Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 25.07.1958, Side 11
Föstudagur 25. iúM 1958 Alþýðublaðið 11 3 H raiæia Áfmæli Ólafur O. Jónsson bifreiðar- stjóri hjá BSR er fimmtugur í dag. Hann hefur verið yfirtrún- aðarmaður hjá bílstjórafélaginu Hreyfill frá stofnun þess, og er maður vel látinn og nýtur trausts stéttarbræðra og við- skiptamanna í hvívetna. Iðnþing þakkar Framhald áf 9. síðu. in, en hana skipa: Formaður Erl:ngur Pálsson, varaform. Yngvi R. Baldvinsson, gjald- keri Þórður Guðmundsson, ritari Ragnar Vignir og með- stj. Hörður Jó'hannesson. Vara- stjórn: Einar Sæmundsson, Guðmundur Ingólfsson og Hall ur Gunnlaugsson. Endurskoð- endur: Atp Steinarsson og Ari Guðmundsson. Þingforseti þakkaði að , lok- um öllum þeim, sem í áratugi hafa hlúð að sundíþróttinni og sérstaklega þakkaði hann Ak- ureyrlngum fyrir framúrskar- andí móttökur og vel heppnað sundmót, en S'RA hafði svo hoð inni á sunnudagskvöld fyrir keppendur, starfsfólk oP ýrnsa framámenn í íþróttahreyfing- unni, og voru þar margar ræð- ur haldnar. anon skoðað sem hugsanlegt upphaf umræðna. ÓVÍST HVERJIR VERÐA MEÐ Macmillan, forsætlsráðherra Breta, sagði í neðri málstof- unni í dag, að enn væri of snemmt að slá föstu hverjir eigi að taka- þátt í fund; æðstu manna auk hinna föstu fulitrúa öryggisráðsins. Gaitskell, leið- togi jafnaðarmanna, skoraðj á stjórnina að gera allt, sem í hennar vaidi stæði, til að koma á fundi æðstu manna eins fljótt og hægt væri. NEHRU SVARAR Nehru svaraðj í kvöid bréfi Krústjovs. Ekki er vitað hvað í bréfinu er, en opinberir aðilar í Nýju Delhi te'lja öruggt, að Nehru viljj taka þátt í funai æðstu manna og hann muni fallast á, að hann verði hald- inn eins fljótt Og hægt er, sennilega í ágúst, ef ekki er hægt að verða við ósk Krúst- jovs um fund á mánudag. Harry Carmichaeh Nr. 26 GBEIÐSLA FYRIR MORD (Frh ftf 1 «íhu t ÞRÖNG EÐA VÍÐ DAGSKRÁ í Washngton telja sumir, að á dagskrá skuli ekki vera ann- að en þau vandamál, sem orsök séu í vandræðaástandi því, er nú ríklr í Austurlöndum nær, en stöku þingmenn munu. vera þeii'rar skoðunar, að tækifærið skuli notað til að ræða öll vandamál í Austurlöndum nær á breiðum grundvelli í þe'm til gangi að kom,ast að alþjóðlegu samkomulagj fyrir allt svæðið. I því sambandi er betn á éætl- un Frakka um hlutlaust Líb- Framhald af 1. síTin ekki tekizt að koma upp eft- irliti á tveim þriðju hlutum landamæranna við Sýrlaiid. Einnig er sagt, að Malik, utan- ríkisráðherra Líbanons, hafi fengið fyrirmæli um að kanna möguleikana á, að ný krafa um 15 000—20 000 manna lið frá SÞ fáist samþykkt í samtökun- um. Eftirlitslið SÞ er nú 158 manns, en fær einhvern næstu daga þriggja manna liðsstyrk frá Kanada Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, hefur til kynnt. að hann sé nú að vinna að áætlun um frekari ctælckun liðsins. BIÐJA UM AUKINN FJÁRSTYRK AFP skýrir frá því, að Lí- banonsstjórn hafi beðið Banda ríkin um 600 m.illjón króna fjárhagsaðstoð til að standast halla á fjárlögum rikisins. A — Sem hins vegar er lítill vinur hinnar syrgjandi ekkju, mælti Hobson alvarlega. Og þó var ekkj hægt að sverja Og enn sat hami þögull og fyrir að enn vottaði fyrir brosi. hugsi góða stund áður en hann mælti. — Það er ekki ýkja- langt síðan ég heyrði á yður minnzt, herra Piper. Þér starf- ið einkum fyrir ATiglo-Contin- ental vátryggingarfélagið. Já, mig minnti það. Og ef ég man rétk þá var það Vineent, .. þér þekkið auðvitað hann Stuart Vincent. Hann virðist hafa talsvert álit á yður, að ekki sé sterkara að orði kveðið. Hins vegar man ég ekki til að hann teldi það yður fyrst og fremst til ágætis, að þér þægjuð ekki kaup. Rob- son athugaði með sýnilegri vel þóknun tandurhvíta og harð- strokna skyrtulminguna er stóð fram úr jakkaermi hans, leit síðan skyndilega á Piper aftur og gerði stút á varir sér. Verður er verknaðurinn laun- anna, eða er ekki sagt svo? — Það er ómögulegt að segja hvort nokkur ástæða reynist til athugunar, svaraði Piper. Og ég kom ekki hingað fyrir það, að mig vantaði at- vinnu. Reynist hins vegar .. — Það er einmitt mergur- inn málsins. Annað hvort er hér um að ræða rógsögu eða — Hann snéri höndum um lófa án þess fingur snertust og horfði fast á Piper .. eða þér getið orðið til þess að spara okkur tuttugu þúsundir sterl- ingspunain . . þar sem hvorki ekkjan né neinn fyrir hennar hönd getur lögum samkvæmt reist fjárkröfu á fölskum for- sendum. Og það er drjúgur skildingur. Eg hef athugað þetta síðan þér áttuð símtalið við mig í gær, og komizt að raun um að greiðsla trygging- arfjárins hefur enn ekki farið fram, en mátti þó engu muna. Og ekkert var heldur því til fyrirstöðu þangað til þér hringduð. — Það er alltaf hægt að fresta bótagreiðslu nokkum tíma án þess að skýra ná- kvæmlega frá ástæðum, er ekki svo? — Við reynum það að minnsta kosti, svaraði Robson dálítið stuttaralega. Og ég tek þv£ boði yðar með þökkum, sú fjárhæð að bætast við aðrar verulegar fjárhæðir, sem Líb- anon hefur fengið frá Eanda- herra Piper, að þér rannsakið ríkjunum. 17 IIAFA VIDURKENNT ÍRAKSSTJÓRN Frá Bagdad er tilkyr.nt, að 17 ríki hafi tþ þéssa viður- kennt byltingarstjórr; :a í ír- ak. Meðal þeirra eru í'-'H kom- miúnistaríkin og mörr Vullaus ríki, þar á meðal Inr1 v d. Frá Tokíó berast þær f' : i ir, að Japanir muni á næstnnnj við- urkenna stjórnina í Bagdad. I Washington segjr rsþýjslik-' anski senatorinn Aikcn, að vax andj stuðningur sé fyrir því í utanríkismálanefnd ölduéga- deildarinnar að viðurkenna hina nýju stjórn íraks. Sagðist hann sjálfúr þeirrar skoðunar. að ekki bærj að hika við að við urkenna stjórnina. þetta mál fyrir okkar hönd. En þér farið vitanlega hægt og gætilega að öllu. Þannig að ekki veki nokkurn grun við- komenda, skiliið þér. Raunar er með öllu cþarft að færa slíkt í tal við iafnreyndan marrn og yður . . en allur ier varinn góður. . . Eg' þakka yður kom- una og vænti þess að heyra eitthvað frá yður áður en langt um líður. Ekkja Raymonds sáluga '"Barretts bjó í tveggja hæða húsi úr höggnum steini við „enda stígsins milli Kensalhæð- ar og Brondesburygaros. Trén í- garðinum umhverfis húsið stóðu nakin og ber. Dyrnar á bílskúrnum voru opnar til hálfs og Piper sá að ekki stóð neinn bíll þar inni. Hins veg- ar hafði lauf fokið saman í hrúgu fyrir innan þröskuld- inn. Fölnuð lauf lágu og á dyra- þrepinu, sem virtisf hvorki hafa verið sópað né þvegið svo vikum skipti. Og það hefði •sízt veitt af að fága bjöllu- rofann og málmbryddinguna um bréfsopið á hurðinni. Piper hringdi dyrabjöllumii og virti fyrir sér óhreinar rúðumar í hurðinni, sem eins og annað þarna, bar vitni sóðaskaip og hirðuleysi. Hann hafði orðið þess arna var um leið og hann kom inn úr hlið- inu. Þetta var ekkert svipað því, er verður þegar hús standa mannlaus um hi'íð vegna þess að íbúar þess eru á ferðlagi eða fjarverandi, ... heldur ber þetta vitai því, að sá þarna réði húsum lét sig' orðið flest einu gilda. | Dyrnar voru áiveðurs og kuld ann lagði upp af dyraþrepun- um í gegnum skósólana. Hann hringdi enn, datt síðan í hug að sennilega væri bjallan úr sambandi og laust hurðina knúum. iSporhljóð heyrðist fyrir innan eins og bergmál af höggunum. Færðist nær. Hægt og hikandi fótatak konu og hann sá skugga hennar ó- greinilega á hurðarglerinu. Eitt andartak nam hún staðar eins og hún hlustaði, og hann barði létt á hurðina. Steig síðan skref til baka. tók ofan hattinn og beið. Það tók hana nokkra stund og nokkurt erfiði að opna dyrnar, Það ýskraði í lásnum eins og hann væri ryðgaður og marraði í hjör- unum. Og þegar hún loks dró hurðina frá stöfum og hún stóð frammi fyrir honum inni á þröngum ganginum, virtj hún hann fyrir sér áhugalaust og spurði dauflega. — Hvað er það? — John Piper, heiti ég, tók hann til máls. Eg kem í erind- um Cessers Lífsvátryggingafé- lagsins. Eruð þér frú Barrett? — Cressets, endurtók hún, sleppti hurðarhandfanginu, nuddaði augun og strauk þreytulegt andlitið. Svo beit hún á vörina en svaraði loks seinlega. — Já, ég er frú Bar- rett. Hvert er erindi yðar? — Mig langaði til að tala við yður í nokkrar mínútur. En ef þér eruð önnum kafnar nú, get ég eins komið seinna, þegar betur hentar yður. — Nei, ég er ekki önnum kafin. Það eru. pokar undir augunum og hvarmarnir þrútnir eins og hún hefði lít.ð sofið að undanför-nu. Andlits- drættirnir voru slappir og slakir og kinnarnar innfallnar. Og í hvert skápti sem hann tók til máls starði hún á varir haps eins og hún heyrði illa. Þégar hún hafði endurtekið: Nei, ég á ekki annníkt. bætti hún við eins og utan við sig. Læknirmn segir að ég ætti að takast eitthvað á hendur sem gæti dreift hugsununum. Eg hojf ekki verið vel frísk að undanförnu. .. Þér verðið að afsaka að ég er ekki í léttu skapi. En . . maður hefur.' eig- inlega ekki hugmynd um hvað til bragðs skal taka, — Það er ef til vill -ekki rétt að gera yður þessi óþæg- indi eins og á stendur, mælti Piper. Quinn hafði lýst- frú Barrett, en lýsing hans koin illa heim við þessa sinnulitlu aldurhnignu konu, sem ’stóð þarna frammj fyrir honuiji. ó- greidd, heimskuleg og þjáð. Það voru rauðir gljáflekkir á nöglum hennar, hún > bar greiðsluslopp, sem fór þenni illa, en innan undir honuni var hún í svartri ullarpeysú og pilsi. Hnapparnir voru fíestir slitnir af peysunni, pilsíð ó- hreint og blettótt. Þegar hún hugsaði sig" um, stakk hún krepptum vísifingri millj tanna sér og beit að, Það fór hrollur um hana, hún virti fyrir sér fölnað foklaufið og tuldraði. Það er kalt, finnst yður það ekki? Nei, þér gerið mér ekki nein óþægindi,' það er ba(ra þetta, .. ég missti manninn minn fyrir skömmu, eins og þér eflaust vitið. Hún kinkaðl örlítið kollj og brosti bjánalega. Auðvitað er yður kunnugt um það. .. Eg masa eins og kjáni. Viljið þér ekki gera svo vel að koma inn? Að vísu er ekki neinn eMur á arni, en ég get samt hitað okk ur te. Eg nota rafmagnsofn þá dagana, sem konan kémur ekki. . . Þá þarf ég ekkj að fást við ösku og slepip við að hrumla hendur mínar á kólun- um, . . ekki þar fyrir að það sé framar nokkur, sem yeitir höndum mínum athygli, ^ Piper svaraði þvf til að vel væri boðið, en þér skuluð ekki gera yður það ómak að fara að hita te handa mér. Eg hef ekki langa viðdvöl. Það eru aðeins nokkrar spurningar, sem mig langar til að biðja yður að svara. Hann sá það á hennj að hún tók ekkert eftir því/ sem hann var að segja. Hún gekk á undan honuií inn ganginn og dró á eftit séi lausan mittislindann. Létjhon um eftir að loka dyrunum. Hún nam staðar við I dyr vinstra megin á ganginum og leit til hans um öxl: Þér ?kul- j uð ganga inn. Eg ætlá að ’ setja ketilinn yfir. .. Kem eftir andartak. Inniskornir hennar drógust við gangflís- arnar, þegar hún hvarf inh um dyr hinum megin við ganginn. Harm heyrði glamra í boílum. Hann hélt inn í litla jstofui með gluggum að gólfi, er sneru út að yarðflötinni, sem, um- girt var limnöktum áyaxta- trjám og laufvana runnum. Birtan jnni var köld og flökt- kennd og lítill ylur a| raf- magnsofninum, sem stóð á arinsköirinni. Inni í arninum gat að ldta kolasindur og ösku í hrúgu á ristinni. Hann hneppti frá sér frakk- anum. stóð við ofninn og' virti fyrir sér rykfallna muni, sem stóðu á arinihilluuni. Þau hjón virtust hafa miklar mæt ur á glersvönum. Þeir ^tóðu 'þrír á miðri hillunni og einn á hvorum enda, og á útvarps viðtækinu stóð öskuhakki,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.