Morgunblaðið - 30.07.1972, Síða 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLl 1972
SUNNUDAGUR
30. júlí
8,00 Morgrunandakt
8,10 Fréttir og: veðurfregrnir.
8,15 }Létt morgrunlög:
Spænsk lúörasveit leikur spænsk
lög. Hollywood Bowl hljómsveitin
leikur verk eftir Albeniz, De Falla
o. fl.
Carmen Dragon stjórnar.
9,00 Fréttir.
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
9,15 Morguntónleikar
a. Konsert fyrir pianó. fiðlu og
flautu eftir Bach.
Mieczyslan Horszowski, Alexander
Schneider, ohn Wummer og hátið
arhljómsveitin i Prades leika;
Pablo Casals stjórnar.
b. Divertimento nr. lf> í Es-dúr
(K289) eftir Mozart.
Blásarasveit úr sinfóníuhljóm-
sveitinni í Vín leikur;
Bernhard Paumgartner stjórnar.
c. Isobel Baillie syngur atriði úr
Ottone eftir Hándel.
10,10 Veðurfregrnir
10,25 Loft, Jáð og: lögur
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur
talar um skýin.
10,45 Orgelsónata nr. 1 í Es-dúi
eftir Bach
Helmut Walcha leikur.
11,00 Messa frá Sliálholtshátíð
(Hljóðrituð sl. sunnudag)
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup og séra Guðmundur
Óli Ólafsson þjóna fyrir altari.
Séra Heimir Steinsson predikar.
Skálholtskórinn syngur.
Söngstjóri: Róbert A. Ottósson.
Organleikari: Martin Hunger.
12,15 Dagskráin
Tónleikar.
12,25 Eréttir og veðurfregnir
Tilkynningar Tónleikar.
13,30 I,andslag og íeiðir:
í Þjófadölum
Erindi eftir dr. Harald Matthías-
son.
ólafur Haraldsson flytur.
14,00 Miðdegistónleikar
a. ,,Vor“, sinfónísk svíta eftir
Debussy.
Suisse Romande hljómsveitin leik
ur; Ernest Ansermet stjórnar.
b. Boléro, hljómsveitarverk eftir
Ravel.
Hljómsveit tónlistarskólans í Paris
leikur;
André Cluytens stjórnar.
c. Nokkúr atriði úr óperunni
„Carmen" eftir Bizet.
Geraldine Farrar og Giovanni Mart
inelli syngja.
d. Sinfónía í d-moll eftir César
Franck.
Ríkishljómsveitin í Dresden leikur;
Kurt Sanderling stjórnar.
15,30 Kaffitíminn
Hljómsveit Stanleys Blacks leikur
lög úr Broadway söngleikjum.
16,00 Fréttir
Suniiudagslögin
16,55 Veðurfregnir
17,00 Barnatími: Pétur Pétursson
stjórnar
a. Enn segir frá „IJtlu-Heggu“
Margrét Jónsdóttir (Mamma
Gagga) les kafla úr „Sálminum
um blómið“ eftir Þórberg Þórðar-
son.
b. Java tríóið syngur létt lög
c. Frá 1 gga (ireipssyni
Kafli úr ,,Fjallkirkjunni“ eftir
Gunnar Gunnarsson.
Pétur Pétursson les.
d. Framhaldssagan:
„Hanna María“ eftir Magneu frá
Kleifum
Heiðdís Norðfjörð byrjar lesturinn
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Stundarkorn með E*io Pln*:a.
18,30 Tilkynningar
18,45 Vreðurfregnir
Dagskrá kvöldslns
19,00 Fréttlr.
Tilkynningar
19,30 Styrjaldarleiðtogarnlr; ___
V. þáttur: Stalfn, fyrri hhiti
Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jóns-
son og Dagur Þorleifsson.
Flytjendur auk umsjónarmanna:
Jón Laxdal Halldórsson, Jón AOils,
Jónas Jónasson og Knútur R.
Magnússon.
20,30 F**á listahátíð í Reylijavik ’72
Frá tónleikum Kim Borgs og Ro-
berts Levin I Austurbæjarbíói 10.
júní sl.
Sönglög eftir Sibelius og Mússorg-
sky.
Þórarinn Eldjárn tekur saman.
21,50 Syrpa
22,00 Fréttlr
22,15 Veðurfregnir Danslöer
23,25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 31. júlí
7,00 MorgUnútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Bragi Friðriksson flytur (Alla virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50 — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Magnea Matthíasdóttir byrjar að lesa sögu sína um ,.Babú og bleiku lestina“. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Kl. 10,25: — Konunglega danska hljómsveitin leikur tónlist úr söng ieiknum ,,Álfhóll“ eftir Friedrich Kuhlau; Joan Hye-Knudsen stj. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Erling Blöndal Bengts son og Kjell Bækkelund leika Són ötu fyrir selló og píanó í a-moll op. 65 eftir Grieg. Konunglega sænska hirðhljómsveit. in leikur „Bergbúann" látbragðs- ballett op. 37 eftir Hugo Alfvén; höfundur stjórnar. Tom Krause syngur lög eftir Sib elius við undirleik Pentti Koski- mies.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13,00 Við vinnUna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „l.oftvogin fellur“ eftir Richard Hughes Bárður Jakobsson byrjar lestur þýðingar sinnar.
15,00 Fréttir. — Tilkynningar
15,15 Miðdegistónleikar: Kammertónlist Bolzano-tríóið leikur trió í g-mol! op. 15 fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Smetana. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Berlin leikur „Hary Janos“-svítu eftir Kodály; Ferenc Friscay stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 „Sagan af Sólrúnu“ eftir Dagbjörtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (5).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Létt lög. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar
19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn.
19,35 t’rn daginn og veginn Halldór Blöndai kennari talar.
19,55 Mánudagslögin
20,30 Á Hafnarslóð a. Kaupmannahöfn heilsað Auðunn Bragi Sveinsson les þýð- ingu sína á frásögn eftir Wiiliam Heinesen. b. Kaupmannahöfn í íslenzkum skáldskap Magnús Jónsson kennari flytur erindi.
21,10 Frá listahátíð í Schwetzingeu 1972 Píanóverk eftir Arnold Schönberg og Alexander Skrjabin. Claude Helfer leikur (hljóðritað á tónleikum 10. maí sl.)
21,30 Útvarpssagan „Dalalíf“
eftir Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson leikari les
þriðja bindi sögunnar (5).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur:
Úr heimahögum
Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir
við Jóhannes Davíðsson bónda í
Neðri-Hjarðardal um félagslíf í
Dýrafirði.
22,35 „Úr nótnabók Bertels
Thorvaldsens“
Leikið á flautu hans og gitar
Jennýar Lind.
(Áður útv. 2. apr. sl.)
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
1. ágúst
20.00 Frétti r
20,25 Veður og atiglýsingar
20,30 Heimsmeistaraein vígið i í skák
21.00 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur
um líf stórrar miðstéttarfjöl-
skyldu i síðari heimsstyrjöldinni.
14. þáttur.
Ný viðhorf.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Við tökum nú upp þráðinn, þar
sem frá var horfið í vetur. Þessi
þáttur gerist um áramótin 1940—
41. Tony Briggs hefur gefið sig
fram til herþjónustu. Edwin Ashton
er orðinn framkvæmdastjóri fyrir
prentsmiðju Sheftons Briggs, en
er óánægður og þykir mágur sinn
ekki sýna sér nægilegt traust. —
Nokkurrar þreytu gætir einnig í
sambúð Ashtonhjónanna.
21,45 Setið fyrir svÖrum.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
22,20 I'þróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
23,20 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
2. ágú.st
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Fjórðungur mannkyns
Mynd um Alþýðulýðveldið Kina eft
ir bandariska blaðamanninn Edgar
Snow, sem kunnur varð á árunum
kringum 1940 fyrir bækur sínar um
málefni Austur-Asiu og byltinguna
í Kína, en hann var þá búsettur í
Kína um árabil. Hér greinir hann
frá ferðalagi sínu til Kína árið
1966 með frásögn og myndum, rifj
ar upp sögu byltingarinnar og þró
un menningarmála og atvinnulífs
á undanförnum áratugum. Einnig
ræðir hann í myndinni við ýmsa
kunna Kínverja, þar á meðal Maó
formann og Sjú En Læ.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimars
son.
21,45 Búlgarskir dansar
Nítján félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur sýna búlgarska þjóð
dansa. Stjórnandi er Vasil Tinter-
ov.
22.05 Valdatafl
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
7. þáttur.
Óvæntur mótleikur.
Þýðandi Heba Júliusdóttir
Efni 6. þáttar:
Wilder rær að því öllum árum að
skapa alvarlega misklíð milli Bligh
feðganna. Hann biður vinkonu
sina, Susan Weldon, að sýna sér
Framh, á bls. 30
7-8 herbergja
íbúð eða einbýiishús óskast. helzt í Háaleitishverfi eða grennd.
Skipti á 5 herbergja ibúð við Háaleitisbrairt koma til greina.
Tilboð merkt: „2213" sendist Mbl. fyrir 10. ágúst.
Stór bílskúr eða
hliðstœtt húsnœði
ÓSKA TIL LEIGU.
UPPLÝSINGAR i SiMA 32642.
HLJÓMSVEITIN SVANFRÍÐUR.
jr-
Oska að kaupa
einbýlishús. mætti vera gamalt. Til greina kemur húshluti með
3—4 og 1—2 herbergia íbúðum, bílskúr þarf helzt að fylgja,
Æskilegur staður í Vesturbæ.
Svör með simanúmeri, væntanlegu verði merkt: „HAUST '72
— 2215” sendist Mbl. fyrir fimmtudag 3. ágúst '72.
Bifreiðaeigendur
® BLAUPUNKT Verzlun vor býður mjög fjölbreytt
PHILIPS úryai af bílaútvörpum og stereo
®SAN segulböndum. Einnig er fyrirliggjandí
úrval af fylgihlutum: festingum,
loftnetum og hátölurum,
Verkstæði okkar sér um ísetningar á
tækjunum, svo og alla þjóiiustu,
st/ðmip
Einholti 2 Reykjavík Sími 23220
/
SENDING
Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða.
Farangursgrindur, yfirbreiðslur og bönd.
12 og 6 volta flautur og flautu-cut-out,
Víðsýnisspeglar og útispeglar á vörubila.
Vinnuljós á stór tæki og traktora.
Stefnuljós og afturljós.
Miðfjaðraboltar 5/16", 3/8". 7/16. Vz". og 5/8".
Koparrör 3/16". 3/8". 5/16". 1/4".
Rafmagnsþráður flestar stærðir.
Útvarpsþéttar á dýnamó og kerti.
Platínuþjalir og platinumál.
Gúmmiklossar á gorma. — Lím, bætur og loftmælar.
Felgujám og felgulykklar. — Loftpumpur og tjakkar.
Öskubakkar og sólskyggni. — Kertalyklar og geymasambönd.
Hosuklemmur, allar stærðir. — Krómaðir pústendar.
Loftnetsstengur. — Þvottakústar.
BÍLAVÖRUBÚÐIN
FJÖÐRIN
SKEIFUNNI 2
VERZLUN -2*24180, VERKSTAÐI -3*83466
21,20 Arið 1943 — siðara miaMrÍ