Morgunblaðið - 30.07.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.07.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972 21 íhúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. september til 1. marz. Upplýsingar í síma 86272. Útílegumenn — ný þjónustn Þvoum og þéttum tjöld fyrir Verzlunar- mannahelgi. — Sækjum, sendum. Fannhvítt frá Fönn. FONN FETl FRAMAR. Tíl viðskiptavina jr Alafoss hf. Vegna flutnings á skrifstofum vorum frá BANKASTRÆTI 6, Rvík., að ÁLAFOSSI, Mosfellssveit verða skrifstofurnar lokaðar mánudaginn 31. júlí. Innheimta fyrirtækisins mun hér eftir verða opin á 2. hæð, Þingholtsstræti 2, kl. 9.00 — 5.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Breytingar á símanúmerum fyrirtækisins verða þannig: Sími innheimtu að Þingholtsstræti 2, verður 22091. Sími gólfteppaverzlunar verður 22090. Sími að Álafossi verður 66300 og má hringja í það númer beint frá því svæði, sem heyrir undir svæðisnúmer 91. ,____ ÁLAFOSS H/F. KJÖTMiÐSTÖÐIN Lækjarveri, Laugalæk 2, sími 3 50 20 rjon Daninn Wilhelm Heilesen fann upp og framleiddi fyrstu nothæfu þurrrafhlöðuna fyrir 85 árum. í dag streyma HELLESENS rafhlöður hingað beint frá Kóngsins (Drottningarinnar) Kaupmannahöfn, hlaðnar orku. Hringið eða komið og tryggið Q+Ckol nmXTPV y®ur Þessa afbragðsvöru. Við önnumst bæði heildsölu- — og smásöludreifingu. 15 VOLT IEC R2£- RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK • SIMI 18395 • SIMNEFNI ICETRACTORS ' v Er yóur nokkuð aó VANBÚNAÐI ? Ef svo er, þá þurfið þér ekki annað, en að fara í TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf. að Laugavegi 164, því satt bezt að segja, fáið þér ALLT í ferðalagið og útileguna þar að ógleymdu reyndu og lipru starfsfólki. Bílastæði eru næg fyrir fjölda bifreiða og meira til. TÖMSTUNDAHUSIÐ % SÍMI 21901 LAUGAVEGI 164 FERÐA VÖRUDEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.