Morgunblaðið - 30.07.1972, Page 12

Morgunblaðið - 30.07.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972 SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Áratuga dygg þjónusta við bændur í flestum löndum heims hefur gert Massey Ferguson að sígildri dráttarvél. Vegna útbreiðslunnar eru landbúnaðartæki um allan heim hönnuð með Massey Ferguson í huga. Eigendur MF þurfa því ekki að hafa áhyggjur þótt ný tæki komi á markaðinn. Tengingarnar passa. Þess vegna er Massey Ferguson örugg fjárfesting. § Traust þjónusta og rómuð ending tryggja hátt endursöluverð. MF= • Massey Ferguson er léttbyggð og kraftmiKiI. þrítenglbeizli eða dráttarkrók. • Hún er aflmest allra dráttarvéla miðað við þyngd. •Kraftmiki! Perkins dieselvélin er sérstaklega gangörugg Jarðvegsþjöppun helzt þvf f lágmarkl. hvernlg sem viðrar, og fjölbreyttur tœknilegur búnaður •Hin mikla dráttarhæfni MF fæst með þungatilflutningi á tryggir mikii vinnuafköst. 15—18 monna bíll óshast Verðtilbod og upplýsingar sendist Mb!. merkt' „2105". Til sölu Vauxhall Viva 1970 góður bíll. — Upplýsingar í síma 36422. Konur Kópavogi Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 opnar aftur þriðjudaginn 1. ágúst. Athugið að hárgreiðslustofan verður ennþá fyrst um sinn að Hrauntungu 31. Hárgreiðslustofa Kópavogs Sími 42240. Fasfeignir til sölu 4ra herb. íbúð á Selfossi. íbúðarhúsið Gunnarshús á Eyrabakka. Tilboð óskast. Lögfræðiskrifstofa SNORRA ÁRNASONAR, Selfossi — Sími 99-1423. Seljum á morgun og nœstu daga kvenskó í miklu úrvali fyrir hálfvirði SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.