Morgunblaðið - 06.08.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 06.08.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNKtUDAGUR 6. ÁGCST 1972 Af mælisk veð j a Jón Helgi Þorbergsson, bóndi á Laxamýri, er læddur himn 31. júlí 1882 að HeLgastöðum í Reýkjadal, sonur hjónanna Þor- bertgs Hallgrímssonar og Þóru Háifdánardóttur, sem þá bjuggu á fjórða hluta Helgastaða. For- eldrar Jóns voru af ágætoum, þingeyiskum ættum, sem ekki verða raktar hér. Þau hjón eign uðust fjóra sonu og var Jón næst yngstur þeirra. Sá elzti dó bam að aldri, en hinir þrir urðu landskunnir merkis- menn, Hall-grímur bóndi og héraðshöfðintgi á Halldónsstöð- um i Laxárdal og Jónas, yngsti bróðirinn, útvarpsstjóri. Jón ólst upp fyrsbu 10 ævi- árin í foreldrahúsum með bræðr um sínum á fátæku en án efa frábæru menningarheimili, fyrst á Helgastöðum og siðar á HöskuTdsstöðum í sömu sveit. Jón missti móður sí-na, er hann var á 11 ári. Ley-stist þá heim- ilið upp og fór Jón til vanda- lausra vorið 1893. Hann var ráð inn sem matvinnungur að Glaumbæjarseli í Reykdæla- hreppi, en þar bjugigu þá fátæk hjón, sem tveim árum siðar flutt ust að Hömrum í Reykjadal. Hjá þessum hjónum vann Jón samifleytt í 12 ár. Frá blautu barn.')beini vandist Jón því allri vinnu eins og þá tíðkaðist í sveitum og va-rð oft að leggja hart að sér. Fjórtán ára að aldri varð hann að taka að sér alia vetrarhirðingu sauðtfjár og hrossa á Hömrum. Fjárhirðing- in lét Jóni vel, enda leiðbeindi faðir hans, sem var snilldar fjár maður og átti þá heirna í ná- -grenni við Hamra, honum um ými-slegt í samibandi við fjár- men-nsku. Það jðk sjálfstraust Jóns, er hann 16 ára ga-mall h-lau-t 1. einkunn fyrir umgen-gni og hirðin-gu sauðfjár. Þrátt fyrir kröpp kjör og mikla lika-mlega vinnu á bemsku- og unglingsárum tókst Jóni að afla sér nokkurrar men-ntunar. Móðir hans, sem var talin kona fjöl'hætf og fluggáf- uð, mun hafa vakið fróðleiks- þrá hjá sonurn sínum þeigar í fruimbem-sku, sem þeir bju-gg-u að alla ævi. Svo þakkar Jón hús- móður sinni, Sigurlau-gu Jónsdótt- ur, sem hann var hjá frá 10-22 ára aldurs og var kona vel að sér, hve hún hélt að honu-m lær dómi á vetrum, ef tími vannst til. Ein-nig fékk Jón að ganga að loknu dagsverki á kvöldin frá Hömrum að Ei-narsstöðum og njóta þar fræðslu Haralds Si-gurjónssonar bónda þar, sem oft hélt skóla fyrir börn og un-gl- inga á vetru-m. Jón langaði á Hólaskóla, en efnahagur og aðstæður leytfðu það ekki. Vorið 1905 flyzt Jón tfrá húsbændum sín-um, sem hann hafði unnið hjá í 12 ár, oig ræðst til In-gólfs Gi-slasonar, lætonis á Breiðumýri, en lækn-irinn hafði þá hiuta af þessu stórbýli til ábúðar. Þá átti Jón aðeins 7 kindur auk íganigsklæða. Tvö -sumur og einn vetur vann Jón hjá In-gólfi iækn-i, og það sem var m-eira u-m vert, lætonirinn sa-gði hon-u-m til í reiknin-gi, ís- lenzku og dönsku. Su-marið 1906 tókst Jóhi eirm-ig að læra að tala nors-ku, með því að tala við norska simavinnumenn, er bjuggu í tjöldum við túnið á Breiðumýri. Er hér var komið þroskaferli Jóns, hafði hamn einsett sér að verða stórbóndi, en stórhugur han-s, útþrá og fróðleiksþorsti komu í veg fyrir að hann færi þá þegar að draga saman til bús. Heldur seldi hainn kindur sínar og hleypti heimdraganum ha-ustið 1906. Hann si-gldi þá til Noregs, að ráði Hallgríms bróður síns, sem hafði ráðið hann fjármann á fjár ræktarbúi norska ríkisins að Hodne, e-n Hallgrimiur ha-fði þá að undanfömu dval-ið um skeið bæði í Noregi og Sikotlandi J-ón dvaldi eitt ár á Hodne og vann að fjárgæzlu og öðrum bú störfum. Lærði han-n þar margt til verka, sem ha-nn kunni ekki á-ður, en a-uk þess notaði hann frístu-ndir til að lesa fræðibæk- ur um búskap. Haustdð 1907 gekk Jón i lýðháskóla á J-aðr- in-um og st-undaði þar nám i bú- fræðideild s-kólans. Næsta sum- ar vann Jón við ýmis landbún- aðarstörf á Jaðrinum. Þá þráði hann að fara í Landbúnað- arháskólann í Noregi, en ekki átti h-ann þess kost veigna fjár- skorts. Þess í stað hélt hann haus-tið 1908 til Skotlands, þar sem hann var ráðinn til fjár- hirðingar hjá bónda nokkrum í hálöndum Skotlands. V-ann hann þar nokkra mánuði, en réðst svo á stórbú, þar sem unn- ið var kappsamle-ga að ræktun og kynbótum s-auðfjár og naut- gripa og margt af kynbótaskepn um selt árlega. Þar lærði hann bæði fjárval og dóma, sótti bú- fj-ársýningar og búfjármarkaði og lærði kyn-bótaaðíerðir þær, sem gefizt höfðu bezt í Skot- landi. Einnig lærði hann s'kozka fjármennsku og önnur ha-gnýt bústörf. Eins og áður las hann fræðirit þau um sauðtfjárrækt, sem hann kom-st ytfir i fristund- um sinum. Jón H. Þorbergsson kom úr Skotlands-för sinni til Reykja- víkur i lok ágúst 1909. Gekk hann þá á fund s-tjórnar Bún- aðarfélags ísland oig leitaði eft- i-r því, hvort féla-gið vildi ráða fómfýsi, þvi ekki var að búast við mikilli umbun fyrir þessi störf. Lau-sréð nú stjóm Búnaðarfélagsi-ns Jón til að ferðast um Austurland þennan vetur. En það var aðeins byrj- unin. Þróunin varð sú, að Jón vann að þessum málum að haust inu og á vetrum um 10 ára skeið á vegum Búnaðarféla-gs Islands. Jón var þó alltaf lausráðinn til þessara starfa. Sauðfjárrækt- arráðunauturinn Ingimundur Guðmundsson, lézt af slysförum skömmu eftir að hann hótf störf hjá Búnaðarféla-gi Islands. Hvíldu því al'lar leiðbeinin-g-a) i sauðfjárrækt á Jóni á þessu tlmabili. Jón skipulagði ferðalög sin í samráði við stjórnir búnaðar- fjára-uga, frábær duignaður, samfara eljusemi, skarpar gáf- ur, flugmælska og' snjöll fram- saga, hvort heldur var í mæltu eða rituðu máli, hreif unga sem gaml-a til umh-ugsunar og dáða. Hann var all-s staðar aufúsu- gestur og flestir hlökkuðu til hrútsýninganna hjá Jóni eins og til ánægjulegustu hátiða. Honum fylgdi ætíð fjör og kraft ur, enda hefur ætíð farið sam- an hjá honum bjartsýni og trú á sigur hins rétta. Mér er í barnsminni, hve faðir minn, sem var mikill fjárbóndi á sín- um tima, dáði Jón H. Þorbergs- son, hve oft hann ræddi við aðra bændur um skoðanir þær, sem Jón hafði haldið fram á hrútasýningum og í fjárskoðun- arferðum. Taldi faðir minn si-g hafa haft meira gagn i bú- skap sínum af komu Jóns en nokkurs annars gests. Munu margir fleiri bændur hafa verið sömu skoðunar, þvi ella hefð-i áhu-gi bænda fyrir hrútasýnin-g- u-m og heimsöknum Jóns dvinað. Er ég var orðinn sauðfjárrækt- arráðunautur tæpum buttu-gu ár- um eftir að Jón hætti að dæma á hrútasýningu-m, hitti ég marga bændur, sem enn fóru eftir leið- beiningum Jóns H. Þorbergs- sonar í vali fjár og töldu hann bera lan-gt af öðrum í snilli að sjá út góðar kindur. Jón kenndi bændum að velja þolið, jafn- vaxið, holdmikið fé, laust í s-kinni, með þel-mikla, þétta, vel hvíta ull og gorm-hrokkið, en Jón H. í>orbergsson, Laxamýri, níræður hann til starfa. Fékk ha-nn það svar, að ungur Húnvetningur, Inigim-undur Guðm-undsson frá Þorfinnsstöðum i Vesturhópi, er þá stundaði nám við Landbún- aðarháskólann í Kaupmanna- höfn, væri ráðinn sauðfjárrækt- arráðunautur hj-á Búnaðarfélagi Islands, er hann kæmi frá námi. Væri því ekki urn fast starf að ræða hjá félagin-u til leiðbein- inga um sauðfjárrgetot. Bað þó stjóm félaigsins Jón að storitfa sér og lýsa á hve-rn hátt hann vildi starfa til eflin-gar landbúnaðin- um, þvi ef til vill myndi félag- ið veita hon-um einhvem styrk til leiðbeiningaferða um landið. Hallgrímur Þorbergsson, bróð ir Jóns, hafði, eftir að hann kom úr utanför til Noregs og Skot- lands, ferðazt urn s-umar sveitir landsins undanfama vetur til leiðbeininga í sauðfjárrækt á vegum Búnaðarfélaigs Islainds. Gerðu bænd-ur góðan róm að þessum nýjungum i leiðbeininga þjónustu, enda var hér á ferð traustvekjandi áhugamaður, sem bændur sáu, að þeir gæbu margt igagn-legt af lært. Etftir heimkomuna 1909 hélt Jón til æskustöðvanna í Þing- eyjarsýslu. Þar hitti hann Hall- -grírn bróður sinn, sem tjáði hon um, að hann væri hættur að ferðast um á vetrum fyrir Bún- aða-rfélag Isl-ands vegna þess að í því startfi væri e-ngin framtíð, enda lítið fyrir það greitt, þótt tvímælalaust gætu slikar leið- beiningaferðir orðið bænd-um til mikils gagns. Nú báru þeir bræð ur saman bæikur sinar og komu sér saman um, að hverju bæri ein-kum að ste-fna í sauðfjárrækt 1-andsmanna. Eldlegur álhugi Jón-s, að verða þjóð sinni að gagni m-eð því að efla búmenn- ingu og þá sérstaklega sa-uð- fjárrælktma, undirstöðuatvinnu- -grein þjóðarinnar um aldaraðir, varð til þess, að hann reit stjóm Búnaðarfélags Islands bréf hau-stið 1909 og bauðst til að ta-ka upp þráðlnn, þar sem Hall- -grímur bróðir hans hætti og ferðast um landið til hvatning- ar og leiðbeinimga í saiuðíjár- rækt o.fL, er varðaði afkomu og búmemnimgu bæn-da. Mun Jón hafa gert stjórn Búnaðar- félags ls.lands vel ljósar fyrir- ætlanir sínar og þeir hrifizt af hugsjónu-m hans, bjartsýni og samtakanna. Á vetrum ferðaðist hann sveit úr sveit og kom við á því nær hverjum bæ. Hann skoð aði féð, hvar sem hann kom, ræddi við bóndann um nauðsym kynbóta, rétts fjárvals tii und- aneldis, bætta fóðrun og fjár- hirðingu o.fl. Ætið benti hann á kostamestu einstaklingana í hjörðinni, og hvaða einkenni væru mikilvægust til að dæma þá eftir. Að lokinni ferð á bæ- ina í hverjum hreppi bauð Jón bændum jafnan til fundar, þar sem hann flutti sannkallaðar vakningarræður. Þá stóð hann betur að vígi, eftir að hafa kynnzt baandum, fjárstofni þeirra og búmennin-gu heim-a hjá þeim, að veita haldgóðar leið- beiningar. Á fundum þessum ræddi Jón ekki einungis vanda mál sauðfjárrækt-arinnar heldur einnig hvers konar önnur mál, er búskapinn vörðuðu, hvatti bændur til dáða á öllum sviðum, er mætti verða til að bæta afkomu bænda og búmenningu. Fundir þessir voru vel sóttir og ferðaðist Jón um land alit í þess um erindagerðum og fór tvisvar um flestar sveitir landsins, áð- ur en hann hætti þessum vetr- arferðum. Ekki famnst Jóni þó nóg að beita þess-um aðferð- um í leiðbeiningaþjónust-unni. Hann taldi nauðsynlegt að koma á hrútasýningum í einstöku-m hreppum að hau-stinu, þar sem tækifæri gæfist til að dæm^ hrúta allra bænda, sem sýnd-u, í gæðaiflokka, ag í þvi samibandi leiðbeina um fjárval og svara fyrirspumum á stað, þar sem bændur vær-u samankomnir ásamt mörgum og misjöiflnum hrútum. Honum tókst að fá Bún aðarféláig Islan-ds til að veita fjárstuðning til þessa sýnin-ga- halds og fyrstu sveitasýningarn ar hélt hann haustið 1911. Bftir það dæmdi hann á hrútasýning- um á hverju hausti til 1919. Hafa þær orðið fastur þátitur í leiðbeininigaþjónust- unni æ síðan, og var kom- ið fosbu, lögbundnu s-kipulaigi á hrútasýningar með setninigu bú- f járræktarlaganna 1931. Árangur af störtfum Jóns H. Þorbergssonar i þágu sauðfjár- ræktarinnar á timabi-linu 1909- 1919 var ótrúlega mikili og lang varandi. Ha-nn kom, sá og sigr- aði. Eldlegur áhu-gi hans, snja'öt ekki of langt tog. Hann taldi fé, sem væri guileitt á haus og fótum jafnan þolnara og betra fé en glærhvitt og kolótt fé. Hið síðar nefnda taldi hann ja-fnan lingerðara og óþolnara að halda holdum. Hann taldi, að hvitt fé m-eð smádröfn-ur í andliti og á fót-um og dökkar granir og hvarma væri oft ágætt. Jón taldi breitt höfuð, stór skær augu o-g flenntar nasir á sterklegri og breiðri snoppu einkenni um hr-eysti og holdgæði. Fjöldi bænda tók mjög tillit til þess- ara leiðbeininga Jóns við fjárval og mun féð hafa stórbatnað að gerð og holíiafari ve-gna leið beininga hans. Einnig ha-fði hann miikil áhrif um bætta fóðr- um og fjánmennsku, þótt ekki kæmist nægur skriður á að fóðra fé til fullra afurða fyrr en tilbúni áburðurinn kom til sögunnar, en honum fylgdi a-uk in ræktun, og farið var að telja síldarmjölsgjöf sjálflsaigða handa sauðtfé með beit eða léleg- um heyj-um. Eitt þrekvirkí leysti Jón af hendi, með því að fá bændur almenntf til þes-s að steypa sundbaðker, svo hægt væri að standa rétt að þrifa böðum og útrýmingu fjárkláð-a, þar sem han-s varð vart. Fyrir hans leiðbeinimgatímabil leið féð víða fyrir lús og kláða og emgin aðstaða var til að baða Aéð. Á árunurn, sem Jón H. Þorbergs son ferðaðist mest um landið, var áhu-gi hans á því að verða igildur sjálflsei-ginarbðndi siva-k- andi. Er leið á árið 1916 réðst hann eignalaus með öllu i að ka-upa höíuðbólið Bessastaði á Ál-ftanesi. Sem betur fór fyrir Jón, þurfti en-ga út-borgun, þvi að skuldir hvíldu á jörð- inni. Var því ekki annað en að færa skuldimar á nafln Jóns í -bankan-um og láta hann flá af-sal fyrir jörði-nni. En meira þuríti til. Það hetfur aEtatf verið vad 'kvæðum bundið að setja s-aman bú fyrir eignalausan mann og stjóma þvi svo vel að bús-kap urinn geti staðið undir ai-lri fjár festi-ng-u og veitt bónd-anum lifs framtfæri. En þetta tófcst Jóni H. Þorbergs-syni, og sannaði hann með því, að lei-ðbeinendur bænda geta búið fyrir eigin reiknin-g ein-s vel eða betur en þótt þeir hefóu aidrei leiðbeint _____________________________ 23 i ; I öðrum en sjálfum sér, en oft h-alda bændur því fram, að ráðu na-utar geti leiðbeimt öðrum en ekki búið sjálfir. Vorið 1917 setti Jón saman bú á Bessastöðu-m og bjó þar rausn arbúi í 11 ár. Fyrst bjó hann með ráðs-konu, unz hann kvænt- ist sumarið 1921 Biín-u Vigfús- dóttur frá Gullberastöðum í Lundarreykjadal. Eiin er glsesi- leg hæfileikakona, eins og hún á ættir til, og he-fur staðið í?íð- an við hlið bónda síns í ham- ingjusömu hjónabandi og veitt forstöðu glæsilegu, hlýju rausn- ar heimili. Á meðan Jór. bjó á Bessas-töð- um, vann hann mjög að umbót- um á jörðinni, hiúði að hlunn- indu-m hennar og reyndi ýmsar nýjun-gar í bús-kap. Á þessu tímabili vann hann einnig mikið utan heimilis að félagsmálum o.fl. Hann hélt hrútasýnin-gar fyrir Búnaðar-félag íslands til 1919 eins og áður er að vikið, var yfirullarmatsmaður á sunn- anverðu landinu frá Hítará að Núpsvötnum frá 1916 til 1928, mætti á fjölda funda og mám- skeiða ýmist fyrir Búnaðarfélag ísland eða af ei-gin áh-uga, enda var hann ætíð frábær fyrirles- ari á bændan-ámskeiðum, og mætti fyrir Búnaðarféla-g Is- lands fyrstu árin eftir að farið var að halda slík námskeið á þvi n-ær hverj-u námskeiði, sem haldið var. 1 sveit og héraði var Jóni falinn fjöldi trúnaðarstarfa, sem hér væri of lamgt mál að telja upp. Hann var kjörinn á Búnaðarþimg fáum dögum eftir að hann hóf búskap á Bessastöð um og átti sæti á Búnaðarþingi til 1935 nema 4 ár. Jón var mikill áh-ugamaður um landnám og stotfnun nýbýla. Ræddi hann um þau mál á fjöld-a funda og námskeiða áður en rífci-svaldið tók að skipta -sér af þeim málum. Árið 1924 tókst Jóni að s-tofna félagið Landnám ása-mt allmörgum góðborg- uru-m í Reykjavík, sem áhuga höfðu fyrir búnaðarfram'kvæmd um, og nokkrum bændum í n-ágrenni Reykjavitour. Var Jón í stjórn þessa félags og fram- kvæmdastjóri þess, unz það var lagt niður, eftir 10 ára starf- semi. Var þá stofnaður sjóður af eignu-m félagisins til að verð- launa fyrimyndar framtak ný- býlenda. Félag þetta áorkaði miklu í sa-mbandi við au-kna ræktun og byggð í næsta ná- grenni Reykjavíkur, auk þess sem það hélt málef-ninu vakandi og opnaði au-gu valdsmanna fyr ir þörf nýbýlamyndunar. Veru- legur skriður komst þó ekki á þessi mál í sveitum fyrr en eft- ir að iög um nýbýli og sam- vin-nubyig-gðir voru samþykkt á Alþinigi 1936 og Steingrimur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri, var skipaður nýbýla- stjöri. Vorið 1928 seldi Jön Bessa- staði og keypti höfluðbólið Laxa mýri og fluttist þangað það vor. Flutti hann fjöl-sikyldu sína og búslóð, búfé jafnt sem dauða m-uni, með skipi t-il Húsavikur. Þó flutti hann ekki annað af fjárstofini sínum en gemli-n-gana, 40 talsins. Þessi breyting á bú- setu sýndi enn einu sin-ni s-tór- h-u-g Jóns og kjark, og að hon um hafði búnazt vel á Bessastöð- um. Nú settist hann á eina kostamestu jörð landsins, þar sem lengi hafði búið sama ætt- in við auð og landskunna rausn. Það hiýtur að hafa verið stór dagur i lifi Jóns H. Þorbergsson- ar er hann kom að Laxamýri vorið 1928, 45 ára að aldri, eiig- andi og ábúandi mesta höfuð- bóls héraðsins, sem hann hafði fæðzt og alizt upp í, en yfirgef- ið 22 áru-m áður með tvær hend- ur tómar ti.1 að leita sér mennt- unar. Á Laxamýri hefur þeim hjón- um, Jóni og Elín-u, búnazt vel. Þau hafa setið höfuðbölið með al'kunnri rausn og myndarbraig, búið þar stórbúi, bætt jörðina mjög að ræktun og húsakosti, og er aldur færðist yfir þau, hafa tveir synir þeirra, Vigfús Bjami og Björn, tekið við bús> SZ -siq V qumjj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.