Morgunblaðið - 07.07.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÍDAGUR 7. JÚLl 1972
KÓPAVOGS-APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá kl. 1—3.
SILFURHÚÐUN
Sitfurhúðum gamla muni.
Uppl. I símum 16839 —
85254 eftir kl. 6 síðdegis.
IBÚÐ ÓSKAST
Lögregluþjónn óskar eftir
3—4 herbergja íbúð. Upp-
lýsingar i síma 84149 eftir
kl. 18.00 næstu kvöld.
TIL SÓLU
flutningakassí af Skania
Vabis. Upplýsingar veitir
Páll í síma 21279 á kvöldin.
ÓDÝRI MARKAÐURINN
Leðurlíki og skinnlíki í 30
litum og 4 gerðum — frá
150,00 krónum metrinn.
Litliskógur
Snorrabraut 22, sími 25644.
REGLUSÓM KONA
óskar eftir heilsdagsvinnu.
Margt kemur til greina (er vön
afgreiðslu). Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins, merkt
Reglusöm kona — 9956.
UNG HJÓN
óska eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð frá 1.
sept., helzt sem næst Tækni-
skólanum. Uppl. í síma 18584
eftir kl. 7 á kvöldin.
AUSTIN GIPSY 1963 TIL SÖLU
Klæddur, útvarp, altenator.
Uppl. í síma 30771 eftir kl. 5
á daginn.
LlTID GEYMSLUPLASS
óskast. Tilboð sendist blaðinu
fyrir þriðjudagskvöld, merkt
Lítið 9955.
TIL LEIGU
geymsluhúsnæði, 20 fm, upp-
hitað. Upplýsingar I síma
84432 eftir kl. 6.
CITROEN G. S.
Til sölu Citroen G. S. —
1971 árgerð. Vel með farinn.
Uppl. í síma 41855.
HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni
Nýreykt folaldakjöt. Rúllu-
pylsur, saltaðar og reyktar,
á 175 kr. stykkið.
Kjötkjallarinn Vesturbraut 12.
HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni
Nýtt hakk, fimm tegundir.
Verð frá 179 kr. kg. Dilkakjöt
og lifur. Ódýrar gúrkur og
tómatar.
Kjötkjailarinn Vesturbraut 12.
ffS nhlahih 1
Bezta auglýsingablaöiö I
BROTAMALMUR
Kaupi allan b-otamálm hæsts
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
HALLDÓR HANSEN ELDRI
verður fjarverandi til ágúst-
loka. Staðgengill Karl Sig-
urður Jónasson.
GLÆSILEGUR BÍLL TIL SÖLU
Rambler Javelín SST '68.
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Upplýsingar í síma 13959.
TIL SÖLU
Farfisa orgel og magnari. Upp-
lýsingar í sima 50570 eftir
kl. 6 síðdegis.
ELDRI KONA ÓSKAST
í ráðskonustarf hjá öldruðum
ekkjumanni. Gott húsnæði,
gott kaup. Upplýsingar í síma
25899 í kvöld og næstu
kvöld kl. 7—9 e. h.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Einhleyp stúlka, kennari að at-
vinnu, óskar eftír 2ja herb.
íbúð til leigu eða kaups.
Upplýsingar í síma 93-1237
Akranesi.
KEFLAVÍK — SUÐURNES
Vorum að taka upp nýja
sendingu af frúar- og táninga-
kjólum, stærðir 34—48.
Verzlunin Eva
sími 1235.
TVÆR 17 ÁRA STÚLKUR
vantar vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. I síma 1710
Akranesi.
SMABÁTAEIGENDUR
Námskeið I siglingafræði, sem
veitir réttindi á báta allt að 30
rúmlesta. Upplýsingar i síma
37845.
KEFLAVÍK — NJARÐVlK
Herbergi óskast fyrir reglu-
saman mann. Upplýsingar I
síma 1549.
RAFMAGNSPlANÓ
Farfisa rafmagnspíanó til
sölu. Uppl. I síma 36516
eftir kl. 6 e. h.
BANDARfSK FJÖLSKYLDA
með eitt barn óskar eftir íbúð
til leigu til eins árs, helzt
nálægt háskólanum. Tilboð
óskast, merkt 9963.
HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni
Ódýrir fyrsta flokks niður-
soðnir ávextir og margt fleira
ódýrt. Opið á laugardögum
frá 9—12.
Kjötkjallarinn Vesturbraut 12.
HRÆRIVÉL ÓSKAST
Notuð pússningahrærivél ósk-
ast. Sími 30716.
Bezt að aujlýsa í Morgunblaðinu
DAGBOK...
iiiiaBimiiiiiKiííiaiiMiiiiaiHiBiiii
I dag er föstudagur 7. júli, 189. dagiir ársins. Kftir Hfa 177
dagar. Tiuigl næst jörðu. Árdegisiiáflæði í Beykjavik ld. 02.40.
Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til lijálpræðis hverjuni þeini
er trúir. (Kóm. 1.16).
Almennar ípplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888
Lækningastofur eru lokaðar ft
laugardögum, nema á Klappa>-
stíg 27 írá 9—12, símar 11360
og 11680.
l.istaaafn Einars Jónssonar er
JLRNAÐ HEILLA
Uiiiiiiiiliiiiiiiiiiniiuiimiiiiiiiuiiiiiiiiiimuiiimiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiini
28. maí voru gefln saman í
hjónaband i Langholtisíkirkju af
sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
unigfrú Ragnheiður Jóna Gissur-
ardóttir og Friðgedr Þráinn Jó-
hannesson. Heimili þeirra er að
Grettisgöbu 81. Brúðarmeyj-
ar voru Þórhalla Árnadóttir og
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Ljósm. Sigurðar Guðmundss.
Áheit og gjafir
Áheit á Guðmund góða
J.A. 100, S.E. 200, María 400,
Ásta 200.
Minningarsjóður um
Hauk Hauksson.
Nokkrir starfismenn ísal 500,
ónefndur 200, S.O. 2000, Kven-
fél. HreyfHls 10.000, Samv.féil.
Hreyfils 15.000.
Áheit á Strandarkirkju
G.G. 200, Siigr. J. 25. Ó.S. 1.000,
NN. 100, K.Þ. 100, M.J. 1000,
Ein að norðan 500, V.V. 500,
S.P. 100, Bára Jóhainnsdóttir
400, Ó.K.G. 200, ÞB. 200, H.T.H.
150, K.G.J. 300, G.Á. 200, Gústa
200, J.S.B. 200, H.H. 1500, Þ.Þ.
100, J.A. 100, G.M. 500.
opið daglega kl. 13.30—16.
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinnl alla
laugardaga og sunnudaga kl
** -6. Sími 22411.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lœkna: Simsvar'
2525.
22. maí voru geifin saman i
hjónaband i Langholtskirkju af
sr. Sig'urði Hauki Guðjónssyni
ungfrú Metta Iris Kristjánsdó'tt-
ir hárgreiðsludama oig Ragnar
Ragnarsison nemi. Heimili þeirra
er að Kópavogsbraut 11, Kóp.
Ljósm. Sigurðar Guðmundss.
Þann 10. júní voru getfdn sam-
an í hjónaband í Kópavogs
kirkju af séra Árina Pádssyni
ungfrú EMinborg Pétursdóttir o.g
Einar Benediktsson. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn að
Lándargötu 29.
Ljósim. Sigurðar Guðmundss.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Forvigislkomir C-listans
(kveninalistans) héldu kjóseuda
fund í gæhkvöldi. Þær voru
spurðar, hvort þiingmannaefini
'hinna listanna mættu ekki koma
á fúndiinn, en þær neituðu þvi,
sögðu, að konur ei'nar fengju
þar aðgamg. Þetta þótti karl-
mönnum ekki vtel við eiigandi,
og óvísit líka að öllum konum
hafi ‘geðjast vel að þvi.
Morgunblaðið 7. júM 1922
Hann setti hönd sina á læri hennar.
„Ég elska þig“, hvíslaði hann.
„Dálitið hærra," saigði hún hvetjandi.
„Ég eHska þig“!, gargaði hann.
Næturlæknir i Kcflavík:
6.7. Kjartan Ólafsson
7., 8. og 9. júlí Ambjörn Ólafss
10.7. Kjartan ólafsison
AA-samtökin, uppl. i síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
N&ttfirurriimsalaiff Hveitlsgdtu 3 lfl,
OpíO þrlOjud., rimmtud^ mugard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Bei gstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Nýir borgarar
Á Fæðingarheimili Reykjavík-
urborgar við Eiríksgötu fædd-
ist Guðrúnu Grétu Támasdótt-
ur ag Ingóllfi Kristbjömssyni,
Karlagötu 3 Rv*k, stúi'ka þanm
7.7. kl. 4.30. Hún vó 4120
grömim ag mældist 53 om.
H|iiiiimiiiiiiiuimmiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiBiimiiiiill!ltliliiiliiiiiiiitHinitt|
BLÖÐOG TÍMARIT
lllnillllllllllllllllllllllllllllll!llllllll!llll'lllllllllllllllll!llllllllllllll!lll!llllllllll!llllllllllllllllll«
Morgunblaðinu hafa borizt
eftirfarandi rit:
Hlynur, gefið út af Sambandi
íslenzkra samvinnufélaga, Starfs
mannafélagi SÍS og Félagi
kaupfélagsstjóra. Ritstjórar eru
Sigurður A. Magnússon og Ey-
steinn Sigurðsson. 1 blaðinu er
grein um Samband íslenzkra
samvinnufélaga í 70 ár.
Frimcrki, 2. hefti 1972. Með-
al efn'is er Bfst á bauigi, grein-
ar um öuigið ag frimerkin,
fyrstu f r'i merk jasýnir.iguna í
Vestmanmaeyjum o.fl.
Tímarit Verkfrasðingafélags
íslands, 2. tbl. 1972. Bfni i
blaðinu er m.a. grein eftir Hau'k
Pálmason um BS-mám í raf-
maignsvericfræði við Hásikófta Is-
landis, Óttar P. Halldórssou Ph.
D. síkrifar um nýis'kipan byigg-
ingaveT'kfræðinámis við H.l. Þór
arimn Stefamsson um framtíð
verkfræðideildar og Páll Theo-
dórsisom um is-ie'nzku eða ísl-
ensku.
Vinnuveitandinn, félagsbiað
Vinnuveitemdasambands Islands
3. tbl. júmí 1972. Meðal efnis er
„Er „bónusinm" á umdanhaldi?"
eftir Ásgeir H. Bl'íassom, sem er
ritstjóri ásamit Barða Friðrilks-
symi, „Leiðbeinimigar um umdir-
búnimg ag framkvæmd vinnu-
ranmsókna" o.fl.
Breiðholtsprestakall
Viðtailstími minm er í Bre i óhol ts
skóila (suðurdyr) þriðjudaiga-
fimmtudaga kl. 17—19, unz amm'
að verður auglýst. Simi 83003,
heimasími 41518. Lárus Hall-
dórssom.
PENNAVINIR
Júrgen Zenne, DDR—3592 Bis-
mark Holzhausiener Strasse 7,
Alltmank, hefur áihuiga á ístandi,
póstkortuim, iþróttamýndium o.
fl. Hamm er Vestur-Þjóðverji ag
skrifar á þýzku. i >0
HoUemzkur frímerkjasafnari
óskar eftir að komast í bréfa>i
samband við Islendinga sem
vildu skiptaist á friimenkj um og
fynsibadaigsu'mslöigum. Heimilis-
famig hanis er A. W. Wentimigj
Gfadialen-straat 8, Bnschede,
HoHamd. Hamm skrifar á ensku.