Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 18
MORGUdSRBLAÐIÐ, SÖNNUDAGUR 30. JÚLl 1972
l««' UMÍll y, J IU KM\
K.F.U.M.
Almenn samkoma f húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg
annað kvöld kl. 8,30. Jóhann-
es Ólafsson, kristniboðslæknir
og Gunnar Sigurjónsson, guð-
fræðingur tala. Allir vel-
komnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Samkoma I dag kl. 4. Bæna-
stund virka daga kl. 7 e.h.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins f kvötd
sunnudag kt. 8.
Ferðir um verzlunarmanna-
helgina.
A föstudagskvöld kl. 20
Þórsmörk.
A laugardag kl. 14
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar —
Eldgjá.
3. Veiðivötn —
Jökulheimar.
4. KerlingafjöJI —
Hveravellir.
5. Á Fjallabaksveg syðri,
6. Ðreiðafjarðareyjar —
Snæfellsnes.
Ferðafélag fslands,
Öldugötu 3, simar 19533
— 11798.
Fundur
verður i kristniboðsfélagi
karla í kristniboðshúsinu
Laufásvegi 13 mánudags-
kvöldið 31. júlí kl. 8.30. Jó-
hannes Ólafsson kristniboðs-
læknir sýnir myndir og segir
frá kristniboðsstarfinu I Suð-
ur-Eþíópíu. Allir karlmenn vel-
komnir. — Stjórnin.
Fíladelfia
Almenn guðsþjónusta kl. 8.
Ræðumaður Einar Gíslason.
Einsöngur Hanna Bjarnadótt-
ir. Allir velkomnir.
Höggdeyfar
|fflmnaustkf
skeifunni 5 Bolholti 4
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
Storfsstúlka óskast
Tryggingarfélag vill ráða stúlku til starfa
á bókhaldsvél og fleira.
Undirstöðuþekking í bókhaldi æskileg.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „2086“.
Aðsfoðarlœknar
Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borg-
arspftalans eru lausar til umsóknar.
Stöðurnar veitast frá 1. september n.k. til allt að 12 mánaða,
eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stöðumar veitir yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. ágúst n.k.
Reykjavík. 28. júli 1972.
Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar.
KÓPAVOGI
Simi: 40990
Lausar stöður
Menntaskólinn á ísafirði hefur þriðja starfs-
ár sitt næsta haust. Skólinn heldur uppi
kennslu á tveimur kjörsviðum: Raungreina-
kjörsviði (tvískiptu í eðlis- og náttúirufræði-
braut) og félagsfræðakjörsviði. Nemenda-
fjöldi næsta vetur er áætlaður milli 120 og
130 í 1. til 3. bekk. Skólinn er einsetinn.
Kennarastöður við skólann í eftirtöldum
gjreinum eru hér með auglýstar lausar til
umsóknar:
1. Erlend mál: aðalgrein þýzka.
2. Erlend mál: aðalgrein enska.
(Æskiegt að enskukennari gæti kennt
að nokkru leyti við Gagnfræðaskólann
á ísafirði).
3. Á félagsfræðakjörsviði (félagsflræði,
hagfræði, bókhald o. fl.): % úr stöðu,
sem væntanlega verður fullt starf
skólaárið 1973/74. Viðskipta- eða hag-
fræðimenntun æskilegust.
Skólinn sér kennurum sínum fyxir húsnæði.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20.
ágúst n.k.
Athygli skal vakin á því, að Gagnfræðaskól-
inn á ísafirði auglýsir lausar stöður í dönsku
og viðskiptagreinum. Til greina kemur að
umsækjendur annist jafnframt stunda-
kennslu við Menntaskólann.
Menntamálaráðuneytið,
24. júlí 1972.
Heimasaumur
Konur vanar buxnasaumi, óskast til að sauma karlmannabuxur.
ANORÉS.
Aðalstræti 16. simi 18250.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍM! 82200
Hafnsögumannsstörf
Eftirfarandi hafnsögumannsstörf hjá Hafnarfjarðarhöfn (þ.m.t.
Staumsvlk) eru laus til umsóknar:
1. Hafnsögumannsstarf. fulH aðalstarf.
Æskilegur hámarksaldur umsækjenda 40 ár.
Skipstjómarréttindi og kunnátta I ensku og norður-
landamáli áskilin.
Umsóknarfrestur til 14. ágúst n.k.
2. Hafnsögumannsstarf, varamaður I forföllum aðalmanna.
Skipstjómarréttindi og kunnátta I ensku og norður-
landamáli áskilin.
Aldurshámark er ekki en krafa gerð um gott heilsufar.
Umsækjandi þarf að geta hafið starf þetta strax, og er
því umsóknarfrestur aðeins til 4. ágúst n.k.
Nánarí upplýsingar veitir undirritaður.
Hafnarstjórinn i Hafnarfirði,
Strandgötu 4,
símar 50113. 52119.
ISAL
Verkamenn
Vegna stækkunar Áliðjuversins í Straums-
vík óskum við eftir að ráða nokkra starfs-
menn á eftirtalda vinnustaði:
Kersmiðju
Skautsmiðju
Flutninga- og svæðisdeild.
í flutninga- og svæðisdeild leitum við sér-
staklega eftir mönnum sem hafa þunga-
vinnuvélaréttindi eða eru vanir meðferð
vinnuvéla, svo sem krana, lyftaira o. fl. tækja.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Fymunds-
sonar, Austurstræti. Reykjavík og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfiröi.
Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 8. ágúst 1972 I póst-
hóls 244, Hafnarfirðí.
ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVlK.