Morgunblaðið - 07.07.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
149. tbl. 59. árg. FÖSTUPAGUR 7. JtJLÍ 1972_____________________________________Prentsmiðja Morgunbllð:|ins
Borgarastríð undirbúið:
Bardagasveitir
á N-írlandi
Belfast, 6. júlí NTB
BABÁTTUMENN mótmælenda
á Norður-írlandi hafa sett á lagg
irnar fjórar eða fimm vopnað-
ar bardagasveitir sem verða sér-
staklega þjálfaðar tii þess að
láta til skarar skríða i hugsan-
legri borgrarastyrjöld.
Wiliiam Craiig, fyrrum ráð-
herra og leiðtogi öfgafullrar
hreyf'in'gar mótrnælenda, Vainigu-
ard, sagði að félagar í bardaiga-
sveit'umum hefðu hernaðarleiga
reynsiu. Han.n sa.gði að hingað
til hefði ekkert verið sagt frá
Mikil stemning rílrti í Laug-
ardalshöllinni í gærkvöldi þeg
ar skáksnillingarnir Boris
Spassky og Bobby Fischer
voru mættir við skákborðið,
en á myndinni sjást þeir ræða
við Guðnmnd G. Þórarinsson
um borðið og lýsinguna.
Skuggamynd Goiombek vara-
forseta FIDE er Iengst til
vinstri. Efst á myndinni í
merki einvígisins stendur á
Iatínu GENS UNA SUMUS,
en það þýðir „Við eruin einn-
ar ættar“. Ljósm. Kr. Ben.
þessum bardagasveitum, „þvi
þegar menn búa siig undir stríð
'láta þeir 'fjiandmein'niLina e'kíki kom
ast á snoðir um það,“ eins og
h'arm komst að orði.
Craiig sa.gði að bardagasiveitun-
um væri ætlað að starfa með
Var.n.arsamtökum Úistens, en fé-
lagar þesis hafa að urwJantförniu
genigið um götur með gri.miur, í
eimkenmiskllæðum og búnir kylif-
Framhald á bls. 31
Tweedsmuir barónessa
Brezk land-
helgisnefnd
*
kemur til Is-
lands 11. júlí
Londom. 6. júlí — NTB
BREZKA utanríkisráðuneytið
tilkynnti í dag, að landhelgis-
víðræðum Breta og Islendiinga
yrði haldið áfram nk. þriðju-
dag. Lá kemur til Reykja-
vikur brezk sendinefnd undir
forystu Tweedsmuir barón-
essu, sem er aðstoðarráðherra
Framhald á bls. 31
Eftir að skáksn il 1 ingar n i r
höfðu rætt saman við yflirdómara
eiinvíigisinis, Lothar Sohmdd, gengu
þeir 'fram á svið Laugardalshall-
arinnar léttrtir í fasi og var f'agn-
að með lófataiki. Farsvansimaður
FIDE í fjacrveru dr. Euwe, Goi-
ombek frá Bretlandi, kynnti skák
smliingana, bandarisku og rússn-
esku sendiimennina og báða dóm-
ara einvtígiisiins. Hrósaði Golom-
bek og þalktkaði fyrir hönid FIDE,
Skáksambandi fslands, ai'lan und-
irbúning einvigisins og forysitu
þeas og lýsiti yfir áinægju með
málalok.
Er Goiembek kynmti Spassky
klappaði Fisoher mjög kröftug-
leiga og sama gerði SpasiSky þag-
ar Fiseher var kynntur. Einnig
klappaði Fischer þega.r aðrir fu'll-
trúar á sviðinu voru kynntir, en
þó vintist hann vera með allan
huigann við sikákborðið, því að
hanm stóð við það og renndi
Fyrsta skákin tefld á þriðjudag
KLUKKAN 20 mínútur yfir 8 í gærkvöldi, þegar Bobby
Fischer gekk inn í Laugardalshöllina 30 mínútum eftir aö
Boris Spassky, var eins og þungu fargi væri
létt af þeim 200 manna hóp, sem var viðstaddur, þegar dreg-
ið var um lit í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígisins milli
Spasskys og Fischers. Fischer dró svart úr hendi heims-
meistarans, svo að Boris Spassky mun hafa hvítt í fyrstu
skákinni, sem báðir hafa samþykkt að hefjist nk. þriðju-
dag. Eftir hið mikla þrátefli undanfarnar vikur hefur það
nú fallið í hlut heimsmeistarans að leika fyrsta leikinn í
sjálfu heimsmeistaraeinvíginu.
Spaissky yfir skákborðið og hand
lékiu þeir við sklákmennina. Drátf
Ur urn lit fór þannig fram, að
Spassky dró annað af tveimur
uimslögum ag á bllaði í því um-
slagi stóð að það félli í hans hlut
að haifa svart og hvítt peð í
hvorri hendi, en síðan væri
Bobbys að velja. Glettinn á svtip
tók Spaissky peðiin, sneri
Framhald á bls. 3
taflmönniunum hvað efitiir annað
fraim á tafliborðið. Að lokinni
kynningu setituist skákisinil'ling-
amir við tafliborðið og skoðuðu
það í krók og 'kfring. Áður en
dregið var um lit stóð rússneski
stórmeistarinn Geilleir upp og las
upp yfirlýsingu, sem efnisleiga
fer hér á eftir:
Vegna þess að yfirlýsing hef-
ur borizt frá Robert Fischer mieð
aflsökunarbiöiiðni hans og yfirlýs-
ing frá dr. Max Euwe, forsieta
FIDE, þess efwiB, að á meðan á
einviginu stendur, verði neiglur
FIDE haldnar og eninfremur,
mieð tilliti til hins mikla undir-
búningis hinna ísllenzkiu skipu-
teggjenda móts'ins og tillliti til
milljóna 's'kákuninienda um allan
heim, ha.fi heimismeistarinn
ákveðið að teffla við áslkoránd-
a.nn, Robert Fisciher.
Á meðan Geller 'las yfirlýsing-
inguna ræddi FischeT við
Bobby gckk til Spasskys áður en hann yfirgaf Uaugardaisliöilina og kvaddi bann með handa-
bandi. Á myndinni sjást þeir takast í liendur og ugglaust glcðjast allir skákunnendur yfir því.
— Ljósmynd Kr. Ben.
Fischer dró svart
úr hendi Spasskys