyinga að Grenj- aðarstað opnað almenningi í safninu eru hundruð safngripa. BYGGÐASAFN Þingeyinga að Grenjaðarstað í Aðaldal var opnað 9. iúlí sl. Margt manna var þar saman komið, og ávörp fluttu Jóhann Skapta son sýslumaður og Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Safninu hefur verið komið fyrir í hinum gamla og tígul- iega bæ, sem talinn var á sinni tíð einn myndarlegasti bær á íandi. hér. Elzta húsin eru frá 1876, en að öðru leyti byggði ::éra - Benedikt Kristjánssdn |)rófastur bæinn allan á ár- unúm 1892—1894. Ríkið á nú þennan bæ og hefur verið gert við hann allan og hann færð- ur í upprunalegt lag undir eftirliti Þjóðminjasafnsins. — Bærinn er þurr og viðkunnan- (ég'ur, og margt hefur verið gert til að tryggja varðveizlu ihans scm bezt. Safnið er í eigu S.-Þingey- inga, en frumkvæði og fram- tak að söfnun þess áttj Bænda félag Þingeyinga. Hefur safn- gripum verið safnað hundruð- um saman um alla sýsluna og í heild er safnið bæði merki- légt og' márgbreytilegt. Reynt hefur verið að koma munun- um fyrir j sínu eðlilega um- hverfi, og þótti þeim sem við opnunina voruj mikið koma til hiris gamJa hofuðbóls eins ög það er nú úr garði gert. Er á- stæða til að benda mönnum á að láta ekkj undir höfuð leggj ast að koma þa^ við begar þeir eiga leið um héraðið. Sigurður Egilsson frá Laxa- mýri hefur verið verkstjóri við endurreisn bæjarins, en Páll Jónsson kennari á Laugum kom safninu fyrir í bænum. Bæjar- og asfnvörður er Ól- afur Gíslason á Kraunastöðum. ALLS voru kærðir í landinu á tímabilinu 1946—1952 41.257 manns eða 5.896 til jafnaðar á ári. Langmestur hluti þessara kæra, eða 34.580, voru í Reykja vík og er það rúmlega fimm sjöttu hlutar kæranna. Lang- algengasta kæruefnið er ölvun (ólvun á almannafæri, ölvun við akstur o. fl.) og er í þeim flokki nær ’helmingur af kær- unum. bæði í Reykjavík og ut- an hennar. Næst algengastar ei’u kærur út af „brotum á öðr- um lagaákvæðum, þó ekki hegn ingarlögunum“ en ]Dar mun vera mestmegnis um að ræða brot gegn lögreglusamþykktum. — Þriðja algengasta’kæruefnið er svo brot á bifreiða- og umferðar lögum. Af þeim kæruflokkum, sem upp eru taldir í skýrslunni, er langminnst um afbrot í flokknum, er nefnist skírlífis- brot, en þau voru á tímabilinu 48 á öllu landinu, 42 í Reykja- vík og 6 utan hennar. Langsamlega flestum þesS_ ara mála, eða tæpum 70%, lauk með sátt, í flestum tilfellum þannig að kærði féllst á að greiða fjársekt. Rúmum 20% málanna lauk með mðurfalli málsins eða áminningu. Dómur var kveðinn upp í i’úmum 7% málanna og skiptust dómarnir nálega jafnt í fjársektardóma,1 varðhaldsdóma og fangelsis- dóma. Á þessu tímabJi voru kveðnir upp dómar 1.372 sinn- um yfir mönnum vegna brota á hegningarlögum. í mönum, sem dæmdir hafa ver- EINKAMÁL ið oftar en einu sinni. af þess- ! Um þrjá dóma er að ræða, um 1.372 var 101 sýknaður, en sem hægt er að stefna einka- 1.271 sakfelldur. Af þessum málum til í undirrétti, þ. e. bæj 1.372 voi’u 45 konur eða 3.3% ai’þing. og aukaréttur, sjó- og og er það langlægsta prósent ve.rzlunarréttur og merkjadóm- tala afbrota kvenna á þeim ur. Langflest einkamál kom® tíma, sem skýrslur ná yfir. fyrir bæjarþing og aukarétt. Hæst var hún á ái'unum 1881— Einkaréttarmálum hefur fjöig- 1890, en þá var hún 12,3 kærðra ,að geysilega á tímabilmu brota á hegningarlögunum. — j 1946—1952. Þannig komu 932 Af dómfelidum á tímabilinu I mál fyrir fyrrnefnda þrjá dómg 1946—1952 voru 1.148 eða ; stóla á árinu 1946, en á árinia 83,7% f Reykjavík. Rúmlega l952 voru þau orðin 9.096. 70% sakfelldra manna í þess- um flokki voru innan við þrít- ugt. 257 voru dæmdir í fjár- Ekki mun hafa unnizt tími til að afgreiða öll mál, sem fyrir rétt komu 1952 fyrir áramót, sektir, 110 í varðhald (þar af þannig að færri mál eru út- 30 skilorðsbundið), 897 í mis-1 kljáð á árinu en stefnt var. Út- munandi langt fangelsi (fi'á 1 ■ kljáð voru 8.695 mál, þar a£ mánuði upp í 4 ár eða meira), |(15% með frávísun eða hafa- þar af 377 skilorðsbundið 7 1 Framhald á 5. síðu. ar tekinn tii starfa í Kirkjubæ Byrjað á framkvæmdum við að reisa dagheimili og leikskóla við Fornhaga Hinn 8. fc. m. tók til starfa nýr leikskóli á vegum Sumar- gjafar. Er hann til húsa í Kirkjubæ, félagsheimili Óháöa safnaðarins. Nýi leikskólinn nefnist Austurborg, pg er ní unda barnaheimili Sumargjaf þesasri ar. í Austurborg eru nii 23 tölu eru oft dómar yfir sömu ! börn, en hægt er aft hafa þar !: Góðyr handfœra'affi í Stykkishólmf. Fregn til Alþ7>/ðublaðsins. Stvkkishólmi gær. GÓÐIJR AFI.I hefur verið hér undanfarið hjá handfæra- hatum. Hafa beir fengið um 4 tonn í róðri fjórir menn á báti. t-r hluturinn 1200 til 1500 kr. á dag, sem má teljast mjög gott. Gallinn er bara sá, að langt er að sækja, út undir Búlands- höfða og vestur undir Skor. Palla því margir dagar úr Það eru þrjár trillur, sem þessar ve.ðar stunda. REKNETJAVEIÐAR. Einn bátur héðan er á rek- j Forsetj íslands, Ásgeir Ásgcirsson, fór nýlega í opinbera heim- netjaveiðum. Það er Brimnes Afli hefur verið tregur, 10 tonn í róðri. — ÁÁ. sókn til Austur-Skaftafellssýslu. Hér á myridinni er forsetinn 100 j að iala við Bjarna Guðmundsson, fyrrv. kaupfélagsstjóra á ' Hprnafirði. — Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson, 30, cf fcörf krefur. Hjördís Jónasdóttir verður forstöðu- kona lcikskólans í sumar. > Leikskólastarfsemi fer. sí- fellt vaxandj í Reykiavík og eftirspumin er oft meiri á leikskólunum en . unnt er að sinna. Ný hús fyrir leikskóla hafa ekki verið reist 1 nokkur ár, en 'Sumargjöf er nú aS eisa daglieimili og leikskóla við Fornhaga og verður fyrsta hæðin væntanlega steypt upp í sumar. Óháðj söfunðurinn bau-S Sumargjöf fyrir nokkru að leigja neðri hæð Kirkjubæj- ar með mjög hagstæðum kjör- um fyrir barnaheimili. Var bað boð þegið og var þegar ha£ izt handa um að girða lóðina umhverfis húsið og útbúa þar leikvöll. Einnig. hefur verið smíðað fyrir skápum fyrir börre í húsinu og komið fyrir þar hús gögnum við þeirra hæfi'. Leigut tími félagsiws á húsnæði þessuj er tvö ár til að byrja með. ÆtL unín er að frá 1. sept. næstk, verði lélkskólinn tvískiptur, þannig að sinn hvor hópurinne verði fvrir og eftir hádegi. Með því lagi verður hægt að hafa þar 60 börn á dag. Fprstöðun^'nn Sumargj afar og formaður safnaðarnefndai" Óháða safnaðarins, Andrés Framhald á 2. síðn,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.