Morgunblaðið - 30.07.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.07.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR 169. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 30. JULÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins McGovern á báðum áttum: Barizt var 1 flugvél Lins Rússar rannsökuðu flakið Custer, Suður-Datoota, 29. júlí. AP—NTB. FORSETAEFM demókrata, Georgre McGovern, sagði í gær- kvöldi að framboð varaforseta- efnisins, Thomas Eagletons, hefði verið tekið til aharlegrrar athugrunar og að það vseri fyrst og fremst undir Eagleton komið hvort hann yrði áfram í fram- boði, en ákv'örðunina yrðu þeir að taka báðir. Hann sagði að þeir mundii ræða málin um helg ina í Washington. Umimæli McGoverns þyk.ja benda til þess að hann sé ekki lengur ákveðinn í að halda fram boði Eagletons til streitu. Þvert á móti bendir margt til þess að hann muni láta undan æ hávær- ari kröfum um að Eagleton verði látinn hætta við varaforsetafram boðið. Ottawa, 29. júlí. NTB. AP. SOVÉZKIR sérfraeðingar, sem rannsökuðu flak flugvélarinnar sem fórst með kínverska land- varnaráðherranum, Lin Piao, í 80.000 látnir í Burundi New York, 29. júlí. NTB. NEFND sem Sameinuðu þjóðirn ar sendu til Burundi segir í skýrslu til Kurt Waldlieims aðal framkvæmdastjóra að að minnsta kosti 80.000 manns ha.fi týnt lífi i hálfgerðu borgarastriði sem hefur geisað í landinu síðan í april. Að minnsta kosti 40.000 manns hafa flúið til nágrannalandanna Rwanda, Tanzaníu og Zaire, og um það bil hálif milljón manna þarf á tafarlausri hjálp að halda. Átta milljón doilara þarf til þess að draga úr mestu neyðinni. Rúmlega 4.500 hús hafa verið biennd til ösku og auk þess margar heilsumiðstöðvar, skóla ’hús og aðrar opinberar bygging- ar. fyrrahaust, munu hafa fundið ummerki er 3ýndu að skipzt. hefði verið á skotum í flugvélinni. Alexei Kosygin forsætisráð- herra mun hafa sagt kanadíska forsætisráðherrann, Pierre E. Trudeau, frá þess þegar þeír ræddust við einum mánuði eftir að slysið varð. Kínveirsikir fréttamiðlar og kommúnistablöð í Hong Konig birtu engar upplýsimgar i dag um mál Lin Piaos þótt nú hafi verið opimberiega staðfest að Lin fórst í flugslvsimu eftir mis- heppnaða tiliraun til að ráða Mao af dögum og hrifsa völdin. Þó var í dag haft eftir japönskum fréttaritara í Pekimg að á nám- Skeiðum í þorpurn og bæjum víðs vegar í Kina hefði verið sagt frá byltirjgartilraun Lims og aninmarri starfsemi ha.nts síðan í marz. Sól í Hvalt'irði fyrir löngu síðan. Hvenær skyldnm við sunnanlands sjá til sólar næst? (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) 40 undir skriðu Manila, 29. júli. NTB. SKIilDI R hafa aftur fallið á fjallaþorpið Bugua norður af Manila, höfnðborg Filipps- eyja, eftir mikla og langvar- andi úrkomu. Rúmlega 40 manns er saknað og átta byggingar grófust undir einni Kkrióunni í dag. Ferdinand Marcos hefur tek ið yfírstjórn björgunarstarfs- ins i eigin hendur og gagn- rýnt það starf sem hefur ver ið unnið til þessa. Síðustu fréttir herma að stór hluti eyjunnar Luzwn sé ennþá und ir vatni og að mörg þorp og bæir séu einangruð frá um heiminum. Ætla að biðja um viðskipta- bann á íslenzkar vörur Einkaskeyti til Mbl. frá AP Hull, 29. júli — færð út í 50 niílur 1. sept- einber nk. Ákvörðun þessi var einróima N -V í etnamar fá liðsauka FORYSTUMENN brezkra togaraeigenda lýstu því yfir í dag, að þeir niyndu hafa að engu útfærslu íslenzku fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og halda áfrain að veiða utan 12 milnanna án tillits til aðgerða íslenzku rík- isstjórnarinnar. Þeir sögðu einnig, að þeir myndu biðja brezk stjönvöld um að setja viðskiptabann á íslenzk- ar vörur ef landhelgin yrði Surman við Quang Tri, 29. júlí. AP. NORÐUR-VfhTNAMAR hafa sont liðsauka til setuliðs síns i virkinti í Quang Tri, og i dag urðn snður-víetnainskir land- gönguliðar að bcrjast uni hvern þiimlung, til þess að komast að viikisvcggjiinum. Talið er, að saimþykkt á fundi togaraeigenda og verkalýðsleiðtoga innan bi-ezka fiskiðnaðarins í Hull i gærkvöldi. Talsmaður fundarins sagði, að viðræður yrðu teknar upp við brezku stjórnina um að hún leggi til sjúkraskip og við- gerðarskip til þess að tryggja sctuliðið sé nú 600 menn, en 300 berjast utan virkisveggjanna. Bandarískar og suður-víet- namskar flugvélar hafa rofið nokkur skö’ ð í vir'kisimiúrain'a, en umhverfis þá er 10 metra þreið- ur skurður, gaddavir, tálmanír og jarðsprorgjur, sem Suður- Franihald á l»ls. 19. öryggi brezkra sjómanna, ef brezkum skipum verður bannað að koma i isienzkar hafnir. Loftárás í misgripum Saigon, 29 júlí. AP. UM þnð bil helmingur 100 maiina suðiir-vietnamsks her- flokks féll og særðist í dag i harðri árás Norðnr-Víet- nama og loftárás sem Banda- ríkjamenn gcrðu i misgripum á viglínu stjórnarhermanna nálægt Hue af því er tilkynnt var i Saigon í dag. Bandariska herstjónniin seg- ir að tvær þotur hafi í mis- gripum varpað 500 punda sprengjum á stöðvar Suður- Víetnama þegar barizt var í návígi i gær. Brezkir togaraeigendur og verkalýösleiötogar: Virða útfærslu land- helginnar að vettugi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.