Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 15

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 15
MOR.GUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 4. JÚL.Í 1972 15 Bifreiðastjórafélagid Frami; Mótmælir 25% tolli á leigubifreiðum — og skorar á ráðherra að stofna umferðardómstól A AÐALFUNDI Bifreiðastjóra- félagsiiis Frama 30. maí sl. voru gerðar margar samþykktir um ýmis mál. Meðal annars mót- mæltá fundurinn liarðleg:a, að '25% innflutning-sgjald skuli lagt á bifreiðar, sem keyptar eru til lelguaksturs, þvi þetta torveldi ieigubilstjónini mjög endurnýj- un atvinnutækja sinna. f>á skor- aði fundurinn á fjármálaráð- herra að allt að 8 farþega leigu- bifreiðar til fólksflutninga, svo og sendibifreiðar til leiguaksturs, verði tollafgreiddar með 30% tolli, svo sem gert er með aðrar almenningsbifreiöar, sérleyfis- ®g vömflutningabifreiðar. Meðal annarra mála sem rædd ww og samiþykkitir gerðar um, vopu ásikorun til dómsmálaráð- henr® að beita sér nú þegar fyrir stofmi n umferðardómstóls, og ásteoruin á mentratamálaráðherra að láta nú þegar endursikoða af- gireiðsiu ráðuneytisins og Ríikis- útvairpsiins, þar sem synjað var 'k.röfm Bandalags ísil. leigubif- reiðastjóra um að iðgjailda- •greiðslur af útvairpst'æikjiuinium í leigu'bifreiðum verði felldar nið- vnr í áföongum, eins og ákveðið hefur verið með i ð'g ja ld agi 'e i ð.sl - ur aif útvarpstækjum I einkaibif- reiðum. Punduirinin lýsti yfir óániægju sinni yfir því, að dágvinniutími lei gubiírei ð ast j óra sikuli látinn vana yfiir roun lengri tiima dags en daigvinmutími nær a'llra starfs- srtótta í iamdiniu, og var skorað á verðlagsyfiirvöld að breyta þessu. í>á var farið fram á aðstoð ráðu- neyta við að knýja tryggiraga- félög tia að færa frekari rök fyrir því, að vátiryggingariðgjöld af leigubifreiðum þunfi að vera mikliuim rraum hærri en iðgjöld af samsvaramdi einkabifreiðum. — Hafa vátrygginga.félögin haildið því fram, að þetta væri vegna tjónreynslu leigubifireiðanma. í»eim tiQffraæilium var beimit til þekira, sem með umferðar- og vátryggimigamál bifreiða fara, að 'kornið verði upp leiðbeimdngar- og viðvörunarlögigæzlu undir st jóm l'ögregl ustjóran.s í Reykja- V)k, þamnig að þeir, sem imntu þau srtörf af hömdum, ækju um og leiðbeindu þeim, sem ramg- lega fæmu að í umiferðimmi og gerðu þeim jafnframt grein fyrir, að ítrekuð umferða'rlaiga- brot vörðuðu refsingu. Kostmað- ur af þessari starfsemi ættu tryggiragafélögin að greiða. Þá var einnig skorað á borgaryfir- völd að breyta nú þegar hættu- legustu gatnamótum í höfuð- borgimmi, þammig að meira um- ferðaröryggi og umferðarafköst sköpuðust en nú væri. Bikini, sundbolir, frotte sloppar stuttir og síðir, stuttbuxur, síðbuxur, síð pils, blússur, sumarkjólar stuttir og síðir. Tapað flugnabox með um 250 laxveiðiflugum týndist við laxastigann við Laxá í Leiirársveit merkt: „J.A.C. Finnandi vinsamlegast látið vita í síma 24635. Fundarlaun. H afnfirðingar Leikskólinn að Álfaskeiði 16 tekur til starfa á næstunni. Umsóknareyðublöð liggja frammi í leikskól- anum miðvikudag og fimmtudag 5. og 6. þessa mánaðar frá kl. 10—12 f.h. og 16— 17,30 e.h. Allar nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma 53021. Forstöðukona.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.