Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 7

Morgunblaðið - 04.07.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚJLÍ 1972 7 Bridge Þeg'air sveitir Ílalíu og Pól landis imættust á Olympíumótinu, sem fnam fer þessa daigana í Bandaríkjunum, var ítaílska sveitin í efsta sæti, en sú pólska nr. 2. Leikur þessi vakti þvi mikla athygH og var sýndur á sýningartjialdi. Póisku spilararn ir voru mjög harðir og ákveðnir í sögnum, en það reyndist þeim miisjafnlega og i spilinu, sem hér fer á eftir töpuðu þeir 14 stig um á of mikilli hörku í sögn um. NORÐUR: S: G-10-9-8 H: 10-9-7 T: D-10-4 L: D-7-2 VESTUR: 6: Á-7-3 H: G-6-3 T: K-G-7-5 2 L: 8-6 AUSTUR: S: 5 H: Á-K-D-8-5-4-2 T: Á-9-8 L: Á-4 SUÐUR: S: K-D-6-4-2 H: — T: 6-3 L: K-G-10-9-5-3 í>ar sem i>ó]sku spilaram ir sátu A,-—V. ir þannig: A: Pietruk 1 1. 3 hj. 4 gr. 5 sp. 7 !hj. V: Nowak 2 t 4 hj. 5 t. 6 t 6 t P. gengu sagn- S: Garozzo 2 1. P. P. P. P. N: Forquet P. P. P. P. P. Austur fékk þær upplýsingar með Bttaék wood-ásaspu rn in gun - um, að vestur hefði spaða ás og því ákvtað hann, að fá upplýs- inigar um tigulinn og fékk þær upplýsingar, að Vestur hefði tíg iul kóng. Hann ákvað að reyna alslemmu og hefur vafalaust von azt til, að vestur hefði einnig tíg ui drottningu, því rniður reynd- ist það ekki rétt og sagnhafi varð að svína tíigli og tapaði þvi spilinu. Við hitt borðið gengu saignir þannig: A: S: Pabis Ticci Wilkosz 1 1. 1 sp. 2 hj. 3 a. 4 hj. p. 4 gr. p. 5 giT. p. 6 hj. p. V: N: D’Alelio Lebioda Doefl P. 3 t. 3 sp. 4 sp. P. 5 t P. 5 t. P. P. P. Itöisiku spilararnir segja mjög mákvæmt á spilin og taka ekki meina áhættu. Sagnhafi vann 6 hjörtu auðveldlega og italska sveitin íékk 14 stig fyrir spilið. IiiiiniininiiiiiiiiiiiiiniiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiii][||j SMÁVAHNINGUR —............................. — Var gaman í veizlumni i gær? — Það læt ég nú aJilit vera. Sessunautur minn var rangeygð ur og drakk alltaf úr minu glasi. — Þetta er sjötta rjúpan, sem étg hef mdðað á og ekki hitt. — Reyndu að máða svioOd'tið framhjá þeirri næstu og vlttu hvernig fer. DAGBÖK BARMMA.. Adane og Æjale í Eþíópíu Eftir E»óri S. Guðbergsson Adane settist upp og horfði á eftir krumma eða kráku fljúga upp í hátt tré. Hann sá þegar, að fest- in hans var horfin. Krák- an hafði stolið henni. Ad- ane þaut á fætur, greip stein af jörðinni og þeytfi á eftir krákunni. En hún var komin of langt í burtu. Adane vissi, að hann fengi ekki festina aftur. Hann beygði sig niður og ætlaði að taka hnífinn sinn. En hvað var þetta? Hann var líka horfinn. Hvað hafði nú gerzt? Ekki höfðu krák- urnar tekið hann. Hann starði undrandi kringum sig og tók þá allt í einu eftir óvenju mikíum gaura gangi meðal apakattanna. Hann læddist nær þeim og sá strax, hvað um var að vera. Þeir höfðu náð hnífn um hans og rifust nú um hann. Adane hugsaði sig um andartak, en tók síð- an undir sig ógurlegt stökk og öskraði hástöfum um leið. Hann þaut í áttina að apaköttunum með bægsla- gangi og látum. Og öpun- um brá svo mikið, að þeir misstu hnífinn. Hann fest- ist á grein, svo að Adane varð að klifra upp í tréð og út á greinina og ná í hnífinn. Allt gekk að ósk- um og skömmu síðar var Adane á leiðinni heim, en apakettirnir, krákurnar og krummarnir hurfu sjónum hans inn í þéttan skóginn. Adane gekk ,í áttina að kofa Æjale. Hann vissi vel, að strákarnir litu hann illu auga, þegar hann lék sér með stelpu. Hann hafði enn ekki fengið að sýna, að hann var maður með mönnum. Hann hafði ekki enn komizt á lj ónaveiðar. f>að var orðið nokkuð langt síðan ljón höfðu ráð- izt á hjarðir þeirra. En næst þegar kallað yrði til ljónaveiða, var Adane til- búinn að fara. Hann hafði sjálfur smíðað sér skjöld og spjót, og nú átti hann þrjá góða hnífa. Hann ætl- aði ekki að láta sitt eftir liggja í næstu ljónaveið- um og láta kalla sig „konu“, eins og þeir voru kallaðir, sem ekki fóru þangað. Hann sá, að Æjale var enn sofandi. Hann tók nokkrar litlar steinvölur af jörðinni og kastaði einni í áttina að Æjale. Hann hitti rétt við höfuð henn- ar, en hún rumskaði ekki. Hann færði sig aðeins nær og skýldi sér við kofann. Nú hitti hann beint í höf- uð hennar og hún hrökk við. Hún settist upp og leit undrandi kringum sig. Adane kastaði aftur, því að hún sneri baki í hann. Aftur skall léttur steinn í þykku hári Æjale. Hún leit við og sá Adane brosandi við kofann. Um leið og Æjale reis á fætur og gekk til hans, rifjaðist upp fyr- ir henni atburðir gærdags- ins. Einhvers staðar inni í sér fann hún til sársauka og ætlaði að fara að skýra Adane frá því. En þá var eins og allt líf vaknaði kringum þau. Bömin hlupu fram og aftur skríkjandi og skopp- andi. Karlmennimir teygðu úr sér og litu upp á akrana í hlíðunum og kvenfólkið bjóst til að fara niður í dalinn og sækja vatn og viðjar. Adane sagði Æjale frá krákunum og öpunum og ævintýri morgunsins og þau ákváðu að ganga nið- ur í dalinn, niður að vatns^ bólunum. Bezt yrði að fara strax, áður en hitinn yrði óbærilegur þar neðra. Þau hlupu við fót og gerðu að gamni sínu. Eltu stór og falleg fiðrildi, sem flögruðu um í morgunsól- inni. Annars var grasið talsvert farið að gulna, af því að langt var síðan rignt hafði. Öðru hverju stönzuðu þau til þess að horfa á fugl ana. Sumir þeirra voru svo litlir, að þeim fannst þeir FRflMHflLDS SflGfl BflRNflNNfl SMAFOLK PFANUTS N0 600K 0N P5VCM0L0GV CAN PE ANV 60OP ip 0N£ CAN ÚNP£fe?TANP IT í i — Hvað ertu að lesa Frank- — Bók rnn sálfræði . . . eftir — Láttu hana þá eigra sig, — Engin bók um sálfræði er ■ lín? því setn mér skilst er Iniin Franklín .... góð ef einhver skilur hana. nokkuð góð. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.