Alþýðublaðið - 22.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1958, Blaðsíða 2
AlþýðublaSiS Þriðjudagur 22. júlí 1958 tsv-j ’a^a^s *1i •’ b • a •*«*.» *' e "j a -i Þriðjud^gux* 22. júlí 203. dagur ársins. María Magdalena. Slysavarðstoía Reýkjavifcnr i Heilsuverndarstöðinni er opin ’Rllan sólarhringinn, Læknavörð •ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna Jidað frá kl. 18—3. Simi 15030. Næsturvarzla .vikuna 20. til 26. júlí er í Lyfjabúðinni Ið- inn, sími 170911. — Lyfjabúð- ic Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs íspótek fylgja öll lokunartínaa sölubúða. Garðs apótek og Holts •apótek, Apótek Austurbæjar og 'Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 daglega nema á laugardög- iim til kl. 4. Holts apótek og Cíarðs apótek eru opin á sunnu •dogum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið nlla virka daga fcl. 9—21. Laug- .ardaga kl. 9—.16 og 19—21. líelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er 'Ólafur Ein- •arsson. Kópavogs apötek, Alfhólsvegi ’fl., er opið dagiega M. 9—20, .Bsma laugardaga kl. 9—16 og ,%elgidaga kl. 13-16. Sími 73100. Orð ligiiinnar. Fyrir livað fékk Agnar Boga- &«m bílinn? Flugferðir t-lugfélag' íslands, Miliilandaflug: Miliilandaflug vélin Hrímfaxi fer tii Glasgow eog Kaupmannahafnar kl. 8 í 'fiag. Væntanleg aftur tii Reykja víkur kl. 22.45 í.kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- Ir.annahafnar kl._8 í fyrramállð. 'Imianlandsflug: í dag er áætlað 'að fljúga til Akureyrar (3 ferð ■ ,/r), Blönduóss, Egiísstaða, Flat- jeyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, fVestmannaeyja (2 ferðir) og ÍÞingéýrar. Á tnorgun er áætlað i „Má hann koma út að leika ?‘ að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðaT, Húsavíkur, Ísafjarðar, Siglufjarðar, Ves.tmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar Edda er vænt- anleg kl. 19 frá London og Glas gow. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréttir Ríkisskip. Hfekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið kom til Reykjavíkur S gærkvöldi að. vestan úr hring- ferð. Skjaldbreið kom til Rvík- ur í gærkvöldi að vestan og norðan. Þyrill var í Fredrikstad í gær. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er í Hafnaríirði. Jök- Dagskráin í dag: |19.30 Tónleikar: Þjóðlög fráýms | um löndum (plöíur). f|20.00 Fréttir. ‘20.30 Erindi: Hj'ggindi, sem í hag koma (Sveinn Ásgeirsson j hagfræðingur). ‘20.55 Einsöngur: Henry Wolf syngur. — Hermann Reutter leikur undir á píanó. (Hljóðr. á tónleikum í Austurbæjar- bíói 10. júní s. 1.). .21.30 Útvarpssagan: „SunnufeH“ eftir Peter Freuchen, 16. — (Sverrir Kristjánsson sagn- ! fræðingur). '22.00 Fréttir. :22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr; 1 10. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 1 Dagskráin á nsorgan: 12.50—14 „Við vinnuna“: Tón- leikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. »20.30 Tónleikar. 10.50 Erindi: Stólarnir úr Grundarkirkju (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar. . '... 21.25 Kímnisaga vikunnar: „Flugan“ eftir Einar H. Kvar an (Ævar Kvaran).' 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“ eftir John Dickson Carr, XI (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.35 „Lög frá liðnum vetri.“ (Hljómsveit Svavars Gests leikur og syngur.) ulfell fór frá Vestmannaeyjum 19. þ. m. áleiðis til Rotterdam og Austur-Þýzkalands. Dísarfell losar á Norðurlandshófnum. Litlafell er í olíuflutníngum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batumi. Eimskip. Dettifoss fór frá Eskiíirði í gær til Ólafsfjarðar, Hjalteyrar og Dalvíkur og þaðan til Malmö, Stokkhólms og Lenin- grad. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 19/7 frá Hull. Goðafoss kom til Reykj.avíkur 19/7 frá Kéflavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Álaborg 26/7 til. Hamborgar og Reykjavíkur.. Reykjafoss fór frá Akranesi 19/7 til Hull, Hamborgar, Rott- erdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Re.ykjavík 17/7 til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19/7 frá Hamborg'. Reinbeck lestaði í Ventspils 18/7, fór pað an til Kotka, Leningrad og Reykjavíkur. Hjónaefni •Sl. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sólrún Guð- mundsdóttir,-Hringbraut 41, og Guðfinnur Magnússon múrara- nemi, Melgerði 22. gjöf um Jensínu og Einar Einars son, mann hennar, frá fóstur- dætrum .þeirra hjóna, kr. 4000. Kvenfélagið Hringurinn þakkar •þessar höfðinglegu gjafir. Söfn Landsbókasafnið er opið alli virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafiúð er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega írá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.SJ. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Arbæjarsaín er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Hvað kostar undir bréfin? fnnanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til átlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbróf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. i, ->4 ’ It 1 ú- '£■ 1 m > g j Framhald af 8. síðu. Bandaríkin 12 Vz, Argeutíng IIV2, Þýzkaland 9V2. ; B-RHXILL C : Œtúmienía 19, ísland IIV2, Holland 17, Pólland 16VÁ Sví- þjóð og Mangólía 13, Albania lOVá, írland 5V2. Freysteinn vann báðar bi-ö- skákirnar, sem hann átti.. Krossgáta Nr. 13. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi kr. 45,70 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 226,67 391.30 26,02 431,10 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 100 1000 100 Sterlingspund Bandaríkj .dollar Kanadadollar danskar kr. norskar kr. sænskar kr. finnsk mörk franskir frankar belg. frankar svissn. frankar tékkn. kr. v-þýzk mörk Lírur Gyllini Ýmislegt Minningargjöf um Jensínu Pálsdóttur Ijós- mpður. Barnaspítalasjóði Hrings ins hefur borizt minningargjöf um Jensínu Pálsdóttur Ijósmóð- ur, Gröf í Bitrufirði, en hún hefði átt hundrað ára afmæli í dag, 22. júlí 1958, frá Maríu Jónsdóttur, dóttur hennar, kr. 5000. Enn fremur minningar- Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar — 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,2.9 ÍOO sænskar kr. — 634,16 ÍOO finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar — 78,11 100 b.elg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur -—- 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 * "p <r & 'Cr 'Cr Hr & <r Or tr -ír Hx *r ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Lárétt: 2 bruna, 6 forsetning, 8 dagstími, 9 fastastjarna, 12 heyskapur, 15 láta dæluna ganga, 16 óákv. fn. (hk.nf.ft.), 17 kvenkynsgreinir, 18 tókstu eftir. Lóðrétt: 1 íláí, 3 samtenging, 4 tími af sólarhring (Þgf.), 5 ö- nefndur, 7 bráðlyndur maður, 10 karlmannsnafn, 1L ruddaleg ur maður, 13 gjarnt, 14 liraði, 16 leit. Ráðning á krossgátu nr. 12. Lárétt: 2 fóarn, 6 FÓ, 8 sló, 9 íra, 12 nafninu, 15 lærið, 16 fal, 17 LU, 18 merar, Lóðrétt: 1 ofinn, 3 ós 4 allir, 5 ró, 7 óra, 10 aflar, 11 auður, 13 næla, 14 Nil, 16 fé. Iþroifsr ö ■ Framhald af 4. síðu. Kúluvarp: Skúlj Thorai-ensen, ÍR, 15,16 Gunnar Huseby, KR, 15,09 Friðrik Guðonundss., KR, 14,31 Kringlukats: Hallgrímur Jónsson, Á, 49,08 .Þorsteinn Löve, ÍR, 48,72 Friðrik Guðmundss., KR, 47,65 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, 50,51 Friðrik Guðmimdss., KR, 45,92 Þorsteinn Löve, ÍR, 44,72 Spjótkast: Gylfi S. Gunnarsson, ÍR, 59,02 Jóel Sigurðsson, ÍR, 58,62 Valbjörn Þorláksson, ÍR, 55,02 Pétur Rögnvaldsson, KR, 54,78 FILIPPUS OG GAMLI TURNINN F.lippus heyrði síðustu orð hann fótatak í fjarska, og von. hertogans. „Við munum berjast aði, að nú mundí fangavörður- til þins síðasta/1 og vissi, að 1 inn koma og opna dyrnar. En bardaginn var um það bil að aftur var litla gatið á hurðinni hefjast, Einu sinni enn heyrði' opnað og vatnj og brauði ýtt inn til hans. „Ég verð að finna upp eitthvað annað ráð„“ hug's aði Filippus og gekk um góif í þungum þönkum. Þá heyrðist skyndilega feiknlegur hávaði og Filippus hrópaði af skelf- ingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.