Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 1
Sennilega sfinga vesfurveldin upp á degi snemma í ágúst, Þau undirbúa nú svör sín. Ráðherrafoodur Bagdad-baodalagsios haldfnn f London á mánudag. LONDON' o? WASHINGTON, fimmtudag. — Síðasta bréf Krúsíiovs, þar sem hann lýsir sig fúsan til að taká þátt í fundi æðstu manna í öryggisráði SÞ, var í dag kannað nákvæmlega í höfuðborgum, vesturveldanna og benda orð ©pinberra aðiia til að svarið til Krústiovs verði að ógerningur sé að halda fyrirhugaðan fund á þeim tíma, er hann tilgreinir. Góðar heimildir í London | Lloyd, er hann kemur til Lond töldu 4. ágúst vera mögulegan on um helgina. Mun Dulles sem upphafsdag slíks fundar, en diplómatar hjá aðalstöðvum SÞ telja, að fastáfulltrúar í ör- yggisráðinu eigi' að koma sam an til undirbúningsfundar í næstu viku, ef til vill strax á mánudag, til þess að vesturveld in verðj ekki sökuð um að seinka viðræðum. Franska sendiráðið í Wash- ington bar í dag á móti sögu- sögnum um, að de Gaulle hygg ist ekki taka þátt í viðræðun- um í öryggisráðinu. Er sagt þar, að blaðamenn hafi misskil ið franska sendiherrann fyrr í dag, er hann lýsti því yfir, að Frakkar væru ekki hlynntir fundi æðstu manna í öryggis- ráðinu. SVAR UNDIRBUIÐ f WASHINGTON Blaðafulltrúi Eisenhowers til kynnti í dag, að forset nn og Dulles utanríkisráðherra væru þegar farnir að vinna að svar; við bréfi Krústjovs. „Þegar það er tilbúið, munu Bandaríkja- menn ræða innihald þess við bandalagsríki sín, einkum on eiga einkavíðræður við brezku stjórnina, áður en fundur ráð- herranefndar Bagdad-lbanda- lagsins hefst í London á mánu- dag. Macmillan mun sitja fund ráðiherranefndarinnar og teija m,enn þetta frekari sönnun þess að vesturveldin muni leggjast gegn fundi æðstu manna í ör- yggisráðinu á mánudag. IIVAÐA MÁL SKAL^RÆÖA? Góðar heimildir í Washing- ton halda því fram, að það, sem, mest sé rætt meðal vest- urveldanna nú sé hvaða mál taka skuli fyrir á væntanleg- um fundi æðstu manna. Amer- ískar heimildir hallast að því, að það mjuni taka nokkurn tíma að útbúa svarið til Krústjovs og svarinu munj enn seinka, ef Bandaríkin setji fram gagntil- lögur um fundarefnið og hverj- ir sitja skuli fundinn. Er í þessu sambandi bent á, að stofn skrá SÞ geri ráð fyrir, að ör- yggisráðið sjálft skun ákveða hvaða löndum skuli boðið að vera viðstödd sérstakar umræð I ur. Æskilegt væri þó, að sara- Breta og Frakka, sagð hann. | komulag gé fyrirfram um hvaða 1 löndum skul; boðið, svo að ekki komi fram mótmæli, þegar mál- RAÐHERRAFUNDUR BAGDADBANDALAGSINS Allar h’kur eru á þ/í, að Dull! es mun ræða fyrirhugaðan fund æðstu manna við Macmillan og I ið skuli tekið fyrir í öryggis- I ráðinu, segja þessar heimilair. i Framhald á 2. síSn. Aukið effirlif me§ úl- gmgygu iynr i í Sviss. BERN, fjmmtudag. — Sviss- neska stjórnin hefur lagt fram tillögu um að eftirlit með út- lendin-gum og ferðum þeirra verð; aukið. Er í tillögunni gert ráð fyrir, að utanríkisdeild rík- islögreglunnar verði gerð að' S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s \ s ‘S s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s Neita komnnúistar að semja? NÚ HEFUR Verkamannafélagið Hiíf í Hafnarfirði samið um 6% kauphækkun eins oa flest iðnaðarmanna- félögin hafa einnig gert. Það fer ekki hiá því, er sú frétt birtist, að sú sraurning vakni á' ný, hvort Dags- brún ætli ekki einnig að semia. Kauohækkanir verka- lýðsfélaganna eru nú orðnar svo almennar, að engum dettur lengur í hug, að Dagsbrún geti ekki einnig fengið kauphækkun. . Staðreyndin virðist hins vegar sú, að stjórn kommúnista 1 Dagsbrún vilii ekki semia. Hefur Alþýðuiblaðið einnig heyrt ávæning af því, að Dags- brún muni standa til boða sambærileg kauphækkun og önnur félöa hafa fengið. En hvers vegna semur Dags- brún þá ekki? deild í dómsmálaráðuneytinu Og fái aukin völd. Fyrir viku hélt amerísk fréttastofa því fram. að Sviss væri orðin starfsgrundvöllur kommúnistískra og arabiskra njósna. Var amerískj sendiherr ann í Sviss borinn fyrir hluta af fréttinni, en hann hefur síð- an neitað að hafa sagt nokkuð það við blaðamanninn, er skað- að get; Svissland. 12 reknefabáfar landa í Ólafsvík. TÓLF reknetabátar landa nú í Óíafsvík. Er þar um að ræða 7 heimabáta og 5 aðkomubáta. Ekk; er síldin, er veiðzt heíur, enn söltunarhæf. fryst til beitu. Er hún því BEIN KJARASKERÐING FYRIR VERKAMENN. Hér er um alvarlegt mál að ræða. Hver dagur sem líður án þess, að Dagsbrún semji, þýðir beina kjara- skerðingu fyrir verkamenn í Reykiavík. Kommúnistar í Dagsbrún þurfa ekki að láta sér detta það í hug, að þeir geti látið samninga, er þeir hyggjast gera síðar á árrnu, verka aftur fyrir sig. Nei, þessi hráskinnaleikur kom- múnista mun aðeins leiða til þess. að verkamenn í Reykjavík missa tekiur, er verkamenn í Hafnarfirði og félagar ýmissa verkalýðsfélaga í Reykiavík hafa þeg- ar fengið. HVER ER ORSOKIN ? Alþýðublaðið hefur áður rætt framkomu kommún- ista í Dagsbrún | þessu máli. Greinilegt er, að komm- únistar vilja hafa samninga í Dagsbrún lausa í haust. til þess að þeir geti þá sveiflað verkfallssvipunni. ef eitthvað á biátar fyrir flokki kommúnista. Stjórn kom- múnista í Dagsbrún er ekki að hugsa um hag verka- manna í Reykiavík. Nei, það er flokkurinn, sem gengur fyrir öllu. Þess vegna ,,geta Dagsbrúnarmenn beðið'1, eins og Eðvarð Sigurðsson orðaði það á Dagsbrúnar- fundi fyrir skömmu. S s s s \ s s s s s •s s s s s s s s s s \ s \ \ s s s s íbanonsstjórn hefur s lllii öllu sambandi viS eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna Krossanesverk- smiðjan hefur brætf 7 þús. mái. Frcgn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. KROSSANESVERKSMIÐJ- AN hefur nú brætt um 7 þús. niál síldar. Fyrir skömmu iönd uðu í verksmiðjunni Snæfellið og Þorsteinn þorskabítur. B.S. Murphy sagður mæfa harðnandi móf- spyrnu við sáffafilraunir sínar. 17 ríki hafa viðurkennt byltingar- stjórnina í Írak. BEIRUT, fimmtudag. Robert Murphý, vara-utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna og sérlegur sendimaður Eisenhowers forseta. m.ætir vaxandi andstöðu meðal Líhnonsbúa og hindrar það tilraunirr hans tii að leysa innanlandsdeilur ríkisins. —* Murphy hefur fengð forseta þingsins, Adel Osseiran, ti] að á- kveða, ?.ð kjör nýs forseta landsins skuli fara fram 31. júlí. Áður hafði Osseiran frestað kjörinu um óákveðinn tíma í mót- mælaskyni við bað, að a.merískur her skuli vera í landinu. Eisenhower Bandaríkjaforseti (í miðið) og Dulles utanríkts- ráðherra (t. h.) voru nýlega á ferð í Kanada. Ræddu þeir þá við Diefenbaker (t. v.) forsætisráðherra. Var myndin tekin við það tækifæri. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. FYRIR skömmu va’* b.aldið vinabæjamót hér á Akureyri. Voru hér 11 erlendir fulltrúar frá þessum vinabæjum: Ála- sundi í Noregi, Lathi í F.nn- landi, Vesteraas í Svíþjóð og Randers í anmörku. Mótið stóð dagana 18,—22. júlí. B.S. Stjórnararidstaðan hefur þó , falLð frá þeirri kröfu sinni, að S Ohamoun forseti skuli segja af sér, áður en kjör nýs forseta fer fram. Sömuleiðis hefur stjórnarandstaðan breytf þeirri ákvörðun sinni að taka ekkl, þátt í forsetakjörinu og segir i nú að hún muni taka þátt í því,1 ef fullnægjandi trygging sé t gefin fyrir því, að Chamcun j fari frá og ameríski herinn | verði fluttur burtu úr landinu j þegar, er nýr forseti hefur ver | ið valinn. 6 FRAMBJOÐENDUR En sem stendur eru sex bqga anlegir frambjóðendur til for- seta og ekki er enn nein á- stæða til. að ætla, að neinm þeirra fáj nægjaniegan meiri- hluta meðal þingmanna. SAMBANDI SLITHÍ VIÐ EFTIRLITSMENN SÞ Blöð í Beirut sögðu í dag, al stjórnin hefði sJ.itið samhandi við eftirlitsmenn Sameiunðœ þjóðanna, þar eð þeim hafi Framhald af 2 SÍðll. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.