Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 9

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 9
MORGUKBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ IÖ72 9 3/er herhergia íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð- hæð). Góð teppi, frágengin lóð. 3/o herhergia íbúð við Miklubraut (á horninu Rauðarárstígur og Miklubraut) er til sölu. íbúðin er í kjallara, rúrngóð og méð sérhita og sér- inngangi. 5 herbergja glæsileg sérhæð við Lindarbraut er til sölu. Ibúðín er á 2. hæð, stærð um 140 fm. Sérinngangur, sérhiti og sérþvottahús. Frá- gengin lóð. Óvenjulega falleg og vönduð hæð. 5 herbergja íbúð við Leifsgötu er til sölu. íbúðin er í kjallara, nýmáluð og með teppum. Sérinngangur. 5 herbergja íbúð við Bólstaðarhlíð er til sölu. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 137 fm, sérhiti, svalir, bilskúr. Laus strax. Einbýlishús í Fossvogi er til sölu. Húsið er raðhús (endahús) fullgert utan og innan, tvilyft hús um 200 fm. Bilskúr fylgir ásamt frágenginni lóð, garði og brlastæðum. Parhús við Skálagerði er til sölu. Húsrð er tvilyft auk kjallara. Á hæð- unum er vönduð nýtízku 5 herb. íbúð. Kjallarinn er óinnréttaður, en þar gæti verið 2ja herb. íbúð. 4ra herbergja íbúð við Ásbraut í Kópavogi er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, endaíbúð, og er 1 stofa og 3 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, skáli og baðherbergi. Svalir, tvöfalt gler, teppi, sam- eiginlegt vélaþvottahús. 5 herbergja íbúð víð Miklubraut er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, um 120 fm. Sérinngangur, sérhiti. 4ra herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, stærð um 120 fm, 1 stofa og 3 svefnherb. Teppi, svalir, tvöfalt gler. Lítur vel út. Við Garðasfrœti Steinhús með 2 íbúðum er til sölu. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð, en 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laust strax. Einbýlishús i Smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er hæð, ris og kjallari undir hálfu húsinu. f húsinu er 6 herb. íbúð. Góður garður. Fokhelt raðhús Einlyft raðhús I Breiðholti er til sölu. Húsið er um 140 fm og er orðið fckbelt. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Sími 21410 03 14400. EIGNA VAL Su&urlandshraut 10 Höfum kaupendur í hundraðatali 33510 — 8565C 85740 26600 allir þurfa þak yfírhöfudid Fellsmúli 4ra herb. 110 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Vönduð íbúð, góð sam- eign, sérhiti. Verö 2,7 milljónir. Fellsmúli 4ra herb. 109 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Mjög vönduð íbúð, góð sameign. Verð 2,9 mílljónir. Goðheimar 5 herb. um 140 fm neðri hæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti, sérinng., sérþvottaherb., bíiskúr. Verð 3,6 milljónír. Hraunbœr 2ja herb. íbúðir á 1. hæð og 3. hæð í blokkum. Góðar íbúðir. Verð frá 1.575 þús. Hraunbœr 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæð í blokkum. Verð frá 2.150 þús. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Gott íbúðarherb. í kjall- ara fylgir. Suðursvalir. Góð íbúð með sérhita. Verð 2,5 millj. Kóngsbakki 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Sérlega glæsíieg íbúð. Sér- þvottaherbergi. Skipasund 2ja herb. um 70 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi (steinhúsi). íbúð í mjög góðu ástandi, fallegur garður. Verð um 1.300 þús., út- borgun 1,0 millj. Vesturberg 4ra herb. um 115 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Vönduð fullfrágeng- in íbúð. Verð 2,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 23636 - 14651 Til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð víð Lindargötu. Verð 1 milljón og 50 þús., út- borgun 500 þús. 3ja herb. íbúð vtð Hulduland í Fossvogi. 3ja herb. íbúð vtð Framnesveg. 4ra herb. sérhæð á Seltjarnar- nesi. 5 herb. mjög góð íbúð víð Hraunbæ, endaibúð. Einbýltshús við Breiðás í Garða- hreppi. Einbýlishús í Sandgerði. Einbýlishús í Arnarnesi, tvöfald- ur bílskúr, bátaskýli. 8 hektara eignarland og sumar- bústaður í nágrenni Rvíkur. Sumarbústaðarland við Elliða- vatn. sala 06 mmm Tjarnarstig 2. Kvöldsími sölumanns, Fómasar Guðjónssonar, 23636. aÁSAóí , j'' 'þ SIMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 4 Nýlegt steinhús um 80 fm kjallari, hæð og ris- hæð í Kópavogskaupstað. í hús- inu er 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. Söluverð 3 milljóhir. Nýtt parhús 2 hæðir alls um 210 fm í smíð- um á eignarlóð í Vesturborginni. Verður nýtízku 7 herb. íbúð með bílskúr. Einbýlishús um 145 fm, fokhelt með mið- stöð, við Blómvartg í Hafnarfírði. Steinhús um 100 fm kjallari og 2 hæðir í Vesturborginni. Laust 1. ágúst nk., þarfnast standsetningar. Einbýlishús steínhús, kjallari og hæð, 4ra herb. íbúð ásamt stórum bílskúr í Vesturborginni. Æskileg skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturborginni eða Háa- teitishverfi. Nýleg 4ra herb. íbúð um 117 fm á 1. hæð við Hraun- bæ. Sérhitaveita og þvottaherb. að hálfu á móti annarri íbúð. Laus 3ja-4ra herb. íbúð með sérinngangi og sérhitaveitu í kjallara, lítið niðurgröfnum, við Skólabraut. Ný eldhúsinnrétting, teppi. Laus 4ra herb. íbúð um 95 fm á 2. hæð í steinhúsi vtð Hverfisgötu. Útborguri um 700 þús. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Kfja fasteignasalan Sittti 24300 Laugaveg 12 Utan sknfstofutíma 18546. m Hraunbœr 2ja herbergja ibúð á hæð i sam- býlishúsi við Hraunbæ. Er í sér- staklega góðu standi. Laus strax. Ekkert áhvilandi. Álfheimar 3ja herb. íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Álfheima. Er í góðu standi. Suðursvalír. Laus 1. september nk. Útborgun 1200 þúsund, sem má skipta. Hraunbœr 4ra herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi við Hraunbæ. Ágætar innréttingar. Útborgun 1300 til 1400 þúsund, sem má skípta. Reynilundur Parhús vtð Reynilurtd. Stærð hússins 137 fm og btlsins 65 fm. Er u. þ. b. tilbúið undir tré- verk. Áhvílandi lán um 700 þús. Útborgun um 2 millj. Lóð frá- gengin að mestu. Torfutell Raðhús við Torfufell í efra Breið- holti. Er 2 stofur, 3 svefnherb. o. fl. Er um 130 fm. Afhendist fokhelt 1. ágúst 1972. Ágæt teikning til sýnis í skrifstofunni. Útsýni. Beðið eftír Veðdeíldar- láni. Er á hornlóð. Árni Steíánsson, hrl. Málflutningur — fasteigt.asala Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldstmi 34231 og 36891. 11928 - 24534 / Fossvogi er björt og skemmtileg 2ja herb. jarðhæð" til söiu. fbúðin er mjög vönduð, teppalögð og fylgir henni sérlóð. Aðstaða fyrir þvottavél á baði, en auk þess er sameiginlegt vélaþvottahús. Útb. 1 mtlijón. Við Seljaveg eru tvær 3ja herb. íbúðír (á 1. og 2. hæð) til sölu. Ibúðirnar eru um 93 fm að flatarmáli, tvær samliggjandi (auðskiptan- legar) stofur auk herbergís, ekl- húss og baðherbergís. Húsið er steinhús mjög vel við haldið með fallegri lóð. Önnur íbúðin er laus nú þegar. Útb. 900 þús. og 1 míllj. Við Stóragerði er 4ra lierb. stór ibúð á 2. hæð til sölu. Óvenju miklir skápar. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Suðursvalir, bílskúrsréttur. Útb. 1700—1800 þús. Við Hraunbœ er 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) auk íbúðarher- bergis í kjallara til sölu. Útb. aðeins 1400 þús. Einbýfishús Garðahreppur Víð Goðatún er gott hús með ræktaðri lóð til sölu. 3 svefn- herb., stofa með teppum, borð- stofa, eldhús, bað og þvotta- herb. Eldhúsinnréttingu vantar. Bílskúr í byggingu. Útb. og verð. Tilboð. Getur losnað strax. ’-MABBlllllIlH VONARSTRXTI 12 símar 11928 og 24534 Söluatjóri: Sverrir Kristinsson úsaval fASTEIBNASALA SKÖLAVÖRBUSTÍG tt SÍMAR 24647 A 25550 3ja herb. íbúð 3ja herb. rúmgöð, falleg og vönduð íbúð, á 2. hæð víð Hraunbæ. Harðviðarínnréttíngar, teppi á stofu, suðursvalír, sam- eígn frágengin. 3/o herb. íbúð 3ja herb. falleg ibúð á 1. hæð við Kraunbæ. Allar innréttingar nýjar og ný teppi. 4ra herb. íbúð 4ra herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð við Ásbraut (jarðhæð), 3 svefn- herbergi, suðursvalír. 4ra herb. íbúð 4ra herb. hæð I Garðahreppi — laus strax. Séreign Parhús í Austurbænum I Kópa- vogi. 6 herbergja vönduð eign, bilskúrsréttur, girt og ræktuð lóð. Raðhús Raðhús í Breiðholti, 6 herb. inn- byggður bílskúr. í smíðum 3ja og 4ra herb. hæðir í Breið- holti. 4ra herb. íbúðirnar eru með tvennum svölum. Fallegt útsýni. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 41230. EIGIM/\SAL4tM REYKJAVÍK 19540 19191 Vegna flutnings Eignasölunnar frá Ingólfsstræti 9 að Ingólfs- stræti 8 verður lokað til mið- vikudagsins 5. júlí n. k. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 9. sími 195-40 og 19191 Hatnarfjörður 2ja herb. íbúð við Álfa- skeið. íbúðin er laus strax. Fossvogur Ibúðin er 4ra herb. og er á 2. hæð. Mjög fallegar innr. Vélar í þvottahúsi. Fellsmúli Þetta er 4ra—5 herb. íbúð (124 ferm.) á 2. h æð.íbúðin er sér- stakl. vönduð og er með góðum miklum imnréttingum úr harðviði og plasti. Góð ensk gólft. á : gólfum. Bílskúr og góðar vélar í þvottah. Hraunbœr fbúðin er 4ra—5 herb. endaíbúð og er á 2. hæð. Sérþvottahús. Falleg íbúð. / smíðum 4ra herb. íbúðir ásamt bíl- skúr við Kársnesbr. í fjór- býlishúsi. íbúðirnar seljast fokh. Útborgun aðeins kr. 740 þús kr., sem má skipta. Hafnarfjörður Til sölu er verxlunar-, skrifstofu- og íbúðarhús- næði á mjög góðum stað. Hentar vel fyrir margs konar rekstur. Einnig get- ur fylgt með byggingar- réttur fyrir um 2000 ferm. öýbyggingu. Athugið að hér er um framtíðarstað að ræða fyrir stórt fyrir- tæki. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Slmar 34472 og 38414. 4. Húseignir til sölu 4ra herbergja íbúð m. öllu sér og bílskúrsréttindi. Óttýr 3ja herb. íbúð með sérhita. 2ja herbergja tbúð. 4ra herbergja tbúð I Miðborginni. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskiifstofa Sigurjðn Stgurbjömsson fastcignaviCsklptl Laufásv. 2. Siml 19960 - 13243

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.