Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1972
DATSUN — bílasýning
í Hafnarfiroi
DATSUN „CERKY" 100 A
Viðbragðsfljótur. 2ja dyra sport coupémódel, 5 sæta. framhjóladrifinn 59 ha. bill með sérstæða
fjöðrun á hverju hjóli. Gasdemparar, tvöfalt bremsukerfi, diskabremsur að framan, vökvakúpl-
ing, gólfskipting. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. — Bensineyðsla 7 I. á 100 km.
Meðfylgjandi búnaður:
Innbyggðir hnakkapúðar, svefnsæti, 3ja hraða miðstöð með loftræstikerfi, 2ja hraða rafmagns-
þurrka rafknúin rúðusprauta, vindlakeikjari, 4ra Ijósa blikkrofi. Bakkljós. Tvöfaldur flautu-
tónn. Verkfæri, varadekk. Friar ferðir á vél og vagni við 1000 og 5000 ásamt 1 árs eða 20 þús.
km. ábyrgð.
DATSUN 1200
er frægastur allra DATSUN bíla fyrir það að vera langsöluhæstur allra innfluttra smábíla . U.S.A.,
enda eru Japanir frægir um allan heim fyrir vandvirkni og völundarsmíði. DATSUN 1200 er sér-
staklega pantaður fyrir hina kröfuhörðu íslenzku kaupendur. — DATSUN fylgir: Litað öryggisgler
í öllum rúðum, útvarp, svefnsæti, ryðvörn, öryggisbelti, tveggja hraða rúðuþurrka, rafknúin rúðu-
sprauta, innkaupagrind, fullkomið loftræstikerfi, kraftmikil miðstöð fyrir íslenzkar aðstæður, vindla-
kveikjari, armpúðar, stýrislás, skær bakljós, stöðuljós og flest allt annað, sem íslenzkir kaup-
endur vilja.
DASTUN 1200 er með 69 ha toppventlavé! slagstutta á 5 höfuðlegum, tvöfaldur blöndungur,
þrýstistillt kælikerfi, riðstraumsrafall, 12 volta samhæfður 4ra gíra gólfskiptur gírkassi. gorm-
fjöðrun að framan, fjaðrir að aftan, tvöfalt öryggisbremsukerfi. Lægsta hæð á undirvagni 17 cm.
DATSUN 1200 er aðeins 700 kg.
Einnig sýnum við hinn glœsilega
180 B 4ra dyra
Lítið inn i dag frá kl. 10-6
Sannfœrizt um fegurð og léttleika DATSUN bílsins
I^VARfá
Bílasalan Hafnarfirði hf.
Lœkjargötu 32, s 52266
Ingvar Helgason, heildverzlun,
VONARLANDI — SOGAMÝRI 6 — SÍMI 84510.
T annlœkningastofa
mín verðuir lokuð til 25. ágúst.
JÓHANN FINNSSON.
I tengslum við Norrænt Fóstrumót efnir Norræna
húsið til sýningar á norrænum bókum um uppeldis-
fræði fyrir börn á leikskólaaldri í
bókageymslu Norræna hússinu 31. júlí — 6. ágúst
n.k. kl. 14 — 19 dagleg.
gengið er inn úr bókasafninu.
Aðgangur ókeypis. Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
SVFR
Veiðimenn
Laus veiðileyfi í Grímsá, einnig laus leyfi
í Norðurá eftir útlendingatímann og í Mið-
fjarðará um verzlunarmannahelgina.
Silungsveiði í Brúará, Hólaá og Fullsæl.
Lax- og silungsveiði í Breiðdalsá. — Leyfin
í Breiðdalsá eru seld í gistihúsinu Staðar-
borg í Breiðdal.
Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 9—7.
Símar 19525 og 86050.
S.V.F.R.
núll
VÍSIR á mánudegi
greinir frá íþróttaviðburðum helgarinnar
^fréttimar vism