Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 2
2 MORGUMBLAÐIÐ, SUN'NXJDAGU'R 30. JÚLl 1972 Mynd þessa tók blaAamaður Mbl., E. Pá., af skreiðarsölukonu í Ní geríu. N ígeriumarkaöur: Skreiðinni brátt skipað út — upplýsir Skreidarsamlagið Lothar Schmid teflir við einn hárprtiðan iingan ísiending á niót- inu a föstudag-inn. Ljósni. Mbl. Br. H. 100 manna skákmót Meðal keppenda Schmid og Naidorf RÆÐISMAÐUR íslands í Lagos er nú að vinna að því að afla innflutningsleyfa fyrir skreið til Nigeríu, en þegar liafa nokkur innflutningsleyfi fengizt, og má þvi búast við að farið verði að skipa skreiðinni út. Upplýsingar þessar fékk Mbl. í gær h.já Braga Eirikssyni, framkvæmdastjóra Samlags skreiðarframleiðenda. „Það er ekki seinna vænna að hefja þennan útflutning," sagði Bragi, „því að innflutn'ngsleyfin gilda aðeins til næstu áramóta." Það var hinn fyrsta apríl s.l. að ákveðið var að innflutningur á skreið skyldi leyfður til Níger- íu frá Noregi og íslandi. Heild- arupphæð leyfanna var ákveðin 2 milljónir Nígeríupunda, en leyf in eru misjafnlega stór hvert. Flest leyfin eru opin á hvort BORGARRÁÐ heimilaði nýlega útboð á vallargerð í Laugardal samkvæmt uppdráttum og út- boðslýsingu sem forstjóri Inn- kaupastofnunar lagði fram. Er þarna um að ræða margs konar velli, sem eiga að liggja á öllu svæðinu milli Laugardalshallar- innar og sundlauganna, eins og skýrt hefur verið ítarlega frá í blaðinu áður. Þá var ákveðið að semja við landið sem er, Noreg eða ísland. Nú þegar hefur tekizt að útvega nokkur leyfi fyrir skreið héðan, en nokkuð vantar enn upp á að hægt verði að senda skipsfarm. Bjóst Bragi við því að úr því rættist þó á næstunni. „Við búumst við að geta losn- að við þá skreið sem til er á ís- landi, og sennilega eigum við ekki nóg til þegar þetta byrjar“, sagði Bragi. „Við áætlum að til séu 1800— 2000 tonn af skreið á landinu nú. Framleiðslan þetta árið var sama og engin, kannski 350—400 tonn i það-heila. Við gerum ráð fyrir að fá við- unandi verð fyrir þessar birgðir sem til eru fyrir Nígeriumarkað, en það þarf að hækka ef fram- leiðsla á að geta hafizt á nýjan leik". Aðalbraut sf. um byggingu al- menningssalerna, sölubúðar og geymslubyggingar á iþróttaleik- vanginum í Laugardal. Upphaf- lega var stærra verk boðið út og kom aðeins eitt tilboð, var langt yfir áætlun. Var þá samið við Aðalbraut unr. að taka ú-t úr verkinu ýmsa liði, sem þóttu of háir. Tekur Aðaiibraut verk fyrir um 7 miMjónir króna, en síðan læfcur borgin sjálf vinna hitt. 10 vagnar ÁKVEÐIÐ hefur verið að semja við Velti hf. twn kaup á 10 vagn- grinduim af Volvo-gerð fyrir Strætisvagna Reykjavíkur og við Bílasmiðjuna hf. um yfirbygg- ingu þeirra. Er gert ráð fyrir, að 5 vagngrindur verði keyptar á þessu ári, en 5 á árirMi 1973. Sarriningsverðið ér rúmlega 2,5 milljónir króna fyrir vagn- grindina, en um 2,7 milljónir fyrir hvérja yfirbyggingu. Bílvelta ÞAÐ slys varð á Suðurlandsvegi skaimmt austan við Gunnars- hólma í fyrrinótt, að jeppabif- reið fór út af veginum og valt. Ein kona var í bílnuim, og hlaut hún nokkur meiðsli. Bílllinn, sem var af Bronco gerð, skemmdist mjög mikið. Slysið vildi þannig til að konan sem var á austurieið, missti stjóm á bílnum á oliumölinni, og ók út af vegimnm. f vegkantinum lá stafli af steinsteyptum rörum frá verktökúnum, og ienti blll inn á þeim og valt síðan. Konan var flutt á slysadeild Borgarspítalans, og var að rann sókn lokinni lögð inn á sjúkra- húsið. - ABC Framhald af bls. 32. lýkur sabbath Gyðinga, og reyna að leysa þann vanda er skapað- ist er Marshall lögfræðingur lét, að þvi er virðist, hjá líða að segja Fischer frá samkomulag- inu milli Fox, ABC og Skáksam- bandsins. Guðmundur taldi litlar líkur á því að kvikmyndað yrði á skák- inni í dag, en aðeifts fyrsta og áttunda skákin voru festar á filmu. „Mér sýnist að þetta kunni að verða vandasamt mál,“ sagði Guðmundur. í AP-skeytinu segir að ekkert af myndunum frá fyrstu og átt- undu skákinni hafi verið sýnt í ABC-sjónvarpinu vegna mótmæla Fisehers. ABC mun þó halda áfram að skýra frá gangi mála á einviginu í þættinum „World of Sports" á laugardögum. — Mokveiöi Framhald af bls. 32. Wulfs, hin fræga laxveiði- kempa og kona hans hefðu verið við veiðar í ánni þrjá daga nú í vikunni, og hefðu þau samtals veitt 16 laxa. — Sagði hann það hafa vakið furðu manna, að þau hefðu einungis notað 6 feta stengur við veiðarnar, en slák veiða- færi hefðu menn ekki talið vænleg til árangurs í Laxá. Anna Blöndal, veiðihúsinu Laxamýri, tjáði okkur í gær, að alls væru komnir 1050 lax ar, þar af 33 20 pund og yfir, á land af neðra svæðinu. Væru þeir flestir veiddir á spúna, — Toby, og á maðk, og örfáir á flugu. Meðalþunginn sagði hún að væri um 15 pund en sá stærsti 25 pund. í GÆR lagði borunarleiðangur frá Raunvísindastofnun aftur af stað á Bárðarbungu með nýjan rafkapal, en ónýtur kapall stöðv- aði borun þar eftir að komið var niður á 300 m dýpi. Kapallinn, sem nú er kominn, er rúmir 400 m á lengd og var notaður við borun á Siiðiirskautinu. Hann er fenginn að láni lijá íieiniskauta- rannsóknastofnuninni CRRL í Bandaríkjunum. Pál'l Theodórsson, eðlisfræð- ingur, sem stjórnar borunum ásamt Braga Árnasyni, efnafræð- ingi, sagði að nú mundu þeir dveijasf á jöklinum og reyna að bora eúns langt niður og kapall- Á FÖSTUDAG og í gær gekkst Skáksamband íslands fyrir all- miklu skákmóti í skákklúbbnum í Glæsibæ, og voru þátttakendur um hnndrað manns, kariar og konur á ölinm aldri, þ. á m. stór- meistararnir Najdorf, Lothar Schmid og .Tanisovic, íslenzku skákmennirnir Björn Þorsteins- son, Magnús Sólmtindarson og Bragi Kristjánsson, auk ýmissa af eriendu biaðamönniinum sem hér eru. Þetta er svokallað „30—30“- skáikmót, og voru sex umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi. Fær hver skákmaður 30 mónút- ur fyrir 30 ieiki, og takist hon- um áð ljúka þeim á tilskildum tíma, fær hann aðirar 30 mínút- ur. Verði 60 leikjum lokið á SL. FÖSTUDAG 28. júlí var hleypt af stokkunum öðrum tog ara Bæj arútgerðar Reykjavíkur, sem útgerðin á í smíðum i skipa smíðastöð Astilleros Luzuriag-a, SA. Pasajes de San Ju-an á Spáni. Hliaiut togarinn nafnið Ingólfur Arnarson, einkennisbókstafir RE 201. Frú Ragnhiildur Jónsdóttir, BIBLÍAN og ýmsir þættir guð- spjallanna hafa lön-gum orð- ið listamönnum af ýmsu tagi yrkisefni, og verður vafalaust svo áfram, meðan list verður sköpuð og mönmim frjálst að skapa hana að vild sinni. inn næði. En talið er, að jöikull- inn sé þarna 450—500 m þykkur. Það er mikill fengur í hverjum 100 metrunum, sem spanna íslög tveggja ti'I þriggja alda, þótt ekki takist að bora alveg niður á botn. Þau íslög eru þá eldri en frá árinu 1700. Reiknar leiðangurinn með að vera nú i hálfan mánuð, ef allt gengur vel, en Páll siagði að ekk- ert væri hægt að segja um hvemig gengi. Gryfjan, sem grafin var fyrir borinn, gæti hafa fyllzt af snjó meðan enginn var þarna eða holan skekkzt, þar sem jökulil skriður, þótt ekki sæust merki um neitt stókt áður en leið- angurinn fór. eirmi klukkustund, en skákintii ólokið verður hún dæmd. Meðal dómara á föstudag var stórmeist- arinm séra Bill Lombardy, en mótsstjóri var Franík Brady, sem m. a. hefur ritað ævisögu Fisch- ers. Tvær umferðir voru tefldar á föstudag, en fjórar átti að tefla í gær. Mesta athygli vakti skák argentínska slórm'eistarans Naj- dorfs og Jóns Þ Jónssonar, ungs Kópavogsbúa, og var hún lengst af jafnteflisleg, en Jón féll loks á tíma. Walter Goidwater, forseti Marshall-skákklúbbsins í New York gaf 250 dollara í verðlauna- sjóð mótsins, en verðlaum voru samtals 300 dcllarar. kona Sigurjóns Stefánssonair, sem um margra ára skeið hefur verið skipstjóri á bv. Ingólfi Arn arsyni eldri, gaf skipinu nafn. — Er hinn nýi Ingólfur Amarson systúrskip bv. Bjarna Benedikts sonar, sem væntanleigiúr er til landsins í haust. (Fréttatil'kynning.) Einn þeirra, sem hafa ekki ráðizt á garðinn, þar sem hamn er lægstur í þessu efni, er ítalski kvi'kmyndaanidlingurinn Pier Paolo Pasolini, en hann gerði þá kvikmynd um Mattheusar-guð spjall, sem verðuir nú sýnd næstu mánuda.g.skvöld í Háskólabíói. Vafalaust munu dómar mamna hér á landi um myndina verða mismumandi eins og annars stað ar, þar sem hún hefur verið sýnd, en væntanlega verður myndin eins vinisæl hér og hún hefur reynzt í öðrum löndum. Má segja, að Jesú-byltingin hafi átt nokkurn þátt í að vekja athygli á myndinni, enda þótt nafn Pas olinis ætti að nægja í þvi efni. Guðspjöllin fjalla um storma sarna tíð fyrir botni Miðjarðar- hafs fyrir nær 2000 árum, en stormana hefur að engu lægt, þótt margt hafi verið reynt til að hemja þá eða gera að engu. Og myndin bregður auðvitað líka upp myndum af litríkum persón um þess tíma, svo sem Jóhamnesi skírara, Heródesi, Salome, Pétri postula, Pontíusi Pilatusi, Mariu og Júdasi, en miðdepillinn, sem þeir snúast um eða laðast að, er Jesús. Myndin, sem Pasolini bregður upp af honum, sýnir trvö dökk, brennandi aiugu í horuðu Framhald á bl». 10. Framkvæmdir i Laugardal; íþróttavellir boðnir út Samið uiii smærri verk Aftur borað á Bárðarbungu Nýr kapall bætir við 2-3 öldum * Nýjasta togara BUR: Ingólfi Arnarsyni hleypt af stokkunum Mánudagsmyndin: Mattheusarguðsp j allið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.