Morgunblaðið - 30.07.1972, Side 6

Morgunblaðið - 30.07.1972, Side 6
6 MORGUNtBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1932 ,, 2JA—3JA HERB. (BÚÐ ÓSKAST til leigu strax. — Hálfsárs ' fyrirframgreiðsla. — Uppl. 1 síma 84417. TJALDEIGENDUR Framleiðum tjaldþekjur (himna) á allar gerðir tjalda. Seglagerðin ÆGIR Grandagarði 13. SIMCA ARIANE ARG. 1963 b'l sölu. Bifreiöin er t góðu standi (m.a. nýsprautuð). — { Uppl. 1 síma 31196 kl. 13— 19. TÚNÞÖKUR Túnþðkur til sölu. Upplýsingar I síma 51468. Úifari Randversson. KRANI ÓSKAST Óskum eftir að kaupa krana með langri bómu og lyfti- getu, 7—15 tonn. Uppl. í síma 92-7615 og 7570. GERUM VIÐ utanborðsmótora og sláttu- vélar. VÉLARÖST H.F. Súðarvogi 8—30. Sími 86670. UNG REGLUSÖM HJÓN óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð 1 Reykjavik eða nágrenni. í Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32068 e. kl. 4 í dag. TIL SÖLU Bimini talstöð með loftneti og öllu tilheyrandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. ágúst merkt: Talstöð 1963. TRÉSMÍÐAVÉL, STEINBERG minni gerð, lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 32838 kl. 10—12 f.h. næstu daga. TIL SÖLU Opel Caravan árg. ’60. Uppl. í símum 82805 og 42380. HALLÓ! Óska eftir litlu fyrirtæki I Rvík. Má vera sérverzlun. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 3. ágúst, merkt „2214". ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir hálfs- dagsvinnu. Vélritunar- og málakunnátta (ensk og þýzk) fyrir hendi. Uppl. í síma 11341. ÓSKILAHESTUR Jarpur hestur, frekar falleg- ur, markiaus, ójárnaður, er I óskilum I Biskupstunguhreppi. Hreppstjórínn. SA SEM TÓK rauðbrúnan rúskinnsjakka I misgripum á dansleik á Hlöð- um 22. júlí er beðin aö skila honum þangað sem fyrst. Félagsheimilið Hlaðir. ÓDÝRI MARKAÐURINN Heilsárs kápun 38—44. kr. 3.500,00. Terylenekápur kr. 1810,- Tiivaldar við síðbuxur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. fBÚÐ ÓSKAST óska að taka á leigu 2ja herb. ibúð í Reykjavík, eða Kópa- vogi, örugg mánaðargreiðsla, fyrirframgreiðsla. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 83065. TVEIR HÁSKÓLASTÚDENTAR (stúlkur) óska að taka á leigu 2 herb. með aðg. að snyrt- ingu frá 1. okt. nk. I nágr. Há skólans. Fyrirframgr. og góðri umgengni heitið. Tilb. merkt: „2211“ sendist Mbl. f. n.k. miðvikudag. TJÖLD — TJÖLD Höfum fyrirliggjandi 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna tjöld; botna sóltjöld, svampdýnur ag topp- grindarpoka úr nælon. Segiagerðin ÆGIR Grandagarði 13, sími 14093. TVEIR DRENGIR utan af landi óska eftir herb. og fæði á sama stað sem næst Kennaraskólanum í vet- ur. Uppl. í síma 92-7091 og 92-7036 á kvöldin. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. H/.LriR NAUTASKROKKAR Erum byrjaðir að selja hálfa nautaskrokka 185 kr. kg. — Innifalið í verði úrbeining, pökkun, merking. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Sími 35020. TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð I Laugar- ásnum. Leigist einhleypri konu. Umsækjendur leggi nafn og símanúmer á af- greiðslu blaðsins merkt: „9838“. Orlofsferðir verkafólks Ennþá geta félagsmenn verkalýðsfélaga inn- an Alþýðusambands íslands komist í hinar ódýru ferðir á vegum A.S.Í. og Sunnu til Norðurlanda, Rínarlanda og Mallorka í ágúst og september n.k. Allair upplýsingar hjá verkalýðsfélögunum og Ferðaskrifstofunni Sunnu, svo og um- boðsmönnum Sunnu, sem jafnframt skrá þátttakendur. ALÞÝÐUORLOF. < .V -y.v Guð gretur eigi orðið fyrir freistingu af hinu illa, enda freistar hann sjálfur einskis manns. Jak. 1.13. I dag er sunnudagrur 30. júlí, 212. dagrur ársins. Eftir lifa 154 dagrar. Árdegisflæði í Reykjavík kl. 08.39. (tlr Almanaki Þjóð- vinafélagsins). Almennar ipplýsingai um lækna bjónustu í Reykjavik eru gefnar I sirnsvara 18888. Lækr.ingastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tí< nnlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < 6. Simi 22411. Næturvakt lækna í Keflavík 28., 29., 30.7 Kjartan Ólafsson. 31.7. Ambjöm Ólafsson. Ásgrimssafn, Be. gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðigangur ókeypis. V estmannaey jar. Neyðarvaktir iækna: Simsvaii 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2505, fimmtudaga kl. 20—22. VáttftruKripasat.Uð Hverfisgötu llí| OpiO þrlðjud, flmmtud, taugard. og *unnud. kl. 13.30—16,00. Listaaafn Einars Jónssonar o.r. opið daglega kl. 13,30—16. HiinilllllllllllllllliimtUIK ÁRNAÐ HEILLA Áttatiu og fimm ára verður á morgun, mánudaginn 31. júlí, frú Guðmunda Kristjánsdóttir, Þvergötu 3, Isafirði. 18.6. vcw*’u gefin saman í hjóna band í Garðakirkjiu af sr. Garð- ari Þor.steinssyni, ungfrú Hiafn hildur Proppé og Jón Gröndal. Heimili þeirra er að Mikiubraut 32 Rvik. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Þann 24.6. voru giefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungírú Ásta Hulda Markúsdóttir og Haukur Ás-mnjnd.ssön. Heimili þeirra er að Skaftahiið 31, R. Studio Guðmundar. Gefin voru saman í hjóna- band 1. júli 1972 í Dómlkirkj- unni af séra Óskari J. Þorléks- syni ungfrú Lilja Bragadóttir og Hákonarson. Heimili að Nökkvavogi 40, R. Studio Guómundar. Hinn 2. apríl voru gefin sam- an í Kotstrandarkirkju af séra Tómasi Guðmundssyini Kristín R. Sigurþórsdótitir oig Snorri Baldursson. Heimili unigu hjón- anna er að Heiðmörk 60, Hvera gerði. Ljósm. Loftur. Laugardaginn 1. apríl voru giefin saman i Lauigarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Maria Ásrwundsdóttir oig Steindór Ingimundarson Helm ili þeirra er að Kóngsbakka 9, Rvík. Vegaþjónusta F'.I.B. helgina 29. — 3«. júlí 1972: FlB 1 Út frá Reykjaví'k (umsjón og upplýstnigar). FlB 2 Borgarfjörður FlB 3 Hellisheiði — Ámessýsla FlB 4 Moofellsheiði — Þing- vellir — Lauigarvatn. FlB 5 Ot frá Akranesi. FlB 6 Ut frá Selfossi. FÍB 8 Hvalf jörður. FlB 12 Út frá Vík í Mýrdal. FÍB 13 Úit frá Hvolsvelli, (Rangárvaliasýsla). FlB 17 Út frá Akureyri. FlB 20 Út frá Víðigerði í Húna- vatnssýslu. Eftirtaldar loftskeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir FÍB: Guí'unesrad'íó 22384, Brúar-radió 951111, . Akureyrar-radíó 98-11004. , Einnig er þægit að koima að- stoðarbeiðnuim á fraimfæri í gegn um h.'nar fjölmörgu talstöðvar- bifreiðar, sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan ítrekar v'ð blf- reiðaeigendur að muna eftir að taka með sér helztu varahluti i rafkerfi og umfram a.;lt viftu- re'm. Símsvari FÍB er tengdur við 33614 eftir skrifstafutima. Gangið úti í góða veðrinu FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Búnaðarf j elagið. Forseti þess bauð blaðamönn- um i gær að skoða nýyrkjuna hjer í nágrenninu, og var ferð- in hin fróðlegasta. Fyrst var far ið í GróðarstÖðina og hún skoð- uð, einkanlega tilraunir þær, sem Búnaðarfélagið er að láta gera á ýmiskonar grasafræi og áburðartegundum. Síðan var skoðað land það, sem plægt var í fyrra í Fossvogi, 75 dagslátt- ur. Hefir Búnaðarfjelagið, tekið að sér að sjá uni raektun á nokkrum hluta þess og var bor- ið á þann hlutann í vor, sum- part tilbúinn áburður, sumpart grútur og síld, og sáð í það höfr um og grasfræi, svo það er grænt yfir að lita, en nokkuð er gróðurinn misjafn. Síðan var haldið að VifiLsstöðum og skoð- aðar jarðabætur mikilvirkasta bóndans á landinu, Þorleifs Guð mundssonar. Hann hefir látið tæta 100 dagsláttur mýra og mela í vor og ræst mýrarnar fram með mörgum skurðum og stórum. Eru mestu undur hve miklu hann afkastar. Morgunbl. vonar að geta sagt lesendum nánar frá Grettistökum þessa manns innan skamms. Morgunblaðið 30. júli 1922. Marsbúi einn lenti i Las Vegas og gekk inn í neasta spila- viti. Leið han® lá fram hjiá peningaspilavél sem skyndilega skrölti og suðaði hástöfum og sliummaði að lokum út úr sér hrúigu af smápenin.gum. Marsbúinn horfði dá'góða stund á vélina og sagði síðan: „Kjánaskapur af þér áð halda þig ekki innan dyra með svo mikið kvef.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.