Morgunblaðið - 06.08.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.08.1972, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÖK’ .. 175. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 6. AGUST 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sólarupprás i Laug:arásnum. (Ljóism. Mbl. Kr. Ben ;. Muskie reiðubúinn í varaforsetaframboð Mundi auka sigurlíkur McGoverns í kosningunum Norðmenn * I vilja aðgerðir BJÖRGVIN 5. ágú.S't — NTB. Samtök fiskimanna í Suður- Noregi hafa farið þess á leit við norska útvegsmannasambandið að það taki upp viðræðti-r \'ið stjórnvöld um hugsanlegar að- Kerðir til þess að trygfgja norska hagsmuni vegna útfærslu ís- lenzku landlielginnar í 50 mílur. Á Stónþinigiwu kom í dag fram fyrirspum frá Jens Haugland úr Verkamannafíloklkn'um till utan- rikisráðherra vegna uimmæla ut- anríkisráðiherra Islands þess efn- is að ú'tfærslan sé nauðsymleg til þess að tryg'gja þjóðartilveru Is- elndinga. Þingmaðurinn spyr hvort norska stjómin muni styðja íslendinga þagar útfærsl- an teku r gildi. Kaíiró, 5. ágúst. NTB. JEMENLÝÐVELDIÐ á Arabíu- skaga hefur beðið Rússa að leggja niður herstöðvar sínar í landinu og kalla heim alla sovéz.ka sérfræðinga sem þar vinna, samkiæmt áreiðanlegum heimildum í Kaíró. Stjórnin í Jemen hefur að und- airnföirmu staðið í nániu sambamdi við ráðamenin í Mosikvu, og ný- lega var þeim sagt frá ákvörðum,- immi u.m brottireksturimm. Nánari upplýsingar liggja eWki fyrir, og enm er ek'ki vitað hvers vegma stjómiin í Jemiem hefur gripið til þessarar ráðstöfunar. Waisington 5. ágúst. NTB. GEORGE McGovern, forsetaefni demókrata, hefur boðið Edmund Muskie öldungardeildarmamii að \era varaforsetaefni flokksins, og Muskie er fús að taka bcð- inu ef gengið verður að vissum skilyrðum sem liann setur. Náimm Siaimsitiarf'sima'ður Muisiki- es sikýrði firá þstsisu að lrtkmiuim tveigigja tíima fundi McGovei-ns og Mutslkies í 'gærtovöldi. Muskie víill að McGoveirn ábvrgis't að hanm fái að hieyja sjálfstæða Stutt. er síðam stjónn'im í Jeimen tök að mýju upp sitjómffnálasam- baind við Bandariltoim, em það rofn- i aði eftir sex daga stríðið sumarið j 1967. Daginn eftir að stjómimála- sambandinu var aftur komið á ; kom William Rogers, utanrikis- ■ ráðherra Bandairíkjamma, í heim- sókn. Jemenski herafliinin er að veru- legu leyti búinm sovézlkum vopm- um, og nú er bollalagt hvort Rússar taki fyrir aliar vopma- siendingar. Ákvörðum Jemem- stjómar er talim enn eitt áfall fyirir stef'nu Rússa i Araibaheiim- imum. kosmCm.gaba'rá'ttu ef ha*nm verður vairafonsie'taefm. Muslkie wiiil enn- freimuir að MeGoveirn ábyrgiisit aé’ár sikuldir sern hamri koimst í þeigar hanm keppti að tlttnieifm'imigu seim ílorisetaiefni í forikosiniimigiuniuim fynr á þeisisu ári. Hvortei McGovern mié Muskie viilldu staðfesta eftúr fund þeiimra að niO'ktouirlt ákveðið tffl'boð hefði vðrilð llagt fraim. Þegar McGov- eim vair að því sipurðuir hvort Muiskie hefði nelitað að bjóða sdig fraim til varafonseta, sva'riaði hann neútamidi, em irædd': það etoki freikar. Stjóirnimálaimenn í Waishimgton eru þeiinrar stooðumair að Muslkie tnuni failasit á tiiilboðið og að opinber tiilkymriinig uim tiilneifm imigiu hams veirði gefin út þá og LoiUiisviilile, Kentucky, 5. ágúst — NTB AMERÍSKI sjálfstæðisflokkur- inn, sem George Wallace ríkis- stjóri í Alabama stofnaði á sín- um tíma, tilnefndi í nótt John Schmitz, þingmann úr flokki þeigar. Kunnugir tieija að McGov ern muni aiuika siiguirlikur siínar i toosniimigumiuim eif hainn fær Musk- iie i firaimiboð með sér og ex eink- uim bemit á að Muisikiie er inniuindir hjá ver'kiaJi'ýðsbneyfi'nigunni, sem heifu'r bruigðið út af þe'imri venju í ár að 'Styðja fo'rsetae'flmi deimó- krata þar seim MoGovarn er tal- inn of róttiadkuir. Saigon, 5. ágús't. NTB. SUÐUR-VÍETNAMSKUR liðs- aíli studdur skriðdrekadeildum hefur al'máð norðiir-víetnamskar stöðvar meðfram þjóðveginum repúbiikana í Kaliforníu, forseta efni sitt í kosningiiniim í liaust. Fimm mienn voru í kjöri, en Schmdtz sigraði við fyrsfu at- kvæðaigireiðslu á þinigi flo'kksims. WadCace ri'kisstjóri tilkynnti i Framh. á bls. 31 IRA fær nú fé frá USA Dublin, Londonideimy, 5. ágúst NTB EINN af ío'rysitiuimiönnuim sam- táka Baindaniíikjiaimannia aí irisik- um ætituim sikýrði frá því í gær- tevöM'i að 'samtiöikiln hefðu lagt firaim eiiraa 'milliljón dollana í sjóði öfgaarms írsika l'ýðveildishersims (IRA), Provisional-arimsiins. Eimm aif foringjum k'aþó'l'skra á Norðuir-itrCaindi', John Huime, hafiuir auik þess fleinigiið 15.000 doll ara sam á að verj a till ýmisi kom- ar 'h j á’.lpalrBtarfisemi. 1 Beilfa'Sit tóiku breztkiir her- menn sér stöðu í nótit á þökuim miamgra hánna veirzluiniairibyiggmga, enda bemdir margt til þesis að öfigaimerm hyggi á miitkla sipremigjuiheirfeirð þamigað tdl á máðvitoudag þagar liiðim vemða þrjú ár siiðiaTi llögitn uim hand- tökur án dóims og laiga tóiku g.T.di. B'rezkuir hanmaðuir vatr stkotinmi. v'.ð vopnaúeiit i gær í B'e'lfaisit og tveir hanmenin særðuisit í spnemig- ingu. Lö'greiglumaður særðist í þorpi skamimit frá Londonderry þega-r skotið var á hamTi úr laun- sátri. Nú hafa 495 beðið bana síð- an óeirðirnar Mossuðu upp fyrir þramur ánuim. Dómar í Aþenu Aþenu, 5 ágúst. NTB. HERRÉTTUR í Aþenu dæmdi i gærkvöldi fimm Grikki í allt að þriggja ára fangelsi fyrir aS undirbúa ýmis hryðjuverk i Grikklandi, meðal annars rán á ellefu ára gömlum syni John Kennedys heitins Bandaríkjafor- seta. Alls voru sakborningar átta, en þrír voru sýknaðir. frá Saigon t'd fylkishöfuðborgar- innar An Loc eftir næstum því fjörgurra mánaða bardaga. Bno.þá veita Norðiur-Víetmjam- ar nokkurt viðmtáim úr mokferum hreiðiruim á smásvæði meðfram. vegimium, og barizt er á víð og dreif. Am Loc er 90 kiílómetra fy.rir morðan Saigom, og móf-- spyrmam sem hefur háð flutm- inguirn þangað hefur verið brotim. á bak aftur síðustu tvo sólar- hrimga. Enn hefur ekki reynzt unmt að flytja vistir t.il borgarimmar eftir þjóðveginium og hefur orðið að nota til þess þyriur. Megimhluti 10.000 manna liðs Norður-Víet- nama, sem sat um borgina, hefur hörfað til Kamlbódíu. Þar er liðið endunskipule.'gt og þaðam sendar sveitir tid ósihólmasvæðis Mekongfljóts suð'ur af Saigon þar sem bavdagar hafa harðmað að undanförnu. Rússar reknir burt frá Jemen I>riðja forseta- efnið í USA Wallace hafnaði tilnefningu Vegurinntil An ‘ Loc opnaður 41

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.