Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 14.07.1972, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLl 1972 SAGAI N | maisret fær sdmvizkubit e 'tirgeorgessimenon það yrði honum að bana. Og til þess að réttlæta það sem hann ætlaði að gera á eftir. Það var ekki að ástæðulausu að hann hafði sótt bókasöfn af kappi upp á síðkastið til að kynna sér efnafræði. Giséle Marton fékk hans bolla, þegar hún skipti um á bakkanum og fékk því skammt- inn sem gerði hana veika, svo að hún kastaði upp. Hafði Jenny skilið hvað var að gerast, þar sem hún sat uppi í herbergi sínu og hlustaði? Líklega skildi hún það HELLESENS HLAÐIÐ ORKU..... núna. Hún lyppaðist lengra nið- ur í stólinn og höfuðið seig nið- ur á milli herðanna, það var engu líkara en hún hefði ekki mátt til að tala. „Það var ég sem myrti hann U Hann lét hana eina um ör- væntinguna og læddist fram á skrifstofu fulltrúans. Hann ótt aðist það eitt að hún félli á gólfið . .. „Farið með hana niður . . . en varlega . . . fyrst á sjúkrastof- una,“ sagði hann. Hann vildi ekki hafa frekari afskipti af þessu máli og gekk út að glugganum. Hann leit ekki einu sinni við til að vita, hver fulitrúanna færi inn á skrifstofu hans. Milli ábyrgðar og ábyrgðar- leysis eru óljós skil, skuggar sem geta orðið mönnum hættu- legir. Að minnsta kosti tvær mann- eskjur höfðu átzt við í þessum skuggum, og sú þriðja . . . „Hvað eigum við að gera við hina konuna?“ Hann hrökk við og leit í kring um sig eins og maður sem kem- ur langt að. „Sleppið henni." Mest langaði hann til að segja: „Fleygið henni út.“ Hann beið þangað til ski'if- stofa hans sjálfs var mannlaus. Þá fór hann þangað inn aftur, fann framandi lykt í loftinu og opnaði glugga. Hann andaði djúpt að sér röku útiloftinu, þegar Lucas sagði að baki honum: „Ég veit ekki hvort ég gerði rétt, en frú Marton bað um að fá lánaðan síma áður en hún fór. Ég leyfði það, því mér datt í hug að við fengjum upplýsing- ar.“ „Hvað sagði hún við hann?“ „Veiztu við hvern hún tal aði?“ „Var það ekki Harris?" „Hún kallaði hann Maurice. Hún bað afsökunar á því að hafa ekki komið í verzlunina í tæka tíð í morgun. Ekkert meira. Hún sagði bara: „Ég skal útskýra það fyrir þér, þegar ég kem . . .“ Toyoto Crown stotion órg 71 Þessi glæsilegi bíll er til sölu og sýnis að Brautarholti 2 í dag, sími 18493. Maigret lokaði glugganum og sneri sér að Lucasi. Lucas leit á hann og spurði með áhyggju- svip: „Er nokkuð að?“ „Nei. Hvað skyldi vera að? Hún segir honum það og henni skjátlast aldrei. Núna situr hún í leigubílnum og heldur litlum spegli fyrir framan sig og lag- færir andlitssnyrtinguna . . . Hann sló úr pípunni við ösku bakkann. „Hringdu í saksóknaraembætt í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. ið og láttu skila þvi til Comeliau, að ég sé á leiðinni." „Málinu var lokið af hans hálfu. Nú gátu dómararnir tek- ið við. Hann kærði sig ekki um að vera í þeirra sporum. Sögulok. Sumarbústaðoland til sölu Stærð 10—15 hekt. Jarðhiti. 100 km frá Reykjavík. Hentugt fyrir starfsmannafélög. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Árnessýsla — ’72". Barna- klossornir margeftirspurðu komnir aftur. í rauðum og bláum lit. V E R Z LU N 1 N G velvakandi 0 Æskan greiðir sínar skuldir Undir þessari fyrirsögn skrif- ar maður norður í landi, S.M.S.: „í dag talaði ég við ungan og efnilegan trésmið. Hann er bú- inn að vera giftur í 5—6 ár og á tvo duglega stráklinga, Hann fór á sjó fyrir rúmri viku og vann sér inn á nokkr- um döguim 78 þús. kr. á skaki. Hann er að byggja sér hús og þarf ekki mikla hjálp við það, því að hann er sj álf ur smiður. Hann vinnur lika á hverjum degi sínar 10 klst. á vinnustað. Hann byggir nefnilega húsið í frístundunum. Nú er hann hús- næðisitaus, af því að ég varð til þess í mínum vandræðum að kaupa íbúðina, sem hann hafði búið í. „Það gerir ekkert til,“ sagði hann, „ég flýti mér bara að klára húsið, svo getum við flutzt inn í nóvember." „En af hverju byrjaðir þú ekki fyrr á þessu, maður, þar sem þú getur byggt þetta allt sjálfur?" „Ja, ég var nú alveg nýbúinn að ljúka náminu og átti ekki krónu.“ „Nú, en af hverju fórusu þá að byrja á þessu í fyrra?“ „Af því að þá var ég búinn að safna 100 þúsundum." Mér varð orðfail um stund, svo spurði ég: „Hefðirðu byrj- að strax, þarna þagar þið gift- ust, ef þú hefðir átt kost á að \V5,.. % *t M'* #*>’ '■y ,'U‘í . • Mikið úrval af sundfatnaði Sólkrem, sólgleraugu, baðhandklæði, strandskór. Allt, sem þú þarft fyrir sundið og sólbaðið. cH(HJTS(mcL s.f. ^Langholtsvegi 84 Simi35213 Holtsapótekshúsinu fá 100 þúsundin að láni til langs tima? Eða kannski 500 þús- und?“ „Já, ætli maður hefði ekki reynt, en það þorir enginn að lána þeim, sem á ekkert sjálf- ur til að byrjia roeð.“ — Það er nú einmitt lóðið. Og það er stærsta glappaskot vald hafanna að þora ekki að lána unga fólkinu, sem er að korna úr námi eða er enn í námi nokk ur hundruð þúsund, svo að það fái kjarkinn til að byrja. 0 Eigið hús handa ungum manni — jafnvel nýjan Glaumbæ Ég held að ekki sé til og aldrei hafi verið til öruiggari skuildunaiutur en unigiur, lífs- glaður maður, sem á ekkert til nema æsku sína, drauma sina og þrá til að byggja sér og sín- um tiil skjóls í væntanletgum svalviðrum lifsins i margs kon- ar merkingu. Það yrði þjóðfélaginu meiri ávinningur að lána sérhverjum þeim æskumanni, sem villl og nennir að byggja sér sitt hús, þótt það kosti hann tvöfaldan vinnudag, heldur en öll happ- drættisiskuMabréfin og allir flasteignaskattarnir, sem nú er verið að pína út úr fátækum jiafnt sem ríkum í algjörri mein ingarteysu. Nei, lánið heldur unga fóikinu skilyrðislaust nokkur hundruð þúsiuind og gef ið því þar með kjarkinn til að byrja. Hvort sem um er að ræða íbúðarhús eða jafnvel nýjan GLAUMBÆ. Steingrímur Matthías Sigfús son, Húsavík." 0 Jökulhlaup í útvarpL Undir þeirri fyrirsögn skrif- ar Freymóður Jóhannsson: „Velvakandi góður! Eimn af skærustu og vinsæl- ustu „menningarvitum" okkar, svo ég noti hans eigin nafngift, lenti í jökulsprungu í útvarp- inu sunnudaginn var, 2. þ.m., út af gagnrýni minni og for- dæmingu, hér í blaðinu um dag- inn, á flutningi sjónvarpsins, nýilega, á ensku-textum við löig, sömdum eða þýddum af ís- lendingum og siungnum af ís- lendingum fyrir íslenzka hlust- endur, ég endurtek íslenzka hiiustendur. Heyrðist mér menningarvitinn nefna mand- ala í þessu sambandi, en ekki „skandala", áreiðanlega, — ég tek það fram — og telja það menningarvott, ef íslenz'kir texta- og tón-höfuindar miegn- uðu að fremja það afrek við móðurmál okkar, islenzkuina, að forða henni, með slíkum glæsibrag yfir á enskiuna. Fór ég að verða uggandi um, að brátt kynnu sum af þekktuistu skáldverkum okkar og sviðs- verkum að fara að taia tungum íslenzkria leikara, á ensku, t.d., í sjónvarpinu okkar. Fór nokkur hrollur um mig við tilhugsunina uim t.d. Gulll- brúðkaup, Hart-i-bak, o.fl. — þó „Dóminó“ hefði nú reyndar, þá þeigar, byrja að benda út fyrir pollinn, — út í htan mikl'a al- tungu-heim og sammenninguna þar. Mér fannst hálfgerða jökul- fýliu leggja fyrir vit min úr jök- uilsprungunni, líkt og þegar jökulhlaup verða, — og mér er ekki grunlaust um, að eiini- hverjir hafi hnerrað. Með íslenzkri kveðju og við- eiigandi gremjiu. Freymóður Jóhannsson."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.