Alþýðublaðið - 25.07.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Qupperneq 2
Föstudagur 25. júlí 1958 AlþýðublaSiS Föstudagur 25. júlí Ei 206. dagur ársins. Jakcbs- ’ anessá. tin.R m Slysavarðstofa Reykjavinur í jiiHeilsuverndarstöðinni er opin «”.llan sólarhringinn. Læknavörð , jiar LR (fyrir vitjanir) er á sama ! ‘«tað frá kl. 18—8. Sími 15030. IK Næsturvarzla vikuna 20. til 11'.'23. júlí er í Lyfjabúðinni Ið- 1 fí\nn, sími 170911. — Lyfjabúð- ijn Iðunn, Reykjavíkur apðtek, "'•taugavegs apótek og Ingólfs ir.pótek fylgja öll lokunartíma frölubúða. Garðs apótek og Holts oí.pótek, Apótek Austurbæjar og > Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 daglega nenja á laugardög- ..jum til kl. 4. Holts apótek og •Garðs apótek eru opin á sunnu . J idögum milli kl, 1 og 4. ' 'LlT' Hafnarfjarðar apótek er opið fílla virka daga kl. 9—21. Laug- T>>?.rdaga kl. 9—16 og 19—21. e Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- °farsson. rc Köpavogs apótek, Alfhólsvegi J' -40, er opið daglega kl. 9—20, nt'iema laugardaga kl. 9—16 og e eif ielgidaga kl. 13-16. Sími 2-3100. bni .i-'vsb - rne ,,Hvað haldið þér^ læknir, .... fáj lungnakrabba haldið bér hættu á að maður af reykingum?“ Orð uglunnar. oír Varaðu þig á því, þegar þú Tsemur, Krúsi, að kokkteill verk ';ar öðru vísi en vodka. >E £ Flugferðir ...ílugfélag Islands h.f.: ' ^ Millilandaflug: Hrímfaxi fer . til Glasgow og Kaupmannahafn ' kl. 08.00 í dag. Væntanlegur !.i,j.a£tur til Reykjavíkur kl. 22.45 ‘híi'£ kvöld. Flugvélin fer til Glas- jtovj og Kaupmannahafnar ki. ':u'03.00 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá London. Flug- -í.JEvélin fer til Oslo, Kaupmanna- iún'hafnar og Hamborgar kl. 10.00 ,-;sy<í fyrramálið. — Innanlandsflug: 'ó í dag er áætlað að fijúga íil . iæ-Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða. , ..g-Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — , Hólmavíkur, Hornafjarðar ísa- 'f jarðar, Kirkjubæjarklausturs, , Vestmannaeyja _ (2 ferðir) og 'Þingeyrar. — Á morgun er á- ,líEætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, UíiÉsafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- jffj. sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Glasgow og Stafangursi Edda er væntanleg kl .19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Fer kl. 20,30 til New York. Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Herðubreið er vænt- anleg til Þórshafnar í dag á aust urleið. Skjaldbreið fór frá Rvílc í gær til Breiðafjarðarhafna og Vestfjarða. Þyrill er væntanleg- ur til Reykjavíkur á morgun frá Fredrikstad. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestm,- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór frá Rotterdam í gær til Stralsund, Rönne og Kaup- mannahafnar. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell los- ar á Norðurlandshöfnum Helgá- fell er í Riga. Hamrafeil fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batum. ; ::i Eimskip. Ðettifoss fór frá Dalvík í gær- Dagskráln í dag: 1.9.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi: ,,Tak hnakk þinn og hest“ (Helgi Tryggvason kennari). 20.50 íslenzk tónlist: Verk eftir Skúla Halldórsson og Árna Björnsson, 21.30 Útvarpssagan: ,Sunnufell! eftir Peter Freuchen, XVII (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. • 22.15 Ítalíubréf frá Eggert Stef- ánssyni (Andrés Björnsson). 22.35 Tónleikar. Dagskráin á morgnn: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14 „Laugardagslögin.“ 19.30 Samsöngur: The Deep Riv er Boys syngja. 20.30 Raddir skálda: „Maður, við fætur þér“, smásaga efíir Vilhjálm S. Vilhjálrnsson t (höfundur les). 20.55 Syrpa af lögum úr vin- sælum óperettum. 21.30 „79 af stöðinni.1' 22.10 Danslög (plötur). morgun til Malmö, Stokkhólms og Leningrad,, Fjállfoss kom til Reykjavíkur 19/7 frá Huil. Goðafoss fór frá Reykjavík 23/7 vestur og norður um land til Austfjarða og Reykjavíkur. Gull foss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Álaborg á morgun til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hull í gær, fer þaðan í dag til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17/7 til New York. Tungufoss fer frá Reykjavík 28/7 til ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Ahur- eyrar. Reinbeck er í Ventspils, fer þaðan til Kotka, Leningrad, Roterdam og Reykjavíkur. . , KURTEISI >!• • • Slökkvilið- -\}c \ um frá þrem þýzkum bæjum og tveim dönsk- um. var hoðið út til að berjast við eldinn. Hellirign- ing réðj að lokum niðurlögum hins mikla báls.“ Borgarblaðið, 2. tbl. Ýmislegt Ferðafélag íslands fer þrjár ferðir á laugardag, eins og hálfs dags ferðir í Þórs- mörk,. Landmannalaugar og um Kjöl til Hveravalla og Kerling- arfjalla. Á sunnudag verður ferð um sögustaði Njálu. Söfn Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugárdaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og iaugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. .Listasafn Einars Jónssonar er opið dáglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.l. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Gersgi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi Sterlingspund kr. 45,70 Bandaríkj .dollar Kanadadollar danskar kr. norskar kr. sænskar kr. finnsk mörk franskir frankar — belg. frankar — svissn. frankar tékkn. kr. 100 v-þýzk mörk 1000 Lírur 100 Gyllini 1 1 1 100 100 100 100 10i00 100 100 100 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 226,67 391.30 26,02 431,10 Flugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10. og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekki senda £ almennum bréfum. Krossgáta Nr. 15. 1 1 1 100 100 100 100 1000 F erðamannag jaldey rir: Sterlingspund kr. Bandaríkj.dollar — Kanaöadollar — danskar kr. — norskar kr. — sænskar kr. — finnsk mörk — franskir frankar — 100 belg. frankar — 100 svissn. frankar — tékkn. krónur — v.-þýzk mörk — Lírur — Gyllinj — 100 100 1000 100 91,86 32,80 34,09 474,96 459,29 634,16 10,25 78,11 66,13 755,76 455,61 786.51 52,30 866.51 HvaS kostar unðir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 innanlands og til útlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 Lárétt: 2 duga, 6 tónn, 8 fæða, 9 á sauðfénaði, 12 gleð- skapur, 15 varir (ef.), 16 áftur- beygt fornafn, 17 fangamark, 18 seiðir,. Lóðrétt: 1 öl, 3 félagssamtök,, 4 íþrótt, 5 skammstöfun, 7 staf- ur, 10 tónsmíðin, 11 skilningar- vit, 13 ískra, 14 sár, 16 horfði. Ráðning á krossgátu nr. 14. Lárétt: 2 Össur, 6 ek, 8 úir, 9 ger, 12 Grímnir, 15 meiða, 16 bur, 17 an, 18 búrið. Lóðrétt: 1 Beggi 3 sú, 4 sinni, 5 úr, 7 ker, 10 rímur, 11 braut, 13 meri, 14 iða, 16 bú. VIÐ Konunglega ballettinn I Kaupmannahöfn hefur komið fram ný dansmær, sem miklar vonir eru tegndar við. Stúlka þessi heitir Hanne Ravn og er gift þekktum dönskum skák- meistara, Palle Ravn. í lok síð- asta leikárs kom hún fram í fyrsta sinn í stóru hlulverki í ballettinum „Apoilon Musage- tes“ og hreif svo hugi manna, að gagnrýnendur höfðu orð á Pavlovu og öðrum snillingum á sviði ballettlistar. Og þó var þessi fyrsta framkoma Hönnu Ravn hreinustu mistök. Þannig er mál með vexti, að Hanna skyldi Ifoma fram í fyrsta sinni í hlutverkj Terpsi- clore í ballettinum „Apolian Musagetes“, að viðsíöddum mikl um fjölda erlendra ballettgagn- rýnenda og annarra stórmenna. Henni var þó leyft að dansa hlutverkið einu sinni á sviði áð- ur en frumsýningin skyldi fara fram. Á þeirri æfingu voru aí tilviljun staddir nokkrir biaða- snápar og fáeinir gagnrýnendur og urðu svo hrifnir, að þeir gátu ekki á sér setið og básúnuðu fagnaðarerindið af miklum fjálgleik. En svo illa vildi til, að í millitíðinni meiddist önnur aðaldansmær í ballettlnum, svo að frumsýningunni, þar sem Hanna Ravn skyldi koma fram á sviði í fyrsta sinn, var frestað eftir allt saman! Hanna og eiginmaður hennar eru hin hamingjusömustu í hjónabandinu, og má víða í lilöð um á Norðurlöndum sjá myndir af þeim, þar sem þau sitja á gólfinvi í nýju íbúðinni sinni og tefla skák. Fyrir skemmstu lagði Hanna Ravn af stað til Afríku með konunglega ballett- inum og mun hún dveijast þar eitthvað fram eftir sumii. FÍLÍPPUS OG GAMLI TURNINN Hermennirnir lögðu af stað í hinu mesta írafárj til þess að veita. strokufanganum eftiríör. Fúippus, sem hljóp allt hvað af tók í áttina, sem hljóðið kom úr, heyrði fótatak þeirra og gerðj sér ljóst, að nú var að duga eða drepast. Þá kom hann að mótum og þurfti í skyndi að voljá rétta leið. Hermenn:rnir voru rétt á hæla hoaum, svo að hann gat ekki eytt neinum tíma í að hugsa sig um. Iianii valdi því eina leið af ti lvilj uii og hljóp allt hvað af tók.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.