Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1972
I
En samt fékk Bhiitto nú af sér að brosa til hennar rétt si
svona meðan þau sátu á fundumim.
HÚN LEIKUR EKKI Á MIG
. . . SAGÐI BHUTTO
Zulifikar Ali Bhutto, forseti
Pakistan, og Indira Gandhi, íor
ssetisráðherra Indiands, sátu á
íiundum í indverska bænum
Simla í fyrri viku, Frá þvi hef
vr verið skýrt vel og vendilega.
Árangur af fundum þeirra hef
ur aiuigsýnifeigia orðið nokkur,
fyrst f.reista á að gera samning
um að löndin forðist vopnavið
skipti. Longum hefur verið
grunnt á þvi góða milli land-
anna og þarf ekki að rekja þær
deilur. Bhutto hefur aukin held
ur verið ákaffega fjandsamleg
ur Indi.ru Ghandi, forsætisráð-
félk
i
fréttum
herra og sagði við ítlasfca frétta
menn skömmu fyrir fundinn:
„Hún er svo undur blið og kven
leg og á marga skrautfega sari
og hún brosir og setur ljúft
blik í augu-n. En ég hef satt að
segja ofnæmi fyrir henni og öffl
um hennar yfirdrepsskap. Ég
hrein'ega fæ gæsahúð við tii-
hugsunina um hana . . . “
Öðru hverju gýs upp sá kvitt
ur, að Mao Tse-tung, formaður
kínverska kommúnistafilofcksins
sé sjúkur og ótaldar eru þær
banalegur, sem hann hefiur leg
ið ef marka ætti allax frétta-
stofufregnir af heilsufari for-
manmsins. Enn er Mao ekki
dauður úr öfflium æðum, þótt
hamn gerist gamaffl og hér heils
ar hann giaðlega frú Simiravo
Bandaramaike, forsætisráðherra
Shri La— en það hét áður Ceyl
on. Bamdaranaike var í nokk-
*
Francoise Sagan
NÝ BÓK EFTIR SAGAN
Franska skáidkonan Franc-
oise Sagan er nú 37 ára gömud
og sendi nýlega frá sér sjöundú
skáidsöguna sína: „Með bláa
bletti á sádinni". Bókin hefur
íengið harla góða dóma, en svo
sem aikunna er varð Sagan
heimsfræg, er hún 17 ára sfcrií
aði bókina Bonjour Tris'tesse —
Sumarást, var hún köliuð i ís-
lenzkri þýðin.gu og er nú kvöld
saga í útvarpinu. Auk þess hef-
ur Sagam skrifað fimm leikrit,
eitt kvikmyndahandrit og til-
raun til baltettsamningar hef-
ur hún einnig gert.
urra daga heimsókn í Kína Og
hitti þar að sjáltfsögðu aiia
helztu förysei'.-.enn.
ROOSMARY CLOONEY
SYNGUR ENN
Bandaríska dæguriagasöng-
konan Rosemary Clooney vaxð
á sínum tima þekkt er piata
henraar með laginu: „Come-On-
A-My-House“ kom út og varð
mjög vinsæl. Þótt hljóðara hafi
verið um hana siðari árin er
hún þó hátt skrifuð í Banda-
rikjunum, sérstakiega hjá jazz
unnendum. Hún er nú stödd í
Kaupmannahöfn og skemmtir
í Tívolí að sögn við ágætar und
irtektir. Með henni eru fimm
böm hennar aufc eig'.nm-annsms
Jose Ferrer.
Spassky
NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR
73-Cz 72.
Grt^lÚhjP
Almátlugur! Nú hefur hann fundið ilminn af beinunum okkar!!
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og: Alden McWiIliams
Rooi þessi vítlansi gítarleikari híngað, vax að segja honunri að svaxa í símann. rödd Pics.
Sam? Hann er í bakherberginu, Jake, ég <3. mynd) Það er hann, líappy, ég þekki
SPASSKY LEIÐUR
LJÓSMYNDURUM
Þessa mynd rákumst við á í
Aftenpoisten. Flest'r átta sáig
væntarilega á að þar er kominn
heimsmieistarinn i skák, Boris
Spassky, staddur í Vesturbæn-
um í Reykjavík, nánar tiitekið
við Melaskóiann, hvar hann vur
að leika tiennis. í frétt blaðsins
ex tekið fram, að Spassfcy sé
orðinn háífleiSur á ásókn ijós-
myndara, þegar hann er að æía
eig d tennis á morgnana, roeðan
hann bíöur eftir því, að fá úr
því skorið, hvort F-scher ætiar
að koma og tefOa við hann um
heÍJTiismeistara titi li n.n.