Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1972 Ég er að sjálfsögðu ekki sammála þeim Viðtal við Ólaf Jóhannesson, forsætisráðherra Þegar Morguinblaðið óskaði eflíir þv1 við Ólaf Jóhannes- son, forsætisráðherra, að bl'að ið fengi viðfal við hann í til- efni af árs afmæli ríkisstjórn- airtoinar, dróst hann á það og kvaðst miumdu hringja, er Inarnn hefði tíma. Þegar hann svo hringdi sagði hann eibt- hvað á þessa leið: „Ég var vist búlimn að dragast á að eiga við- tal við ykkur, en má það ekki Mða þangað til á 2ja ára af- mæli stjórmarinnar“? Hon- um var svarað þvi, að þá yrði lika viðtal við hann. Þá sagði florsætisráðiherra: „Eða þá á út íarardag stjórnarinnar." Og honuim var Mka lofað viðtali þá. Og nú situr blaðamaður Morgunblaðsins í skriflstofu forsætisiráðherra og spyr: — Hafa stjórnarstörfin þetrta fyrsta áir borið meiri eða minni áramgur em þér gerðuð ráð fyr- í.r við myndum stjórnarinmar? — Ég tel, að stjómarstörfin hafi borið góðan áramgur eins og ég reymdi nú að rekja i eIrJhúsdagsiræðu minni í vor, og kannski er ekki ástæða til að emdurtaka það, sem ég þá sagði. En auðvitoð á maður aldrei að vera fyllilega ánægð- uir, og alltoif vildi maður gera betur en reyndin verður. — Ráðherramir sögðu I fyirra, að það væri forsenda þess að ríikisistjómin gæti framkvæmt stefnu stoa, að ekki yrðu máikl- ar ve rðhækkan ir. Bru ekki hinar gifurlegu hækkanir að lumdamfömu sönnun þess, að »tjámarste finam hafi mistekizt? — Það tel ég nú ekki. Ég tók það fram eflbir þær kjara- bæbur, sem urð>u í himum al- mennu samningum 4. desember, að öhjáfcvæmnilegt væri, að þeiirra hlyti að gæto eitthvað í verðlagi. Auk þess er það nú » svo, að ýmislegt er það, sem stjómvöld ráða ekki við. Við- rei&narstjórnin taldi sig ekki ráða við verðlagslækkamimar á útflutningsafurðum 1967 og 68, sem ekki var von. Við höf- um ekki hetdur ráðið við geng- ishækfkamimar, sem orðið hafa í viðskiptolöndum okkar í Evrópu og öhjiákvæmillega hafa áitrt sinn þábt í verðhækíkunum hér. Þrátt fyriæ það, að verðlags- hæflökanir hafi átt sér stað hef- ur verið reynt að standa á móti þeim, og lanigt er firá því, að tekmair hafii verið til greina ali- ar óskir um hækkamir, sem iflram hiafa verið settar og flram- « leiðendur og verzlunarstéttin hefiur taiið nauðsynlegar. — Þegar garnla vinstristjóm- to glímdi við efnahagsráðstof- anir sagði Hannibal Valdi- marsson: „Er þá ekfkert til nema gömilu íhaldsúrræðm.“ Lét hamn nokkur slík ummæli flaila nú? — Nei, enda er Hannibal (g’Iöggur maður og sér iruuninn. — í miálePnasamninignuim er * höfuðáherzla lögð á, að ekki verði gengisfelling. Nú hefur gengi falMð mjög gagnvart svo til öllum gjaldmiðli nema doll- ar. Eru þetto ekki svik á meg- inloforði málefinasamninigs.ins? — Nei, gengi íslenzku krón- unnar hefiur ekki verið breytt. Hún er bundin við dollar, hins vegar hefur orðið hækkuin á ýmissi erlendri mynt, eins og ég áðan sagði. Og aí því leiðir auðvitoð læfltfeun krónunnar gagnvart þessum gjaldmiðli. Og það Hggur í augum uppi, að sá óstöðugleiki, sem verið hefur á gjaldeyrismörkuðum, hefur valdið ýmsum erfiðleik- um. — Þórarinn Þórarinsson hef- ur látið að því liggja, að bet- ur hefði tekizt til við stjórn landsims, ef stjórnarandstaðan væri ekki „neikvæð og lítils- metin, því að hún veitir þá miklu miinma og ófullkomnara aðhald en ella.“ Hvað hefði stjórnin gert öðruvlsi, ef að- hald stjórnarandstöðu hefði verið meira ? — Ég vil nú ekkert segja um það, ég hef aldrei þekkt neina stjórn, sem hefiur verið ánægð með stjórnarandstöðuna, né stjómarandstöðu, sem hefur verið fyllilega ánægð irieð rik- isstjómina. — Teljið þér stjómar- andstöðuna hafa verið óábyrga og hafa torveldað störf stjóm- arinnar? — Ég vil ekkert kvarto und- an stjómarandstöðunni. Ég býst við því, að það megi segja um stjómarandstöðu hér bæði fyrr ag síðar, að hún hafi mátt vera ábyrgari, ef maður vill vera fullkomlega hreinskilinn. Ég er þakklátur stjóm- arandstöðunni fyrir sameining- arvilja hennar um landhelgis- málið. — 1970 nefndu framsóknar- menn fresbun • 2ja vísitölustiiga í 6 mánuði kauprán og annað í þeim dúmum. Er ekki niður- fleDing 2,5 víisitöiustiga nú og 2,6 stiiga vegna skattabreytinga kauprán? — Það er nú svo, að raun- verulega er ekki um neina eða sáralitla efltiirgjöf að ræða nú á vísiitölustigum. Nú þegar er hafin aukin niðurgreiðsla á landbúnaðarvörum og fjöl- skyldubótum ag á þvl timahild, sem þebta er greitit umfram skyldu, samsvarar þetta 1,3—1,5 visitölustigum. Og síðan verður hæfldoun á kauphluta bóndans um 8% gireidki nið- ur, en þessi liður á samkvæmt samningum um víisitöiuna ekki að koma inn í hana, svo að þama er telið, að launþegar flái 1 stig. Samtols gæti þetta numið 2,3 og kannski 2,5 stíg- um. Vegna skabtalagabreyting- arana hafia verið tekin inn I víisitöluna 0,6 stig, og Kaup- lagsnefnd leggur nú til að toka 0,4 stig titt viðbótor. Gert er ráð fyrir, að þetto vegi samtels 1 stig. Rikisstjómin hefur ekki haft hiin minnstu áhirif á Kaup- lagsnefind varðandi þetto mál. Til viðbótor er reiknað með, að vísitolan heekki um % stig vegna fasteignaskattanna, þannlg að þama kemur IV2 stig. — Er það yðar skoðun, að skattar muni lækka svo, að rétt mætt sé að lækka liðiran „op- inber gjöld“ í visitöl'unni um þessi 2,6 Stig? — Ég vifl trúa þvl, að skatter á hina lægra launuðu verði lóttbærari en þeir hefðu orðið að óbreyttri skatMagningu. Hins vegar er enginn vafi á þvl, og hefur ekki verið dreg- in dui á, að skattor hinna tekjuhærri munu hækka. — A.S.Í. segir, að ástondið í efnahagsmáium hafi að undan fömu verið hið „ískyiggi- legasto" ag hafi haflt í för með sér „stöðugt rýrnandi raun- verulegan kaupmátt“. Teljið þér þetto ekki vantraust á st jómarstefnuna ? — Ég tel ályktun Alþýðusam- bandsins ekki vantraust á stjómarstefnuna, en hinu neita ég ekki, að það hafa verið viss ir skuiggar á efnahagsmáflum og verðþensiuástand. Og um flcaupmáttinn vísa ég til tolna, sem forseti Ailþýðusambands- ins hefur birt. — Hvenær tók að renna upp fyrir stjóminni, að nauðsynlegt væri að breyta um stefrau í ef nahagsmiálum ? — Ég vil nú ekki segja beint, að það sé um að ræða neina stefnubreytingu í efnahagsmál- um. Markmið stjómarinnar í þeim efnum eru hin sömu og áður, en efltir gerð desember- samninganna var í hagrann- sóknardeild gerð áætíun um þróun verðiagsmála og sam- kvæmt þeirri spá var gert ráð fyrir þvi, að kaupgjaldsvisitol- an, sem miðast við 1. miaí yrði 116,57 stíg, en reyndist 117 stig. Það má því segja, að þró- unin þangað til hafi verið nökkum veginn i samiræmi við það, sem æitlað var. Hins veg- ar voru þá gerðar endumýjað- ar spár um framhaldið, og þær sýndu, að það mátti búast við miklu örairi þróun í þessum efimum en gert var ráð fyrir í hinni fyrri spá, þaranig að eftir þeinri spá hefði kaupgreiðslu- Visiitala i ársloflcin verið komin verulega upp fyrir það, sem spáin var um á árinu 1973. Og þegar þessar skýrslur lágu tfyrir, var augsýnilegt, að við svo búið raátti ekki stonda, því að aðMúitflutntagsatvinnu- vegurtan þolir ekki öilu imeira en 117 stig. Og þá var gjripið tifl þessara bráðabirgðaráðstaf- ana. Og tífl þess að mæta þessum n ið u rgre iðs 1 um núna, þá er rfilkisstjóminnd veitt hieimild tíl þess að lækka fjárlög um 400 milljónir króna. Er það býgigf á þeirri skoðun, að þensflan sé í raun og veru of mikil, og það sé ekká skýnsamiegt fyriir hið optabera við þessar aðstæður að vera í harðri samkeppni við t.d. framle i ðslu a tv innu vegi og þvl sé noflckur samdráittur ekki óeðflilegur. — Er þetta efltíci sönraun þess að óvarlega hafi verið fiar- ið við afgreiðslu fjárlaga ? — Það er min skoðun, að bæði við fjórflagaaflgireiðsl'uraa og aflgreiðslu framkvæindaáætl unar hafli bogimn verið sperant- ur tíl htas ýtrasta. En þartfirm- ar eru miklar og fraimkværrada- óskimar hjá þinigmönnum fyrir staa umbjóðendur eru eðlilega miklar. — Hér á landi ha.fa flrá því í styrjöldimni verið strörag verðlagsakvæði, en þeim hefur fyrir löngu verið aflétt hjá ná- granmaþjóðumum. Samt hef- ur verðbólgan verið hér meiri en þar. Er hugsanlegt, að verðlagshömlur séu beinlín- is verðbólguvaldandi, þegar til lengdar lætur ? — Ég er nú ekki þelrrar skoðunar, þó að ég telji verð- lagsefltirlit ekkert töframeðal. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé buliandi verðbóflga í ökkar nágrannaiöndum. Ég veit í raunirmi ekki, hvort hún er nokkru minni þar en hér. En það, sem skilur á mdili, er, að þeir hafa að mtaum dómi mun skynsamlegra kaup- visiitödukerfi, og þess vegiraa verður myradin, ef á þá hlið- taa er iitið, ef til vilU no'kkuð önnur. — Þarna mimmizt þér á vísi- tölutrygigingu launa, og i út- varpimu á þriðjudagskvöld sögðuð þér, að það væri „bjarg föst sannfærtag" yðar, að breyto yrði reglum um visi- tölutrygigfaigu launa. Hvem- ig á að breyta þeim? — Vísditölukerfið er nú byggt á samningum á miflli aðila vtarauimarkaðarins. Hjá þeim er nú sterfandi sarrastarfsnefnd til að athuiga ýmis atriði varðandi Vtarauisamninga og þá ekki hvað sízt, að ég vona, vísitöiu- fyrirkomulagið. Rifcisstjórmin mun veito þeim alla aðstoð við könnun á þessum málum, og ég vona, að þeim tokist að koima þekn málum í skyinsamlegra hoirf en nú er. Ríkisstjónnin vill ekki grípa fram fyrir hendurnar á þeim, og þess vegna vil ég nú ekki á þessu stigd vera að segja of mikið um, hvert sé álit mitt. Það gætí lit- ið út sem forskrift. En ég get þó sagt sem mtaa persónulegu skoðun, að sitthvað í sjálfum vísitölugrundvellinum þyrfti að toka tíl endurskoðumar. Ég teldi æsikilegtra, að víis'itölutíma- bilið væiri ienigra, t.d. 6 mán- uðir í stað 3ja nú. Það mundi leiða til meiri stöðugfleika í þessum málum. Etas og vásitölufyriirkomu- lagið er nú, tel ég nær útilok- að að noto skatto sem hag- stjórnartæki. Ég held að þess- um iraálum sé fyrir komið á tals- vert annan veg í nágranna- löndunum, og ef til vifll gæt- uim við eitthvað lært af þeiim. — Viljið þér taka ailia sikatta út úr visitöilunni, þar á meðal söluskatta, áférugi og tóbak? Óiaifur Jóhannessoini. — Ég persónulega held að það væri sikynsaimiegt. — Fyriir kaupgjaldshækkan- irnar í júní lýstu ráðherrar því yfir, að verðhækkumum hefði verið haldið i aigjöru lágmarki, svo að fyrirtaskiin stöðvuðust ekki. Talið er að iðlrafyntatæki þynftu 6—8% hækkun á vörum sfaum, vegna kauphækkama 1. júní. Eir hægt að neite þeim um þessa hækk- un? — Ég álít, að þeir verði að biða iraeð þær hækkanir. Þeir hljóta ekki smálegt hag- ræði við það, að vísitölunmi er haldið niðri. Ég efasit ekki um að erfliðleikar geti orðið hjá einsitökum fyrirtækjum í bili, en af þvi að ég vtar áðan að tala um æskilegt lengra bil i viisiitöiunni vill ég segja, að miklu æskilegra væri, að verð- lagning væri tekin til ath.uguin- j ar á ákveðnum timabilum, en I ekki alltof svo að segja á hverj I uim degi, t.d. á 6 mánaða fresiti. Ðn auðvitað er mér ljóst, að á því geta verið margir fram- kvæmdae r f iðle ikair. — Á að banna verðlagshækk- anir vegna hækkana á tamfiutt um vörum? — Verðlagsmefindarmönm- um er fiengið neitunarvald. Ég geri ráð fyrir því, að verðlags- ne'findarmeran beiti sínu valdd af sikynsemi. — Allir? — Vafaiaust aliir. .j — Óttizt þér ekki, að til ára- mötanna safnist fyr'nr sliic hækkanaþörf hjá fyrirtækjun- um, að enn erfiðara verði að kljást við iraálin þá en nú? — Þetta er vtandi, sem fyflgir verðstöðvun, en við verðum bara að reyna að nota timainn fram að áramótum til að reyna að finna einhverja skynsam- lega lausn á þessum málum. — Ný úrræði? — Við ætlum að skipa sér- fræðinganefnd tii að benda á valkosti, og svo auðvitað verð- ur það alþingis að fjalla um öll þessi mái. — Verður haft samráð við s t jórnarandstöðuna ? — Ég geri ráð fyrir, að ósk- að verði eftir, að í sérfræð- inganefndinni verði menn, sem stjórnarandstaðan teiur sig geta borið traust til, og að sjálfsögðu getur komið til, að á alþingi verði leitað samráðs við stjórnarandstöðu, en ég get ekki sagt meira um það á þessu stigi. Ég er nú þeirrar skoðunar, að allir eða fiestir skilji nauð- syn þessara ráðstafana, eins og ég sagði á blaðamannafundi, þó að okkur, sem eigum að sjá um framkvæmdina sé misjafn- lega treyst, eftir þvi hvar í flokki menn standa. — Eru frairasóknarmenn ánægðir með þá aukningu mið- stjórnarvalds, sem átt hef- ur sér stað á valdatíma ríkis- stjórnarinnar? — Þessari spurningu verð ég að svara þannig, að ég tel alls enga aukningu miðstjórnar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.