Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.07.1972, Blaðsíða 32
% SKÁK IAskriftarsíman 15899 — 15543. EINVÍGISBLAÐIÐ KEML R ÚT MORGUNINN EFTIR HVERJA SKAK. Pósthólf 1179. nucLvsmo^R ^r-®2248D FÖSTUDAGUR 14. JULÍ 1972 Fyrst hass- síðan LSD LÖGREGLAN í Keflavík hand- tók í fyrrakvöld tvítng-an pilt í Keflavík og við leit á honum fnndust 40 töfhir af LSD, sein pilturinn hafði ætiað til sölu. Við yfirheyrslu kom fram, að hann hafði keypt töflurnar af varnariiðsmanni á Keflavíkur- flngvelli og voru siðan handtekn- lr þrír varnariiðsmenn og færð- ir til yfirheyrslu vegna þessa máis. Húsleit var gerð heima h.já piltinum og fundust þar 5 LSD- töflur til viðbótar og einnig var gerð húsleit h.já varnarliðsmönn- unum og fannst þar hassplanta, sem þeir höfðu verið að rækta. Keflvíkingurinn hefur verið úr- skurðaður í allt að 20 daga gæzluvarðhald og einnig tveir varnarliðsmannanna. I>að voru þeir Kristján Péturs- son, tollvörður, og Haukur Guð- mundsson, rannsóknarlögreglu- maður í Keflavík, sem unnu að rannsókn þessa máls í framhaldi af rannsókn hass'bréfamálsins svonefnda. Var þessi piltur einn þeirra sex pilta, sem höfðu stað- ið fyrir sendingum hassbréfanna til landsins frá Kaupmannahöfn, en við rannsókn þess máls var ákveðið að láta ekki úrskurða hann í gæzluvarðhald, þar sem grunur lék á að hann stæði í frekari viðskiptum með fíknilyf. Var fylgzt með honum undan- fama daga og í fyrrakvöld var hann svo handtekinn, og reynd- ist þá vera með fíknilyf á sér. Grunur leikur á, að pilturinn hafi þegar verið búinn að selja eitthvert magn fíknilyfja. Framhald á bls. 21 Sátta- fundur SÁTTAFUNDUR í deiliu raf- virkja og rafverktaka sem hófst kl. 5 í gær stóð enn yfir er Morg rjinblaðið fór í prentun. Að því er Mbl. fregnaði rikti heldur bjartsýni á að miða myndi í sam- komulagsátt á íundinum. Bjarni vill viðurkenna A-Þýzkaland Kaupmannahöfn, 12. júlí. íslenzki prófessorinn Bjarni Guðnason, sagði í viðtali við austur-þýzku fréttastofuna ADN að ísland, ásamt hinum Norðurlöndunum ætti að taka upp stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland. Bjami Guðnason er stadd- ur í Austur-Þýzkalandi þessa dagana sem þátttakandi í Eystrasaltsvikunni í Rostok. Þessi ummæli hans eru sett í samband við áætlanir Finina um að viðurkenna Austur- Þýzfkaland Opinber stefna hinna Norðurlandanma í þessu máli er að bíða með viður- kenningu þaT til náðst hefur inmbyrðis samkomulag milli Austur og Vestur-Þýzkalands, í framhaítíi af Moskvu-sam- þykktunum svonefndu. Guðmundur Arnlaugsson og Lothar Schmid taka saman taflmennina, eftir að önnur skák heimsmeistaraeinvígisins hafði verið dæmd af Bobby Fischer. (Ljósm. SSÍ) Heimsmeistaraeinvígið: „þetta er hörmulegt" — sagði Boris Spassky, er hann fór frá Laugar- dalshöll. Mótmæli frá Fischer gegn þeirri ákvörð- un dómarans að dæma af honum aðra skákina „í 5. GREIN einvígisregln- anna segir: Nú mætir annar keppandinn einni klukku- stundu of seint til leiks og hefur hann þá tapað skákinni. Með því að klukkutími er nú liðinn, síðan þessi skák hófst og Bohhy Fischer er enn ókominn, lýsi ég því yfir, að hann hafi tapað skákinni og að Boris Spassky sé sigurveg- ari.“ Þessi orð tilkynnti dóm- arinn í heimsmeistaraeinvíg- inu í skák, Lothar Schmid, yfir felmtri sleginn áhorf- endaskarann í Laugardals- höllinni á mínútunni sex í gær. — Þetta er hörmulegt var haft eftir Boris Spassky, er hann hélt brott frá Laugar- dalshöllinni, en hann hefur nú tvo vinninga í heimsmeist- araeinvíginu en Fischer eng- an. Ekki var vitað í gær, hvort Fischer hygðist tefla einvígið áfram, en það var talið ólíklegt. Lothar Schmdd tók það fram á fundi með fréttamönnum á eftir, að Fisoher hefði tapað þessari einu skák en ekki öllu einvíginu og gæti því teflt áfram. Einvíg- inu væri í rauninni ekki lokið fyrr en heimsmeistarinn hefði hlotið 12 vinninga, því að hann ynni einvígið á jöfnu, en Fiseher þyrfti 12 % vinning. Schmid sagði ennfremur, að Fischer hefði getað borið fram skriflega kvörtun 6 klst. áður en önnur skákin hófst og hefði hún þá verið tekin til athugunar, en slík kvörtun hefði ekki borizt. Ekki hefði komið fram nein af- sökun af hálfu Fischers fyrir því að mæta ékki tid leiks. Síðar í gærkvöldi skýrði Schmid frá þvi, að fulltrúar Fischers hefðu skýrt sér svo frá, að þeir myndu bera fram skrif- leg mótmæli við sig fyrir mið- nætti, þar sem brigður yrðu born ar á réttmæti þeirrar ákvörðun- ar, að skákin yrði dæmd af Fischer og sigur fyrir Spassky. Seint í gærkvöldi skýrði Cram- er, fuMtrúi Fischers frá því, að borin hefðu verið fram mótmæli gegn þeirri ákvörðun Schmids að dæma skákina af Fischer. Mót- mæli þessi höfðu að geyma kröfu Framhald á bls. 3 Mótmælir breytingu á kjarasamningum með lögum — Hugmyndir ríkisstjórnarinnar um efnahagsaðgerðir voru ekki sýndar B.S.R.B.: I ÁLYKTUN, sem stjórn Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja hefnr gert vegna efnahagsað- Klukkan 17.35 í gær: Færið klukkuna í byrjunarstöðu og þá skal ég koma — sagði Fischer við Friðrik FRIÐRIK Ólafsson var sá Is- lendingnr, sem talaði við Robert Fischer á Loftleiðahótelinu og reynili að telja hnnum hughvarf, fá hann til þess að setjast við skákborðið og tefla \ið Boris Spassky. Friðrik fór til hótelsins eftir að Cramer, einn af vara- forsetum Skáksambands Banda- ríkjanna, hafði iátið í Jjós ósk nm að hann kæmi. Þá hafði séra Lombardy reynt án afláts, að telja stórmeistarann á að mæta til leiks. Friðrik Ólafsson sagði í viðtali við Morgunblaðið: — Ég fór á Loftleiðahótelið þeg-ar klukkan var 20 mínútur Framhald á bls. 21 gerða ríkisstjórnarinnar, segir m.a., að ráðstafanir þær, sem nú hafa verið gerðar, séu aðeins til hráðabirgða og því ekki lausn á efnahagsvanda þeim, sem að steðjar. Ennfremur er vakin at- hygli á þvi, að hugmyndir nú- verandi ríkisstjórnar voru ekki sýndar B.S.R.B. eins og öðrum stéttarsamtökum. Ályktun stjórnar B.S.R.B. fer hér á eftir í heild: „Stjóm B.S.R.B. vekur enn at- hyglá á nauðsyn þess, að stjóm- völd hafi samráð og samvinnu við heildarsamtök launþega, þeg- ar leitað er úrlausnar í vanda- málum á sviði efnaihagslífs. Hug- myndir um núverajndi ráðstafan- ir voru ekki sýndar B.S.R.B. eins og öðrum stéttarsamtökum. Bandalagið ítrekar margendur- tekin mótmæli við þvi, að kaup- gjaldssamningum aðila á vinnu- markaðinum sé breytt með lög- um í stað samninga. Framhald á bls. 21 é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.