Alþýðublaðið - 25.07.1958, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Qupperneq 8
Alþýðublaðið Föstudagur 25. júlí 1958 1 LeiCir allra, sem ætla að kaupa eRa selja 81 L liggja til okkar Bílasalan XJapparstíg 37. Sími 19032 önnumst aUskonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnfr s«f. Símar: 33712 og 1289». Lokað vðgna stimarleyfis Húsnæðismiðlunin Vitastíg 8a. hæstaréítar- og héraS* dómsIögmenE. Málflutningur-, innheimta, samningag&rðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Simi 1-14-83. Samúðarkorl Slysavamafélag Islanda kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. 1 Reykjavík í Hanny_'Caverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — varahlutir í model 1947 —1952 nýkomnir. Demparar Framfjaðrir Afturfjaðrir Vatnskassar Startarar Dynamóar Handbremsuvírar Felgur og margt fleira. við Kringlumýrarveg Sími 32881 VARAHLUTIR í MÓDEL 1955—’56—’57. N ý k o m n i r . Spindilboltar Slitboltar Allt í gírkassa Ventlar Kuplingsdiskar Stefnuljós Blikkarar Stýrisendar OIíufHt Stimplar Slífar Felgur Platínur og margt fleira. SKOÐA Verksfæðið við Kringlumýrarveg Sími 32881 KEFLVÍKINGAR! SUÐURNES J AMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. ECÆUFUM prjónatuskur og va8- málstuskur hæsta verði. álafðss, Mnfholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sfmi 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjurn. i_n 'O ^3 > CÖ B g £ % ro uu 18-2-18 Fæst í SIíwik Bóka» verzlutíiam. -Verð kr. 30.00 Höfum úrval af bamsfshiaði og kvenfaliMli. Strandgötu 31. (Beínt á móti Hafnar- fjarðarbíói). MnnIngars|i§Sld IB^ri fá*t hjá Happdrættí DAS, Vesturveri, súni 17757 — VeiSarfæraverzl. Verðanda, slmi 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkúr, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs ! vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sfmi 12037 — ólafi Jóhanns gyni, Rauðagerði 15, sími 330SÖ — Nesbáð, Nesvegi 29 ---Guðm. Andréssyni gull smíS, Lsugavegi 50, sími 137C9 — í Hafnarfirði í Fóst .. MsSrnx, fiíasi S&287. Nrvaiduf Afi Arasoo, bdl. LÖGMAHN3SKKIFSTÓFA Skéfavörðustíg 3S cfo f*áll fóh. PorUifsson h.f - PÖÍth. 62! Simor IÍ4I6 og 15417 - 51 'mnefni; vili Sundsambandið Frambald af 5. slðu. í varastjórn voru endur- kjörnir Guðmundur H. Guð- mundsson, Gunnar Björnsson, GísH Ölafsson og Þóroddur Hrainsson. Endurskoðendur voru kjörn- ir Helgi H. Eiríksson og Sigu.t- bjartur Vilhjáimsson. Varaendurskoðendur Jón E. Ágústsson, Anton Sigurðsson, í “kjörnefnd voru kosnir; Guðjón Magnússon, Anton Sig urðsson, Guðmundur Benja- mínsson, Siguroddur M'agnús- son og Jón E. Ágústsson. SÆMDIR HEIÐURSMERKJUM I lok þingsins var samþykkt að Landssamband iðnaðar- manna sæmdi þá Marzellíus Bernharðsson, skipasmíðameist ara á ísafirði, og Vigfús Jóns- en Pohl þóttist þess fullviss að þeir Laifur og hans menn hefðu dvalizt það lengi í Bandaríkj- unum, að einhvers staðar mundi enn að finna klappaðar holur eftir festahringi í fjöru- klettum. Þóttist meira að segja hafa fundið þær á einum átta stöðum. Tortryggnin hjá fornfræðing- unum gagnvart áhugamönnum á því sviði er jafn gömul forn- fræðinni. Þegar Heinrich Schlie mann fann rústir Trojuborgar 1870, gerðu allir Hómerssér- fræðingar gys að honum unz hann fann gull Prímasar kon- ungs. Og fleiri dæmi finnast þessu lík, — jafnvel þótt áhuga menniriiir hafi ekki fundið gull til.sönnunar því, að þeir hefðu á réitu að standa. Rússlandsför son, húsasm.m. á Sandi, heið- ursmerki sambandsins úr silfri. Enda þótt störfum iðnbings- ins á ísafirði hafi verið hrað- að svo sem frekast hafi verið hægt, gáfu þingfulltrúar sér þó tíma til að þiggja matar- og kaffiboo hinna ýmsu aðila á ísafirði. En ísfirðingar eru manna gestrisnastir hem, að sækja. Þingfulltrúar sátu kaffiboð Marzellíusar Bernharðssonar skipasmíðameistara og einnig buðu Féiag húsasmiða og Félag vélvirkja ásamt Iðnráði ísa- fjarðar þingfulltrúum til kaffi drykkju. Þá buðu einnig Guðmundur Sæmundsson málarameistari og synir hans ásamt rafvirkja- verkstæðinu Neisti h.f. þing- fulltrúum til kaffidrykkju. Bæjarstjói'n ísafjarðar bauð iðnþinginu til matarveizlu á Hótel Uppsölum sl. föstudag og gaf þingfulltrúum kost á að skoða byggðasafn Vestfjarða, sem nýlega heíur verig opnað. Að loknum þingstörfum var svo farið í boði Iðnaðarmanna- fél. ísafj. um bæinn og ná- grenni ’hans skoðað, en um kvöldið var svo lokahóf er Iðn aðarmannafélagið bauð þing- fulltrúum til og haldið var í A1 þýðuhúsinu. FðrmteifafaS Framhald af 6. síffn. til grteina samkvæmt því. Oll- um þeim sérfræðingum, sem áð ur höfðu fengizt við að rann- saka sögu og ævi Thoreaus, til hinnar mestu undrunar, kom, hann niður á eldstæði kofans, — hlóðir, sem Thoreau hafði sjálfur hlaðið. Fyrir bragðið var leitað til hans varðandi fornminjagröft í mörgum fylkjum, og fyrir sama undirbúninginn bar starf hans hvarvetna furðulegan árangur. Nú er hann fastur starfsmaður ríkísins og sér um uppgröft á bökkum Ponticöfljótsins, þar sem hann hefur fundið minjar um höfn, er gerð var allt að hundrað árum fyrir bylting- una. Síðasta skipulagða fornfræði félagið, sem stofnað hefur verið í Bándaríkjunum er „Víkinga- stofnunin11 svonefnda, en upp- hnfsmaður hennar er ungur auglýsingastjóri, Charles Bo- land að nafni. Það er ákvörð- un Bolands að láta þi'autleita alla strandlengjuna frá Willing ton í Belaware að landamærum Kanada, til þess að sanna komu Leifs Eiríkssonar til Bandaríkjanna og dvöl hans ‘þár. Þáð var gamall skólakenn- arí. Frederick Pohl, sem fengizt hafði vi'ð rannsókn á þessu við- fangsefni í tuttugu ár, varð til þess að vekja áhuga Bolands, Framhald af 7. síðu. mér þessi heimili öllu líkari ,,lúxus“ hótelum. Og ekki fer það á milli mála, að það hlýtur að vera framúrskarandi-gott að dvelja þar ;a um nokkurra vikna skeið. Hitt er svo annað mál, að enda þótt þessi heimili séu til fyrirmyndar og í alla staði góð fyrir það fólk. sem fær tækifæri til að fara þangað, þá gefur það auðvitað auga ieið, að ekki getur komizt þang- að nema sáralítið brot af öllum þeim fjölda, sem ég get hugsað mér ao vildi kómast. Eftir hvaða rjEgium er valið skal ég ekki segia um, en við hittum þarna fóik frá hinum og þessum ríkjum Ráðstjórnarríkjanna og úr ýmsum atvinnugreinum. Baginn eftir, þriðjudaginn 1. júlí. skoðuðum við svo fleiri hvíldar- og hrtessingarheimili. Fórum síðan að skoða stærstu vínverksmiðju í Ráðstjórnar- ríkiunum, „Marsandra11. Er þetta stór og mik.il v.erksmiðja, og þar vinna 8500 manns. Þarna eru eingöngu framleidd létt vín, og sáum við ílöskur, sem voru nær 200 ára gamlar. Það hlýtur að vera gott vín í þeim! Seinni part dagsins fórum við svo ott skoðuðum afarstóra gróðrarstöð, sem stofnuð hafði verið 1812. Hún hafði orðið fyr- ir miklum skemmdum í styrj- öldinni. gíðustu, en er nú í örum vexti. Þarna voru fjölmargar trjátegundir, sam ég kann ekki að nefna. Okkur var sagt, að í garðinum væru 1250 mismun- andi rósategundir, þar af_ 150 frá síðasíliðnu ári. Suður á Krímskaga eru að jafnaði 300 sólskinsdagar á ári. Hinn 2, iúh' fórum við svo í skemmtisiglingu meðfram ströndinni, sem. var mjög á- nægjulegt, en sátum veizlu borgarstjórnarinnar um kvöld- ið. FramhaM af 7. <iðu. ‘ Ameríska leikkonan Marilyn .Monroe, skýrix frá því, að eig inmaður hennar, leikritaskáld ið Arfcbux Miller, vinni nú að nýju Ieikritj og „kánnskj. sé hlutverk fjrrir mig í því“. Ann ars er húri'nú konf.n til að gcra þar fyrstu mynd sína í tvö ár. Ein ástæðan fyrir því, hve hernum í Líbanon hefur gengið illa við að bæla niður uppreisn ina þar í land; er sögð sú, að yfirmenn hans hafi ekki þorað að færa hersveitix frá landa- mærum ínraels. Nú mun Ben Gurion hafa lofað, að ekki skuh konia til neinna átaka við landamærin, þótt líbanskár her sveitir verðj fluttax þaðan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.