Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972 3 * EFTIR EINAR SIGURÐSSON VEIÐARNAR Xíðarfarið siðustu vik.'u truflaði ekiki veiðamar, þó að ofmst væri nokkur vindstrekkingur. Togveiðar eru stu'ridaðar af mesta kappi frá Vetstanannaeyj- 'um, þair eru fflesitir togbátarnir og miðin austur af Eyjum, sem ai'lur stærri sunnlenzki flotinn sækir á. Mestan afla af Eyjabáftum síð- u®6u viku höfðu: Surtsey 40 lest- ir, Gu'llberg 32 l'estir, Heimaey 31 lest, Gjafar 30 lestir, Andvairi 29 ietstir, Kri'Sttojörg 18 lestir og Draupnir 14 iestir. Til Reykjavíkur kom í>ornri af trolli með 35 lestir ,af fiski. Grótta kom til Akraness með 27 lesfir af fistki eftir viikAina. Arnarborg kom með 25 lestir tiO Sandgerðis af trollfisiki. Stærri Grindavíkurhátar voru að fistka sæmilega, ti'l að mynda kom Hairna með 40 lestir af trofl- flski austan úr bugtum. Netaveiðar. Tveir bátar frá Eyjum, Emma og Huginn, hafa laigf net austur fró, og fékk Huginn i fyrstu lögninni 10 iesfir atf fi'S'ki, og voru 40—280 fiskar í firossu. Er þetta nýjung um þefta leyti árs. Handfærabátar höfðu verið að lóða þarna á flski og fá sæmilegan þorskafla. Hug- inn ísar fiskinn m;eð það fvrir augum að sigia með hann til Eniaflands. Htiniarveiðin hefur gengið svipað og áður, 500—1000 kg i róðri, þó er heMur tregara. Línttveiðar eru nú heilzt stund- aðar við Koltoeinsey og þar veidd grálOða. Draunn!r kom iun i vik- unni tii Reykiaviknr mieð 90 iest- ir af gráióðu og Ar'nbiöm til Hafnerf jarða- með 100 lestir. Áslþór fóir út fyrir helgina, o» var toá að full’w iokið við að setia niður beitningarvéiina. Tóik hann 5s og beitu til beiss að fara í túr. SiM. örfirisey kom ti'l A'kra- ne.sts með 80 lieistir af Síld, sem fór i fry.stin'gu. Hanðfærave'ðítr. Skaklkariar'n- ir .segia að hrein ördeyða sé á færunum n? evu sn'mir að hæitta. eíns og á Akranesi. RæltiiiMtnr hafa verið að fá 700—800 'kg i róðri. og er hað minna en áður þó fökk Ástojörg einn dag'nn 1800 kg. Toyaramir. Aflabrögð tiogar- anea fara heldur minmkandi eins og oft viil verða, þegar iáður að hauisti. Þedr eni nú eimkum á JökuJtungunni og annars staðar vestUF af landinu. Þeissir togarar lönduðu i vik- unni: Jón Þoriákesom 187 lesfiir Sigu-rður 270 — Júpi-ter 190 — Freyja 112 — Þor’kel-1 Máni 180. — Hiauikanes 135 — V íteingur 197 — Kaldba'k-ur 187 — SóGbaácur 163 — HVAÐAN KOMA PENINGARN- IR, EF EKKI FRA SJÁVAR- CTVEGINUM? Þnátf fyrir það að ný fiski- skip toætast i fflofann svo að segja miánaðarllega, minnikar aillt- af afflamagnið, sem á land berst. Afflinn frá áramótum er nú 8% mlnni en á sama tíma í fyrra, frystingin 14—15% minni, en sölfunin kannski eittihvað láti'is- háttar meiri. Samdmáttar hefur þó ekki gætt í verðmimni útflutningi, heidur þvert á móti. Útifflutningurinn fyrstu 5 mámuði árisins nam 6,7 miMjörðum króina, en á sama tóma i fyrra 4,8 milllljörðum. Þessi verðmætisauikning útlflutn- ingsins á meðail annars rót sina að rekja til hæiklkaðs verðs á freðfiski í Bandarikjunum og verðhækkana á sa'ltifiski. Enn- fremur var í ár flutf úf ál oig ál- melmi fyrir 600 miílljónir króna meir'a en á sama tíma í fyrra. Þráff fyrir það að hér heifði virzt sem ail'lf hefði átt að geta leikið í lyndi, þá er það eikki svo. Hér hefur aflaieysið í fylgd mieð stórauknum kostnaði við útflutningsframieiðsiuna gert meira en jafna metin. Veruieigs samdráttar gætir nú í sjávarút- veginum, sem er yfirieitt rekinn með verulegu tapi. Þegar svo er um j'aÆnmikiilvæga atvinnugrein og sjávarútveginn, gætir þess ffljótf i þjóðarbúskapnum í heild. Þanniig er ernginn vafi á þvi, að gjaldeyrisforðinn hefur rýmað, þóft þess gæti ek'ki svo mjög á papp'ímuim. Sjávarútvegurinn á nú eikki annars kost en að skriða inn í skeiima tiil þess að bjarga því, sem bjargað verður í þessum þrengingum. Hann verður að da'aga úr framfcvæmdum svo sem 'freikast er kosfur, þar til hlutur hans hefu,r verið rétfur og það verður að gerasf fljótt. Það er til að mynda ekki sama bjartsýni nú með nýsmiði fiskiskipa og aðrar framkvæmdir hjá sjávarút- veginum og var fyrir ári siðan og þatt'f ekki að fara svo langt aftur í támann, svo ffljóft er að skipast veður í lofti. Það er mikið undir sfjómar- vöfldunum komið hversu mikill þessi samdrátfur verður. Þvi lengur sem það er dregið, þvi meira þarf átakið að vera. Það er svo miki’lvægt, að hér er ekki um verðfall á erlendum markaði að rgeða, heldur heimatiltoúin vanda- mál, en þau eru ef til vil! ekki befri viðureignar. Það verður ekki farið úf í það hér að benda á leiðir, en aðeins minnzt á, að Sjávarútveigiurinn býr við 10% útffl'urtnin’gsgjöld og aiia pinklana, siem svo hafa verið nefndir. Það er lá'ka tii giidur sjóður, sem fis'kiðnaðuirinn á og heitir Verð- jötfhunarsjóður. Það þarf e'kki að benda á, að forðast þarf í lemgstu lög, að sagan frá 1967 og 1968 endurtaki sig, þegar böl þófti að elga bát, frystihúsin voru ekki áiitin ann- að en grjót, útfflutningurinn minn'kaði um fast að helming, gjaldeyrisvarasjóðurinin þurrkað- ist nærri út, húsbyggingar stöðv- uðust svo tii alveg, kaup lækkaði, þó að það væri ekki mikið, fóilki fflúði iand og þjóðinni hætti að mestu að fjöiiga. SKATTAR Auðvitað hafa skattamir hækkað, það er eikkert efamái, og eins fyrri daginn koma þeir mis- jafnt niður. Aðstöðugjaldið, siem hefur ver- ið ósanngjaimast ailra skatta, var láitið halda sér að miklu leyti. Fasteignaskatturinn var marg- íaidaður. Þetta enu skattar, sem atvinnureksfurinn verður að bera, hvort sem hann hefur noikkrar tekjur eða engar, skatt- ar, sem éta upp fyrirtæki, sem ekki hafa tekjur nokkur ár i röð og ekki er óaligengt á íslandi einkum i sjávarútvegi. Hið iliirœmda aðstöðugjald, sem þekkist hvergi i nágranna- löndunum, var búið að lofa að fella niður við inmgöngu í EFTA. Það æfti að efna það ioforð á næsta alþingi, fyrst það var eikki gert í vetur. Fasteignagjaidið er einkum þungbænt fyrir sjávar- útveginn. Hann þamf þessi kynstur atf alils konar húsum, og allt er metið til íjár. Vinnslu- stöðvar sjávarútvegs og iandbún- aðar æftu að vera í sama 'gjald- flokki og ibúðarhús, 14%. MIKILVÆGI SJÁVARÚTVEGSINS Skotar hafa rannsakað mikil- vægi sjávarútvegsins og komizt að þeirri niðurstöðu, að hver sjómaður á fiskiskipaflotan um veiti 114 manni aitvinnu í landi. Einuig hafa þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að hvert sterlin-gspund, sem sjómaðurinn afflár á hafinu, gefi 1% Sferiings- pund við mieðferð afflans í landi. Þetta hetfðu nöldurseggirnir átt að athuga, sem eru að fjarg- viðrast yfir, að meirihluti borg- arsfjómar Reykjavikur hefur samþykkt að liána togaraféiögumi i Reykjavík -10 milljónir króna á skip til kaupa stórra skutfog- ara, sem annars hetfðu ekki verið 'keyptir. Áæflað er, að affli hvers skips nemi árlega um 75 miiijónum króna, og er hlutur skipshafnar um 35 miMjónir króna. Af þessari fjárhæð fær borgarsjóður um 314 miiljón króna í útsvar fyrir utan önnur gjöld sjómanna, svo sem fasteignagjöld. Hér er sleppt hlut rikissjóðs, sem er miklu stærri. Vinnuiaun við aifflann i landi eru etftir rannsökn Skotanna 20% hærri en á sjónum, eða 42 miilj. I SAMBANDI við norrænt fóstrumót í Reykjavik dagana 31. júií — 6. ágúst n.k. efnir Norræna húsið til sýningar á bamabókum fyrir börn á leik- skölaldrinum, auk úrvals bóka um uppeldismál fyrir sama ald- ursfflokk frá öiium Norðuriönd- unum. Sumar bókanna eru i eigu Bókasafns Norræna hússins, en aðrar hafa verið fengnar að iáni hjá Fóstruskólanum í Reykja- vík. Bækurnar hafa ailar komið út á síðaistliðnum 10 árum. 1 tilefni fóstrumótsins gefa Barnavinafélagið Sumargjöf og Norræna húsið i sameinin-gu út rit um uppeldismái handa for- eldrum. Þetfa er greinarflokkur, sem birzt hefur í Morgunblaðinu á þessu ári. Höfundur er hinn kunni uppeldisfræðin-gur Val- borg Siigurðardó-ttir, skólastjóri Fóstruskólans. Hefúr hún val- ið ritinu heifið: „Uppeldismál. Fræðsla handa foreldrum". Björgvin Sig. Haraldsson sá um kápu. Sýningin verður i bóka- geymslu Norræna hússins, enda verður að einhverju ieyti notazt við uppistöðu sýningarinnar: „Norrænar barnabækur 1972“, sem sett var upp í sambandi við króna yfir árið. Af þeirri upp- hæð fær borgarsjóður 4,2 miilj- óni-r króna á ári í útsvar, auik annarra gjalda eins og áður segir. Þetta eru samtals 8,7 milij. króna tekjur fy-rirsjóð árlega auk annarra teikna, eins og hatfn- argjaida basði af skipunum og fuliunnu vörunni, vatnsskatti, tekj-um af þjönustustarfsemi og ótal sporsium. Lánið var til 18 ára eða sem svarar um 14 millj. króna fyrir hvert ár. I framhaldi af hu-gleiðingum Skotanna setja þeir svo fram fjárfestjniga-ráætlun um kaup á 250 fiskiskipum upp á 4,3 millj. sterlinigspundá eða 9150 miilljónir króna, sem er jatfnhá fjárhæð og útflutningur íslendinga af sjáv- arafurðum á sl. á-ri. f síðasta blaði: Úttflutningu-r Sambandsfrystihúsa átti að vera 6114%. Forstjóri Hafrannsókna- stofnun-ar Isl-ands h-eitir Ingvar Haii'grímsson. „Verið“ kemur ek'ki út næstu sunnudaga vegna fjarveru hof- undar. þing norrænna bamabókahöf- unda í Reykjavik fyrr í sumar. Hefur Bamavinaféiagið Sum- argjöf iagt til aðstoðarfóik við uppsetningu sýningarinnar, en Björgvin Sig. Haraldsson hefur unnið að henni fyrir hönd Norr- æna húsins. Sýningin er bæði ætluð al- menningi og þátttakendum á mótinu. Verður sýningin opin daglega frá 31. júlí — 6. ágúst kl. 14—19. Aðgangur er ókeypis, en bækiinígurinn: „Uppeldismái. Fræðsla handa foreldirum“, verð- ur til sölu á vægu verði. — Gengið er inn úr bókasafni. ENDURKOSINN Lissabon, 25. júli AP Americo Thomaz aðmíráll var í dag endurkjörinn for- seti Portúgals með yfirgnæí- andi meirihluta atkvæða af sérstakri kjörmannasam- kundu. Hann hefur verið for- seti síðan 1958 og er kiörinn til sjö ára. Hann er 77 ára gamall. Barnabókasýning í Norræna húsinu BÝÐUR ÞAÐ BEZTA SEM TIL ER Á COSTA DEL SOL KAUPMANNAHOFN VerS frá kr. 1S.500.— Beint þotuflug báöar leiöir, efia meö viökomu 1. London, Frjáist val um dvöl í lbúðum 1 Palma ok 1 baö- strandabæjunum (Trianon og Granada) eða hinum vinsælu hólelum Antillas Barbados, Playa de Palma, Melia Maga- luf o.fl. Eigin skrifstofa. Sunnu i Falma með isienzku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu. Mallorka er fjölsótt- asta sóiskinsparadís Evrópu. Fjölskýlduafsláttur. Kynnið ykkur vetð jsæði Sunnuferða mett Aætiunar- flugi, eða binu ótríílega ódýra le.iguflugi. SUNNA gerir öllum kieift að ferðast. Álþjóðieg lATA-ferðaskrifstofa. Selur flugfarseðia með öllum flug- fólögum. . Verð frá kr. 12500 Éokslns — T.okslns — T.oksins kerhst íólk tii Costa del Sol og getur fengið að stanzá á heimleiðinnl, tii þess pö fara 1 leikhú* og skoöa útsölurnar 1 Oxfordstræti. Floglð á hverjum sunnudegi. til Malaga, dvalið á Costa del Sol I tvær vikur og slðan þrjá daga 1 London á heimleið- inni. — Þér veljið um dvöl ú eftirsóttum hótelum á Cösta del Sol, svo 'sem Alay, eða Las Perlas eða lúxusibúðun- um Playamar. Einnig getum við nú boðið’ eftirsóknarverða nýjung: Vika á -Mall.irha og vika á Costa dei Sol. Eða eingöngu Uvöl á Costa del Sól. Nú flýgur stórþota af l>< 8-gerð á hverjum fimmludegl. fyrir Sunnufarþega milli Keflavfkur og Spánar. / V«*rð frA kr. 14.310.— (Venjul, flugfargjalcl eitt kr. 21.400.— ) í»ér fljúgið með þotu, sem Sunna leigir beint til Kaup- mannahafnar. Búið þar á fyr- irfram völdu hóteli. Tvær mál tiðir á dag. Njótið þjónustu islenzks starfsfólks á skrif- skrifstofu i Kaupmannahöfn. Getið valið um skemmtiferðir um borgina, Sjáland og yfir til SVIþjóðar. Eða bókað fram- haldsferðir með dönskum ferðaskrifstofum, áður en far- \ð er að heiman. Loksins komast allir ódýrt til Kaupmannahafnar. Borgin við Sundið er rik af söguleg- um tengslum við Island. Sum- arfögur borg með Tivoli og ótal aðra skemmtun. Stutt á baðstrendur SJálands og að- eins fimm stundir með hraö- lestinni til Hamborgar. ___________________ J ÍERDASKRIFSIDFAN SONNA RANKASIRETI7SÍMAR1640012070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.