Morgunblaðið - 06.08.1972, Page 10

Morgunblaðið - 06.08.1972, Page 10
10 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGOST 1972 Geir Hallgfrímsson, varaformaðnr Sjálf- stæðisflokksins, ræðir við Andrés Ólafs- son, prófast og: Kristján Jónsson, stöðv- arstjóra á Hólmavík. HÉRAÐSMÓT S j álf stæðisf lokksins aldrei fjölmennari en nú Jóhann Hafstein. formaðnr Sjálfstæðis- flokksins í ræðnstóli. 4000 manns hafa nú þegar sótt Frá Hnífsdal Frá Hellu, Itangf. Frá BUdudal Frá HeUissandi Frá Miðg^irði, Skag;. mótin NÚ er búið að halda 12 hér- aðsmót Sj álfstæðisf lokksins af 18, sem fyrirhuguð eru á þessu sumri víðs vegar um land. Héraðsmótin hafa aldrei verið fjölmennari en nú. í>egar hafa 4000 manns sótt mótin og sex mót verða haldin næstu tvær helgar. í sambandi við héraðsmót- in hafa víða verið haldnir viðræðufundir trúnaðar- manna flokksins og ber það vott um vaxandi félagslíf innan vébanda flokksins. Héraðsmótin hafa reynzt vinsæll vettvangur til auk- inna persónulegra kynna flokksmanna, jafnhliða því að þau veita forustumönn- um flokksins tækifæri til að túlka málstað flokksins bæði varðandi landsmál og héraðs- mál. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur í stjórnarandstöðu lagt áherzlu á að efla sbarfsemi flokksins og innra skipulag og hafa héraðsmótin verið einn þáttur í þessu starfi. Frá Siglufirði Frá Vík í Mýrdal Frá Búðardal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.