Alþýðublaðið - 25.07.1958, Page 6
6
AlþýSublaSið
Föstudagur 25. júlí 1958
SUMARIÐ 1784 kom Virgin-
iubúi nokkur niður á forn
kofastæði Indíánaþorps, er
bann gróf í jörð á bökkum
Riviannafljótsins, og er hann
jbví talinn fyrsti ,,áhuga“-forn
mfnjafræðingur í Bandaríkj-
unum. Maður þessi hét Thom-
as Jefferson, — og hafa banda
rískir sérfræðingar á því sviði
kallað hann síðan föður banda
rískrar fornfræði.
Það er þessi sama árátta að
..grafa sér þekkingu" úr jörðu,
sem veldur því að útgefendur
í Bandaríkjunum telja bækur
um fornfræði öruggasta gróða-
fyrirtæki síðan Freud leið. Er
hver slík bók talin næst „met-
sölubókunum“ hvað sölu snert
ir.
Mörgum mun koma þetta á
óvart, —• en hvað er þó þessi
lestraráhugi hjá þeim verklega
áhuga, sem fram kemur á þann
hátt að fjöldi fólks ver öllum
sínum tómstundum til að grafa
í jörð í leit að fornminjum.
I öllum ríkjunum nema þrem
hafa áhugamenn þessir með
sér skipulagðan og viðurkennd
an félagsskap og víða fjölmenn
en. í Missourifylki telur slíkt
fprnfræðifélag 1300 meðlimi,
og fjödinn allur af þeim fer
á fætur klukkan fjögur til
fimm á hvsrri sunnudagsnótt
(og ekur nokkur hundruð mílna
yegalengd til að taka þátt í
.uppgreftir undir.umsjón sér-
fróðra manna. Fer þessum á-
hugamiklu mönnum sífellt
fjölgandi, og aldrei eins og síð-
ustu árin, er meðlimatala í sum
um þessum félögum hefur tvö-
faldazt eða vel það. Þjóðminja
Safn Bandaríkjanna hefur gefið
út fjölda leiðbeiningarita varð-
andi uppgröft.
Til þess að mega annast upp-
gröft á svæði nokkru þar sem
Algonquin-Indíánar höfðu áður
dvalarstað urðu þessir áhuga-
sömu tómstundafornfræðingar
að undirgangast að fylla gryfj-
urnar samvizkusamlega á
hverju kvöldi og skila öllu því
sem finnast kynni í hendur
safnvarða. Engu að síður töldu
þeir sér nægileg laun í því fólg-
in er þeir fundu eitthvað af
brotum úr leirkerum frá 100—
350 e. Kr. og örvarhausa
nokkra höggna. úr argillite, en
sú steintegund finnst þar
hvergi í grennd, og var þar
með sannað að kynþáttur þessi
hefði átt verzlunarviðskipti við
fjarlæga frændur.
Það er einmitt slík nægju-
semi sem skilur á milli hins
áhugasama fornfræðings og
minjagripaleitandans sem er
eitt hið mesta mein allra, er
þeim vísindum unna.
Mörgum getum hefur verið
að því leitt hvað valda kunni
bví að áhugi manna á forn-
fræðirannsóknum, uppgreftri
og fræðibókum um þessi efni
hefur farið svo ört vaxandi að
undanförnu. Telja sumir ævin-
týralegar frásagnir blaða og
tímarita af merkilegum forn-
leifafundum fyrir hendingu,
muni valda þar nokkru um: aðr
ir að slík ganga á vit fortíðar-
innar sé ósjálfráður flótti frá
nútíðinni með öllum sínum
kjarnorkuógnunum og enn aðr-
ir að öllum sé að meiru eða
minna leyti í blóð borin löng-
unin til að athuga sem nánast
þann jarðveg, sem við erum
ekki aðeins runnin úr, heldur
geymir og sögu vora og fortíð.
Og að margir af þessum áhuga-
mönnum taka þetta ekki nein-
um vettlingatökum má bezt sjá
af því að margir þeirra hafa
öðlazt þá þekkingu á því, er
nægir þeim til að rita fræði-
legar ritgsrðir, sem kunn forn-
fræðirit taka til birtingar. Með-
al slíkra höfunda má telja Ed-
win R. Litman, fyrrverandi
framkvæmdastjóra olíuvinnslu
félags, sem látið hefur af störf-
um fyrir aldurs sakir, en valið
íornleifafraeði sér til afþreying
ar í ellinni.
,,Nokkru áður en ég varð að
láta af störfum fór ég að hugsa
mér fyrir tómstundaafþrey-
ingu. Það var einkum þrennt,
sem ég hafði í huga í því sam-
bandi. Þarna varð að vera um
starf að ræða, sem að einhverju
leyti var skylt sérfræðigrein
minni, efnafræðinni; það þurfti
að hafa í för með sér ferðalög
og hreyfingu og síðast en ekki
sízt varð það að vera þess eðlis
að því lyki aldrei, en héldi á-
huga mínum vakandi unz yfir
lyki“.
Littman valdi fornleifarann-
sóknir og varð ekki fyrir nein-
um vonbrigðum. Hann vinnur
nú í samráði við vísindamenn
mexikönsku ríkisstjórnarinnar
og bandaríska vísindamenn að
rannsókn á steinlími því, sem
þeir indíánskir þjóðflokkar,
sem hæst stóðu að menningu
í fornöld, notuðu til samskeyt
ingar á veggjum úr höggnum
steini.
Samvinna áhugamanna og
lærðra lornleifafræðinga verð-
ur æ almennari og víðtækari í
S
S
v-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
c
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
fslenzk og erlend úrvalsljég;
T é r i
efíír Krlsfjén
ÞÚ sæla heimsÍRs svalalind,
ó, silfurskæra tár,
er a'llri svalar ýtakind
og ótal læknar sár.
Æ, hverf þú ei af auga mér,
þú ástarblíða tár,
er sorgir heims í burtu ber,
þótt blæði hjartans sár. '
Mér hinmeskt ljós í hjarta skín
í hvert sinn, er ég græt,
því drottinn telur tárin mín, —
ég trúi og huggast læt.
V
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Bandaríkjunum, og gefur góða
raun.
Að sjálfsögðu gera margir
slíkír tómstundafornfræðingar
sér vonir um að einhverntíma
muni þeir hafa heppnina með
sér svo um munar og finna
eitthvað það. er forði þeirra eig
in nafni frá gleymsku, — eins
og Gus Ohberg nokkur til dæm
is sem kom niður á beinagrind
af mikilli fornaldarófreskju þeg
ar hann var að grafa í eignar-
jörð sína í New Jersey. Er
beinagrind þessi og ófreskja síð I
an við hann kennd.
Einn af kunnustu áhuga-
mönnum á þessu sviði er þó
sennilega Roland Wells Robb-
ins, sem áður vann fyrir sér
við gluggaþvott í Walden Pond.
Hann kunni því illa að menn
skyldu ekki hafa hugmynd um
hvar kofi Henrys Thoreaus,
frægasta manns, sem uppi hafði
verið á þessum slóðum, hefði
í raun og veru staðið. Robins
las því af gaumgæfni hvert orð
sem Thoreau hafði skrifað og
hóf síðan uppgröft á því svæði
j sem honum virtist helzt koma
Framhald á 8. síSn.
.■62 BARNAGAMAN
spurningarnar. Það var
nú meiri forvitnin.
— Kanntu að lesa?
— Nei, — en ég þekki
minn staf og pabba staf
og mömmu staf og
marga, marga fleiri.
—- En þekkirðu tölu-
stafina? — Kanntu að
—Veiztu nokkuð
'hvar hann frændi þinn
vinnur? spurði maður-
jnn.
Þá komst Valdi í vand
r^ði.
— Ætlj hann vinni
ekki bara heima í hús-
inu sínu, sagði hann
„eftir stundarumhugsun.
Maðurinn brosti að
svarinu og hélt áfram,: .
— Hvað gerir hann?
Er hann sjómaður? 'Er
hann kaupmaður, verka-
maður eða eitthvað þess
konar?
Nú stóð ekki á Valda.
— Hann er bílstjóri,
sagðj hann.
— Jæja sagðj maður-
inn og kímdi að ákafan-
um i drengnum. Það er
nú margur maðurinn,
sem kann að stýra bíl.
En geturðu þá cagt mér
hvaða númer er a bíln-
um hans?
— Jahá, það er nú
sama og er á mínum bíl,
svaraði Vald-; hróðugur.
Pabb; málaði þ?>ð á
spjald. sem hann ætlar
að ]áta á minrj bíl, þegar
hann hefur tíma i:3.
En maðurinn var ekki
af baki dottinn með
telja? spurði maðurinn.
Valdi var talsvert upp
með sér, þegar' hann
svaraði:
— Já, já, það kann
ég. Ég get talið allar
hænurnar hennar
mömmu. Þær eru þrett-
án, skal ég segja þér, o«
fjórtán með hvíta han-
anum. Ég tel ekkí gráa
hanann, hann er svo
vondur.
Nú skellihlógu sumir
risarnir, svo s.o Valdi
hrökk saman og þagnaði.
— En sá við faorðið hélt
áfram:
— Fyrst bú ert svona
duglegur, þá ættir þú að
geta sagt mér hvaða tala
er á bílnum', sem þú
komst í hingað tii
Reykjavíkur. Ef þú
mannst stafina, ættum
við að geta haít upp á
honum frænda þínum.
Nú dró niður í Valda.
Þessa ólukkans tölu gat
hann ómögulega munað.
Og ekki batnaði, þegar
maðurinn fékk honum
blýant og bað hann að
reyna að skriia töluna.
Hann fór að reyna að
skrifa töluna. Hann fór
að reyna, en það urðu
eintómir krókar og strik,
alveg ólæsilegt klór. —
Maðurinn leit á blaðið
og hristi höfúðið, þegar
hann sá þstta hrafna-
spark. í sama bili tók
síminn að hringja og
maðurinn tók heyrnar-
tóhð.
Meðan á samtalinu
stóð, sat Valdi þegjandi.
Það var aftur fárið að
liggja illa á honum. --
Hann var líka hálf/ svang
ur- Hann hafði ekki haft
matarlvst um, hádegið
fyrir tilhiökkun Og ekkr
ert hafði hann borðað
síðan, nema eplið, som
varð til þess að æsa upp
í honum sultinn.
Nú datt honum allt í
einu í hug súkkulaðið,
sem kaupmaðurinn
hafði gefið honum. Hann
þreifaðj eftir því ofan í
frakkavasann. Fyrst
varð vasaklúturinn fyrir
honum. Hann hafði al-
veg gleymt honum um
daginn, en þurrkað fram
an úír sér vatnið og
pkælurnar með handar-
bakinu eða erminn;
sinni. Nú dró faann
súkkulaði-bréfið upp úr
vasanum, en klúturinn
fylgdi með og datt á
gólfið um leið. Valdi
flýtti sér að taka hann
upp. En hann gætti þess
ekki, að fleira ha.fði
komið upp úr vasanum
og dottið á gólfið.
Maðurinn við borðið
var rétt í þessu að leggja
frá’sér símatólið. Þá tók
hann eftir brefsnepli á
gólfinu, rétt við fótmn á
sér. Hann beygði sig og
tók hann upp. Þetta v:ar
helminurinn af spiíi, tíg
uldrottningin, klrppt
sundur í miðju. A fcak-
hliðinni stóðu tveir feit
ir, klunnalegir töiustat
ir. Maðurinn ætiaðj að
fara að segja eitthvað en
Valdi varð fyrri til:
—■ Nei, þarna er þá
númerið a bilnum min-
um:. Hver hefur látið þig
fá það? Og Valdi seild-
ist eftir spjaldinu.
Maðurin var nú stað-
inn á fætur. Hann sneri
sér glaðlega að Valda,
hampaðj spilinu framan
í hann og sagði:
BASNAGAIAN
•— Ertu nú viss um, að |
þetta sé sama talan og á ^
bílnum hans frænda
þíns?
— Já, það er alveg
satt, svaraði Valdi á-kveð
inn, hann pabbi skrifaðj'
það með nagla, sem
hann dýfðj ofan í blek-
byttu.
— Þá hugsa ég, að
þetta fari nú að lagast
! allt saman, sagði maður
inn um leið og hann
settist og fór að blaða í
stórri bók. Hann fletti
nokkrum blöðuin í bók-
inni, skellti henni síðan
aftur Og sagði:
KANNTU Að tjalda . .
Það eru til m.argar að-
ferð:r við tjöldun. — Á
forsíðumyndinnj sjáið
þið hvernig auðvelt er
að' tjalda. IIér verður
skýrt frá þeirri aðferð í
stuttif máli:
1. Tjaldið brotið sur»d-
ur, Iagt á jörðina og
tjalddyrunum lokað.
Hælar settir í horn-
ín á tjaldskörinni
þannig, að hún myndi
reglule-gan ferhyrn-
63
— Stendur heima. Hér
kemur það.
Því næst talað. hann
eitthvað í símann, sneri
sér svo að Valda og
sagði:
— Jæja, þetta er nú
allt orðið í bezta lagi.
Það var ekkj lakara að
hafa tíguldrottninguna
I með í ferðinni, þó að
hún sé reyndar úkki
nema hálf. Nú sendum
við þig heim til frænda
þíns í bíl eins og ein-
hvern stóúhöfðingja. Og
tröllið klappaði svo fast
á herðarnar á Valda, að
hann varð að grípa í stól,
3. Tjaldskörin fest að
fullu með öðrum
hælum.
4. Súlurnar settar í og
tjaldið reist upp.
5. Toppstögin strengcl
svo, að tjaldsúlurnar
standi lóðréttar.
G. Hornstöng strengd —
(tvö og ívö í einu).
7. Önnur stöe strengd.
8. Tjaldbotnhm set.tur
inn og bakpokunum
komið fyrir.
9. Tjöldun lokið.
til þess að styðja sig við.
9